„Ingunn Jónasdóttir (yngri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


Börn Guðrúnar og Jónasar:<br>
Börn Guðrúnar og Jónasar:<br>
1. [[Ingunn Jónasdóttir (yngri)|Ingunn Jónasdóttir]] húsfreyja, f. 12. maí 1928, d. 24. febrúar 2013 á Húsavík.<br>
1. [[Ingunn Jónasdóttir (yngri)|Ingunn Jónasdóttir]] húsfreyja, kaupmaður, f. 12. maí 1928, d. 24. febrúar 2013 á Húsavík.<br>
2. [[Guðrún Jónasdóttir (Skuld)|Guðrún Jónasdóttir]] húsfreyja, f. 17. janúar 1930, d. 18. júní 2016.<br>
2. [[Guðrún Jónasdóttir (Skuld)|Guðrún Jónasdóttir]] húsfreyja, f. 17. janúar 1930, d. 18. júní 2016.<br>
3. [[Sigurgeir Jónasson]] ljósmyndari, f. 19. september 1934.<br>
3. [[Sjöfn Jónasdóttir (Skuld)|Sjöfn Jónasdóttir]], húsfreyja, kaupmaður, verslunarmaður, f. 5. febrúar 1932.<br>
4. [[Sigurjón Ingvars Jónasson]] málari, f. 22. febrúar 1940.<br>
4. [[Sigurgeir Jónasson]] ljósmyndari, f. 19. september 1934.<br>
5. [[Sigurjón Ingvars Jónasson]] málari, f. 22. febrúar 1940.<br>
Fósturbarn Guðrúnar og Jónasar er:<br>
Fósturbarn Guðrúnar og Jónasar er:<br>
5. [[Jónas Þór Steinarsson]], sonur Guðrúnar Jónasdóttur, viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri, f. 2. október 1946.<br>
6. [[Jónas Þór Steinarsson]], sonur Guðrúnar Jónasdóttur, viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri, f. 2. október 1946.<br>


Ingunn var með foreldrum sínum í æsku, á Hásteinsvegi, á [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]], í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] og Skuld.<br>
Ingunn var með foreldrum sínum í æsku, á Hásteinsvegi, á [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]], í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] og Skuld.<br>

Útgáfa síðunnar 9. september 2022 kl. 19:42

Ingunn Jónasdóttir.

Ingunn Jónasdóttir hin yngri frá Skuld við Vestmannabraut 40, húsfreyja, verslunarmaður, kaupmaður fæddist 12. maí 1928 á Hásteinsvegi 28 og lést 24. febrúar 2013 á Húsavík.
Foreldrar hennar voru Jónas Sigurðsson skipstjóri, bátabylgjuvaktmaður, skólahúsvörður, f. 29. mars 1907, d. 4. janúar 1980, og kona hans Guðrún Kristín Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 5. mars 1907, d. 26. mars 2005.

Börn Guðrúnar og Jónasar:
1. Ingunn Jónasdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 12. maí 1928, d. 24. febrúar 2013 á Húsavík.
2. Guðrún Jónasdóttir húsfreyja, f. 17. janúar 1930, d. 18. júní 2016.
3. Sjöfn Jónasdóttir, húsfreyja, kaupmaður, verslunarmaður, f. 5. febrúar 1932.
4. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari, f. 19. september 1934.
5. Sigurjón Ingvars Jónasson málari, f. 22. febrúar 1940.
Fósturbarn Guðrúnar og Jónasar er:
6. Jónas Þór Steinarsson, sonur Guðrúnar Jónasdóttur, viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri, f. 2. október 1946.

Ingunn var með foreldrum sínum í æsku, á Hásteinsvegi, á Bergsstöðum, í Hlaðbæ og Skuld.
Þau Óli unnu við bakstur á Húsavík og Raufarhöfn á síldarvertíðum fyrstu 3 ár sín fyrir norðan. Seinna tóku þau yfir Kristinsbúð, krambúð föður Óla, Kristins Jónssonar. Þau eignuðust matvöruverslunina Búrfell og ráku til 1984. Fyrir verslunina gerði Ingunn m.a. kæfu, rúllupylsu og marmelaði.
Þau Óli giftu sig 1948, eignuðust tvö kjörbörn. Þau bjuggu í Eyjum, en fluttu til Húsavíkur 1950 og bjuggu þar síðan.
Óli lést 2006 og Ingunn 2013.

I. Maður Ingunnar, (8. ágúst 1946), var Óli Kristinsson frá Húsavík, bakarameistari, kaupmaður, f. 31. desember 1922, d. 8. ágúst 2006.
Börn þeirra (kjörbörn):
1. Örn Ísfeld Ólason starfsmaður Nýþrifs, f. 31. október 1955. Fyrrum kona hans Jórunn Viggósdóttir.
2. Einar Ólason ljósmyndari, f. 30. ágúst 1957. Barnsmóðir hans er Bryndís Lárusdóttir. Fyrrum kona hans Jódís Hlöðversdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.