„Guðfinna Sveinsdóttir (Sælundi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Guðfinna Sveinsdóttir (Sælundi)|Guðfinna Sveinsdóttir]] húsfreyja, f. 1. maí 1954. Maður hennar var [[Ásgeir Ingi Þorvaldsson]], látinn.<br>
1. [[Guðfinna Sveinsdóttir (Sælundi)|Guðfinna Sveinsdóttir]] húsfreyja, f. 1. maí 1954. Maður hennar var [[Ásgeir Ingi Þorvaldsson]], látinn.<br>
2. [[Margrét Sveinsdóttir]] húsfreyja, f. 26. september 1956. Fyrrum maður hennar [[Konráð Halldórsson|Konráð Viðar Halldórsson]]. Maður hennar [[Guðmundur Guðmundsson (vélstjóri)|Guðmundur Guðmundsson]].
2. [[Margrét Sveinsdóttir]] húsfreyja, f. 26. september 1956. Fyrrum maður hennar [[Konráð Viðar Halldórsson]]. Maður hennar [[Guðmundur Guðmundsson (vélstjóri)|Guðmundur Guðmundsson]].


Guðfinna var með foreldrum sínum.<br>
Guðfinna var með foreldrum sínum.<br>

Núverandi breyting frá og með 23. desember 2024 kl. 21:59

Guðfinna Sveinsdóttir húsfreyja, lyfjatæknir fæddist 1. maí 1954 á Sælundi við Vesturveg 2.
Foreldrar hennar voru Sveinn Valdimarsson frá Varmadal, sjómaður, vélstjóri, stýrimaður, útgerðarmaður, f. 11. ágúst 1934, d. 16. janúar 2018, og kona hans Arnlaug Lára Þorgeirsdóttir frá Sælundi, húsfreyja, f. 10. ágúst 1932, d. 2. október 2015.

Börn þeirra:
1. Guðfinna Sveinsdóttir húsfreyja, f. 1. maí 1954. Maður hennar var Ásgeir Ingi Þorvaldsson, látinn.
2. Margrét Sveinsdóttir húsfreyja, f. 26. september 1956. Fyrrum maður hennar Konráð Viðar Halldórsson. Maður hennar Guðmundur Guðmundsson.

Guðfinna var með foreldrum sínum.
Hún lauk landsprófi 1970, Lyfjatækniskólanum 1987, lauk prófi i bóklegu greinunum í 30 tonna skipstjóranámi (pungaprófi) 1990.
Guðfinna vann í fiski á yngri árum sínum, vann í Apótekinu í Eyjum í samtals 50 ár, var lengst lyfjatæknir þar.
Þau Ásgeir Ingi giftu sig 1974, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Smáragötu 4, síðar við Kirkjubæjarbraut 1.
Ásgeir Ingi lést 2020.

I. Maður Guðfinnu, (1. desember 1974), var Ásgeir Ingi Þorvaldsson frá Blönduósi, múrarameistari, f. þar 16. júlí 1948, d. 16. október 2020.
Börn þeirra:
1. Sveinn Ásgeirsson sjómaður, stýrimaður, f. 8. janúar 1974 í Reykjavík. Kona hans Sigrún Alda Ómarsdóttir.
2. Borgþór Ásgeirsson sálfræðingur, markaðsfræðingur. Hann er Senior Learner Designer í Cambridge á Englandi, f. 20. mars 1980 í Eyjum. Kona hans Birgitta Sif Jónsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.