„Ólöf Sigurgeirsdóttir (Berjanesi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
3. [[Sæfinna Ásta Sigurgeirsdóttir]], f. 5. júlí 1952, d. 25. febrúar 2022. Maður hennar [[Þorbjörn Númason]].<br>
3. [[Sæfinna Ásta Sigurgeirsdóttir]], f. 5. júlí 1952, d. 25. febrúar 2022. Maður hennar [[Þorbjörn Númason]].<br>
4. [[Emma Hinrika Sigurgeirsdóttir]], f. 23. febrúar 1956. Maður hennar [[Ólafur Einar Lárusson]].<br>
4. [[Emma Hinrika Sigurgeirsdóttir]], f. 23. febrúar 1956. Maður hennar [[Ólafur Einar Lárusson]].<br>
5. [[Þór Sigurgeirsson]], f. 1. október 1959. Fyrrum kona hans [[Hjördís Kristinsdóttir]].  <br>
5. [[Þór Sigurgeirsson]], f. 1. október 1959. Fyrrum kona hans [[Hjördís Kristinsdóttir (sjúkraliði)|Hjördís Kristinsdóttir]].  <br>


Ólöf var með foreldrum sínum í Berjanesi í fyrstu, síðan með ömmu sinni og afa  þar.<br>
Ólöf var með foreldrum sínum í Berjanesi í fyrstu, síðan með ömmu sinni og afa  þar.<br>

Útgáfa síðunnar 10. janúar 2024 kl. 11:17

Ólöf Jóna Sigurgeirsdóttir frá Berjanesi, húsfreyja, móttökuritari, símavörður fæddist þar 16. september 1944.
Foreldrar hennar voru Sigurgeir Ólafsson, (Siggi Vídó), frá Víðivöllum, sjómaður, skipstjóri, hafnarstjóri, forseti bæjarstjórnar, f. 21. júní 1925, d. 2. ágúst 2000, og unnusta hans Elísa Guðlaug Jónsdóttir, síðar húsfreyja í Reykjavík, f. 17. september 1925 í Berjanesi, d. 30. janúar 2018.

Börn Elísu og Sigurgeirs:
1. Ólöf Jóna Sigurgeirsdóttir húsfreyja, móttökuritari, símavörður, f. 16. september 1944 í Berjanesi. Maður hennar Jón Sigurðsson, látinn.
2. Ruth Halla Sigurgeirsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 27. janúar 1946 í Berjanesi, d. 1. ágúst 2007. Maður hennar Ólafur Axelsson.
Barn Elísu og Jóns Ingvalds:
1. Guðrún Iðunn Jónsdóttir húsfreyja, deildarstjóri, f. 24. júlí 1953, d. 30. apríl 2021. Fyrrum maður hennar Lárus Hannesson. Maður hennar Sveinn Kr. Pétursson, látinn. Börn Sigurgeirs og Erlu Eiríksdóttur:
1. Eiríkur Heiðar Sigurgeirsson, f. 28. febrúar 1949. Kona hans Sigríður Kristín Dagbjartsdóttir.
2. Guðfinna Guðný Sigurgeirsdóttir, f. 7. júní 1951. Fyrrum maður hennar Hermann Ingi Hermannsson.
3. Sæfinna Ásta Sigurgeirsdóttir, f. 5. júlí 1952, d. 25. febrúar 2022. Maður hennar Þorbjörn Númason.
4. Emma Hinrika Sigurgeirsdóttir, f. 23. febrúar 1956. Maður hennar Ólafur Einar Lárusson.
5. Þór Sigurgeirsson, f. 1. október 1959. Fyrrum kona hans Hjördís Kristinsdóttir.

Ólöf var með foreldrum sínum í Berjanesi í fyrstu, síðan með ömmu sinni og afa þar.
Hún lauk barnaskóla og 1. bekk í Gagnfræðaskólanum, síðan 2. bekk í Reykjavík, en lauk svo þriðja bekk í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1960. Hún lauk síðan 4. bekk í Reykjavík.
Ólöf flutti alfarin úr Eyjum 1960.
Hún vann verslunarstörf í Reykjavík, var móttökuritari og símavörður á skrifstofu Morgunblaðsins og símavörður hjá IBM.
Þau Jón giftu sig 1964, eignuðust þrjú börn. Hann lést 1999.

I. Maður Ólafar Jónu, (14. nóvember 1964), var Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri, f. 8. desember 1941 í Ólafsvík, d. 9. júní 1999. Foreldrar hans voru Sigurður Jóhannsson skrifstofumaður, f. 1. nóvember 1904, d. 8. febrúar 1965, og Ása Sigríður Jónsdóttir Björnsson húsfreyja, laxakaupmaður, f. 14. september 1913, d. 20. desember 1996.
Börn þeirra:
1. Ólafur Jón Jónsson tölvunarmaður, f. 15. ágúst 1966. Fyrrum kona hans Gerður Petrea Guðlaugsdóttir. Sambúðarkona Aðalheiður Rúnarsdóttir.
2. Ásgeir Jónsson grafiskur hönnuður, býr í Noregi, var giftur norskri konu.
3. Elísa Guðlaug Jónsdóttir sölumaður og fleira. Fyrrum maður hennar Valtýr Þórisson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.