„Ágúst Sigurður Ingvarsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Ágúst Sigurður Ingvarsson''' verkstjóri fæddist 27. júní 1890 og lést 25. nóvember 1963. <br> | '''Ágúst Sigurður Ingvarsson''' formaður, útgerðarmaður, verkstjóri fæddist 27. júní 1890 og lést 25. nóvember 1963. <br> | ||
Foreldrar hans voru [[Ingvar Einarsson (Hellnahóli)|Ingvar Einarsson]] bóndi á Hellnahóli u. Eyjafjöllum, síðar í Eyjum, f. 12. október 1864, d. 14. maí 1910 og [[Ástríður Sigurðardóttir (Hellnahóli)|Ástríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 25. júlí 1859, d. 10. júlí 1937.<br> | Foreldrar hans voru [[Ingvar Einarsson (Hellnahóli)|Ingvar Einarsson]] bóndi á Hellnahóli u. Eyjafjöllum, síðar í Eyjum, f. 12. október 1864, d. 14. maí 1910 og [[Ástríður Sigurðardóttir (Hellnahóli)|Ástríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 25. júlí 1859, d. 10. júlí 1937.<br> | ||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Ágúst var kaupamaður á Hlíðarenda í Seyðisfirði 1910, en með heimili í [[Lambhagi|Lambhaga]].<br> | Ágúst var kaupamaður á Hlíðarenda í Seyðisfirði 1910, en með heimili í [[Lambhagi|Lambhaga]].<br> | ||
Hann var leigjandi á [[Ekra|Ekru]] 1915, búandi þar með Guðrúnu og Aldiníu 1920, með henni og Aldiníu í [[Hólmgarður|Hólmgarði]] 1924 og með þeim og Kristínu 1925, | Hann var vélstjóri og síðan formaður og útgerðarmaður.<br> | ||
Ágúst lést 1963 | Ágúst var leigjandi á [[Ekra|Ekru]] 1915, búandi þar með Guðrúnu og Aldiníu 1920, með henni og Aldiníu í [[Hólmgarður|Hólmgarði]] 1924 og með þeim og Kristínu 1925. | ||
Hann fluttist til Reykjavíkur 1930 og vann við fyrirtæki Ragnars í Smára, | |||
fluttist aftur til Eyja 1954 og vann við smíðar<br> | |||
Ágúst lést 1963. | |||
I. Sambýliskona Ágústs Sigurðar var [[Guðrún Kristjánsdóttir (Ekru)|Guðrún Kristjánsdóttir]] húsfreyja, áður gift [[Guðmundur Helgason (Heiðardal)|Guðmundi Helgasyni]], síðar í [[Heiðardalur|Heiðardal]].<br> | I. Sambýliskona Ágústs Sigurðar var [[Guðrún Kristjánsdóttir (Ekru)|Guðrún Kristjánsdóttir]] húsfreyja, áður gift [[Guðmundur Helgason (Heiðardal)|Guðmundi Helgasyni]], síðar í [[Heiðardalur|Heiðardal]].<br> | ||
Lína 34: | Lína 37: | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur. | ||
*Skipstjórnarmenn - Æviskrár og sögulegt efni um íslenska skipstjórnarmenn. Þorsteinn Jónsson tók saman. Kátir voru karlar ehf. 2006.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Formenn]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Verkstjórar]] | [[Flokkur: Verkstjórar]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Útgáfa síðunnar 7. október 2015 kl. 12:36
Ágúst Sigurður Ingvarsson formaður, útgerðarmaður, verkstjóri fæddist 27. júní 1890 og lést 25. nóvember 1963.
Foreldrar hans voru Ingvar Einarsson bóndi á Hellnahóli u. Eyjafjöllum, síðar í Eyjum, f. 12. október 1864, d. 14. maí 1910 og Ástríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1859, d. 10. júlí 1937.
Börn Ingvars og Ástríðar í Eyjum voru:
1. Ágúst Sigurður Ingvarsson verkstjóri, f. 27. júní 1890, d. 25. nóvember 1963.
2. Sólrún Ingvarsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 9. okt. 1891, d. 21. ágúst 1974, gift Sveini Sigurhanssyni vélstjóra og múrara, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963.
3. Einar Ingvarsson sjómaður í Eyjum, f. 9. okt. 1891, tvíburi við Sólrúnu, d. 18. maí 1968, kvæntur Guðrúnu Eyjólfsdóttur húsfreyju, f. 4. febr. 1898, d. 29. nóvember 1980.
4. Guðbjörg Ingvarsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 28. júní 1897, d. 2. september 1987, gift Sveinbirni Einarssyni trésmið, f. 12. júní 1890, d. 13. ágúst 1984.
5. Dýrfinna Ingvarsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 7. júlí 1900, d. 1. desember 1986, gift Sigurði Gottskálkssyni frá Hraungerði í Eyjum, verkamanni og bónda á Kirkjubæ, f. 23. ágúst 1894, d. 5. apríl 1955.
6. Jóhanna Júlíana Ingvarsdóttir húsfreyja í Neskaupstað 1930, f. 13. okt. 1901, d. 2. nóvember 1937, gift Guðna Sveinssyni sjómanni á Norðfirði, f. 6. maí 1894, d. 15. nóvember 1975.
Sonur Ingvars var
7. Guðni Ingvarsson matsveinn, f. 17. júlí 1901, d. 5. október 1975.
Ágúst var kaupamaður á Hlíðarenda í Seyðisfirði 1910, en með heimili í Lambhaga.
Hann var vélstjóri og síðan formaður og útgerðarmaður.
Ágúst var leigjandi á Ekru 1915, búandi þar með Guðrúnu og Aldiníu 1920, með henni og Aldiníu í Hólmgarði 1924 og með þeim og Kristínu 1925.
Hann fluttist til Reykjavíkur 1930 og vann við fyrirtæki Ragnars í Smára,
fluttist aftur til Eyja 1954 og vann við smíðar
Ágúst lést 1963.
I. Sambýliskona Ágústs Sigurðar var Guðrún Kristjánsdóttir húsfreyja, áður gift Guðmundi Helgasyni, síðar í Heiðardal.
Börn þeirra voru:
1. Aldinía Sólbjört Ágústsdóttir húsfreyja (nefnd Alda og Sólbjört), f. 13. mars 1919 á Ekru, d. 1985. Hún fluttist til Noregs.
2. Kristín Ágústsdóttir, f. 23. janúar 1925 í Hólmgarði, d. 1987. Hún fluttist til Svíþjóðar.
Aftari röð frá vinstri: Sólrún, Guðbjörg, Dýrfinna, Jóhanna. Fremri röð frá vinstri: Einar, Ágúst Sigurður.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Skipstjórnarmenn - Æviskrár og sögulegt efni um íslenska skipstjórnarmenn. Þorsteinn Jónsson tók saman. Kátir voru karlar ehf. 2006.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.