„Ingimundur Einarsson (Ömpuhjalli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ingimundur Einarsson''' fyrirvinna, sjómaður, fæddist 1. október 1829 á Uppsölum í Landbroti og drukknaði 6. mars 1852.<br>
'''Ingimundur Einarsson''' fyrirvinna, sjómaður, fæddist 1. október 1829 á Uppsölum í Landbroti og drukknaði 6. mars 1852.<br>
Foreldrar hans voru Einar Eiríksson bóndi víða, en síðast á Uppsölum, f. 1768 í Mýrdal, d. 6. september 1846 í Holti á Síðu, og þriðja kona hans Hallný Ingimundardóttir húsfreyja, f. 28. apríl 1794 í Ásgarði í Landbroti, d. 12. janúar 1883 í Hörgsdal á Síðu.
Foreldrar hans voru Einar Vigfússon bóndi víða, en síðast á Uppsölum, f. 1768 í Mýrdal, d. 6. september 1846 í Holti á Síðu, og þriðja kona hans Hallný Ingimundardóttir húsfreyja, f. 28. apríl 1794 í Ásgarði í Landbroti, d. 12. janúar 1883 í Hörgsdal á Síðu.


Ingimundur var með foreldrum sínum til 1835, var síðan niðursetningur víða, síðast á Núpstað í Fljótshverfi 1841-1845.<br>
Ingimundur var með foreldrum sínum til 1835, var síðan niðursetningur víða, síðast á Núpstað í Fljótshverfi 1841-1845.<br>
Lína 14: Lína 14:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.

Útgáfa síðunnar 25. febrúar 2022 kl. 20:58

Ingimundur Einarsson fyrirvinna, sjómaður, fæddist 1. október 1829 á Uppsölum í Landbroti og drukknaði 6. mars 1852.
Foreldrar hans voru Einar Vigfússon bóndi víða, en síðast á Uppsölum, f. 1768 í Mýrdal, d. 6. september 1846 í Holti á Síðu, og þriðja kona hans Hallný Ingimundardóttir húsfreyja, f. 28. apríl 1794 í Ásgarði í Landbroti, d. 12. janúar 1883 í Hörgsdal á Síðu.

Ingimundur var með foreldrum sínum til 1835, var síðan niðursetningur víða, síðast á Núpstað í Fljótshverfi 1841-1845.
Hann fluttist til Eyja 16 ára gamall 1845 og var vinnumaður á Kirkjubæ hjá ekkjunni Guðrúnu Ormsdóttur 1845-1847, vinnumaður hjá Guðnýju Erasmusdóttur ekkju í Ömpuhjalli 1848-1850, fyrirvinna hennar 1851 og 1852.
Hann fórst 1852 með Þórarni Hafliðasyni mormónapresti og tveim öðrum í veiðiför.
Þeir sem fórust voru:
1. Þórarinn Hafliðason formaður, f. 1. október 1825.
2. Ingimundur Einarsson fyrirvinna í Ömpuhjalli.
3. Ísleifur Pálsson trésmíðanemi í Landlyst, f. 16. apríl 1829.
4. Kolbeinn Ófeigsson trésmíðanemi í Landlyst, f. 28. janúar 1827, d. 6. mars 1852.
Ingimundur var ókvæntur og barnlaus í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.