„Sveinn Sigurðsson (Efra-Hvoli)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 16: | Lína 16: | ||
2. [[ Þóranna Sveinsdóttir (Brekastíg 31)|Þóranna Sveinsdóttir]], f. 22. júní 1950 á Hásteinsvegi 10.<br> | 2. [[ Þóranna Sveinsdóttir (Brekastíg 31)|Þóranna Sveinsdóttir]], f. 22. júní 1950 á Hásteinsvegi 10.<br> | ||
3. [[Valgerður Sveinsdóttir (Áshamri)|Valgerður Sveinsdóttir]], f. 24. júlí 1951 á Sj.<br> | 3. [[Valgerður Sveinsdóttir (Áshamri)|Valgerður Sveinsdóttir]], f. 24. júlí 1951 á Sj.<br> | ||
4. [[Sigurður Sveinsson( | 4. [[Sigurður Sveinsson (rafvirki)|Sigurður Sveinsson]], f. 31. janúar 1956 á Brekastíg 31.<br> | ||
Sonur Helgu og fóstursonur Sveins var<br> | Sonur Helgu og fóstursonur Sveins var<br> | ||
5. [[Gísli Leifur Skúlason]], f. 20. desember 1944, fórst með vélbátnum Skuld 10. júlí 1980. | 5. [[Gísli Leifur Skúlason]], f. 20. desember 1944, fórst með vélbátnum Skuld 10. júlí 1980. |
Útgáfa síðunnar 18. maí 2023 kl. 15:49
Sveinn Þórarinn Sigurðsson frá Efra-Hvoli, Brekastíg 7c fæddist 23. maí 1905 í Steinum u. Eyjafjöllum og lést 11. júní 1996.
Foreldrar hans voru Sigurður Bergsson verkamaður á Efra-Hvoli, f. 19. nóvember 1879 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 27. ágúst 1943, og kona hans Jónína Sigurbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 8. maí 1884 í Núpakoti u. Eyjafjöllum, d. 16. nóvember 1963.
Börn Sigurbjargar og Sigurðar voru:
1. Sveinn Þórarinn Sigurðsson bifreiðastjóri, f. 23. maí 1905 í Steinum u. Eyjafjöllum, d. 11. júní 1996.
2. Guðlaugur Kjartan Sigurðsson, f. 22. september 1911 í Dvergasteini, d. 27. september 1911.
3. Tómas Elías Sigurðsson vélvirki, f. 30. mars 1914 í Dvergasteini, d. 26. janúar 1994.
4. Elínborg Dagmar Sigurðardóttir húsfreyja, síðast í Kópavogi, f. 8. september 1915 í Dvergasteini, d. 9. júlí 1991.
Sveinn var með foreldrum sínum til fullorðinsára. Hann stundaði vörubílaakstur, kvæntist Helgu 1948. Þau bjuggu á Efra-Hvoli við fæðingu Jónínu Sigurbjargar 1949, en voru komin á Hásteinsveg 10 1950. Þau bjuggu við Brekastíg 31 1956 og síðar.
Sveinn lést 1996 og Helga 2011.
I. Kona Sveins, (27. maí 1948), var Guðrún Helga Gísladóttir frá Lambhaga á Rangárvöllum, f. 28. desember 1915, d. 24. júní 2011.
Börn þeirra:
1. Jónína Sigurbjörg Sveinsdóttir, f. 7. maí 1949 á Faxastíg 12.
2. Þóranna Sveinsdóttir, f. 22. júní 1950 á Hásteinsvegi 10.
3. Valgerður Sveinsdóttir, f. 24. júlí 1951 á Sj.
4. Sigurður Sveinsson, f. 31. janúar 1956 á Brekastíg 31.
Sonur Helgu og fóstursonur Sveins var
5. Gísli Leifur Skúlason, f. 20. desember 1944, fórst með vélbátnum Skuld 10. júlí 1980.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.