„Guðrún Halla Þorsteinsdóttir (Geithálsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gudrun Halla Torsteinsdottir.jpg|thumb|200px|''Guðrún Halla Þorsteinsdóttir.]]
'''Guðrún Halla Þorsteinsdóttir''' frá [[Geitháls|Geithálsi við Herjólfsgötu 2]]. húsfreyja fæddist þar 9. september 1911 og lést 28. júní 1987.<br>
'''Guðrún Halla Þorsteinsdóttir''' frá [[Geitháls|Geithálsi við Herjólfsgötu 2]]. húsfreyja fæddist þar 9. september 1911 og lést 28. júní 1987.<br>
Foreldrar hennar voru [[Þorsteinn Brynjólfsson (Ásum)|Þorsteinn Brynjólfsson]] verkamaður, f. 7. nóvember 1883 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, síðast á Lækjarmóti í Flóa, d. 17. febrúar 1963, og kona hans [[Lára Jónsdóttir (Ásum)|Lára Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 13. desember 1885 í Fíflholti í V.-Landeyjum, síðast í [[Ásar|Ásum við Skólaveg 47]], d. þar 23. júlí 1933.
Foreldrar hennar voru [[Þorsteinn Brynjólfsson (Ásum)|Þorsteinn Brynjólfsson]] verkamaður, f. 7. nóvember 1883 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, síðast á Lækjarmóti í Flóa, d. 17. febrúar 1963, og kona hans [[Lára Jónsdóttir (Ásum)|Lára Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 13. desember 1885 í Fíflholti í V.-Landeyjum, síðast í [[Ásar|Ásum við Skólaveg 47]], d. þar 23. júlí 1933.

Núverandi breyting frá og með 5. maí 2023 kl. 13:40

Guðrún Halla Þorsteinsdóttir.

Guðrún Halla Þorsteinsdóttir frá Geithálsi við Herjólfsgötu 2. húsfreyja fæddist þar 9. september 1911 og lést 28. júní 1987.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Brynjólfsson verkamaður, f. 7. nóvember 1883 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, síðast á Lækjarmóti í Flóa, d. 17. febrúar 1963, og kona hans Lára Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. desember 1885 í Fíflholti í V.-Landeyjum, síðast í Ásum við Skólaveg 47, d. þar 23. júlí 1933.

Börn Láru og Þorsteins:
1. Guðrún Halla Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 9. september 1911, d. 28. júní 1987.
2. Hans Anders Þorsteinsson, f. 6. september 1918, d. 3. júní 2005.

Guðrún Halla var með foreldrum sínum á Geithálsi, í Þorlaugargerði 1920, í Ásum við Skólaveg 47 1927.
Hún var vetrarstúlka á Hverfisgötu 104b 1930, húsfreyja í Reykjavík 1945, síðast í Kópavogi.
Þau Ólafur giftu sig, eignuðust fimm börn.
Ólafur lést 1980 og Guðrún Halla 1987.

I. Maður Guðrúnar Höllu var Ólafur Guðmundur Halldór Þorkelsson frá Ísafirði, bifreiðastjóri, f. 16. nóvember 1905, d. 26. október 1980. Foreldrar hans voru Þorkell Kristján Sigurðsson, f. 16. júlí 1880, d. 26. maí 1956, og Guðrún Jensína Halldórsdóttir húsfreyja, f. 15. mars 1877, d. 26. desember 1966.
Börn þeirra:
1. Hrefna Steinunn Ólafsdóttir húsfreyja, rithöfundur, f. 9. janúar 1932, d. 15. júlí 2015. Barnsfaðir hennar Grettir Lárusson. Maður hennar Guðgeir Sumarliðason.
2. Rúnar Lárus Ólafsson bifreiðastjóri, rak vélaleigu, f. 25. nóvember 1933, d. 28. júlí 2017. Kona hans Sigurlína Konráðsdóttir.
3. Katla Margrét Ólafsdóttir húsfreyja, kaupmaður, matráðskona, f. 7. ágúst 1936, d. 26. febrúar 2012. Barnsfaðir hennar Páll Arnar Pétursson. Maður hennar Ástvaldur Eiríksson.
4. Kjartan Birgir Ólafsson bifvélavirki, f. 27. maí 1940. Kona hans Svava Jóhannsdóttir.
5. Sara Bryndís Ólafsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 1. apríl 1948, d. 20. desember 1996. Barnsfaðir hennar Páll Pétursson. Maður hennar Gústaf Þór Ágústsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.