„Guðleif Guðmundsdóttir (Holti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 12: | Lína 12: | ||
2. [[Sigríður Vigfúsdóttir (Holti))|Sigríður]], fædd 16. september 1903, dáin 5. október 1994.<br> | 2. [[Sigríður Vigfúsdóttir (Holti))|Sigríður]], fædd 16. september 1903, dáin 5. október 1994.<br> | ||
3. [[Guðmundur Vigfússon|Guðmundur]], fæddur 10. febrúar 1906, dáinn 6. október 1997.<br> | 3. [[Guðmundur Vigfússon|Guðmundur]], fæddur 10. febrúar 1906, dáinn 6. október 1997.<br> | ||
4. [[Jón Vigfússon|Jón]], fæddur 22. júlí 1907, dáinn 9. september 1999.<br> | 4. [[Jón Vigfússon (Holti)|Jón]], fæddur 22. júlí 1907, dáinn 9. september 1999.<br> | ||
5. [[Þórdís Vigfúsdóttir (Holti)|Þórdís]], f. 29. júlí 1912, dáin 15. desember 2004.<br> | 5. [[Þórdís Vigfúsdóttir (Holti)|Þórdís]], f. 29. júlí 1912, dáin 15. desember 2004.<br> | ||
6. [[Guðlaugur Vigfússon (Holti)|Guðlaugur]], fæddur 16. júlí 1916, dáinn 27. apríl 1989.<br> | 6. [[Guðlaugur Vigfússon (Holti)|Guðlaugur]], fæddur 16. júlí 1916, dáinn 27. apríl 1989.<br> |
Útgáfa síðunnar 31. ágúst 2020 kl. 18:50
Guðleif Guðmundsdóttir húsfreyja í Holti fæddist 11. október 1879 og lést 19. ágúst 1922.
Foreldrar hennar voru Guðmundar Þórarinssonar bóndi á Vesturhúsum og kona hans Guðrún Erlendsdóttir.
Guðleif var með foreldrum sínum á Vesturhúsum 1890, gift kona þar 1901.
Við manntal 1910 var hún húsfreyja í Holti með Vigfúsi og fjórum börnum þeirra.
1920 var hún þar með Vigfúsi, sjö börnum þeirra og hjá þeim var ekkjan Guðrún móðir Guðleifar.
Maður Guðleifar var Vigfús Jónsson útgerðarmaður og formaður í Holti, f. 14. júní 1872, d. 26. apríl 1943.
Börn Guðleifar og Vigfúsar:
1. Guðrún, fædd 27. september 1901, d. 1957. Hún giftist dönskum manni og bjó í Danmörku.
2. Sigríður, fædd 16. september 1903, dáin 5. október 1994.
3. Guðmundur, fæddur 10. febrúar 1906, dáinn 6. október 1997.
4. Jón, fæddur 22. júlí 1907, dáinn 9. september 1999.
5. Þórdís, f. 29. júlí 1912, dáin 15. desember 2004.
6. Guðlaugur, fæddur 16. júlí 1916, dáinn 27. apríl 1989.
7. Axel, fæddur 16. október 1918, dáinn 16. október 2001.
8. Barn, sem dó nokkru eftir fæðingu.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
- Garður.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.