„Þuríður Ketilsdóttir (Úthlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Móðir Þuríðar og kona Ketils var Ólöf húsfreyja í Ásólfsskála 1870, f. 12. október 1829, d. 29. júlí 1911, Jónsdóttir í Miðskála undir Eyjafjöllum 1835, f. 1801, Jónssonar, og barnsmóður Jóns, Höllu vinnukonu í Miðskála, f. 1. júní 1796, d. 5. mars 1879, Högnadóttur.<br>
Móðir Þuríðar og kona Ketils var Ólöf húsfreyja í Ásólfsskála 1870, f. 12. október 1829, d. 29. júlí 1911, Jónsdóttir í Miðskála undir Eyjafjöllum 1835, f. 1801, Jónssonar, og barnsmóður Jóns, Höllu vinnukonu í Miðskála, f. 1. júní 1796, d. 5. mars 1879, Högnadóttur.<br>


Meðal barna Ketils og Ólafar voru:<br>
Meðal barna Ketils Eyjólfssonar  og Ólafar voru:<br>
1. [[Eyjólfur Ketilsson (Rafnseyri)|Eyjólfur Ketilsson]] bóndi í Mið-Skála u. Eyjafjöllum, síðar verkamaður í Eyjum, f. 10. október 1853, d. 2. júní 1947.<br>
1. [[Eyjólfur Ketilsson (Rafnseyri)|Eyjólfur Ketilsson]] bóndi í Mið-Skála u. Eyjafjöllum, síðar verkamaður í Eyjum, f. 10. október 1853, d. 2. júní 1947. Kona hans var [[Guðrún Guðmundsdóttir (Rafnseyri)|Guðrún Guðmundsdóttir]]. <br>
2. [[Ólöf Ketilsdóttir (Gvendarhúsi)|Ólöf Ketilsdóttir]] húsfreyja á Núpi u. Eyjafjöllum 1910 og 1920, síðar í [[Þorlaugargerði]], f. 9. desember 1863, d. 12. maí 1959. Maður hennar var [[Friðjón Magnússon (Gvendarhúsi)|Friðjón Magnússon]].<br>
2. [[Ólöf Ketilsdóttir (Gvendarhúsi)|Ólöf Ketilsdóttir]] húsfreyja á Núpi u. Eyjafjöllum 1910 og 1920, síðar í [[Þorlaugargerði]], f. 9. desember 1863, d. 12. maí 1959. Maður hennar var [[Friðjón Magnússon (Gvendarhúsi)|Friðjón Magnússon]].<br>
3. [[Ketill Ketilsson (Brattlandi)|Ketill Ketilsson]] bóndi í Ásólfsskála, síðar verkamaður í Eyjum, f. 13. mars 1865, d. 23. febrúar 1948. Kona hans var [[Katrín Björnsdóttir (Brattlandi)|Katrín Björnsdóttir]].<br>
3. [[Ketill Ketilsson (Brattlandi)|Ketill Ketilsson]] bóndi í Ásólfsskála, síðar verkamaður í Eyjum, f. 13. mars 1865, d. 23. febrúar 1948. Kona hans var [[Katrín Björnsdóttir (Brattlandi)|Katrín Björnsdóttir]].<br>
4. [[Sveinn Ketilsson (Arnarhóli)|Sveinn Ketilsson]] verkamaður, f. 29. september 1866, d. 17. desember 1957, ókv.<br>
4. [[Sveinn Ketilsson (Arnarhóli)|Sveinn Ketilsson]] verkamaður, f. 29. september 1866, d. 17. desember 1957, ókv.<br>
5. [[Þuríður Ketilsdóttir (Úthlíð)|Þuríður Ketilsdóttir]] húsfreyja í [[Úthlíð]], f. 13. desember 1867, d. 8. september 1960.  
5. [[Þuríður Ketilsdóttir (Úthlíð)|Þuríður Ketilsdóttir]] húsfreyja í [[Úthlíð]], f. 13. desember 1867, d. 8. september 1960. Maður hennar var [[Jón Stefánsson (Úthlíð)|Jón Stefánsson]].
Þuríður var með foreldrum sínum í Ásólfsskála í æsku og enn 1890.<br>


Þuríður var með foreldrum sínum í Ásólfsskála í æsku og enn 1890.<br>
Þau Jón giftu sig 1898, bjuggu  í Varmahlíð u. Eyjafjöllum 1901 með  börnunum Björgvin og Ísleiki, bjuggu í Gerðakoti þar 1910 með fjögur börn sín og vinnukona var [[Guðný Eyjólfsdóttir (Úthlíð)|Guðný Eyjólfsdóttir]], en hún var fósturbarn og frænka Þuríðar.<br>
Þau Jón giftu sig 1898, bjuggu  í Varmahlíð u. Eyjafjöllum 1901 með  börnunum Björgvin og Ísleiki, bjuggu í Gerðakoti þar 1910 með fjögur börn sín og vinnukona var [[Guðný Eyjólfsdóttir (Úthlíð)|Guðný Eyjólfsdóttir]], en hún var fósturbarn og frænka Þuríðar.<br>
Þau fluttust til Eyja frá Gerðakoti 1912 með fjögur börn og þeim fylgdi Guðný Eyjólfsdóttir með Guðrúnu Ágústsdóttur barn sitt.<br>
Þau fluttust til Eyja frá Gerðakoti 1912 með fjögur börn og þeim fylgdi Guðný Eyjólfsdóttir með Guðrúnu Ágústsdóttur barn sitt.<br>

Útgáfa síðunnar 8. desember 2017 kl. 11:26

Þuríður Ketilsdóttir húsfreyja í Úthlíð fæddist 13. desember 1867 í Ásófsskála u. Eyjafjöllum og lést 8. september 1960.
Faðir Þuríðar var Ketill bóndi í Ásólfsskála 1860, f. 7. ágúst 1827, d. 22. júlí 1920, Eyjólfsson bónda á Aurgötu og Hvammi undir Eyjafjöllum, f. 1804, d. 29. maí 1842, Ketilssonar, og konu Eyjólfs, Jórunnar húsfreyju, f. 1804, Ólafsdóttur.
Móðir Þuríðar og kona Ketils var Ólöf húsfreyja í Ásólfsskála 1870, f. 12. október 1829, d. 29. júlí 1911, Jónsdóttir í Miðskála undir Eyjafjöllum 1835, f. 1801, Jónssonar, og barnsmóður Jóns, Höllu vinnukonu í Miðskála, f. 1. júní 1796, d. 5. mars 1879, Högnadóttur.

Meðal barna Ketils Eyjólfssonar og Ólafar voru:
1. Eyjólfur Ketilsson bóndi í Mið-Skála u. Eyjafjöllum, síðar verkamaður í Eyjum, f. 10. október 1853, d. 2. júní 1947. Kona hans var Guðrún Guðmundsdóttir.
2. Ólöf Ketilsdóttir húsfreyja á Núpi u. Eyjafjöllum 1910 og 1920, síðar í Þorlaugargerði, f. 9. desember 1863, d. 12. maí 1959. Maður hennar var Friðjón Magnússon.
3. Ketill Ketilsson bóndi í Ásólfsskála, síðar verkamaður í Eyjum, f. 13. mars 1865, d. 23. febrúar 1948. Kona hans var Katrín Björnsdóttir.
4. Sveinn Ketilsson verkamaður, f. 29. september 1866, d. 17. desember 1957, ókv.
5. Þuríður Ketilsdóttir húsfreyja í Úthlíð, f. 13. desember 1867, d. 8. september 1960. Maður hennar var Jón Stefánsson. Þuríður var með foreldrum sínum í Ásólfsskála í æsku og enn 1890.

Þau Jón giftu sig 1898, bjuggu í Varmahlíð u. Eyjafjöllum 1901 með börnunum Björgvin og Ísleiki, bjuggu í Gerðakoti þar 1910 með fjögur börn sín og vinnukona var Guðný Eyjólfsdóttir, en hún var fósturbarn og frænka Þuríðar.
Þau fluttust til Eyja frá Gerðakoti 1912 með fjögur börn og þeim fylgdi Guðný Eyjólfsdóttir með Guðrúnu Ágústsdóttur barn sitt.
Þau fluttust að Úthlíð, en það hús hafði Jón Stefánsson byggt árið áður.
Jón var formaður á v.b. Haffara VE-116, er hann fórst í austan ofviðri við Flúðatanga 9. apríl 1916. Þar fórst Jón við þriðja mann, en tveir menn björguðust við illan leik.
Þuríður bjó ekkja í Úthlíð langa ævi í skjóli barna sinna og Guðnýjar Eyjólfsdóttur fósturdóttur sinnar.
Hún lést 1960.

ctr
Þuríður Ketilsdóttir og börn hennar.
Frá vinstri í aftari röð eru Ólafía, Þuríður og Guðrún. Í fremri röð eru Björgvin og Ísleikur.


I. Maður Þuríðar, (21. júlí 1898), var Jón Stefánsson bóndi í Varmahlíð og Gerðakoti u. Eyjafjöllum og síðar formaður í Eyjum, f. 18. júní 1870 á Leirum u. Eyjafjöllum, drukknaði 9. apríl 1916.
Börn þeirra:
1. Björgvin Jónsson útgerðarmaður og skipstjóri í Úthlíð, f. 16. maí 1899 í Varmahlíð, d. 10. desember 1984.
2. Ísleikur Jónsson bifreiðastjóri á Heiðarbrún, f. 6. júní 1901 í Varmahlíð, d. 12. júlí 1987.
3. Ólafia Kristný Jónsdóttir húsfreyja í Langholti, f. 4. apríl 1904 í Varmahlíð, d. 10. apríl 1983.
4. Guðrún Jónsdóttir verkakona, húsfreyja, síðast í Fagurhól, f. 11. ágúst 1905 í Gerðakoti, d. 12. júlí 1979.
Fósturdóttir hjónanna var
5. Guðný Eyjólfsdóttir vinnukona, f. 7. júní 1890 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1979.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.