„Jóhanna Lárusdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
* [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir]], f. 13. september 1898 í Vestmannaeyjum, d. 17. október 1969 í Vestmannaeyjum.
* [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir]], f. 13. september 1898 í Vestmannaeyjum, d. 17. október 1969 í Vestmannaeyjum.
* [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]], f. 15. júlí 1901, d. 13. október 1962.  
* [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]], f. 15. júlí 1901, d. 13. október 1962.  
* [[Guðfinna Ásdís Árnadóttir]], 19. nóvember 1903 í Vestmannaeyjum, d. 5. október 1990 í Reykjavík.  
* [[Guðfinna Ástdís Árnadóttir]], 19. nóvember 1903 í Vestmannaeyjum, d. 5. október 1990 í Reykjavík.  
[[Mynd:Guðfinna Ástdís Árnadóttir frá Grund.jpg|250px|thumb|''Guðfinna Ástdís Árnadóttir.]]
[[Mynd:Guðfinna Ástdís Árnadóttir frá Grund.jpg|250px|thumb|''Guðfinna Ástdís Árnadóttir.]]



Útgáfa síðunnar 28. janúar 2016 kl. 19:44

Jóhanna Lárusdóttir.
Systkinin á æskuárunum Jóhanna, Jórunn Fríður og Jóhann Pétur.

Jóhanna Lárusdóttir fæddist 23. september 1868 á Búastöðum og lést 8. desember 1953. Hún var dóttir Lárusar hreppstjóra Jónssonar, bónda þar og Kristínar Gísladóttur. Jóhanna var gift Árna Árnasyni. Árni fór til Utah árið 1892 og Jóhanna ári síðar með Ástrósu dóttur þeirra. Þau fluttu aftur til Vestmannaeyja árið 1898.

Jóhanna var fyrst trúlofuð Oddi Árnasyni frá Oddsstöðum(1865-1898). Þau áttu saman einn son, en slitu trúlofuninni skömmu eftir að hann fæddist.
Sonur þeirra var:

  • Árni Oddsson, f. 6. maí 1888 í Vestmannaeyjum, d. 16. júní 1938 í Vestmannaeyjum. Hann ólst upp hjá föðurfjölskyldu sinni.


Jóhanna giftist Árna Árnasyni eldri þann 29. júní 1893 í Spanish Fork í Utah. Börn þeirra voru:

Guðfinna Ástdís Árnadóttir.



Heimildir

  • Þorsteinn Víglundsson. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. Blik. 23. árg 1962.
  • Guðrún Bjarkadóttir
  • Prestþjónustubækur Vestmannaeyjum