„Einidrangur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Eyjur}}
{{Eyjur}}
''Einnig er til hús sem heitir eftir skerinu. Hér er hægt að sjá grein um húsið [[Einidrangur (hús)]]''
''Einnig er til hús sem heitir eftir skerinu. Hér er hægt að sjá grein um húsið [[Einidrangur (hús)]]''
 
''Þar að auki er til fyrirtæki sem kallar sig eftir drangnum, Þrídrangar ehf.''
----
----




'''Einidrangur''' er vestasta skerið í Vestmannaeyjaklasanum og er það mjög langt frá Heimaey. Það er í útsuður frá [[Þrídrangar|Þrídröngum]]. Það er 32 metrar á hæð og ekki hefur verið en verið klifið hann enda er það talið ómögulegt. Í lögun og stærð er Einidrangur líkastur [[Geirfuglasker]]i. Í Einadrangi er ekkert fuglavarp. Í kringum skerið, sérstaklega norðan við það, eru mörg stór og lítil sker.  
'''Einidrangur''' er vestasta skerið í Vestmannaeyjaklasanum og er það mjög langt frá Heimaey. Það er í útsuður frá [[Þrídrangar|Þrídröngum]]. Það er 32 metrar á hæð og ekki er talið að drangurinn hafi verið klifinn hingað til, enda er það talið ómögulegt. Í lögun og stærð er Einidrangur líkastur [[Geirfuglasker]]i. Í Einadrangi er ekkert fuglavarp. Í kringum skerið, sérstaklega norðan við það, eru mörg stór og lítil sker.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Þorkell Jóhannesson. 1938. ''Örnefni í vestmannaeyjum''. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag.
*Þorkell Jóhannesson. 1938. ''Örnefni í vestmannaeyjum''. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag.
}}
}}

Útgáfa síðunnar 15. júlí 2005 kl. 08:53

Einnig er til hús sem heitir eftir skerinu. Hér er hægt að sjá grein um húsið Einidrangur (hús) Þar að auki er til fyrirtæki sem kallar sig eftir drangnum, Þrídrangar ehf.



Einidrangur er vestasta skerið í Vestmannaeyjaklasanum og er það mjög langt frá Heimaey. Það er í útsuður frá Þrídröngum. Það er 32 metrar á hæð og ekki er talið að drangurinn hafi verið klifinn hingað til, enda er það talið ómögulegt. Í lögun og stærð er Einidrangur líkastur Geirfuglaskeri. Í Einadrangi er ekkert fuglavarp. Í kringum skerið, sérstaklega norðan við það, eru mörg stór og lítil sker.


Heimildir

  • Þorkell Jóhannesson. 1938. Örnefni í vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag.