„Sigurbjörg Haraldsdóttir (Fagurlyst)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigurbjörg Haraldsdóttir (Fagurlyst)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 28: Lína 28:
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Fagurlyst]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Miðgarði]]
[[Flokkur: Íbúar í Brautarholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Birkihlíð]]
[[Flokkur: Íbúar í Vinaminni]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2018 kl. 21:23

Ásta, Unnur, Sigurbjörg og Hannes Haraldsbörn.

Sigurbjörg Haraldsdóttir frá Fagurlyst, húsfreyja í Birkihlíð 3 fæddist 1. október 1945 í Fagurlyst.
Foreldrar hennar voru Haraldur Hannesson skipstjóri, f. 24. júní 1911, d. 11. maí 2000, og kona hans Elínborg Guðríður Sigbjörnsdóttir húsfreyja, f. 3. september 1911 á Ekru, d. 11. ágúst 1995.

Börn Elínborgar og Haraldar:
1. Unnur Haraldsdóttir húsfreyja, f. 27. október 1933 á Ekru, d. 23. júlí 2018.
2. Ásta Haraldsdóttir húsfreyja, f. 28. nóvember 1934 í Garðinum.
3. Hannes Haraldsson skipstjóri, f. 4. október 1938 í Garðinum.
4. Sigurbjörg Haraldsdóttir, f. 2. október 1939 í Garðinum, d. 11. júlí 1942.
5. Sigurbjörg Haraldsdóttir húsfreyja, f. 1. október 1945 í Fagurlyst.

Sigurbjörg var með foreldrum sínum í æsku.
Hún vann við fiskiðnað og í Drífanda, giftist Friðriki Má 1966. Þau eignuðust tvö börn. Sigurbjörg hefur unnið á saumastofu Sjúkrahússins.
Þau Friðrik Már bjuggu í fyrstu í Miðgarði í eitt og hálft ár, keyptu Birkihlíð 3 og bjuggu þar til Goss og síðan uns þau keyptu Birkihlíð 5 við andlát Haraldar föður Sigurbjargar og hafa búið þar síðan.

I. Maður Sigurbjargar, (1. október 1966), er Friðrik Már Sigurðsson úr Þykkvabænum, sjómaður, bifreiðastjóri, verkamaður við sorpeyðslu, f. 19. júlí 1945.
Börn þeirra:
1. Sigurður Friðriksson bankamaður, f. 1. mars 1966. Kona hans er Lilja Ólafsdóttir og Ingu Jónu Jónsdóttur frá Stóra-Gerði; húsfreyja
2. Jónas Þór Friðriksson netamaður, vinnur nú hjá Ísfelli í Reykjavík, f. 12. mars 1970. Kona hans er Laufey Jörgensdóttir og Erlu Sigmarsdóttur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.


[[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]