„Sóley Guðsteinsdóttir“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Sóley Guðsteinsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
2. [[Reynir Guðsteinsson|Guðbjörn Reynir Guðsteinsson]] skólastjóri, f. 10. maí 1933.<br> | 2. [[Reynir Guðsteinsson|Guðbjörn Reynir Guðsteinsson]] skólastjóri, f. 10. maí 1933.<br> | ||
3. [[Sóley Guðsteinsdóttir|Margrét ''Sóley'' Guðsteinsdóttir Hólm]] hjúkrunarfræðingur, f. 2. október 1934, d. 18. ágúst 2012.<br> | 3. [[Sóley Guðsteinsdóttir|Margrét ''Sóley'' Guðsteinsdóttir Hólm]] hjúkrunarfræðingur, f. 2. október 1934, d. 18. ágúst 2012.<br> | ||
4. [[Svanur Birgir Guðsteinsson]] kennari, f. 9. júní 1936. <br> | 4. [[Birgir Guðsteinsson (Bjarkarlundi)|Svanur ''Birgir'' Guðsteinsson]] kennari, f. 9. júní 1936. <br> | ||
5. [[Lilja Guðsteinsdóttir (Reynifelli)|Guðrún ''Lilja'' Guðsteinsdóttir]] sérkennari, f. 25. desember 1937, d. 2. apríl 2010.<br> | 5. [[Lilja Guðsteinsdóttir (Reynifelli)|Guðrún ''Lilja'' Guðsteinsdóttir]] sérkennari, f. 25. desember 1937, d. 2. apríl 2010.<br> | ||
6. [[Hreinn Smári Guðsteinsson]] vélstjóri, f. 12. desember 1939.<br> | 6. [[Hreinn Smári Guðsteinsson]] vélstjóri, f. 12. desember 1939.<br> |
Útgáfa síðunnar 6. júlí 2023 kl. 11:01
Margrét Sóley Guðsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur, húsfreyja fæddist 2. október 1934 á Reynifelli við Vesturveg 15b.
Foreldrar hennar voru Guðsteinn Ingvar Þorbjörnsson sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, f. 8. október 1886 í Helgahjalli, d. 14. febrúar 1995, og kona hans Guðrún Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, ljóðskáld, þýðandi, f. 20. júní 1909 í Reykjavík, d. 7. júlí 2000.
Börn Margrétar og Guðsteins:
1. Svanhvít Kristrós Guðsteinsdóttir, f. 22. maí 1931, d. 8. ágúst 1935.
2. Guðbjörn Reynir Guðsteinsson skólastjóri, f. 10. maí 1933.
3. Margrét Sóley Guðsteinsdóttir Hólm hjúkrunarfræðingur, f. 2. október 1934, d. 18. ágúst 2012.
4. Svanur Birgir Guðsteinsson kennari, f. 9. júní 1936.
5. Guðrún Lilja Guðsteinsdóttir sérkennari, f. 25. desember 1937, d. 2. apríl 2010.
6. Hreinn Smári Guðsteinsson vélstjóri, f. 12. desember 1939.
7. Eygló Björk Guðsteinsdóttir talmeinafræðingur, f. 2. október 1944.
8. Erna Kristrós Guðsteinsdóttir húsfreyja, f. 24. október 1948.
Fósturdóttir þeirra:
9. Helga Arnþórsdóttir kennari, f. 12. september 1952.
Sóley var með foreldrum sínum í æsku.
Hún nam í Hlíðardalsskóla í Ölfusi, lauk sjúkraliðaprófi á Íslandi, G.E.D prófi í Andrews University í Michigan í Bandaríkjunum 1976, lauk hjúkrunarnámi í Southwestern Michigan College 1978.
Hún var sjúkraliði hér á landi, hjúkrunarfræðingur í Berrien General Hospital, Berrien Springs í Michigan, handlækningadeild febrúar 1979-ágúst 1980, Sjúkrahúsi Keflavíkur september 1980-júlí 1982, í Pawating Hospital Niles í Michigan frá 17. júlí 1984.
Þau Árni giftu sig 1954, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Eyjum, en fluttu til Bandaríkjanna 1962, bjuggu þar um skeið, en hérlendis síðar, síðast í Bandaríkjunum.
Árni lést árið 2000 og Sóley 2012 í Michigan.
I. Maður Sóleyjar, (11. september 1954), var Árni Hólm frá Reykjavík, kennari, eðlisfræðingur, stærðfræðingur, f. 3. desember 1935, d. 28. júní 2000.
Börn þeirra:
1. Svanrós Árnadóttir Hólm hjúkrunarfræðingur í Keflavík og Bandaríkjunum, f. 21. janúar 1955. Fyrrum maður hennar Willy Wilhelmsen.
2. Davíð Guðsteinn Árnason Hólm kerfisfræðingur í Bandaríkjunum, f. 23. mars 1958.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-
1988.
- Morgunblaðið 24. ágúst 2012. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.