„Hjálmar Jónsson (Enda)“: Munur á milli breytinga
(Til að aðgreina alnafna.) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 17: | Lína 17: | ||
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. | * Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. | ||
}} | }} | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
[[Mynd: Hjálmar á Enda.jpg|thumb|150px|''Hjálmar Jónsson á Enda.]] | |||
'''Hjálmar Jónsson''' frá [[Endi|Enda]], skipstjóri fæddist 26. júní 1921 og lést 16. febrúar 1978.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Jón Jónsson eldri (Enda)|Jón Jónsson]] bóndi, bátsformaður og trésmiður, f. 19. október 1885, d. 8. desember 1955, og kona hans [[Þorbjörg Sveinbjörnsdóttir (Enda)|Þorbjörg Sveinbjarnardóttir]] húsfreyja, f. 10. apríl 1885, d. 24. júlí 1962.<br> | |||
[[ | Börn Jóns og Þorbjargar voru:<br> | ||
[[Flokkur:Skipstjórar]] | 1. Guðrún Jónsdóttir, f. 21. febrúar 1916, d. 12. júlí 1930.<br> | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | 2. [[Sveinn Jónsson (Enda)|Sveinn Jónsson]] vélstjóri, forstjóri í Reykjavík, f. 8. febrúar 1917, d. 3. apríl 1999. Kona hans, (8. febrúar 1929), var Ester Lovísa Sigbjörnsdóttir húsfreyja, f. 6. maí 1924.<br> | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | 3. [[Jón Jónsson flugstjóri|Jón Jónsson]] flugstjóri, f. 23. janúar 1918, d. 14. apríl 1963. Kona hans, (6. janúar 1962), var Hjálmfríður Hallgrímsdóttir húsfreyja, f. 10. maí 1927. <br> | ||
[[Flokkur:Íbúar við Vesturveg]] | 4. [[Vémundur Jónsson (Enda)|Vémundur Jónsson]] netagerðarmaður, vélstjóri í Eyjum, f. 23. maí 1920, d. 11. mars 1984. Kona hans var [[Guðný Sigurleif Stefánsdóttir | | ||
Guðný Siguleif Stefánsdóttir]] húsfreyja.<br> | |||
5. [[Þórunn Jónsdóttir (Enda)|Þórunn Jónsdóttir]] saumakona í Eyjum, f. 23. maí 1920, d. 27. júlí 2002.<br> | |||
6. [[Hjálmar Jónsson (Enda)|Hjálmar Jónsson]] skipstjóri í Eyjum, f. 26. júní 1921, d. 16. febrúar 1978. | |||
Hjálmar ólst upp hjá foreldrum sínum í æsku. Hann fluttist til Eyja með fjölskyldunni úr Ölfusi 1930 og bjó með henni á [[Brekka|Brekku, (Faxastíg 4)]] í lok árs, á [[Skildingavegur|Skildingavegi 8]] 1934, síðan á [[Vesturvegur|Vesturvegi 34, (Enda)]], sem foreldrar hans byggðu 1934.<br> | |||
Hann nam við Stýrimannaskólann, var ,,stýrimaður og skipstjóri á vélbátum og togurum, var talinn afburða ,,navigatör“, manna kunnugastur fiskimiðum við Eyjar.“ (Skipstj. og stýrimannatal). <br> | |||
Hjálmar var talinn farsæll í starfi og aflamaður.<br> | |||
Hann sigldi mikið sem skipstjóri í Heimsstyrjöldinni.<br> | |||
Hjálmar var skipstjóri á [[Erlingur VE-295|Erlingi VE-295]] í 16 ár.<br> | |||
Hann var ókvæntur og barnlaus.<br> | |||
Hjálmar lést 1978. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Ölfusingar : búendatal Ölfushrepps 1703-1980. Eiríkur Einarsson. Reykjavík. Sögusteinn 1985.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Brekku]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Skildingaveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Enda]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]] |
Útgáfa síðunnar 27. september 2016 kl. 14:42
Hjálmar Jónsson fæddist 26. júní 1921 og lést 16. febrúar 1978.
Hjálmar var skipstjóri og ævinlega kenndur við heimili sitt, Enda við Vesturveg.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Hjálmar:
- Hjálmar á fálur fara
- fjarkanum Erling slarkar,
- Kári, þó klár í fári,
- kjól veiða þéttan róli.
- Byrjaður stjóra styrinn,
- stinnur í annað sinni,
- krækinn í krókling sækir,
- kenndur við hlíðar enda.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
Frekari umfjöllun
Hjálmar Jónsson frá Enda, skipstjóri fæddist 26. júní 1921 og lést 16. febrúar 1978.
Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi, bátsformaður og trésmiður, f. 19. október 1885, d. 8. desember 1955, og kona hans Þorbjörg Sveinbjarnardóttir húsfreyja, f. 10. apríl 1885, d. 24. júlí 1962.
Börn Jóns og Þorbjargar voru:
1. Guðrún Jónsdóttir, f. 21. febrúar 1916, d. 12. júlí 1930.
2. Sveinn Jónsson vélstjóri, forstjóri í Reykjavík, f. 8. febrúar 1917, d. 3. apríl 1999. Kona hans, (8. febrúar 1929), var Ester Lovísa Sigbjörnsdóttir húsfreyja, f. 6. maí 1924.
3. Jón Jónsson flugstjóri, f. 23. janúar 1918, d. 14. apríl 1963. Kona hans, (6. janúar 1962), var Hjálmfríður Hallgrímsdóttir húsfreyja, f. 10. maí 1927.
4. Vémundur Jónsson netagerðarmaður, vélstjóri í Eyjum, f. 23. maí 1920, d. 11. mars 1984. Kona hans var
Guðný Siguleif Stefánsdóttir húsfreyja.
5. Þórunn Jónsdóttir saumakona í Eyjum, f. 23. maí 1920, d. 27. júlí 2002.
6. Hjálmar Jónsson skipstjóri í Eyjum, f. 26. júní 1921, d. 16. febrúar 1978.
Hjálmar ólst upp hjá foreldrum sínum í æsku. Hann fluttist til Eyja með fjölskyldunni úr Ölfusi 1930 og bjó með henni á Brekku, (Faxastíg 4) í lok árs, á Skildingavegi 8 1934, síðan á Vesturvegi 34, (Enda), sem foreldrar hans byggðu 1934.
Hann nam við Stýrimannaskólann, var ,,stýrimaður og skipstjóri á vélbátum og togurum, var talinn afburða ,,navigatör“, manna kunnugastur fiskimiðum við Eyjar.“ (Skipstj. og stýrimannatal).
Hjálmar var talinn farsæll í starfi og aflamaður.
Hann sigldi mikið sem skipstjóri í Heimsstyrjöldinni.
Hjálmar var skipstjóri á Erlingi VE-295 í 16 ár.
Hann var ókvæntur og barnlaus.
Hjálmar lést 1978.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Ölfusingar : búendatal Ölfushrepps 1703-1980. Eiríkur Einarsson. Reykjavík. Sögusteinn 1985.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.