76.954
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 9: | Lína 9: | ||
22. febr. s.l. voru 8 ár liðin frá stofnun skátafélagsins [[Skátafélagið Faxi|Faxa]].<br> | 22. febr. s.l. voru 8 ár liðin frá stofnun skátafélagsins [[Skátafélagið Faxi|Faxa]].<br> | ||
Það virðist því engin firra, að rifjuð séu upp tildrögin að því, að félagshugmyndin varð að veruleika, sem nú um rúmlega 8 ára skeið hefur verið starfandi innan þessa bæjarfélags, og ekki hefur getað farið fram hjá mönnun er hér hafa verið búsettir. Það kann sumum að finnast, að félagssamtök hálfþroskaðra unglinga séu lítils megandi og áhrifa þeirra gæta lítils. Skoðanir eru vissulega sundurleitar, eins og gerist og gengur um þetta sem annað.<br> | Það virðist því engin firra, að rifjuð séu upp tildrögin að því, að félagshugmyndin varð að veruleika, sem nú um rúmlega 8 ára skeið hefur verið starfandi innan þessa bæjarfélags, og ekki hefur getað farið fram hjá mönnun er hér hafa verið búsettir. Það kann sumum að finnast, að félagssamtök hálfþroskaðra unglinga séu lítils megandi og áhrifa þeirra gæta lítils. Skoðanir eru vissulega sundurleitar, eins og gerist og gengur um þetta sem annað.<br> | ||
[[Mynd: Hraunprýði.jpg|thumb|350px|Hraunprýði,<br> skáli skátafélagsins Faxa.]] | [[Mynd: Hraunprýði.jpg|thumb|350px|[[Hraunprýði]],<br> skáli skátafélagsins Faxa.]] | ||
En hugur okkar, sem stóðum að stofnun félagsins, var allur á einn veg. Við fundum, að okkur vantaði eitthvað það, er verða mátti okkur til meira gagns og gleði en það, er við þegar höfðum komizt í kynni við. Eitthvað heillandi og þroskavænlegt, er gæti beint hugum okkar fram á við, en jafnframt skemmtilegt og aðlaðandi, svo að annað næði ekki til að tvístra okkur. Við höfðum heyrt getið um skátafélög víða á landinu, en þó einkum í Reykjavík, enda eðlilegast, því að þar stendur vagga íslenzkrar skátahreyfingar.<br> | En hugur okkar, sem stóðum að stofnun félagsins, var allur á einn veg. Við fundum, að okkur vantaði eitthvað það, er verða mátti okkur til meira gagns og gleði en það, er við þegar höfðum komizt í kynni við. Eitthvað heillandi og þroskavænlegt, er gæti beint hugum okkar fram á við, en jafnframt skemmtilegt og aðlaðandi, svo að annað næði ekki til að tvístra okkur. Við höfðum heyrt getið um skátafélög víða á landinu, en þó einkum í Reykjavík, enda eðlilegast, því að þar stendur vagga íslenzkrar skátahreyfingar.<br> | ||
Í fyrstu gerðum við okkur ekki ljóst, hvað það var, sem hugir svo margra drengja um heim allan höfðu orðið svo hugfangnir af. En það skýrðist, þegar félagsstofnunin var um garð gengin, og við fórum að kynnast þeim markmiðum og hugsjónum, sem hreyfingin býr yfir. Við vorum allir á því reki, sem talið er varhugaverðast í uppvextinum — ómótaðir, næmir fyrir öllu, bæði góðu og illu.<br> | Í fyrstu gerðum við okkur ekki ljóst, hvað það var, sem hugir svo margra drengja um heim allan höfðu orðið svo hugfangnir af. En það skýrðist, þegar félagsstofnunin var um garð gengin, og við fórum að kynnast þeim markmiðum og hugsjónum, sem hreyfingin býr yfir. Við vorum allir á því reki, sem talið er varhugaverðast í uppvextinum — ómótaðir, næmir fyrir öllu, bæði góðu og illu.<br> |