„Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
I. Fyrri maður hennar, („trúlofuð til hjónabands“ 20. október 1793), var [[Þorsteinn Þorsteinsson (Kirkjubæ)|Þorsteinn Þorsteinsson]] bóndi á Kirkjubæ 1801, d. 24. nóvember 1801. Halldóra var síðari kona hans.<br>
I. Fyrri maður hennar, („trúlofuð til hjónabands“ 20. október 1793), var [[Þorsteinn Þorsteinsson (Kirkjubæ)|Þorsteinn Þorsteinsson]] bóndi á Kirkjubæ 1801, d. 24. nóvember 1801. Halldóra var síðari kona hans.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Pétur Þorsteinsson, f. 10. maí 1794, hrapaði úr [[Ofanleitishamar|Hamrinum]] 22. ágúst 1805.<br>
1. Pétur Þorsteinsson, f. 10. maí 1794, hrapaði úr Hamrinum 22. ágúst 1805.<br>
2. Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1795, d. 30. ágúst 1795 úr ginklofa.<br>
2. Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1795, d. 30. ágúst 1795 úr ginklofa.<br>
3. Jón Þorsteinsson, f. 23. febrúar 1796, á lífi 1801.<br>
3. Jón Þorsteinsson, f. 23. febrúar 1796, á lífi 1801.<br>
Lína 15: Lína 15:
II. Síðari maður hennar, (13. september 1806), var [[Bjarni Björnsson (Miðhúsum)|Bjarni Björnsson]] bóndi á Miðhúsum, f. 1752 í Ásgarði í Landbroti, d. 23. september 1827. Bjarni var áður tvíkvæntur. Fyrri kona hans var [[Ingibjörg Hreiðarsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ingibjörg Hreiðarsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1762. Þau skildu. Síðari kona hans var [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríður Högnadóttir]] húsfreyja í [[Kornhóll|Kornhól]], f. 1767, d. 12. september 1801.<br>
II. Síðari maður hennar, (13. september 1806), var [[Bjarni Björnsson (Miðhúsum)|Bjarni Björnsson]] bóndi á Miðhúsum, f. 1752 í Ásgarði í Landbroti, d. 23. september 1827. Bjarni var áður tvíkvæntur. Fyrri kona hans var [[Ingibjörg Hreiðarsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ingibjörg Hreiðarsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1762. Þau skildu. Síðari kona hans var [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríður Högnadóttir]] húsfreyja í [[Kornhóll|Kornhól]], f. 1767, d. 12. september 1801.<br>
Börn þeirra Bjarna hér:<br>
Börn þeirra Bjarna hér:<br>
6. Þuríður Bjarnadóttir, f. 21. júlí 1803, d. 4. ágúst 1803 úr ginklofa.<br>
6. Þuríður Bjarnadóttir, f. 21. júlí 1803, d. 4. ágúst 1803 úr einhverskonar sótt.<br>
7. [[Þuríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Þuríður Bjarnadóttir]], f. 29. maí 1805 á Miðhúsum, fermd 1819, d. 25. nóvember 1821 úr landfarsótt.<br>
7. Þuríður Bjarnadóttir, f. 29. maí 1805 á Miðhúsum, d. 25. nóvember 1821.<br>
8. [[Elín Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Elín Bjarnadóttir]], f. 2. desember 1806 á Miðhúsum, fermd 1821, d. 3. apríl 1831 á Vesturhúsum.<br>
8. Elín Bjarnadóttir, f. 2. desember 1806 á Miðhúsum, d. 3. apríl 1834 á Oddsstöðum.<br>
9. Ögmundur Bjarnason, f. 23. febrúar 1808, d. 27. febrúar 1808. Dánarmeins er ekki getið.<br>
9. Ögmundur Bjarnason, f. 23. febrúar 1808, d. 1. mars 1808.<br>
10. [[Hólmfríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Hólmfríður Bjarnadóttir]], f. 26. apríl 1810, fermd 1827, d. 24. janúar 1855 „af holdsveiki“. Hún var í [[Garðurinn|Garðinum]] 1835, vinnukona í [[Dalir|Dölum]] 1845, skilin vinnukona í Kornhól 1850.<br>
10. Hólmfríður Bjarnadóttir, f. 26. apríl 1810, d. 24. janúar 1855. Hún var í Garðinum 1835, vinnukona í Dölum 1845, skilin vinnukona í Kornhól 1850.<br>
11. Sigríður Bjarnadóttir, f. 3. ágúst 1811, d. 10. ágúst 1811, 7 daga gömul, „af barnaveikindum“, (mun vera ginklofi). <br>
11. Sigríður Bjarnadóttir, f. 9. ágúst 1811, d. 15. ágúst 1811 úr „Barnaveikindum“, líklega ginklofa.<br>
12. [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]], tvíburi, vinnukona á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1835, húsfreyja í Dölum 1840, í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, d. 25. september 1857, kona [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helga Jónssonar]], f. 9. júli 1806.<br>
12. [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]] tvíburi, vinnukona á Oddsstöðum 1835, húsfreyja í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, d. 15. september 1857, kona Helga Jónssonar, f. 1806.<br>
13. Halldóra Bjarnadóttir, tvíburi, f. 25. júní 1814, hefur dáið ung, (skýrslur vantar).<br>
13. Halldóra Bjarnadóttir tvíburi, f. 25. júní 1814, líklega dáið ung (skýrslur vantar).<br>
14. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1816, hefur dáið ung, (skýrslur vantar).<br>
14. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1816, líklega dáið ung (skýrslur vantar).<br>
15. Stjúpbarn var [[Jónas Einarsson Vestmann|Jónas Vestmann]], f. 1797 í Reykjavík. Hann var sonur [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríðar Högnadóttur]]. Hann var formaður á [[Þurfalingur, áraskip|Þurfalingi]] og lést, eftir að bátnum hlekktist á í [[Leið|Leiðinni]] 1834.<br>
15. Stjúpbarn var [[Jónas Einarsson Vestmann|Jónas Vestmann]], f. 1797 í Reykjavík. Hann var sonur [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríðar Högnadóttur]]. Hann var formaður á [[Þurfalingur, áraskip|Þurfalingi]] og lést, eftir að bátnum hlekktist á í [[Leið|Leiðinni]] 1834.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 30: Lína 30:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939. [[Miðhúsaránið]].
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939. [[Miðhúsaránið]], [[Þurfalingsslysið]].
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Gjábakka]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar á Miðhúsum]]

Útgáfa síðunnar 6. febrúar 2014 kl. 20:25

Halldóra Pétursdóttir húsfreyja á Miðhúsum fæddist 1774 í Þykkvabæ í Landbroti, V-Skaft. og lést 1. maí 1822.
Faðir hennar var Pétur bóndi í Þykkvabæ, síðar á Gjábakka, f. 1738, d. 27. september 1792, Vilhjálmsson, og kona hans Sigríður Eiríksdóttir, f. 1740, d. 28. september 1786 á Gjábakka.

Halldóra var hjá foreldrum sínum í Þykkvabæ 1783, flúði með þeim undan Eldinum. Hún var gift kona á Kirkjubæ 1801, bústýra hjá Bjarna 1803, giftist honum 1806 og varð húsfreyja á Miðhúsum til dd.
Halldóra var tvígift.

I. Fyrri maður hennar, („trúlofuð til hjónabands“ 20. október 1793), var Þorsteinn Þorsteinsson bóndi á Kirkjubæ 1801, d. 24. nóvember 1801. Halldóra var síðari kona hans.
Börn þeirra hér:
1. Pétur Þorsteinsson, f. 10. maí 1794, hrapaði úr Hamrinum 22. ágúst 1805.
2. Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1795, d. 30. ágúst 1795 úr ginklofa.
3. Jón Þorsteinsson, f. 23. febrúar 1796, á lífi 1801.
4. Benedikt Þorsteinsson, f. 3. nóvember 1798, d. 10. nóvember 1798 úr ginklofa.
5. Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 29. ágúst 1800, d. 5. september 1800 úr ginklofa.

II. Síðari maður hennar, (13. september 1806), var Bjarni Björnsson bóndi á Miðhúsum, f. 1752 í Ásgarði í Landbroti, d. 23. september 1827. Bjarni var áður tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Ingibjörg Hreiðarsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1762. Þau skildu. Síðari kona hans var Þuríður Högnadóttir húsfreyja í Kornhól, f. 1767, d. 12. september 1801.
Börn þeirra Bjarna hér:
6. Þuríður Bjarnadóttir, f. 21. júlí 1803, d. 4. ágúst 1803 úr einhverskonar sótt.
7. Þuríður Bjarnadóttir, f. 29. maí 1805 á Miðhúsum, d. 25. nóvember 1821.
8. Elín Bjarnadóttir, f. 2. desember 1806 á Miðhúsum, d. 3. apríl 1834 á Oddsstöðum.
9. Ögmundur Bjarnason, f. 23. febrúar 1808, d. 1. mars 1808.
10. Hólmfríður Bjarnadóttir, f. 26. apríl 1810, d. 24. janúar 1855. Hún var í Garðinum 1835, vinnukona í Dölum 1845, skilin vinnukona í Kornhól 1850.
11. Sigríður Bjarnadóttir, f. 9. ágúst 1811, d. 15. ágúst 1811 úr „Barnaveikindum“, líklega ginklofa.
12. Sigríður Bjarnadóttir tvíburi, vinnukona á Oddsstöðum 1835, húsfreyja í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, d. 15. september 1857, kona Helga Jónssonar, f. 1806.
13. Halldóra Bjarnadóttir tvíburi, f. 25. júní 1814, líklega dáið ung (skýrslur vantar).
14. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1816, líklega dáið ung (skýrslur vantar).
15. Stjúpbarn var Jónas Vestmann, f. 1797 í Reykjavík. Hann var sonur Þuríðar Högnadóttur. Hann var formaður á Þurfalingi og lést, eftir að bátnum hlekktist á í Leiðinni 1834.


Heimildir