Erna Kristrós Guðsteinsdóttir
Erna Kristrós Guðsteinsdóttir húsfreyja, ritari í Ástaralíu fæddist 24. október 1948.
Foreldrar hennar voru Guðsteinn Ingvar Þorbjörnsson sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, f. 8. október 1886 í Helgahjalli, d. 14. febrúar 1995, og kona hans Guðrún Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, ljóðskáld, þýðandi, f. 20. júní 1909 í Reykjavík, d. 7. júlí 2000.
Börn Margrétar og Guðsteins:
1. Svanhvít Kristrós Guðsteinsdóttir, f. 22. maí 1931, d. 8. ágúst 1935.
2. Guðbjörn Reynir Guðsteinsson skólastjóri, f. 10. maí 1933.
3. Margrét Sóley Guðsteinsdóttir Hólm hjúkrunarfræðingur, f. 2. október 1934, d. 18. ágúst 2012.
4. Svanur Birgir Guðsteinsson kennari, f. 9. júní 1936.
5. Guðrún Lilja Guðsteinsdóttir sérkennari, f. 25. desember 1937, d. 2. apríl 2010.
6. Hreinn Smári Guðsteinsson vélstjóri, f. 12. desember 1939.
7. Eygló Björk Guðsteinsdóttir húsfreyja, talmeinafræðingur, f. 2. október 1944.
8. Erna Kristrós Guðsteinsdóttir húsfreyja, ritari, f. 24. október 1948.
Fósturdóttir þeirra:
9. Helga Arnþórsdóttir kennari, f. 12. september 1952.
Þau Eddy giftu sig, eignuðust tvö börn.
I. Maður Ernu er Eddy Johnson prestur, f. 26. mars 1942.
Börn þeirra:
1. Andrés Terry Johnson, f. 28. september 1969.
2. Vanessa Lilian Johnson, f. 21. september 1971.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Helga.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.