„Aðalbjörg J. D. Þorkelsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Aðalbjörg Jónína Dóróthea Þorkelsdóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
1. [[Kristmann Þorkelsson|Kristmann Agnar Þorkelsson]] yfirfiskimatsmaður  í [[Steinholt]]i f. 23. júlí 1883 á Seyðisfirði, d. 22. janúar 1972.<br>
1. [[Kristmann Þorkelsson|Kristmann Agnar Þorkelsson]] yfirfiskimatsmaður  í [[Steinholt]]i f. 23. júlí 1883 á Seyðisfirði, d. 22. janúar 1972.<br>
2. [[Friðbjörn Þorkelsson (Götu)|Friðbjörn Þorkelsson]] sjómaður, f. 25. ágúst 1885 á Seyðisfirði, d. 4. maí 1957.<br>
2. [[Friðbjörn Þorkelsson (Götu)|Friðbjörn Þorkelsson]] sjómaður, f. 25. ágúst 1885 á Seyðisfirði, d. 4. maí 1957.<br>
3. [[Guðrún Þorkelsdóttir|Eirikka ''Guðrún'' Þorkelsdóttir]]  húsfreyja á Eskifirði, f. 14. júlí 1888 í Reykjavík, d. 3. desember 1970.<br>
3. [[Guðrún Þorkelsdóttir (Péturshúsi)|Eirikka ''Guðrún'' Þorkelsdóttir]]  húsfreyja á Eskifirði, f. 14. júlí 1888 í Reykjavík, d. 3. desember 1970.<br>
4. [[Dagmar Þorkelsdóttir]] húsfreyja á Seyðisfirði, síðast í Hafnarfirði, f. 25. september 1897 í Reykjavík, d. 22. febrúar 1983.
4. [[Dagmar Þorkelsdóttir]] húsfreyja á Seyðisfirði, síðast í Hafnarfirði, f. 25. september 1897 í Reykjavík, d. 22. febrúar 1983.



Útgáfa síðunnar 10. febrúar 2016 kl. 21:39

Aðalbjörg Jónína Dóróthea Þorkelsdóttir fæddist 5. janúar 1892 og lést 5. nóvember 1965.
Foreldrar hennar voru Þorkell Eiríksson sjómaður, f. 16. febrúar 1853 í Reykjavík, d. 18. apríl 1920 og kona hans Sigurveig Samsonardóttir húsfreyja, f. 26. mars 1854 í Svalbarðssókn í N-Þing., d. 7. ágúst 1930.

Systkini Aðalbjargar hér:
1. Kristmann Agnar Þorkelsson yfirfiskimatsmaður í Steinholti f. 23. júlí 1883 á Seyðisfirði, d. 22. janúar 1972.
2. Friðbjörn Þorkelsson sjómaður, f. 25. ágúst 1885 á Seyðisfirði, d. 4. maí 1957.
3. Eirikka Guðrún Þorkelsdóttir húsfreyja á Eskifirði, f. 14. júlí 1888 í Reykjavík, d. 3. desember 1970.
4. Dagmar Þorkelsdóttir húsfreyja á Seyðisfirði, síðast í Hafnarfirði, f. 25. september 1897 í Reykjavík, d. 22. febrúar 1983.

Aðalbjörg fluttist með foreldrum sínum að Péturshúsi, (síðar Stafholt), 1905, var tökubarn í Klöpp 1906, vinnukona þar 1907, var hjá foreldrum sínum á Gjábakka 1908, vinnukona á Hallgilsstöðum í Sauðanessókn, N.-Þing. 1910, kom frá Sauðanesi þar 1919, var leigjandi á Fögruvöllum 1920. Hún fluttist til Hafnarfjarðar, lést 1965.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.