„Gróa Þorleifsdóttir (Stafholti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 18: | Lína 18: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Kristín Þóra Gunnsteinsdóttir (Stafholti)|Kristín Þóra Gunnsteinsdóttir]] húsfreyja í Kópavogi, f. 13. ágúst 1919 í Fagradal, d. 17. september 2011. Maður hennar var Sigurvin ''Magnús'' Magnússon framleiðslustjóri, f. 11. mars 1918, d. 8. janúar 2006.<br> | 1. [[Kristín Þóra Gunnsteinsdóttir (Stafholti)|Kristín Þóra Gunnsteinsdóttir]] húsfreyja í Kópavogi, f. 13. ágúst 1919 í Fagradal, d. 17. september 2011. Maður hennar var Sigurvin ''Magnús'' Magnússon framleiðslustjóri, f. 11. mars 1918, d. 8. janúar 2006.<br> | ||
2. [[Sigurður Gunnsteinsson (Stafholti)|Jóhann ''Sigurður'' Gunnsteinsson]] stöðvarstjóri, f. 4. febrúar 1925, d. 1. mars 2008. Kona hans var [[Margrét Jónsdóttir (Hilmisgötu)|Margrét Anna Jónsdóttir]] frá Ísafirði, f. 20. júlí 1925, d. 27. september 2016.<br> | 2. [[Sigurður Gunnsteinsson (Stafholti)|Jóhann ''Sigurður'' Gunnsteinsson]] stöðvarstjóri, f. 4. febrúar 1925, d. 1. mars 2008. Kona hans var [[Margrét Jónsdóttir (Hilmisgötu 13)|Margrét Anna Jónsdóttir]] frá Ísafirði, f. 20. júlí 1925, d. 27. september 2016.<br> | ||
Fóstursonur Gróu og Gunnsteins frá þriggja ára aldri var<br> | Fóstursonur Gróu og Gunnsteins frá þriggja ára aldri var<br> | ||
3. [[Adólf Sigurgeirsson]], f. 15. ágúst 1930. Kona hans er [[Anna Jenný White Marteinsdóttir]] frá [[Sjómannasund]]i 3, húsfreyja, f. 31. mars 1937 í Reykjavík. | 3. [[Adólf Sigurgeirsson]], f. 15. ágúst 1930. Kona hans er [[Anna Jenný White Marteinsdóttir]] frá [[Sjómannasund]]i 3, húsfreyja, f. 31. mars 1937 í Reykjavík. |
Útgáfa síðunnar 7. ágúst 2020 kl. 16:27
Gróa Þorleifsdóttir í Stafholti, húsfreyja, verkakona fæddist 20. október 1896 á Efra-Hvoli í Hvolhreppi og lést 10. júlí 1991.
Foreldrar hennar voru Þorleifur Nikulásson úr Hvolhreppi, bóndi á Efra-Hvoli og Miðhúsum þar, f. 30. ágúst 1863, d. 21. apríl 1940, og kona hans Kristín Þorvaldsdóttir ættuð frá Gegnishóla-hjáleigu í Flóa, húsfreyja, f. 8. ágúst 1866, d. 20. ágúst 1959.
Systkini Gróu í Eyjum voru:
1. Sigurlás Þorleifsson verkamaður, f. 13. ágúst 1893 á Efra-Hvoli í Hvolhreppi, Rang., d. 26. nóvember 1980.
2. Jón Þorleifsson bifreiðastjóri, f. 24. júní 1898, d. 29. mars 1983.
3. Sigurgeir Þorleifsson verkamaður á Sæbergi, f. 12. júlí 1902, d. 24. ágúst 1950.
Gróa var með foreldrum sínum á Efra-Hvoli 1901, á Miðhúsum 1910.
Hún fluttist til Eyja 1919, giftist Gunnsteini í júní og bjó með honum og barninu Kristínu Þóru í Fagradal í lok ársins. Þau voru komin að Stafholti 1920, eignuðust Sigurð þar 1925.
Gróa vann alltaf utan heimilis við fiskverkun.
Sigurgeir bróðir Gróu missti konu sína Júlíu Gísladóttur 1933. Þau tóku Adólf son þeirra þriggja ára í fóstur.
Þau bjuggu í Stafholti, uns þau fluttust til Reykjavíkur 1961. Þar bjuggu þau á Óðinsgötu 16B.
Gunnteinn lést 1972.
Gróa bjó áfram á Óðinsgötunni til 93 ára aldurs. Þá fluttist hún í sambýli aldraðra á Skjólbraut 1A í Kópavogi, en var flutt í Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð í Kópavogi, þar sem hún lést 1991.
Maður Gróu, (1. júní 1919), var Gunnsteinn Eyjólfsson frá Mið-Grund u. Eyjafjöllum, verkamaður, sjómaður, f. 14. mars 1893, d. 27. mars 1972.
Börn þeirra:
1. Kristín Þóra Gunnsteinsdóttir húsfreyja í Kópavogi, f. 13. ágúst 1919 í Fagradal, d. 17. september 2011. Maður hennar var Sigurvin Magnús Magnússon framleiðslustjóri, f. 11. mars 1918, d. 8. janúar 2006.
2. Jóhann Sigurður Gunnsteinsson stöðvarstjóri, f. 4. febrúar 1925, d. 1. mars 2008. Kona hans var Margrét Anna Jónsdóttir frá Ísafirði, f. 20. júlí 1925, d. 27. september 2016.
Fóstursonur Gróu og Gunnsteins frá þriggja ára aldri var
3. Adólf Sigurgeirsson, f. 15. ágúst 1930. Kona hans er Anna Jenný White Marteinsdóttir frá Sjómannasundi 3, húsfreyja, f. 31. mars 1937 í Reykjavík.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 18. júlí 1991. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.