„Húsin á Heimaey“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{snið:götur}} | {{snið:götur}} | ||
[[Mynd:Fg0004.jpg|thumb|300px|Hús á Heimaey með fjölbreytilega liti á þökum]] | [[Mynd:Fg0004.jpg|thumb|300px|Hús á Heimaey með fjölbreytilega liti á þökum]] | ||
Frá upphafi byggðar í Vestmannaeyjum var gjarnan sá siður að gefa hverju húsi nafn, sem húsbyggjandi valdi | Frá upphafi byggðar í Vestmannaeyjum var gjarnan sá siður hafður að gefa hverju húsi nafn, sem húsbyggjandi valdi oft frá æskustöðvum sínum, en á seinni árum hefur þessi siður að mestu fallið niður og hvert íbúðarhús fær númer í stað nafns. Þannig er hætta á nöfn húsanna gleymist sé þeim ekki safnað saman. | ||
Fyrstur manna í Eyjum, sem byrjaði að safna þessum nöfnum, var | Fyrstur manna í Eyjum, sem byrjaði að safna þessum nöfnum, var [[Ingibjörg Jónsdóttir]], húsfreyja í Þorlaugargerði, og tók [[Þorsteinn Víglundsson]] við af henni. | ||
Lína 23: | Lína 23: | ||
Göturnar á [[Heimaey]] eru 66 talsins, en einungis er búið við 60 þeirra auk þeirra sem búa í húseignum er bera bæjarnöfn, og svo Hraunbúðum. | Göturnar á [[Heimaey]] eru 66 talsins, en einungis er búið við 60 þeirra auk þeirra sem búa í húseignum er bera bæjarnöfn, og svo Hraunbúðum. | ||
Engir íbúar búa við eftirtalin götuheiti | Engir íbúar búa við eftirtalin götuheiti niðri við sjávarsíðuna: [[Græðisbraut]], [[Hafnargata|Hafnargötu]], [[Hlíðarvegur|Hlíðarveg]], [[Skildingavegur|Skildingaveg]], [[Tangagata|Tangagötu]] og [[Ægisgata|Ægisgötu]]. | ||
=== Tölfræði === | === Tölfræði === |
Útgáfa síðunnar 17. nóvember 2005 kl. 15:19
Frá upphafi byggðar í Vestmannaeyjum var gjarnan sá siður hafður að gefa hverju húsi nafn, sem húsbyggjandi valdi oft frá æskustöðvum sínum, en á seinni árum hefur þessi siður að mestu fallið niður og hvert íbúðarhús fær númer í stað nafns. Þannig er hætta á nöfn húsanna gleymist sé þeim ekki safnað saman.
Fyrstur manna í Eyjum, sem byrjaði að safna þessum nöfnum, var Ingibjörg Jónsdóttir, húsfreyja í Þorlaugargerði, og tók Þorsteinn Víglundsson við af henni.
Hér má einnig finna nokkur tómthús sem skráð voru í Vestmannaeyjum.
Í Ársskýrslu Fasteignamats ríkisins 2003 kemur fram um Vestmannaeyjar
- Fjöldi íbúða samtals 1.642
- Einbýli 967
- Tvíbýli 340
- 3-5 íbúða hús 65
- 6-12 íbúða hús 146
- Fleiri en 13 íbúðir í húsi 85
- Íb. í öðrum húsum en íbúðarhúsum 39
Götur
Göturnar á Heimaey eru 66 talsins, en einungis er búið við 60 þeirra auk þeirra sem búa í húseignum er bera bæjarnöfn, og svo Hraunbúðum.
Engir íbúar búa við eftirtalin götuheiti niðri við sjávarsíðuna: Græðisbraut, Hafnargötu, Hlíðarveg, Skildingaveg, Tangagötu og Ægisgötu.
Tölfræði
Við eftirtaldar götur búa 100 manns og fleiri:
- Áshamar, 289 íbúar.
- Foldahraun, 258 íbúar.
- Illugagata, 209 íbúar.
- Hásteinsvegur, 190 íbúar.
- Hrauntún, 187 íbúar.
- Hólagata, 182 íbúar.
- Búhamar, 172 íbúar.
- Höfðavegur, 171 íbúar.
- Heiðarvegur, 167 íbúar.
- Brattagata, 141 íbúar.
- Faxastígur, 134 íbúar.
- Vestmannabraut, 133 íbúar.
- Brimhólabraut, 126 íbúar.
- Ásavegur, 109 íbúar.
- Dverghamar, 107 íbúar.
- Kirkjuvegur, 105 íbúar.
Hús skráð utan gatna
- Bakkahús
- Björnshjallur
- Brattahús
- Breiðfjörðshús
- Brimhóll
- Bílustaðir
- Bílutættur
- Búastaðir eystri
- Búastaðir vestri
- Dalahjallur
- Eilífðin
- Einarshús
- Einland
- Ensomhed
- Eyjólfshús
- Fjós
- Fljótsdalur
- Garðsfjós
- Gerði-litla
- Gerði-stóra
- Guðríðarhjallur
- Gvendarkofi
- Gómorra
- Hamraborg
- Helgabær
- Hrafnaklettur
- Hraunprýði
- Ísakshús
- Hólstún
- Jötunheimar
- Klettaborg
- Káragerði
- Larshús
- Miðbúðin
- Nýja-Sjóbúð
- Oddnýjarhóll
- Oddsstaðir eystri
- Ormsbær
- Rass
- Sandhús
- Sjávarhólar
- Sjóbúð
- Stórulág
- Tómasarbær
- Þorkelshjallur
- Þórðarhjallur