„Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:
1. [[Jósefína Þorláksdóttir|Jósefína Margrét Andrea Þorláksdóttir]], f. 28. september 1911 á Sólheimum, var á [[Lágafell]]i 1920, síðast á Eyrarbakka, d. 7. desember 1999.<br>
1. [[Jósefína Þorláksdóttir|Jósefína Margrét Andrea Þorláksdóttir]], f. 28. september 1911 á Sólheimum, var á [[Lágafell]]i 1920, síðast á Eyrarbakka, d. 7. desember 1999.<br>
2. [[Hallgrímur Þorláksson (Dalbæ)|Hallgrímur Pétursson Þorláksson]] bóndi í Dalbæ í Flóa, tökubarn á Gjábakka 1920, síðast á Selfossi, f. 18. júní 1913 í Þinghól, d. 2. febrúar 1996.<br>
2. [[Hallgrímur Þorláksson (Dalbæ)|Hallgrímur Pétursson Þorláksson]] bóndi í Dalbæ í Flóa, tökubarn á Gjábakka 1920, síðast á Selfossi, f. 18. júní 1913 í Þinghól, d. 2. febrúar 1996.<br>
3. [[Gunnlaugur Þorláksson (Kirkjuhvoli)|Gunnlaugur Halldór Guðjón Þorláksson]],  var á [[Kirkjuhvoll|Kirkjuhvoli]] 1920, fór til Reykjavíkur 1921, leigubifeiðastjóri í Reykjavík, f.  24. ágúst 1914 í Þinghól, d. 17. febrúar 1999.<br>
3. [[Gunnlaugur Halldór Guðjón Þorláksson]],  var á [[Kirkjuhvoll|Kirkjuhvoli]] 1920, fór til Reykjavíkur 1921, leigubifeiðastjóri í Reykjavík, f.  24. ágúst 1914 í Þinghól, d. 17. febrúar 1999.<br>
4. [[Sigfríð Jóna Þorláksdóttir]], f. 26. nóvember 1916 í Garðhúsum, var í Þórsmörk í Neshreppi 1920, d. 6. september 2000.<br>
4. [[Sigfríð Jóna Þorláksdóttir]], f. 26. nóvember 1916 í Garðhúsum, var í Þórsmörk í Neshreppi, S-Múl. 1920, d. 6. september 2000.<br>
5. [[Gunnar Þórir Þorláksson]] húsasmíðameistari, f. 10. júní  1919 í Garðhúsum, d. 27. apríl 1987. Hann ólst upp hjá [[Halldór Gunnlaugsson|Halldóri Gunnlaugssyni]] lækni og [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson]] á [[Kirkjuhvoll|Kirkjuhvoli]], bjó síðast í Reykjavík.   
5. [[Gunnar Þórir Þorláksson]] húsasmíðameistari, f. 10. júní  1919 í Garðhúsum, d. 27. apríl 1987. Hann ólst upp hjá [[Halldór Gunnlaugsson|Halldóri Gunnlaugssyni]] lækni og [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson]] á [[Kirkjuhvoll|Kirkjuhvoli]], bjó síðast í Reykjavík.   
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 20. september 2015 kl. 17:15

Gunnþórunn Halldóra Valgerður Gunnlaugsdóttir húsfreyja fæddist 17. ágúst 1878 á Skeggjastöðum í Vopnafirði og lést 30. apríl 1920 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru sr. Gunnlaugur Jón Ólafur Halldórsson prestur á Skeggjastöðum, síðan á Breiðabólstað í Vesturhópi, f. 23. október 1848, d. 9. mars 1893, og fyrri kona hans Margrét Andrea Lúðvíksdóttir húsfreyja, f. 9. júlí 1848, d. 17. september 1880.

Bræður Gunnþórunnar hér:
1. Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir, f. 25. ágúst 1975, d. 16. desember 1924.
Hálfbróðir hennar, samfeðra, var
2. Þórhallur Gunnlaugsson símstöðvarstjóri, f. 29. nóvember 1886, d. 5. apríl 1966.

Gunnþórunn var með foreldrum sínum á Skeggjastöðum í frumbernsku. Móðir hennar lést, er hún var tveggja ára.
Hún var með föður sínum og Halldóru Kistínu Vigfúsdóttur stjúpmóður sinni á Beiðabólstað í Vesturhópi 1890.
Gunnþórunn giftist Jóni Konráðssyni kaupmanns Vilhjálmssonar í Mjóafirði 1901, en hann drukknaði 3 vikum eftir brúðkaupið.
Hún fluttist til Eyja frá Mjóafirði 1910 og giftist Þorláki Guðmundssyni á því ári.
Þau bjuggu í Dal 1910, á Sólheimum 1911-1912, í Þinghól 1913-1915, í Garðhúsum 1916-1920.
Gunnþórunn ól 5 börn í Eyjum. Hún lést 1920.

Gunnþórunn var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (14. september 1901), var Jón Konráðsson sjómaður, f. 15. júlí 1881, drukknaði 5. október 1901. Foreldrar hans voru Konráð Hjálmarsson kaupmaður í Mjóafirði eystra, f. 9. maí 1858, d. 16. júlí 1939, og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1859, d. 13. mars 1915.

II. Síðari maður Gunnþórunnar, (3. október 1910), var Þorlákur Guðmundsson skósmiður, f. 28. júní 1886, d. 9. maí 1978.
Börn þeirra voru:
1. Jósefína Margrét Andrea Þorláksdóttir, f. 28. september 1911 á Sólheimum, var á Lágafelli 1920, síðast á Eyrarbakka, d. 7. desember 1999.
2. Hallgrímur Pétursson Þorláksson bóndi í Dalbæ í Flóa, tökubarn á Gjábakka 1920, síðast á Selfossi, f. 18. júní 1913 í Þinghól, d. 2. febrúar 1996.
3. Gunnlaugur Halldór Guðjón Þorláksson, var á Kirkjuhvoli 1920, fór til Reykjavíkur 1921, leigubifeiðastjóri í Reykjavík, f. 24. ágúst 1914 í Þinghól, d. 17. febrúar 1999.
4. Sigfríð Jóna Þorláksdóttir, f. 26. nóvember 1916 í Garðhúsum, var í Þórsmörk í Neshreppi, S-Múl. 1920, d. 6. september 2000.
5. Gunnar Þórir Þorláksson húsasmíðameistari, f. 10. júní 1919 í Garðhúsum, d. 27. apríl 1987. Hann ólst upp hjá Halldóri Gunnlaugssyni lækni og Önnu Gunnlaugsson á Kirkjuhvoli, bjó síðast í Reykjavík.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Mjófirðingasögur. Vilhjálmur Hjálmarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1987-1990.
  • Prestþjónustubækur.
  • Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.