„María Gísladóttir (Burstafelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „María Gísladóttir (Burstafelli)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''María Gísladóttir''' (Maja á Burstafelli) húsfreyja á [[Burstafell]]i, fæddist 6. marz 1923 í Neskaupstað.
'''María Gísladóttir''' (Maja á Burstafelli) húsfreyja á [[Burstafell]]i, fæddist 6. marz 1923 í Neskaupstað.


==Ætt og uppruni==
=Ætt og uppruni=
[[Mynd:KG-mannamyndir 7612.jpg|150px|thumb|María með son sinn Árna Óla Vilhjálmsson.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 7612.jpg|150px|thumb|María með son sinn Árna Óla Vilhjálmsson.]]
Faðir hennar var Gísli verkamaður í Neskaupstað, f. 11. febr. 1889 á Reykjum í Mjóafirði eystra, d. 19. júlí 1955 í Neskaupstað, Jóhannssonar bónda og sjómanns á Krossi þar, f. 21. september 1860 í Sandvík í Skorrastaðarsókn, d. 3. maí 1924 á Eskifirði, Marteinssonar bónda og formanns í Sandvík, f. 13. september 1824 í Sandvík, d. 12. maí 1861, Magnússonar, og bústýru Marteins, Dagbjartar, f. 14. apríl í Keldudal í Hegranesi í Skagaf., d. 13. mars 1904, Eyjólfsdóttur.<br>
Faðir hennar var Gísli verkamaður í Neskaupstað, f. 11. febr. 1889 á Reykjum í Mjóafirði eystra, d. 19. júlí 1955 í Neskaupstað, Jóhannssonar bónda og sjómanns á Krossi þar, f. 21. september 1860 í Sandvík í Skorrastaðarsókn, d. 3. maí 1924 á Eskifirði, Marteinssonar bónda og formanns í Sandvík, f. 13. september 1824 í Sandvík, d. 12. maí 1861, Magnússonar, og bústýru Marteins, Dagbjartar, f. 14. apríl í Keldudal í Hegranesi í Skagaf., d. 13. mars 1904, Eyjólfsdóttur.<br>
Lína 7: Lína 7:
Sambýliskona og síðar (31. október 1926) kona Gísla og móðir Maríu var Þórunn Ólafía Ísfeld húsfreyja, f. 11. des. 1892, d. 2. febr. 1932, Karls bónda að Miðhúsum og Krossi í Mjóafirði eystri, f. 7. okt. 1870, d. 26. okt. 1964, Guðmundssonar og fyrri konu (6. nóv. 1892) Karls, Júlíu (einnig Júníu) Johannsen húsfreyju, f. í Færeyjum 1872, d. í Mjóafirði 13. maí 1898.
Sambýliskona og síðar (31. október 1926) kona Gísla og móðir Maríu var Þórunn Ólafía Ísfeld húsfreyja, f. 11. des. 1892, d. 2. febr. 1932, Karls bónda að Miðhúsum og Krossi í Mjóafirði eystri, f. 7. okt. 1870, d. 26. okt. 1964, Guðmundssonar og fyrri konu (6. nóv. 1892) Karls, Júlíu (einnig Júníu) Johannsen húsfreyju, f. í Færeyjum 1872, d. í Mjóafirði 13. maí 1898.


==Ættbogi í Eyjum==
=Ættbogi í Eyjum=
Bróðir Maríu var [[Páll Ólafur Gíslason (Bólstað)|Páll]] bifreiðastjóri, f. 3. marz 1922, d. 25. marz 2002, kvæntur [[Bára Sigurðardóttir (Bólstað)|Báru Sigurðardóttur]] frá [[Bólstaður|Bólstað]], f. 1925. Föðursystir þeirra Maríu og Páls var [[Ingigerður Jóhannsdóttir]] í [[Goðasteinn|Goðasteini]], f. 6. sept. 1902. Börn Ingigerðar, Páll og María Gíslabörn, [[Anna Pálína Sigurðardóttir (Oddsstöðum)|Anna Pálína Sigurðardóttir]], f. 1920, kona [[Guðlaugur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Guðlaugs Guðjónssonar]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og [[Inga Halldórsdóttir (Sólhlíð)|Inga Jóhanna]], f. 1927, kona [[Hjörleifur Guðnason (Oddsstöðum)|Hjörleifs Guðnasonar]] múrarameistara frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]],  voru systkinabörn. (Sjá [[Katrín Gísladóttir (Goðasteini)|Katrínu Gísladóttur]])
Bróðir Maríu var [[Páll Ólafur Gíslason (Bólstað)|Páll]] bifreiðastjóri, f. 3. marz 1922, d. 25. marz 2002, kvæntur [[Bára Sigurðardóttir (Bólstað)|Báru Sigurðardóttur]] frá [[Bólstaður|Bólstað]], f. 1925. Föðursystir þeirra Maríu og Páls var [[Ingigerður Jóhannsdóttir]] í [[Goðasteinn|Goðasteini]], f. 6. sept. 1902. Börn Ingigerðar, Páll og María Gíslabörn, [[Anna Pálína Sigurðardóttir (Oddsstöðum)|Anna Pálína Sigurðardóttir]], f. 1920, kona [[Guðlaugur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Guðlaugs Guðjónssonar]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og [[Inga Halldórsdóttir (Sólhlíð)|Inga Jóhanna]], f. 1927, kona [[Hjörleifur Guðnason (Oddsstöðum)|Hjörleifs Guðnasonar]] múrarameistara frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]],  voru systkinabörn. (Sjá [[Katrín Gísladóttir (Goðasteini)|Katrínu Gísladóttur]])


==Lífsferill==
=Lífsferill=
María ólst upp í Neskaupstað. Til Eyja fluttist hún 1940. Eftir stofnun heimilis
María ólst upp í Neskaupstað. Til Eyja fluttist hún 1940. Eftir stofnun heimilis
annaðist hún það og börnin framan af starfsævi sinni. <br>
annaðist hún það og börnin framan af starfsævi sinni. <br>
Lína 41: Lína 41:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vilhjálmur Hjálmarsson. ''Mjófirðingasögur''. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1987-1990.}}
*Vilhjálmur Hjálmarsson. ''Mjófirðingasögur''. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1987-1990.}}
 
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Athafnafólk]]
[[Flokkur:Athafnafólk]]

Útgáfa síðunnar 18. ágúst 2015 kl. 17:56

María Gísladóttir (Maja á Burstafelli) húsfreyja á Burstafelli, fæddist 6. marz 1923 í Neskaupstað.

Ætt og uppruni

María með son sinn Árna Óla Vilhjálmsson.

Faðir hennar var Gísli verkamaður í Neskaupstað, f. 11. febr. 1889 á Reykjum í Mjóafirði eystra, d. 19. júlí 1955 í Neskaupstað, Jóhannssonar bónda og sjómanns á Krossi þar, f. 21. september 1860 í Sandvík í Skorrastaðarsókn, d. 3. maí 1924 á Eskifirði, Marteinssonar bónda og formanns í Sandvík, f. 13. september 1824 í Sandvík, d. 12. maí 1861, Magnússonar, og bústýru Marteins, Dagbjartar, f. 14. apríl í Keldudal í Hegranesi í Skagaf., d. 13. mars 1904, Eyjólfsdóttur.
Móðir Gísla og kona Jóhanns Marteinssonar var Katrín húsfreyja á Krossi, f. 2. október 1862 á Krossi, d. 30. október 1950 í Goðasteini, Gísladóttir bónda á Reykjum í Mjóafirði, f. 20. mars 1832 í Karlsskála við Reyðarfjörð, d. 5. mars 1904 á Reykjum í Mjóafirði, Eyjólfssonar, og konu Gísla, Halldóru húsfreyju og ljósmóður, f. 27. júlí 1837 í Hólmasókn í Reyðarfirði, d. 3. janúar 1927 í Neskaupstað, Eyjólfsdóttur.
Sambýliskona og síðar (31. október 1926) kona Gísla og móðir Maríu var Þórunn Ólafía Ísfeld húsfreyja, f. 11. des. 1892, d. 2. febr. 1932, Karls bónda að Miðhúsum og Krossi í Mjóafirði eystri, f. 7. okt. 1870, d. 26. okt. 1964, Guðmundssonar og fyrri konu (6. nóv. 1892) Karls, Júlíu (einnig Júníu) Johannsen húsfreyju, f. í Færeyjum 1872, d. í Mjóafirði 13. maí 1898.

Ættbogi í Eyjum

Bróðir Maríu var Páll bifreiðastjóri, f. 3. marz 1922, d. 25. marz 2002, kvæntur Báru Sigurðardóttur frá Bólstað, f. 1925. Föðursystir þeirra Maríu og Páls var Ingigerður Jóhannsdóttir í Goðasteini, f. 6. sept. 1902. Börn Ingigerðar, Páll og María Gíslabörn, Anna Pálína Sigurðardóttir, f. 1920, kona Guðlaugs Guðjónssonar frá Oddsstöðum og Inga Jóhanna, f. 1927, kona Hjörleifs Guðnasonar múrarameistara frá Oddsstöðum, voru systkinabörn. (Sjá Katrínu Gísladóttur)

Lífsferill

María ólst upp í Neskaupstað. Til Eyja fluttist hún 1940. Eftir stofnun heimilis annaðist hún það og börnin framan af starfsævi sinni.
Þau Vilhjálmur keyptu Fatahreinsunina StraumSkólavegi 4 árið 1958. Ráku þau þar fatahreinsun og þvottaþjónustu, m.a. fyrir Vestmannaeyjabæ. Eftir gos keyptu þau og ráku þvottahús á Flötunum til ársins 1988, er þau Vilhjálmur urðu að hætta rekstrinum vegna veikinda hans.
María býr nú (2007)að Sólhlíð 19.

Maður: Vilhjálmur Árnason, f. 1921.
Börn þeirra:

  1. Óli Árni, f. 1941,
  2. Þór Ísfeld, 1945,
  3. Sæmundur, f. 1948,
  4. Sigurbjörg, f. 1956,
  5. Vilhjálmur, f. 1963.

Myndir


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.