„Svava Hjálmarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Svava Hjálmarsdóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Börn Hjálmars og Guðbjargar voru:<br>
Börn Hjálmars og Guðbjargar voru:<br>
1. [[Þorgerður Hjálmarsdóttir|Þorgerður]], f. 14. janúar 1921, d. 28. maí 2004.<br>
1. [[Þorgerður Hjálmarsdóttir|Þorgerður]], f. 14. janúar 1921, d. 28. maí 2004.<br>
2. [[Jón Gunnsteinn Hjálmarsson|Jón Gunnsteinn]], f. 30. desember 1923.<br>
2. [[Jón Gunnsteinsson Hjálmarsson|Jón Gunnsteinsson]], f. 30. desember 1922, d. 31. ágúst 2014.<br>
3. [[Kristín Helga Hjálmarsdóttir|Kristín Helga]], f. 11. mars 1925, d. 21. ágúst 1995.<br>
3. [[Kristín Helga Hjálmarsdóttir|Kristín Helga]], f. 11. mars 1925, d. 21. ágúst 1995.<br>
4. Svava Hjálmarsdóttir, f. 16. ágúst 1929, d. 16. janúar 1988.<br>
4. Svava Hjálmarsdóttir, f. 16. ágúst 1929, d. 16. janúar 1988.<br>

Útgáfa síðunnar 15. mars 2016 kl. 14:18

Alfons Halldór Björgvinsson og Svava Hjálmarsdóttir.

Svava Hjálmarsdóttir verkakona, húsfreyja fæddist 16. ágúst 1929 og lést 16. janúar 1988.
Foreldrar hennar voru Hjálmar Jónsson frá Dölum, f. 5. júní 1899 í Bólstað í Mýrdal, d. 25. júlí 1968, og kona hans Guðbjörg Einara Helgadóttir húsfreyja, f. 16. október 1898, d. 23. júní 1958.

Börn Hjálmars og Guðbjargar voru:
1. Þorgerður, f. 14. janúar 1921, d. 28. maí 2004.
2. Jón Gunnsteinsson, f. 30. desember 1922, d. 31. ágúst 2014.
3. Kristín Helga, f. 11. mars 1925, d. 21. ágúst 1995.
4. Svava Hjálmarsdóttir, f. 16. ágúst 1929, d. 16. janúar 1988.
5. Sveinbjörn, f. 11. september 1931.
6. Jakobína, f. 2. nóvember 1932.
Barn Hjálmars fyrir hjónaband; með Þórunni Guðmundsdóttur, síðar húsfreyju í Fíflholts-Vesturhjáleigu, f. 28. apríl 1888, d. 24. nóvember 1972:
7. Markús Hjálmarsson, f. 27. desember 1918, d. 18. október 2010.

Svava var með foreldrum sínum á Reynivöllum (Kirkjuvegi 66) 1930, með þeim í Vestra Stakkagerði (Skólaveg 19b) 1940, í bragga við Urðaveg 1945, verkakona þar 1949.
Þau Alfons hófu búskap á Boðaslóð 25, bjuggu á Stóru-Heiði (Sólhlíð 19), er þau eignuðust Ágúst 1954, á Sólheimum (Njarðarstíg 15) við fæðingu Sigurbjargar 1961.
Þau giftu sig við skírn Sigurbjargar um sumarið 1961, fluttust á Hellu á Rangárvöllum 1965 þar sem Alfons vann á bílaverkstæði kaupfélagsins.
Þaðan fluttust þau að Hrafntóftum í Holtum og bjuggu þar 1967-1969, en á því skeiði fæddist Unnsteinn á Selfossi. Þaðan lá leiðin á Ásmundarstaði í Holtum, þar sem þau bjuggu eitt sumar. Þá lá leiðin að Brekkum II þar, þar sem þau bjuggu 1969-1971, en fluttust þá til Reykjavíkur þar sem þau bjuggu síðan, síðast í Unufelli 25.
Alfons lést 1979 og Svava 1988.

Maður Svövu, (17. júní 1961), var Alfons Halldór Björgvinsson vélvirki, f. 7. febrúar 1928, d. 15. ágúst 1979.
Börn þeirr eru:
1. Ágúst Alfonsson rafeindavirki, f. 1. ágúst 1954.
2. Sigurbjörg Alfonsdóttir kennari, f. 30. apríl 1961.
3. Unnsteinn Alfonsson hjúkrunarfræðingur, f. 8. janúar 1969.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Ágúst Alfonsson.
  • Holtamannabók III –Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.