„Kristján Ágúst Adolfsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
3. [[Kristín Margrét Adolfsdóttir]], f. 17. nóvember 1947 í [[Bjarmi|Bjarma]]. Maður hennar Hafsteinn Sæmundsson.<br> | 3. [[Kristín Margrét Adolfsdóttir]], f. 17. nóvember 1947 í [[Bjarmi|Bjarma]]. Maður hennar Hafsteinn Sæmundsson.<br> | ||
4. [[Kristján Ágúst Adolfsson]], f. 14. apríl 1949 í Bjarma. Kona hans [[Guðríður Óskarsdóttir]].<br> | 4. [[Kristján Ágúst Adolfsson]], f. 14. apríl 1949 í Bjarma. Kona hans [[Guðríður Óskarsdóttir]].<br> | ||
5. [[Jóna Ágústa Adolfsdóttir]], f. 16. júní 1950 í Bjarma. Maður hennar | 5. [[Jóna Ágústa Adolfsdóttir]], f. 16. júní 1950 í Bjarma. Maður hennar Páll Jónsson.<br> | ||
6. [[Guðrún Hlín Adolfsdóttir]], f. 24. mars 1952 í Bjarma. Maður hennar [[Ragnar Jónsson]].<br> | 6. [[Guðrún Hlín Adolfsdóttir]], f. 24. mars 1952 í Bjarma. Maður hennar [[Ragnar Jónsson]].<br> | ||
7. [[Guðmundur Adolf Adolfsson]], f. 13. október 1955 í Bjarma. Kona hans [[Valdís Jónsdóttir]].<br> | 7. [[Guðmundur Adolf Adolfsson]], f. 13. október 1955 í Bjarma. Kona hans [[Valdís Jónsdóttir]].<br> |
Útgáfa síðunnar 24. janúar 2024 kl. 14:51
Kristján Ágúst Adolfsson sjómaður, stýrimaður, skipstjóri fæddist 14. apríl 1949.
Foreldrar hans voru Adolf Magnússon frá Sjónarhól, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1922 í Nikhól, d. 29. nóvember 2005, og kona hans Þorgerður Sigríður Jónsdóttir frá Ísafirði, húsfreyja, f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003.
Börn Þorgerðar og Adolfs:
2. Sólveig Adolfsdóttir, f. 1. október 1946 á Hlíðarenda á Ísafirði. Maður hennar Þór Ísfeld Vilhjálmsson.
3. Kristín Margrét Adolfsdóttir, f. 17. nóvember 1947 í Bjarma. Maður hennar Hafsteinn Sæmundsson.
4. Kristján Ágúst Adolfsson, f. 14. apríl 1949 í Bjarma. Kona hans Guðríður Óskarsdóttir.
5. Jóna Ágústa Adolfsdóttir, f. 16. júní 1950 í Bjarma. Maður hennar Páll Jónsson.
6. Guðrún Hlín Adolfsdóttir, f. 24. mars 1952 í Bjarma. Maður hennar Ragnar Jónsson.
7. Guðmundur Adolf Adolfsson, f. 13. október 1955 í Bjarma. Kona hans Valdís Jónsdóttir.
8. Soffía Svava Adolfsdóttir, f. 5. janúar 1959 að Vestmannabraut 76. Maður hennar Þórður K. Karlsson.
Barn Adolfs áður:
9. Hafdís Adolfsdóttir skurðstofuhjúkrunarfræðingur, síðar í Noregi, f. 25. apríl 1946 í Reykjavík. Maður hennar Kristján Eyfjörð Hilmarsson.
Kristján var með foreldrum sínum.
Hann lauk prófum í Stýrimannaskólanum í Eyjum.
Kristján varð sjómaður 15 ára, var stýrimaður og skipstjóri, m.a. á Magnúsi Magnússyni og Klakki.
Hann var formaður Stýrimannafélagsins Verðandi, sat í trúnaðarmannaráði þess og sat í stjórn Farmanna- og fiskimannasambandsins.
Þau Guðríður giftu sig 1974, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Búhamar 31 og einnig við Vestmannabraut 76. Þau búa nú í Reykjavík.
I. Kona Kristjáns, (25. desember 1974), er Guðríður Óskarsdóttir frá Patreksfirði, húsfreyja, f. 23. desember 1952.
Börn þeirra:
1. Andri Kristjánsson viðskiptastjóri, f. 20. febrúar 1990.
2. Dagný Kristjánsdóttir sálfræðingur, f. 5. janúar 1994. Maður hennar Pascal.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Kristján.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.