„Þórarinn Finnsson (Fagurhól)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Þórarinn Finnsson (Fagurhól)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Þórarinn var með foreldrum sínum 1890, var hjú á Snússu í Fáskrúðsfirði 1901, aðkomandi í Björnshúsi í Norðfirði 1910.<br> | Þórarinn var með foreldrum sínum 1890, var hjú á Snússu í Fáskrúðsfirði 1901, aðkomandi í Björnshúsi í Norðfirði 1910.<br> | ||
Hann var vélstjóri, síðar innheimtumaður í Reykjavík.<br> | Hann var vélstjóri, síðar innheimtumaður í Reykjavík.<br> | ||
Þau Kristín giftu sig, eignuðust þrjú börn, en fyrsta barn þeirra fæddist andvana.<br> | Þau Kristín ''Hildur'' giftu sig, eignuðust þrjú börn, en fyrsta barn þeirra fæddist andvana.<br> | ||
Þau fluttu til Eyja frá Norðfirði 1912, eignuðust eitt barn í Fagurhól og sneru til Norðfjarðar 1913. Þau skildu.<br> | Þau fluttu til Eyja frá Norðfirði 1912, eignuðust eitt barn í Fagurhól og sneru til Norðfjarðar 1913. Þau skildu.<br> | ||
Þau Guðrún eignuðust eitt barn.<br> | Þau Guðrún eignuðust eitt barn.<br> | ||
Lína 10: | Lína 10: | ||
Þórarinn var tvíkvæntur.<br> | Þórarinn var tvíkvæntur.<br> | ||
I. Fyrri kona hans var [[Kristín H. Einarsdóttir (Fagurhól)|Kristín Hildur Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 9. júní 1884 á Seyðisfirði, síðast á Rauðarárstíg 20 í Reykjavík, d. 21. júní 1959.<br> | I. Fyrri kona hans var [[Kristín H. Einarsdóttir (Fagurhól)|Kristín ''Hildur'' Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 9. júní 1884 á Seyðisfirði, síðast á Rauðarárstíg 20 í Reykjavík, d. 21. júní 1959.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Stúlka, f. 15. febrúar 1909, d. 8. mars 1909.<br> | 1. Stúlka, f. 15. febrúar 1909, d. 8. mars 1909.<br> |
Núverandi breyting frá og með 21. apríl 2021 kl. 10:39
Þórarinn Finnsson í Fagurhól, vélstjóri, innheimtumaður fæddist 8. maí 1880 á Tunguhóli í Fáskrúðsfirði og lést 25. september 1960 í Reykjavík.
Foreldrar hans voru Finnur Guðmundsson bóndi, söðlasmiður, f. 12. september 1835, d. 5. nóvember 1893, og kona hans Kristín Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 14. mars 1845, d. 29. júlí 1936.
Þórarinn var með foreldrum sínum 1890, var hjú á Snússu í Fáskrúðsfirði 1901, aðkomandi í Björnshúsi í Norðfirði 1910.
Hann var vélstjóri, síðar innheimtumaður í Reykjavík.
Þau Kristín Hildur giftu sig, eignuðust þrjú börn, en fyrsta barn þeirra fæddist andvana.
Þau fluttu til Eyja frá Norðfirði 1912, eignuðust eitt barn í Fagurhól og sneru til Norðfjarðar 1913. Þau skildu.
Þau Guðrún eignuðust eitt barn.
Guðrún lést 1945 og Þórarinn 1960.
Þórarinn var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans var Kristín Hildur Einarsdóttir húsfreyja, f. 9. júní 1884 á Seyðisfirði, síðast á Rauðarárstíg 20 í Reykjavík, d. 21. júní 1959.
Börn þeirra:
1. Stúlka, f. 15. febrúar 1909, d. 8. mars 1909.
2. Óskar Þórarinsson húsasmíðameistari, f. 28. júní 1910 á Norðfirði, d. 17. maí 1982.
3. Ásta Aðalheiður Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 7. apríl 1912 í Fagurhól, d. 8. október 1985.
II. Síðari kona Þórarins var Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1. október 1879, d. 27. febrúar 1945. Foreldrar hennar voru Magnús Þorsteinsson bóndi, sjómaður, f. 19. október 1847, d. 17. janúar 1909, og Anna Guðmundsdóttir frá Eyvindartrungu í Laugardal, Árn, húsfreyja í Reykjavík og á Álftanesi, f. 27. apríl 1851, d. 25. desember 1935.
Barn þeirra:
3. Magnea Lilja Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 17. september 1918 í Reykjavík, d. 8. september 2003 í Reykjavík.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.