„Guðlaugur Gíslason (Heiði)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Guðlaugur Gíslason (Heiði)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Guðlaugur Gíslason''' sjómaður frá Eyvakoti á Stokkseyri fæddist 4. ágúst 1881 og lést 17. desember 1953.<br> | '''Guðlaugur Gíslason''' sjómaður frá Eyvakoti á Stokkseyri fæddist 4. ágúst 1881 og lést 17. desember 1953.<br> | ||
Foreldrar hans voru Gísli Jónsson tómthúsmaður, f. 21. júlí 1835, d. 16. nóvember 1899, og kona hans Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. september 1840. | Foreldrar hans voru Gísli Jónsson tómthúsmaður, f. 21. júlí 1835, d. 16. nóvember 1899, og kona hans Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. september 1840. | ||
Systir Guðlaugs var [[Guðrún Gísladóttir (Húsavík)|Guðrún Gísladóttir]] húsfreyja í [[Húsavík]], f. 7. nóvember 1865, d. 9. janúar 1930. | |||
Guðlaugur var með foreldrum sínum í Eyvakoti 1890, var 20 ára vinnumaður á Hofi í Útskálasókn á Reykjanesi 1901, var vinnumaður á [[Heiði]] 1906, vetrarmaður á Lambastöðum í Útskálasókn 1910.<br> | Guðlaugur var með foreldrum sínum í Eyvakoti 1890, var 20 ára vinnumaður á Hofi í Útskálasókn á Reykjanesi 1901, var vinnumaður á [[Heiði]] 1906, vetrarmaður á Lambastöðum í Útskálasókn 1910.<br> |
Útgáfa síðunnar 1. febrúar 2017 kl. 21:03
Guðlaugur Gíslason sjómaður frá Eyvakoti á Stokkseyri fæddist 4. ágúst 1881 og lést 17. desember 1953.
Foreldrar hans voru Gísli Jónsson tómthúsmaður, f. 21. júlí 1835, d. 16. nóvember 1899, og kona hans Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. september 1840.
Systir Guðlaugs var Guðrún Gísladóttir húsfreyja í Húsavík, f. 7. nóvember 1865, d. 9. janúar 1930.
Guðlaugur var með foreldrum sínum í Eyvakoti 1890, var 20 ára vinnumaður á Hofi í Útskálasókn á Reykjanesi 1901, var vinnumaður á Heiði 1906, vetrarmaður á Lambastöðum í Útskálasókn 1910.
Hann var leigjandi á Miðhúsum í Útskálasókn 1920 með Guðfinnu Jónínu konu sinni og Jóni Óskari, barni þeirra, 1920, var sjómaður í Skuld þar 1930.
Guðlaugur lést 1950.
I. Barnsmóðir Guðlaugs var Sigurborg Eyjólfsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 9. mars 1867 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, d. 24. ágúst 1933 í Eyjum.
Barn þeirra var
1. Eyjólfur Guðlaugsson verkamaður, f. 8. nóvember 1906 á Kirkjubæ, d. 15. september 1930, drukknaði af bátskænu, sem hvolfdi á Höfninni.
II. Kona Guðlaugs var Guðfinna Jóna Jónsdóttir húsfreyja, f. 1. janúar 1878 á Hafurbjarnarstöðum í Útskálasókn, d. 18. ágúst 1958.
Barn þeirra:
2. Jón Óskar Guðlaugsson vélstjóri, f. 14. september 1915 á Bala í Garði, d. 16. desember 1994.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.