„Dráttarbraut Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (mynd)
Lína 15: Lína 15:
*[[Sigurður Ingimundarson]] [[Skjaldbreið]],
*[[Sigurður Ingimundarson]] [[Skjaldbreið]],
*[[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjón Jónsson]] [[Heiði]].  
*[[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjón Jónsson]] [[Heiði]].  
 
[[Mynd:Slippurinn.jpg|thumb|250px|Slippurinn]]
[[Mynd:Scan10173.JPG|thumb|250px|Slippurinn í desember 1973.]]
[[Mynd:Scan10173.JPG|thumb|250px|Slippurinn í desember 1973.]]
Fékk félagið nafnið Dráttarbraut Vestmannaeyja hf. og er með elstu hlutafélögum í Vestmannaeyjum. Eftir að búið var að stofna félagið var [[Gunnar Marel Jónsson]] forstöðumaður. Ákveðið var að senda hann til Noregs til þess að leita eftir tilboði í braut handa félaginu. Ferðin gekk vel og fyrirtækið Mjölnir í Bergen smíðaði vagninn og spilið.  
Fékk félagið nafnið Dráttarbraut Vestmannaeyja hf. og er með elstu hlutafélögum í Vestmannaeyjum. Eftir að búið var að stofna félagið var [[Gunnar Marel Jónsson]] forstöðumaður. Ákveðið var að senda hann til Noregs til þess að leita eftir tilboði í braut handa félaginu. Ferðin gekk vel og fyrirtækið Mjölnir í Bergen smíðaði vagninn og spilið.  

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2007 kl. 11:52

Þann 21. maí árið 1925 var settur fundur á Borg með þeim tilgangi að koma á fót félagsskap til að byggja slipp eða dráttarbraut í Vestmannaeyjum fyrir litla báta og skip. Á fundinn mættu:

Slippurinn
Slippurinn í desember 1973.

Fékk félagið nafnið Dráttarbraut Vestmannaeyja hf. og er með elstu hlutafélögum í Vestmannaeyjum. Eftir að búið var að stofna félagið var Gunnar Marel Jónsson forstöðumaður. Ákveðið var að senda hann til Noregs til þess að leita eftir tilboði í braut handa félaginu. Ferðin gekk vel og fyrirtækið Mjölnir í Bergen smíðaði vagninn og spilið. Fyrsti báturinn var tekinn upp um haustið 1925. Hann hét Garðar. Í honum átti Filippus Árnason hlut, en hann átti einnig síðasta bátinn sem fór á flot af þessari braut þrjátíu og fjórum árum seinna, Létti. Dráttarbraut Vestmannaeyja þjónustaði bátaflotann í Vestmannaeyjum í um 60 ár.



Heimildir