„Ingibjörg Högnadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ingibjörg Högnadóttir“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Garður.is.}}
*Garður.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2015 kl. 10:05

Ingibjörg Guðrún Högnadóttir húsfreyja fæddist 23. desember 1904 og lést 3. september 1991.
Faðir hennar var Högni Sigurðsson útgerðarmaður og hreppstjóri í Baldurshaga, f. 4. október 1863, d. 26. febrúar 1923 og kona hans Marta Jónsdóttir, f. 31. desember 1867, d. 12. október 1948.

Ingibjörg var með foreldrum sínum í Baldurshaga 1910, skráð vinnukona þar 1920.
Maður hennar var Sigurjón Sigurðsson formaður, útgerðarmaður, síðar fisksali, f. 6. mars 1890, dáinn 8. júní 1959. Ingibjörg var síðari kona hans.
Þau bjuggu að Kirkjuvegi 86.
Börn Ingibjargar og Sigurjóns:
7. Sigurjón, f. 12. maí 1932, fórst í flugslysi 31. júlí 1951.
8. Marta, f. 5. febrúar 1936.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Skipstjóra-og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.
  • Garður.is.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.