„Garðar Gíslason (Skálholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Garðar Gíslason (Skálholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:
1. [[Svavar Garðarsson]], f. 24. apríl 1954. Kona hans Valdís Stefánsdóttir.<br>
1. [[Svavar Garðarsson]], f. 24. apríl 1954. Kona hans Valdís Stefánsdóttir.<br>
2. [[Gísli Þór Garðarsson]], f. 17. janúar 1956. Kona hans Elva Ragnarsdóttir.<br>
2. [[Gísli Þór Garðarsson]], f. 17. janúar 1956. Kona hans Elva Ragnarsdóttir.<br>
3. [[Eggert Garðarsson]] vélvirkjameistari, f. 3. febrúar 1957, d. 29. janúar 2016. Kona hans Svava Björk Johnsen.<br>
3. [[Eggert Garðarsson (vélvirkjameistari)|Eggert Garðarsson]] vélvirkjameistari, f. 3. febrúar 1957, d. 29. janúar 2016. Kona hans Svava Björk Johnsen.<br>
4. [[Sigríður Garðarsdóttir]] verslunarstjóri, f. 25. janúar 1959, d. 8. mars 2016. Maður hennar Hjalti Hávarðsson.<br>
4. [[Sigríður Garðarsdóttir (verslunarstjóri)|Sigríður Garðarsdóttir]] verslunarstjóri, f. 25. janúar 1959, d. 8. mars 2016. Maður hennar Hjalti Hávarðsson.<br>
5. [[Lára Ósk Garðarsdóttir]], f. 16. október 1961. Maður hennar Jósúa Steinar Óskarsson.<br>
5. [[Lára Ósk Garðarsdóttir]], f. 16. október 1961. Maður hennar Jósúa Steinar Óskarsson.<br>
6. [[Garðar Rúnar Garðarsson]], f. 17. nóvember 1962. Kona hans Rinda Rissakorn.
6. [[Garðar Rúnar Garðarsson]], f. 17. nóvember 1962. Kona hans Rinda Rissakorn.

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2019 kl. 11:37

Garðar Gíslason.

Garðar Þorvaldur Gíslason frá Skálholti við Urðaveg, vélvirkjameistari, kafari fæddist þar 22. júní 1931 og lést 17. júní 2013.
Foreldrar hans voru Gísli Magnússon frá Djúpárhreppi, Rang., skipstjóri, útgerðarmaður, f. 25. júní 1886, d. 2. maí 1962 , og kona hans Októvía Sigríður Einarsdóttir frá Sandhúsi í Mjóafirði eystra, húsfreyja, f. 15. desember 1891, d. 24. ágúst 1964.

Börn Sigríðar og Gísla voru:
1. Sigríður Margrét Gísladóttir húsfreyja, f. 5. febrúar 1912 í Skálholti-eldra við Landagötu, d. 20. maí 2010.
2. Óskar Gíslason skipstjóri, f. 6. mars 1913 í Skálholti-eldra, d. 19. janúar 1983.
3. Ágústa Gísladóttir húsfreyja, f. 24. ágúst 1914 í Skálholti-eldra, d. 15. ágúst 1941.
4. Haraldur Gíslason rafvirki, verkstjóri, f. 28. febrúar 1916 í Skálholti-eldra, d. 22. júní 1996.
5. Garðar Þorvaldur Gíslason vélvirki, kafari, f. 22. júní 1931 í Skálholti-yngra, d. 17. júní 2013.
6. Erna Gísladóttir, f. 8. mars 1933 í Skálholti-yngra, d. 21. júní 1936.

Garðar var með foreldrum sínum í æsku, í Skálholti til 1940, síðan að Kirkjuvegi 26, þá í Kirkjuhvammi við Kirkjuveg 43.
Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, lærði vélvirkjun, varð meistari í greininni.
Garðar var einn af stofnendum Vélaverkstæðisins Þórs 1964 og vann þar. Einnig lærði hannh köfun og vann við hana.
Þau Edda giftu sig 1954, eignuðust sex börn, bjuggu í fyrstu á Heiðarvegi 11, en byggðu hús við Illugagötu 50 og bjuggu þar frá 1967.
Edda Sigrún lést 2011 og Garðar Þorvaldur 2013.

I. Kona Garðars, (26. júní 1954), var Edda Sigrún Svavarsdóttir húsfreyja, f. 1. janúar 1936, d. 29. júní 2011.
Börn þeirra:
1. Svavar Garðarsson, f. 24. apríl 1954. Kona hans Valdís Stefánsdóttir.
2. Gísli Þór Garðarsson, f. 17. janúar 1956. Kona hans Elva Ragnarsdóttir.
3. Eggert Garðarsson vélvirkjameistari, f. 3. febrúar 1957, d. 29. janúar 2016. Kona hans Svava Björk Johnsen.
4. Sigríður Garðarsdóttir verslunarstjóri, f. 25. janúar 1959, d. 8. mars 2016. Maður hennar Hjalti Hávarðsson.
5. Lára Ósk Garðarsdóttir, f. 16. október 1961. Maður hennar Jósúa Steinar Óskarsson.
6. Garðar Rúnar Garðarsson, f. 17. nóvember 1962. Kona hans Rinda Rissakorn.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 9. júlí 2011 og 29 júní 2013. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.