„Grænahlíð 1“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
* [[Friðrik Ásmundsson]], ''Grænahlíð'', samantekt unnin 2002.
* [[Friðrik Ásmundsson]], ''Grænahlíð'', samantekt unnin 2002.
}}
}}
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Grænahlíð]]
[[Flokkur:Grænahlíð]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2007 kl. 09:29

Grænahlíð 1 í byggingu

Hús Sveinbjarnar Guðlaugssonar frá Laugalandi og Svanhildar Guðmundsdóttur frá Ásgarði. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 21. september 1965 og undirritaður 20. ágúst 1966.

Þau Svana og Sveinbjörn byrjuðu að byggja haustið 1965 í austurhluta lóðar Ásgarðs að hluta og Vilborgarstaðatúninu að hluta. Fluttu inn í nóvember 1970. Börnin voru þrjú, Gísli fæddur 7. apríl 1954, Emilía 24. september 1958 og Svanhildur 26. september 1965.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973


Heimildir