„Sjómannadgsblað Vestmannaeyja 1978/ Breytingar á flotanum“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <big><big><center>Breytingar á flotanum</center></big></big><br> Sjómannadagsblaðið birtir að þessu sinni skrá með myndum yfir þá báta og þau skip, sem bættust í flotan...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
Sjómannadagsblaðið birtir að þessu sinni skrá með myndum yfir þá báta og þau skip, sem bættust í flotann á síðasta almanaksári, þ.e. árinu 1977. Er þá miðað við, að viðkomandi skip eða bátur hafi verið kominn á skrá í Sjómannaalmanaki. Jafnframt er birt samskonar yfirlit yfir þá báta og þau skip, sem seld hafa verið úr bænum, og er þá sama sjónarmið haft í huga, þ.e. að viðkomandi skip sé fallið af skrá í Sjómannaalmanaki.<br> | Sjómannadagsblaðið birtir að þessu sinni skrá með myndum yfir þá báta og þau skip, sem bættust í flotann á síðasta almanaksári, þ.e. árinu 1977. Er þá miðað við, að viðkomandi skip eða bátur hafi verið kominn á skrá í Sjómannaalmanaki. Jafnframt er birt samskonar yfirlit yfir þá báta og þau skip, sem seld hafa verið úr bænum, og er þá sama sjónarmið haft í huga, þ.e. að viðkomandi skip sé fallið af skrá í Sjómannaalmanaki.<br> | ||
Ef þessum hætti yrði fram haldið árlega, gæti slík skrá með tímanum orðið merkileg og gagnleg heimild um þær breytingar, sem á hverju ári verða í skipa- og bátaeign Vestmannaeyinga, því merkilegri sem myndir af hinum nýju fleytum og einnig af þeim, sem hverfa af sjónarsviðinu, munu látnar fylgja skránni. Tekið skal enn fram, svo að engum misskilningi valdi, að skráin miðast við almanaksárið skv. | Ef þessum hætti yrði fram haldið árlega, gæti slík skrá með tímanum orðið merkileg og gagnleg heimild um þær breytingar, sem á hverju ári verða í skipa- og bátaeign Vestmannaeyinga, því merkilegri sem myndir af hinum nýju fleytum og einnig af þeim, sem hverfa af sjónarsviðinu, munu látnar fylgja skránni. Tekið skal enn fram, svo að engum misskilningi valdi, að skráin miðast við almanaksárið skv. Sjómannaalmanaki, en ekki viðtímabilið milli sjómannadaga.<br> | ||
<center>[[Mynd:Sindri_VE_60.png]]</center><br> | |||
Áður | Áður Skinney S.F. 20, Hornafirði. Eigandi [[Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum|Fiskimjölsverksmiðjan hf.]] Smíðaður í Storviken Mekaniske Verksted í Kristiansund í Noregi 1975. Þrír togarar eru af sömu gerð, þ.e. Dagstjarnan K.E. 9 og Framtíðin K.E. 4. Ennfremur eru Stálvík frá Siglufirði og Runólfur frá Grundarfirði af sömu gerð, smíðaðir hjá Stálvík í Garðabæ.<br> | ||
Sindri er 299 brl. að stærð, lestarrými 280 m3. Aðalvél er af gerðinni MAK 1500 hö. auk fjölda hjálparvéla. Skipið er vel búið að öllum tækjum. Skipstjóri er [[Helgi Agústsson]].<br> | |||
<center>[[Mynd:Breki_VE_61.png]]</center><br> | |||
Áður Guðmundur Jónsson G.K. 475, smíðaður hjá Slippstöðinni á Akureyri fyrir Rafn hf. Sandgerði, en seldur Fiskimjölsverksmiðjunni hf. á síðasta ári. Skipið er 491 brl. að stærð með 1740 ha. B.& W. Alpha vél, auk margskonar hjálparvéla. Skipið er mjög vel búið tækjum og er talið eitt fullkomnasta fiskiskip á Íslandi. Það er gert fyrir fjölþættan veiðiskap, togveiðar jafnt sem nótaveiðar. Skipstjóri er [[Sævar Brynjólfsson]].<br> | |||
<center>[[Mynd:Klakkur_VE-103.png]]</center><br> | |||
Eigandi Klakkur h.f., en að því félagi standa fiskvinnslustöðvarnar í bænum. [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1977/B.v. Klakkur VE 103|Klakkur]] kom til Vestmannaeyja 29. marz 1977, og er birt ítarleg lýsing á honum í [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja|Sjómannadagsblaði]] 1977. Skipstjóri er [[Guðmundur Kjalar Jónsson]].<br> | |||
<center>[[Mynd:Erlingur_Arnar_VE-124.png]]</center><br> | |||
Áður | Eigandi Erlingur hf., nýtt félag með sama nafni og eldra útgerðarfélag, aðalhluthafar synir [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvatar]] heitins í [[Ás|Ási]] Bjarnasonar. Áður Sæfari A.K. 171, smíðaður í Noregi 1960, 127 brl. að stærð. Vél Deutz, 460 hö. Skipstjóri: [[Richard Sighvatsson]].<br> | ||
<center>[[Mynd:Brgur_II_VE-144.png]]</center><br> | |||
Smíðaður í Austur-Þýskalandi 1967, hét þá Magnús Ólafsson G.K. 494. Báturinn var síðar seldur til Akraness, hét þá Víðir A.K. 63, seldur þaðan til Noregs 1976. Kom aftur til Íslands 1977, bar þá nafnið Jóhann Gíslason A.R. 42, en keyptur til Vestmannaeyja sama ár. Eigendur eru: [[Guðni Ólafsson (skipstjóri)|Guðni Ólafsson]] frá [[Heiðarbær|Heiðarbæ]] o.fl. Skipstjóri er Guðni Ólafsson.<br> | |||
Báturinn seldur til | |||
Eigandi Bergur hf. Hét áður Hilmir K.E. 7. Hinir nýju eigendur keyptu skipið þar sem það var erlendis og fram fóru á því gagngerðar breytingar - báturinn var lengdur og yfirbyggður. Upphaflega smíðaður í A-Þýskalandi árið 1964, og var þá talinn 207 brl. Skipstjóri er [[Sævald Pálsson]].<br> | |||
<center>[[Mynd:B_Eyjaver_VE-7.png]]</center><br> | |||
Nafnbreytingar: | Áður Sölvi Bjarnason B.A. 65. Smíðaður í A-Þýskalandi 1967, hét þá Sléttanes frá Þingeyri. Stærð 217 brl., vél Lister 660 hö. Eigandi og skipstjóri: [[Erling Pétursson]].<br> | ||
M/b Jón í Mandal V.E. 138, áður Sigurfari, heitir nú Faldur V.E. 138. Núverandi eigandi: Kjartan | |||
M/b Gammur V.E. 35, nú Burstafell, eigandi og skipstjóri Þór Vilhjálmsson. | <center>[[Mynd:Gunnar_Jónsson_VE-555.png]]</center><br> | ||
Áður Lárus Sveinsson, S.H. 126, frá Stykkishólmi. Smíðaður í A-Þýskalandi 1967, hét upphaflega Guðbjörg Í.S. 47, Ísafirði. Stærð 247 brl., vél af gerðinni Bronz 1000 hö. Báturinn var lengdur 1975. Eigendur og skipstjórar eru [[Jón Valgarð Guðjónsson]] og [[Sigurður Georgsson]].<br> | |||
<center>[[Mynd:Gandi_VE-171.png]]</center><br> | |||
Áður Þorbjörn II, G.K. 541, Grindavík smíðaður úr eik í Svíþjóð 1964, 131 brl. að stærð, vél af gerðinni Cummins, 700 hö. Eigandi og skipstjóri: [[Gunnlaugur Ólafsson]].<br> | |||
<center>[[Mynd:Stigandi_VE-477.png]]</center><br> | |||
Eigandi Stígandi hf., aðalhluthafi [[Helgi Bergvinsson]]. Hét áður Skjaldborg R.E. 40. Báturinn er smíðaður í Noregi 1962, 183 brl. að stærð, vél Caterpillar 600 hö. Hét upphaflega Helgi Flóventsson Þ.H. 77, Húsavík, smíðaður í Rosendal í Noregi 1963. Seldur til Akraness, hét þá Sólfari A.K. 170. Varð fyrir miklum skemmdum af eldi, en endurbyggður. Seldur til Reykjavíkur og hét þá Skjaldborg, R.E. 40, unz hann var keyptur hingað. Varð fyrir alvarlegri vélarbilun í vetur, og var þá skipt um vél. | |||
Skipstjóri: [[Sigurjón Ragnar Grétarsson]].<br> | |||
'''Seldir úr bænum:'''<br> | |||
<center>[[Mynd:Valdimar_Sveinsson_VE-22.png]]</center><br> | |||
Báturinn seldur til Grindavíkur, heitir nú Eldhamar G.K. Eigandi og skipstjóri var [[Sveinn Valdimarsson]].<br> | |||
<center>[[Mynd:Suðurey_VE-20.png]]</center><br> | |||
Seld til Norðfjarðar, heitir áfram Suðurey N.K. 37. Eigandi og skipstjóri var [[Arnoddur Gunnlaugsson]].<br> | |||
<center>[[Mynd:Ásver_VE-355.png]]</center><br> | |||
Seldur til Reykjavíkur, heitir nú Sæborg RE 50. Eigendur áður Hásteinn s.f., skipstjóri var [[Richard Sighvatsson]].<br> | |||
'''Nafnbreytingar:'''<br> | |||
M/b [[Jón í Mandal VE-138|Jón í Mandal V.E. 138]], áður [[Sigurfari VE-138|Sigurfari]], heitir nú Faldur V.E. 138. Núverandi eigandi: [[Kjartan Ívarsson]].<br> | |||
M/b [[Gammur VE-35|Gammur V.E. 35]], nú [[Burstafell]], eigandi og skipstjóri [[Þór Ísfeld Vilhjálmsson|Þór Vilhjálmsson]].<br> | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Útgáfa síðunnar 9. febrúar 2016 kl. 19:44
Sjómannadagsblaðið birtir að þessu sinni skrá með myndum yfir þá báta og þau skip, sem bættust í flotann á síðasta almanaksári, þ.e. árinu 1977. Er þá miðað við, að viðkomandi skip eða bátur hafi verið kominn á skrá í Sjómannaalmanaki. Jafnframt er birt samskonar yfirlit yfir þá báta og þau skip, sem seld hafa verið úr bænum, og er þá sama sjónarmið haft í huga, þ.e. að viðkomandi skip sé fallið af skrá í Sjómannaalmanaki.
Ef þessum hætti yrði fram haldið árlega, gæti slík skrá með tímanum orðið merkileg og gagnleg heimild um þær breytingar, sem á hverju ári verða í skipa- og bátaeign Vestmannaeyinga, því merkilegri sem myndir af hinum nýju fleytum og einnig af þeim, sem hverfa af sjónarsviðinu, munu látnar fylgja skránni. Tekið skal enn fram, svo að engum misskilningi valdi, að skráin miðast við almanaksárið skv. Sjómannaalmanaki, en ekki viðtímabilið milli sjómannadaga.
Áður Skinney S.F. 20, Hornafirði. Eigandi Fiskimjölsverksmiðjan hf. Smíðaður í Storviken Mekaniske Verksted í Kristiansund í Noregi 1975. Þrír togarar eru af sömu gerð, þ.e. Dagstjarnan K.E. 9 og Framtíðin K.E. 4. Ennfremur eru Stálvík frá Siglufirði og Runólfur frá Grundarfirði af sömu gerð, smíðaðir hjá Stálvík í Garðabæ.
Sindri er 299 brl. að stærð, lestarrými 280 m3. Aðalvél er af gerðinni MAK 1500 hö. auk fjölda hjálparvéla. Skipið er vel búið að öllum tækjum. Skipstjóri er Helgi Agústsson.
Áður Guðmundur Jónsson G.K. 475, smíðaður hjá Slippstöðinni á Akureyri fyrir Rafn hf. Sandgerði, en seldur Fiskimjölsverksmiðjunni hf. á síðasta ári. Skipið er 491 brl. að stærð með 1740 ha. B.& W. Alpha vél, auk margskonar hjálparvéla. Skipið er mjög vel búið tækjum og er talið eitt fullkomnasta fiskiskip á Íslandi. Það er gert fyrir fjölþættan veiðiskap, togveiðar jafnt sem nótaveiðar. Skipstjóri er Sævar Brynjólfsson.
Eigandi Klakkur h.f., en að því félagi standa fiskvinnslustöðvarnar í bænum. Klakkur kom til Vestmannaeyja 29. marz 1977, og er birt ítarleg lýsing á honum í Sjómannadagsblaði 1977. Skipstjóri er Guðmundur Kjalar Jónsson.
Eigandi Erlingur hf., nýtt félag með sama nafni og eldra útgerðarfélag, aðalhluthafar synir Sighvatar heitins í Ási Bjarnasonar. Áður Sæfari A.K. 171, smíðaður í Noregi 1960, 127 brl. að stærð. Vél Deutz, 460 hö. Skipstjóri: Richard Sighvatsson.
Smíðaður í Austur-Þýskalandi 1967, hét þá Magnús Ólafsson G.K. 494. Báturinn var síðar seldur til Akraness, hét þá Víðir A.K. 63, seldur þaðan til Noregs 1976. Kom aftur til Íslands 1977, bar þá nafnið Jóhann Gíslason A.R. 42, en keyptur til Vestmannaeyja sama ár. Eigendur eru: Guðni Ólafsson frá Heiðarbæ o.fl. Skipstjóri er Guðni Ólafsson.
Eigandi Bergur hf. Hét áður Hilmir K.E. 7. Hinir nýju eigendur keyptu skipið þar sem það var erlendis og fram fóru á því gagngerðar breytingar - báturinn var lengdur og yfirbyggður. Upphaflega smíðaður í A-Þýskalandi árið 1964, og var þá talinn 207 brl. Skipstjóri er Sævald Pálsson.
Áður Sölvi Bjarnason B.A. 65. Smíðaður í A-Þýskalandi 1967, hét þá Sléttanes frá Þingeyri. Stærð 217 brl., vél Lister 660 hö. Eigandi og skipstjóri: Erling Pétursson.
Áður Lárus Sveinsson, S.H. 126, frá Stykkishólmi. Smíðaður í A-Þýskalandi 1967, hét upphaflega Guðbjörg Í.S. 47, Ísafirði. Stærð 247 brl., vél af gerðinni Bronz 1000 hö. Báturinn var lengdur 1975. Eigendur og skipstjórar eru Jón Valgarð Guðjónsson og Sigurður Georgsson.
Áður Þorbjörn II, G.K. 541, Grindavík smíðaður úr eik í Svíþjóð 1964, 131 brl. að stærð, vél af gerðinni Cummins, 700 hö. Eigandi og skipstjóri: Gunnlaugur Ólafsson.
Eigandi Stígandi hf., aðalhluthafi Helgi Bergvinsson. Hét áður Skjaldborg R.E. 40. Báturinn er smíðaður í Noregi 1962, 183 brl. að stærð, vél Caterpillar 600 hö. Hét upphaflega Helgi Flóventsson Þ.H. 77, Húsavík, smíðaður í Rosendal í Noregi 1963. Seldur til Akraness, hét þá Sólfari A.K. 170. Varð fyrir miklum skemmdum af eldi, en endurbyggður. Seldur til Reykjavíkur og hét þá Skjaldborg, R.E. 40, unz hann var keyptur hingað. Varð fyrir alvarlegri vélarbilun í vetur, og var þá skipt um vél.
Skipstjóri: Sigurjón Ragnar Grétarsson.
Seldir úr bænum:
Báturinn seldur til Grindavíkur, heitir nú Eldhamar G.K. Eigandi og skipstjóri var Sveinn Valdimarsson.
Seld til Norðfjarðar, heitir áfram Suðurey N.K. 37. Eigandi og skipstjóri var Arnoddur Gunnlaugsson.
Seldur til Reykjavíkur, heitir nú Sæborg RE 50. Eigendur áður Hásteinn s.f., skipstjóri var Richard Sighvatsson.
Nafnbreytingar:
M/b Jón í Mandal V.E. 138, áður Sigurfari, heitir nú Faldur V.E. 138. Núverandi eigandi: Kjartan Ívarsson.
M/b Gammur V.E. 35, nú Burstafell, eigandi og skipstjóri Þór Vilhjálmsson.