76.342
breytingar
m (Viglundur færði Hafsteinn Ágústsson á Hafsteinn Ágústsson (Varmahlíð)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Heimagata 18 bolstadur hafsteinn iris.jpg|thumb| | [[Mynd:Heimagata 18 bolstadur hafsteinn iris.jpg|thumb|150px| ''Hafsteinn Ágústsson ásamt eiginkonu sinni Írisi Sigurðardóttur]] | ||
[[Mynd:Heimagata 18 gardur.jpg|thumb| | [[Mynd:Heimagata 18 gardur.jpg|thumb|150px|]] | ||
[[Mynd:Skansinn klappir fjolskylda bolstad.jpg|thumb| | [[Mynd:Skansinn klappir fjolskylda bolstad.jpg|thumb|150px|''Á Skansinum, klappirnar í baksýn. Hafsteinn Ágústsson ásamt börnum sínum, Öllu, Erni, Láru og Ágústu.]] | ||
'''Hafsteinn Ágústsson''' var fæddur 1. nóvember 1929 og lést 21. apríl 2016. <br> | '''Hafsteinn Ágústsson''' var fæddur 1. nóvember 1929 og lést 21. apríl 2016. <br> | ||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Gosnóttina 1973 bjó hann á [[Bólstaður|Bólstað]] við [[Heimagata|Heimagötu]] 18 ásamt eiginkonu sinni [[Íris Sigurðardóttir|Írisi Sigurðardóttur]] og börnum þeirra, [[Aðalheiður Hafsteinsdóttir|Aðalheiði]], [[Ágústa Hafsteinsdóttir|Ágústu]], [[Lára Hafsteinsdóttir|Láru]] og [[Örn Hafsteinsson|Erni]]. | Gosnóttina 1973 bjó hann á [[Bólstaður|Bólstað]] við [[Heimagata|Heimagötu]] 18 ásamt eiginkonu sinni [[Íris Sigurðardóttir|Írisi Sigurðardóttur]] og börnum þeirra, [[Aðalheiður Hafsteinsdóttir|Aðalheiði]], [[Ágústa Hafsteinsdóttir|Ágústu]], [[Lára Hafsteinsdóttir|Láru]] og [[Örn Hafsteinsson|Erni]]. | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Hafsteinn Ágústsson''' frá [[Varmahlíð]], húsasmíðameistari fæddist þar 1. nóvember 1929 og lést 21. apríl 2016.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Ágúst Jónsson (Varmahlíð)|Ágúst Jónsson]] formaður, vélstjóri, trésmíðameistari, f. 5. ágúst 1891, d. 1. desember 1969, og k.h. [[Pálína Eiríksdóttir]] húsfreyja, f. 10. apríl 1895, d. 13. janúar 1983. <br> | |||
{{ | Börn Pálínu og Ágústs:<br> | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | 1. [[Rut Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Rut Ágústsdóttir]], f. 13. september 1920, d. 13. september 1989.<br> | ||
2. [[Auður Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Auður Ágústsdóttir]], f. 24. júní 1922, d. 6. júlí 1963.<br> | |||
3. [[Sara Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Sara Ágústsdóttir]], f. 25. mars 1925, d. 16. janúar 1948.<br> | |||
4. [[Marta Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Marta Ágústsdóttir]], f. 29. júní 1928.<br> | |||
5. [[Hafsteinn Ágústsson (Varmahlíð)|Hafsteinn Ágústsson]], f. 1. nóvember 1929, d. 21.apríl 2016.<br> | |||
6. [[Lárus Ágústsson (Varmahlíð)|Lárus Ágústsson]], f. 25. júlí 1933, d. 29. apríl 2014.<br> | |||
7. [[Þyrí Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Þyrí Ágústsdóttir]], f. 7. desember 1934, d. 10. desember 1971.<br> | |||
8. [[Arnar Ágústsson (Varmahlíð)|Arnar Ágústsson]], f. 13. september 1936, d. 12. janúar 1997.<br> | |||
9. Eiríka Ágústsdóttir, f. 3. júní 1938, d. 29. nóvember 1943. | |||
Hafsteinn var með foreldrum sínum í æsku, lauk gagnfræðaprófi 1946.<br> | |||
Hann lærði húsasmíði, varð meistari í þeirri grein og stundaði hana, var m.a. prófdómari við sveinspróf í greininni.<br> | |||
Hafsteinn átti gildan þátt í skátastarfi og lék í [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|Lúðrasveitinni]].<br> | |||
Hafsteinn bjó í [[Stafnsnes]]i 1953, í Varmahlíð 1959, en síðar á árinu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 31]], á [[Fífilgata|Fífilgötu 5]] 1961, en komin að [[Bólstaður|Bólstað]] við [[Heimagata|Heimagötu]] 1963 og þar bjuggu þau Íris til Goss. Þau bjuggu í [[Hrauntún|Hrauntúni 67]] 1986, en í [[Sólhlíð|Sólhlíð 19f]] 2011 við andlát Írisar, en á [[Höfðavegur|Höfðavegi 36]] við andlát Hafsteins 2016. <br> | |||
Hafsteinn var tvíkvæntur:<br> | |||
I. Fyrri kona hans, (23. maí 1953, skildu), var [[Hrefna Oddgeirsdóttir (Stafnsnesi)|Hrefna Guðbjörg Oddgeirsdóttir]] húsfreyja, talsímakona, síðar bókavörður og tónlistarkennari, f. 1. ágúst 1931 í [[Dalbær|Dalbæ]], d. 16. nóvember 2016.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Sara Hafsteinsdóttir]] húsfreyja, sjúkraþjálfari, f. 4. júní 1952 í Stafnsnesi.<br> | |||
2. [[Svava Hafsteinsdóttir (Bólstað)|Svava Hafsteinsdóttir]] húsfreyja, sérkennari við leikskóla, f. 26. ágúst 1953 á Stafnsnesi.<br> | |||
II. Síðari kona Hafsteins, (16. maí 1959), var [[Íris Sigurðardóttir (Bólstað)|Íris Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 25. september 1933 á [[Burstafell]]i, d. 26. júlí 2011.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
3. [[Aðalheiður Hafsteinsdóttir (Bólstað)|Aðalheiður Hafsteinsdóttir]], húsfreyja, f. 15. janúar 1959 á Sj.<br> | |||
4. [[Ágústa Hafsteinsdóttir (Bólstað)| Ágústa Hafsteinsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Hraunbúða, f. 1. desember 1959 á Sj.<br> | |||
5. [[Lára Hafsteinsdóttir (Bólstað)|Lára Hafsteinsdóttir]] húsfreyja, móttökuritari, f. 8. mars 1961 á Sj.<br> | |||
6. Hafdís Hafsteinsdóttir, f. 2. október 1963, d. 10. október 1963 á Sj.<br> | |||
7. [[Örn Hafsteinsson (Bólstað)|Örn Hafsteinsson]] verslunarmaður í Reykjavík, f. 1. apríl 1965 á Sj.<br> | |||
8. [[Árni Hafsteinsson (Bólstað)| Árni Hafsteinsson]] iðnverkamaður í Reykjavík, f. 5. maí 1973. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Morgunblaðið 30.apríl 2016. Minning. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Varmahlíð]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Stafnsnesi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Bólstað]] | [[Flokkur: Íbúar í Bólstað]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]] | [[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Heiðarveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Fífilgötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Hrauntún]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Sólhlíð]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Höfðaveg]] |