„Sigrún Jónsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
|||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Jón Magnússoní Vallartúni, kona hans Hólmfríður Þórðardóttir og Sigrún dóttir þeirra.jpg|200px|thumb|''Jón, Hólmfríður kona hans og Sigrún dóttir þeirra.]] | [[Mynd:Jón Magnússoní Vallartúni, kona hans Hólmfríður Þórðardóttir og Sigrún dóttir þeirra.jpg|200px|thumb|''Jón, Hólmfríður kona hans og Sigrún dóttir þeirra.]] | ||
'''Sigrún Jónsdóttir''' húsfreyja frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist | '''Sigrún Jónsdóttir''' húsfreyja frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 13. október 1913 og lést 9. desember 2002.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Jón Magnússon (formaður)|Jón Magnússon]] bóndi og formaður á Kirkjubæ [[Kirkjubær|(Staðarbænum)]], síðan í [[Vallartún]]i, f. 10. október 1889 á [[Vesturhús]]um, d. 3. desember 1964, og kona hans [[Hólmfríður Þórðardóttir (Kirkjubæ)|Hólmfríður Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 24. september 1894 á Hesti í Borgarfirði, d. 9. desember 1968.<br> | Foreldrar hennar voru [[Jón Magnússon (formaður)|Jón Magnússon]] bóndi og formaður á Kirkjubæ [[Kirkjubær|(Staðarbænum)]], síðan í [[Vallartún]]i, f. 10. október 1889 á [[Vesturhús]]um, d. 3. desember 1964, og kona hans [[Hólmfríður Þórðardóttir (Kirkjubæ)|Hólmfríður Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 24. september 1894 á Hesti í Borgarfirði, d. 9. desember 1968.<br> | ||
Núverandi breyting frá og með 9. júlí 2015 kl. 19:49
Sigrún Jónsdóttir húsfreyja frá Kirkjubæ fæddist 13. október 1913 og lést 9. desember 2002.
Foreldrar hennar voru Jón Magnússon bóndi og formaður á Kirkjubæ (Staðarbænum), síðan í Vallartúni, f. 10. október 1889 á Vesturhúsum, d. 3. desember 1964, og kona hans Hólmfríður Þórðardóttir húsfreyja, f. 24. september 1894 á Hesti í Borgarfirði, d. 9. desember 1968.
Sigrún var með foreldrum sínum í æsku, á Kirkjubæ, síðar í Vallartúni, sem þau byggðu.
Hún giftist Guðjóni 1938. Þau fluttust til Húsavíkur og bjuggu þar í 23 ára, til ársins 1972, en fluttust til Reykjavíkur og bjuggu þar síðan.
Maður Sigrúnar, (7. maí 1938), var Guðjón Jónsson rakari í Reykjavík og Húsavík, f. 23. janúar 1912 í Nýjabæ, d. 16. janúar 1998.
Börn þeirra voru:
1. Jóna Hólmfríður Guðjónsdóttir, f. 18. mars. 1934 í Eyjum.
2. Gunnhildur Gíslný Guðjónsdóttir, f. 31. janúar 1938 í Reykjavík.
3. Birna Margrét Guðjónsdóttir, f. 23. júlí 1949.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 23. janúar 1998. Minningargrein um Guðjón Jónsson.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.