„Sigríður Sigurðardóttir (Lambhaga)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
2. Andvana stúlka, f. 28. janúar 1908.<br>
2. Andvana stúlka, f. 28. janúar 1908.<br>
3. [[Sigríður Lilja Guðmundsdóttir]], f. 30. ágúst 1911.<br>
3. [[Sigríður Lilja Guðmundsdóttir]], f. 30. ágúst 1911.<br>
4. [[Ragnhildur Ásta Guðmundsdóttir]] ljósmóðir, f. 30. ágúst 1911, d. 17. mars 1995.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Manntöl.
*Manntöl.

Útgáfa síðunnar 27. apríl 2016 kl. 21:34

Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja í Lambhaga, fæddist á Kúfhóli í A-Landeyjum 26. júlí 1874 og lézt 15. ágúst 1962.
Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson bóndi á Kúfhóli, f. 1833 og kona hans Sigríður Pétursdóttir, f. 1830.
Þau voru einnig foreldrar Steinunnar Sigurðardóttur húsfreyju á Þingeyri, Elínar Sigurðardóttur húsfreyju í Ólafshúsum, fyrri konu Jóns Bergs eldri útvegsbónda. Þá voru þau foreldrar Sigurðar Sigurðssonar formanns í Frydendal, sambýlismanns Önnu Sigríðar Árnadóttur móður Johnsensbræðra.
Þau voru og foreldrar Vigfúsar fósturföður Þorsteins Þ. Víglundssonar.

Sigríður var í Lambhaga 1920 með dóttur sinni Sigríði Lilju.

Maki I (barnsfaðir): Guðni Þórðarson bóndi á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, f. 7. júní 1854, d. 18. júlí 1910, um skeið búsettur í Eyjum, Frydendal, Götu og Garðhúsum.
Barn þeirra var
1. Ólína Guðnadóttir, f. 9. apríl 1900, d. 22. febrúar 1922.

Maki II (eiginmaður): Guðmundur Guðmundsson sjómaður í Lambhaga, f. 10. júlí 1874, drukknaði 10. janúar 1912.
Börn þeirra voru:
2. Andvana stúlka, f. 28. janúar 1908.
3. Sigríður Lilja Guðmundsdóttir, f. 30. ágúst 1911.
4. Ragnhildur Ásta Guðmundsdóttir ljósmóðir, f. 30. ágúst 1911, d. 17. mars 1995.


Heimildir

  • Manntöl.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Pers.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.