„Ingólfur Sigurmundsson (húsasmíðameistari)“: Munur á milli breytinga
m (Viglundur færði Ingólfur Sigurmundsson á Ingólfur Sigurmundsson (húsasmíðameistari)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 16: | Lína 16: | ||
Ingólfur lést 2013. | Ingólfur lést 2013. | ||
I. Kona Ingólfs, (24. desember 1964), er [[Emilía Jónasdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Emilía Jónasdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 12. mars 1935 í Flatey á Skjálfanda.<br> | I. Kona Ingólfs, (24. desember 1964, skildu 1981), er [[Emilía Jónasdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Emilía Jónasdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 12. mars 1935 í Flatey á Skjálfanda.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Guðmundur Bergur Ingólfsson]] iðnverkamaður, f. 22. maí 1962. Fyrrum sambýliskona hans Karítas Markúsdóttir.<br> | 1. [[Guðmundur Bergur Ingólfsson]] iðnverkamaður, f. 22. maí 1962. Fyrrum sambýliskona hans Karítas Markúsdóttir.<br> |
Núverandi breyting frá og með 7. september 2024 kl. 18:53
Ingólfur Sigurmundsson frá Mundahúsi við Vestmannabraut 25, húsasmíðameistari fæddist þar 24. desember 1939 og lést 20. ágúst 2013.
Foreldrar hans voru Sigurmundur Runólfsson verkamaður, verstjóri, f. 4. ágúst 1904, d. 16. febrúar 1974 og kona hans Ísey Skaftadóttir húsfreyja, f. 13. mars 1911, d. 6. júní 1987.
Börn Íseyjar og Sigurmundar:
1. Heiðmundur Sigurmundsson bakari, heildsali, hótelrekandi, f. 23. febrúar 1935 á Vestmannabraut 25, d. 13. júlí 2010.
2. Sólólfur Sigurmundsson, f. 9. apríl 1936 á Vestmannabraut 25, d. 7. október 1943.
3. Ingólfur Sigurmundsson húsasmíðameistari, f. 24. desember 1939 á Vestmannabraut 25, d. 20. ágúst 2013.
4. Arnar Sigurmundsson framkvæmdastjóri, f. 19. nóvember 1943 á Vestmannabraut 25.
5. Guðjón Róbert Sigurmundsson húsasmíðameistari, f. 13. september 1948 á Vestmannabraut 25, d. 8. desember 2012.
Ingólfur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lærði húsasmíði, varð Sveinn 1961 og fékk meistararéttindi 1964.
Ingólfur rak trésmíðafyrirtæki í Eyjum til Goss 1973, vann við smíðar í Reykjavík til loka 1980, er hann flutti til Eyja. Þar vann hann við smíðar meðan heilsan leyfði.
Þau Emilía giftu sig 1964, eignuðust sex börn. Þau bjuggu á Vestmannabraut 25 og á Bröttugötu 1, en skildu 1981.
Ingólfur lést 2013.
I. Kona Ingólfs, (24. desember 1964, skildu 1981), er Emilía Jónasdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 12. mars 1935 í Flatey á Skjálfanda.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Bergur Ingólfsson iðnverkamaður, f. 22. maí 1962. Fyrrum sambýliskona hans Karítas Markúsdóttir.
2. Örnólfur Örvar Ingólfsson verslunarmaður, f. 14. október 1964. Fyrrum kona hans Bergþóra Sigurðardóttir. Kona hans Hulda Harðardóttir.
3. Úlfhildur Ösp Ingólfsdóttir, f. 8. desember 1967. Maður hennar Steinar Kr. Ómarsson.
4. Erlingur Geir Ingólfsson, f. 23. september 1970. Hann býr í Svíþjóð.
5. Logi Garðar Fells, f. 26. janúar 1973. Kona hans Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir.
6. Sólrún Ingólfsdóttir, f. 25. júlí 1975.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók
- Morgunblaðið 6. september 2013. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.