„Óskar Hafsteinn Einarsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 12: | Lína 12: | ||
6. [[Páll Vídalín Einarsson]] bifreiðastjóri, f. 20. nóvember 1914 á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], d. 13. desember 1988. <br> | 6. [[Páll Vídalín Einarsson]] bifreiðastjóri, f. 20. nóvember 1914 á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], d. 13. desember 1988. <br> | ||
7. [[Svanhvít Kristín Einarsdóttir]] vinnukona, f. 18. desember 1916 í [[París]], d. 20. maí 1934. <br> | 7. [[Svanhvít Kristín Einarsdóttir]] vinnukona, f. 18. desember 1916 í [[París]], d. 20. maí 1934. <br> | ||
8. [[Kristinn Ingi Einarsson]], f. 10. júní 1918 á [[Eiði]]nu, d. 13. nóvember 1945. Hann var fóstraður hjá Guðrúnu Eyjólfsdóttur á Reynivöllum í Suðursveit, A-Skaft., bjó síðast á Hraunbóli í V-Skaft. | 8. [[Ingi Einarsson (Litlu-Grund)|Kristinn ''Ingi'' Einarsson]], f. 10. júní 1918 á [[Eiði]]nu, d. 13. nóvember 1945. Hann var fóstraður hjá Guðrúnu Eyjólfsdóttur á Reynivöllum í Suðursveit, A-Skaft., bjó síðast á Hraunbóli í V-Skaft. | ||
Börn Einars Þórðarsonar og [[Guðrún Gísladóttir (Litlu-Grund)|Guðrúnar Gísladóttur]], síðari konu hans og hálfsystkini Óskars Hafsteins:<br> | Börn Einars Þórðarsonar og [[Guðrún Gísladóttir (Litlu-Grund)|Guðrúnar Gísladóttur]], síðari konu hans og hálfsystkini Óskars Hafsteins:<br> |
Núverandi breyting frá og með 25. mars 2019 kl. 22:17
Óskar Hafsteinn Einarsson frá Hlaðbæ fæddist 6. september 1908 á Strönd í Stöðvarsókn, S-Múl. og lést 27. nóvember 1932.
Foreldrar hans voru Einar Þórðarson frá Götu í Holtum, Rang., verkamaður, lifrarbræðslumaður, f. 9. júní 1882, d. 12. febrúar 1925 og fyrri kona hans Ingunn Jónsdóttir húsfreyja, f. 4. júlí 1885, d. 18. júní 1918.
Fósturforeldrar Óskars skamma stund Eyjum voru föðurbróðir hans Stefán Þórðarson í Hlaðbæ, sjómaður, formaður, f. 18. apríl 1886, d. 10. nóvember 1968, og kona hans Þorgerður Árnadóttir frá Brúnavík í Desjamýrarsókn, S-Múl., húsfreyja, f. 7. júní 1887, d. 25. júní 1962.
Fósturforeldrar Óskars síðar og lengst voru móðurbróðir hans Sigurður Jónsson bóndi á Krossalandi í Lóni, f. 10. júlí 1874, d. 22. mars 1956, og kona hans Þórey Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 5. desember 1887, d. 20. febrúar 1969.
Börn Ingunnar og Einars:
1. Ásgeir Einarsson ráðsmaður, bóndi, síðan iðnverkamaður í Reykjavík, f. 14. febrúar 1907 á Horni í Bjarnanessókn í A-Skaft., d. 23. desember 1983.
2. Óskar Hafsteinn Einarsson, f. 6. september 1908 á Strönd í Stöðvarfirði, d. 27. nóvember 1932.
3. Nanna Einarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 14. janúar 1910 á Strönd í Stöðvarfirði, d. 3. janúar 1997. Hún var alin upp á Skeggjastöðum í Gerðahreppi hjá Guðnýju Gísladóttur og Guðmundi Guðmundssyni skósmið.
4. Guðlaug Lovísa Einarsdóttir húsfreyja á Fáskrúðsfirði, f. 14. janúar 1911 á Gjábakka, síðast á Árbliki í Fáskrúðsfirði, d. 16. maí 1993.
5. Helga Einarsdóttir húsfreyja á bænum Berufirði í Berufirði, S-Múl., f. 10. október 1912 á Nýlendu, d. 13. febrúar 1993.
6. Páll Vídalín Einarsson bifreiðastjóri, f. 20. nóvember 1914 á Kirkjubæ, d. 13. desember 1988.
7. Svanhvít Kristín Einarsdóttir vinnukona, f. 18. desember 1916 í París, d. 20. maí 1934.
8. Kristinn Ingi Einarsson, f. 10. júní 1918 á Eiðinu, d. 13. nóvember 1945. Hann var fóstraður hjá Guðrúnu Eyjólfsdóttur á Reynivöllum í Suðursveit, A-Skaft., bjó síðast á Hraunbóli í V-Skaft.
Börn Einars Þórðarsonar og Guðrúnar Gísladóttur, síðari konu hans og hálfsystkini Óskars Hafsteins:
9. Sveinbjörn Þórarinn Einarsson bifreiðastjóri, f. 19. júlí 1919 á Jaðri, d. 8. desember 1995.
10. Þuríður Einarsdóttir, f. 15. september 1920 á Litlu-Grund, dó óskírð, en nefnd.
11. Þuríður Einarsdóttir, f. 22. maí 1922 á Litlu-Grund, síðar húsfreyja í Reykjavík, d. 14. mars 1992.
12. Ingunn Eyrún Einarsdóttir, f. 28. júní 1925 á Litlu-Grund, finnst ekki síðan og mun hafa dáið ung.
Óskar fluttist til Eyja frá Hafranesi í Fáskrúðsfirði 1910 í samfloti Þorgerðar fósturmóður sinnar, en foreldrar hans fluttust þaðan einnig á því ári.
Hann bjó hjá Þorgerði og Stefáni nýgiftum í Hlaðbæ eystri, var þar við manntalið 1910, hjá foreldrum sínum á Nýlendu 1912, á Kirkjubæ 1914, í París 1916.
Óskar var kominn í fóstur til Sigurðar Jónssonar móðurbróður síns á Krossalandi í Lóni 1920.
Hann lést 1932.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.