Kirkjuhvoll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Kirkjuhvoll

Húsið Kirkjuhvoll við Kirkjuveg 65 var byggt árið 1911 en endurbætt 2002. Í húsinu hefur verið starfrækt ferðaskrifstofa en aðallega hefur húsið verið notað sem íbúðarhús. Árið 2006 bjuggu í húsinu Soffía Birna Hjálmarsdóttir og Þorvaldur Ásgeirsson.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.