„Ágústína Hansen“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Agustina Hansen.jpg|thumb|200px|''Ágústína Hansen.]] | [[Mynd:Agustina Hansen.jpg|thumb|200px|''Ágústína Hansen.]] | ||
'''Ágústína Hansen''' sjúkraliði, forstöðukona fæddist 30. desember 1954 í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41]].<br> | '''Ágústína Hansen''' sjúkraliði, forstöðukona fæddist 30. desember 1954 í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41]].<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Jógvan Hansen|Joen Edvard Jacob Hansen]] frá Færeyjum, sjómaður, útgerðarmaður, afgreiðslumaður, f. 26. júní 1915, d. 17. september 2011, og kona hans [[Ester Hjálmarsdóttir (forstöðukona)|Ester Hjálmarsdóttir]] frá Bjargi í Bakkafirði, húsfreyja, forstöðumaður, f. 19. júní 1922, d. 14. maí 2008. | Foreldrar hennar voru [[Jógvan Hansen|Joen Edvard Jacob Hansen]] frá Færeyjum, sjómaður, útgerðarmaður, afgreiðslumaður, f. 26. júní 1915, d. 17. september 2011, og kona hans [[Ester Hjálmarsdóttir (forstöðukona)|Ester Hjálmarsdóttir Hansen]] frá Bjargi í Bakkafirði, húsfreyja, forstöðumaður, f. 19. júní 1922, d. 14. maí 2008. | ||
Börn Esterar og Jógvans:<br> | Börn Esterar og Jógvans:<br> | ||
1. [[Ingólfur Hansen]], f. 11. ágúst 1941. Kona hans María Björk Eiðsdóttir, látin.<br> | 1. [[Ingólfur Valdimar Jógvan Hansen]], f. 11. ágúst 1941. Kona hans María Björk Eiðsdóttir, látin.<br> | ||
2. [[Sonja Hansen]], f. 25. janúar 1944. Maður hennar Þórður Helgi Ólafsson.<br> | 2. [[Sonja Jógvan Hansen]], f. 25. janúar 1944. Maður hennar Þórður Helgi Ólafsson.<br> | ||
3. [[Sædís Hansen]], f. 25. september 1946. Maður hennar Svein Raastad.<br> | 3. [[Sædís Hansen]], f. 25. september 1946. Maður hennar Svein Raastad.<br> | ||
4. [[Vigdís Hansen]], f. 24. september 1951. Maður hennar Matthías Nóason.<br> | 4. [[Vigdís Hansen]], f. 24. september 1951. Maður hennar Matthías Nóason.<br> | ||
5. [[Ágústína Hansen]], f. 30. desember 1954 í Eyjum. Maður hennar [[Jóhann Salómon Andrésson]].<br> | 5. [[Ágústína Hansen]], f. 30. desember 1954 í Eyjum. Maður hennar [[Jóhann Salómon Andrésson]].<br> | ||
6. [[Sigríður | 6. [[Sigríður Petra Hansen]], f. 20. maí 1959. Maður hennar [[Magnús Kristleifur Kristleifsson]].<br> | ||
7. [[Hans Hjálmar Hansen]], f. 7. janúar 1961. Kona hans Sigurborg Birgisdóttir. | 7. [[Hans Hjálmar Hansen]], f. 7. janúar 1961. Kona hans Sigurborg Birgisdóttir. | ||
Útgáfa síðunnar 11. nóvember 2024 kl. 13:43
Ágústína Hansen sjúkraliði, forstöðukona fæddist 30. desember 1954 í Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41.
Foreldrar hennar voru Joen Edvard Jacob Hansen frá Færeyjum, sjómaður, útgerðarmaður, afgreiðslumaður, f. 26. júní 1915, d. 17. september 2011, og kona hans Ester Hjálmarsdóttir Hansen frá Bjargi í Bakkafirði, húsfreyja, forstöðumaður, f. 19. júní 1922, d. 14. maí 2008.
Börn Esterar og Jógvans:
1. Ingólfur Valdimar Jógvan Hansen, f. 11. ágúst 1941. Kona hans María Björk Eiðsdóttir, látin.
2. Sonja Jógvan Hansen, f. 25. janúar 1944. Maður hennar Þórður Helgi Ólafsson.
3. Sædís Hansen, f. 25. september 1946. Maður hennar Svein Raastad.
4. Vigdís Hansen, f. 24. september 1951. Maður hennar Matthías Nóason.
5. Ágústína Hansen, f. 30. desember 1954 í Eyjum. Maður hennar Jóhann Salómon Andrésson.
6. Sigríður Petra Hansen, f. 20. maí 1959. Maður hennar Magnús Kristleifur Kristleifsson.
7. Hans Hjálmar Hansen, f. 7. janúar 1961. Kona hans Sigurborg Birgisdóttir.
Ágústína lauk sjúkraliðaprófi á Landspítalanum 1974.
Hún var sjúkraliði á Sjúkrahúsinu í Eyjum 1972-1973 og 1975-1977, á Hraunbúðum 1979-1982, forstöðukona í afleysingum í 2-3 mánuði. Hún vann áður við fiskvinnslu, á barnaheimil, í ræstingum og á kaffistofu. Hún bjó við Sólhlíð 3 1972. Þau Jóhann bjuggu við Hásteinsveg 17, síðan við Áshamar 18. Þau Jóhann fluttu til Færeyja 1982. Þar vann hún ýmis störf, fluttu heim 2012. Þau búa nú í Mosfellsbæ.
Ágústína vinnur í Skálatúni frá 2013.
Þau Jóhann Salómon giftu sig 1974, eignuðust þrjú börn.
I. Maður Ágústínu, (25. maí 1974), er Jóhann Salómon Andrésson sjómaður, f. 23. maí 1953 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Ester Jóhannsdóttir flugfreyja, rekur fyrirtæki með manni sínum, f. 17. mars 1974 í Reykjavík. Maður hennar Stefán Helgi Hjaltason.
2. Andrea Jóhannsdóttir flugfreyja, f. 20. júní 1978 í Reykjavík. Sambúðarmaður hennar Tryggvi Óskarsson.
3. Jóhanna Ósk Jóhannsdóttir húsfreyja, rekur fyrirtæki með manni sínum, f. 16. maí 1984 í Færeyjum. Maður hennar Jonathan William Clark, breskur.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Ágústína.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
- Sjúkraliðar á Íslandi 1966-1996. Ritstjóri: Sigurður Hermundarson. Mál og mynd 1997.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.