„Þórður Þórðarson (Sléttabóli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Til aðgreiningar)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
'''Þórður Þórðarson''', [[Sléttaból]]i, fæddist í Hörglandshreppi þann 12. janúar 1893. Þórður fór fyrst til Vestmannaeyja árið 1912 til þess að stunda sjóinn. Þórður byrjaði á [[Unnur VE-80|Unni II]] með [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] í [[Laufás]]i og var með honum fram til ársins 1920. Árið 1921 hóf hann formennsku með [[Mínerva|Mínervu]] og eftir það var hann með ýmsa báta. Árið 1941 hóf hann formennsku á [[Ófeigur I|Ófeigi I]] en fórst á honum 1. mars 1942 með allri áhöfn í suðaustan ofviðri norðvestur af Eyjum.
'''Þórður Þórðarson''', [[Sléttaból]]i, fæddist í Hörglandshreppi þann 12. janúar 1893. Þórður fór fyrst til Vestmannaeyja árið 1912 til þess að stunda sjóinn. Þórður byrjaði á [[Unnur VE-80|Unni II]] með [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] í [[Laufás]]i og var með honum fram til ársins 1920. Árið 1921 hóf hann formennsku með [[Mínerva|Mínervu]] og eftir það var hann með ýmsa báta. Árið 1941 hóf hann formennsku á [[Ófeigur I|Ófeigi I]] en fórst á honum 1. mars 1942 með allri áhöfn í suðaustan ofviðri norðvestur af Eyjum.


Eiginkona hans var [[Guðfinna Stefánsdóttir]] með börn sín. Börn þeirra voru [[Sigríður Þórðardóttir|Sigríður]], [[Ása Magnea Þórðardóttir|Ása Magnea]], [[Bára Þórðardóttir|Bára]], [[Eyþór Þórðarson|Eyþór]], [[Stefanía Þórðardóttir|Stefanía]] og [[Ási Markús Þórðarson|Ási Markús]].
Eiginkona hans var [[Guðfinna Stefánsdóttir (Sléttabóli)|Guðfinna Stefánsdóttir]] með börn sín. Börn þeirra voru [[Sigríður Þórðardóttir|Sigríður]], [[Ása Magnea Þórðardóttir|Ása Magnea]], [[Bára Þórðardóttir|Bára]], [[Eyþór Þórðarson|Eyþór]], [[Stefanía Þórðardóttir|Stefanía]] og [[Ási Markús Þórðarson|Ási Markús]].


Sjá einnig [[Blik 1963/Markverð mynd]]
Sjá einnig [[Blik 1963/Markverð mynd]]

Útgáfa síðunnar 9. október 2015 kl. 18:15

Þórður
Þórður Þórðarson, Sléttabóli, og fjölskylda.
Þórður Þórðarson með foreldrum og systkinum á Sléttabóli í Hörglandshreppi. (Blik 1963)

Þórður Þórðarson, Sléttabóli, fæddist í Hörglandshreppi þann 12. janúar 1893. Þórður fór fyrst til Vestmannaeyja árið 1912 til þess að stunda sjóinn. Þórður byrjaði á Unni II með Þorsteinn Jónsson í Laufási og var með honum fram til ársins 1920. Árið 1921 hóf hann formennsku með Mínervu og eftir það var hann með ýmsa báta. Árið 1941 hóf hann formennsku á Ófeigi I en fórst á honum 1. mars 1942 með allri áhöfn í suðaustan ofviðri norðvestur af Eyjum.

Eiginkona hans var Guðfinna Stefánsdóttir með börn sín. Börn þeirra voru Sigríður, Ása Magnea, Bára, Eyþór, Stefanía og Ási Markús.

Sjá einnig Blik 1963/Markverð mynd

Myndir


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.