„Anna Jóhannsdóttir (Hásteinsvegi 7)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Anna Jóhannsdóttir. '''Anna Jóhannsdóttir''' frá Drangsnesi í Strandasýslu, húsfreyja fæddist þar 14. maí 1936 og lést 7. janúar 2024.<br> Foreldrar hennar voru Jóhann Einar Guðmundsson, sjómaður, f. 14. ágúst 1904, d. 23. ágúst 1980, og Indíana Jónsdóttir, f. 3. júní 1900, d. 23. desember 1982. Þau Magnús giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau hófu búskap á Drangsnesi, fluttu til Eyja um 1955, bj...)
 
m (Verndaði „Anna Jóhannsdóttir (Hásteinsvegi 7)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 13. apríl 2024 kl. 11:07

Anna Jóhannsdóttir.

Anna Jóhannsdóttir frá Drangsnesi í Strandasýslu, húsfreyja fæddist þar 14. maí 1936 og lést 7. janúar 2024.
Foreldrar hennar voru Jóhann Einar Guðmundsson, sjómaður, f. 14. ágúst 1904, d. 23. ágúst 1980, og Indíana Jónsdóttir, f. 3. júní 1900, d. 23. desember 1982.

Þau Magnús giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau hófu búskap á Drangsnesi, fluttu til Eyja um 1955, bjuggu við Hásteinsveg 7 og á Stóru-Heiði við Sólhlíð 19, frá um 1960 í Þorlákshöfn. Anna bjó síðast á Selfossi.
Hún lést 2024.

I. Maður Önnu var Magnús Sigurðsson, vélstjóri, bifreiðastjóri, f. 25. mars 1930, d. 31. mars 2013.
Börn þeirra:
1. Valdís Magnúsdóttir, húsfreyja í Eyjum, f. 25. ágúst 1954 á Drangsnesi. Maður hennar Gunnar Halldórsson.
2. Sigurður Magnússon, smiður, verkstjóri, f. 9. nóvember 1955 á Stóru-Heiði, d. 14. desember 2022. Kona hans Katrín Gunnarsdóttir.
3. Jóhann Magnússon, húsasmiður, verktaki, f. 17. október 1957. Kona hans Sigríður Karlsdóttir.
4. Magnús Ragnar Magnússon, húsasmiður, f. 3. september 1975. Kona hans Hólmfríður Einarsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.