„Elínborg Gísladóttir (Laufási)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Til betri aðgreiningar annarra með sama nafni.)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
'''Elínborg Gísladóttir''' fæddist 1. nóvember 1883 og lést 5. mars 1974. Hún var dóttir [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla Engilbertssonar]] og [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Juliushaab)|Ragnhildar Þórarinsdóttur]].  
'''Elínborg Gísladóttir''' fæddist 1. nóvember 1883 og lést 5. mars 1974. Hún var dóttir [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla Engilbertssonar]] og [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Juliushaab)|Ragnhildar Þórarinsdóttur]].  


Elínborg var gift [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteini Jónssyni]] í [[Laufás]]i og eignuðust þau þrettán börn. Þau voru [[Þórhildur Þorsteinsdóttir|Þórhildur]] f. 1903, látin, [[Unnur Þorsteinsdóttir|Unnur]], f. 1904, látin, [[Gísli Þorsteinsson|Gísli]], f. 1906, látinn, [[Ásta Þorsteinsdóttir|Ásta]], f. 1908, látin, [[Jón Þorsteinsson (Laufási)|Jón]], f. 1910, látinn, [[Fjóla Þorsteinsdóttir|Fjóla]], f. 1912, [[Ebba Þorsteinsdóttir|Ebba]], f. 1916, látin, [[Anna Þorsteinsdóttir|Anna]], f. 1919, [[Bera Þorsteinsdóttir|Bera]], f. 1921, [[Jón Þorsteinsson (Laufási)|Jón]], f. 1923, [[Dagný Þorsteinsdóttir|Dagný]], f. 1926, [[Ebba Þorsteinsdóttir|Ebba]], f. 1927, látin og [[Ástþór Jónsson|Ástþór]], f. 1936, sonur Unnar, ólst upp hjá þeim.
Elínborg var gift [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteini Jónssyni]] í [[Laufás]]i og eignuðust þau þrettán börn. Þau voru [[Þórhildur Þorsteinsdóttir|Þórhildur]] f. 1903, látin, [[Unnur Þorsteinsdóttir (Bræðratungu)|Unnur]], f. 1904, látin, [[Gísli Þorsteinsson (Laufási)|Gísli]], f. 1906, látinn, [[Ásta Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ásta]], f. 1908, látin, Jón, f. 1910, látinn, [[Fjóla Þorsteinsdóttir (Laufási)|Fjóla]], f. 1912, Ebba Þorsteinsdóttir, f. 1916, d. 1927, [[Anna Þorsteinsdóttir (Laufási)|Anna]], f. 1919, [[Bera Þorsteinsdóttir (Laufási)|Bera]], f. 1921, [[Jón Þorsteinsson (Laufási)|Jón]], f. 1923, [[Dagný Þorsteinsdóttir (Laufási)|Dagný]], f. 1926, [[Ebba Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ebba]], f. 1927, látin og [[Ástþór Runólfsson (Laufási)|Ástþór]], f. 1936, sonur Unnar, ólst upp hjá þeim.


[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 6. október 2022 kl. 20:57

Elínborg Gísladóttir og Þorsteinn Jónsson maður hennar.

Elínborg Gísladóttir fæddist 1. nóvember 1883 og lést 5. mars 1974. Hún var dóttir Gísla Engilbertssonar og Ragnhildar Þórarinsdóttur.

Elínborg var gift Þorsteini Jónssyni í Laufási og eignuðust þau þrettán börn. Þau voru Þórhildur f. 1903, látin, Unnur, f. 1904, látin, Gísli, f. 1906, látinn, Ásta, f. 1908, látin, Jón, f. 1910, látinn, Fjóla, f. 1912, Ebba Þorsteinsdóttir, f. 1916, d. 1927, Anna, f. 1919, Bera, f. 1921, Jón, f. 1923, Dagný, f. 1926, Ebba, f. 1927, látin og Ástþór, f. 1936, sonur Unnar, ólst upp hjá þeim.