„Þórunn Anna Jóhanna Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þórunn Anna Jóhanna Sigurðardóttir''' frá Nýborg fæddist 4. júní 1884 og drukknaði 16. maí 1901.<br> Foreldrar hennar voru [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurðu...)
 
m (Verndaði „Þórunn Anna Jóhanna Sigurðardóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 10. maí 2015 kl. 13:31

Þórunn Anna Jóhanna Sigurðardóttir frá Nýborg fæddist 4. júní 1884 og drukknaði 16. maí 1901.
Foreldrar hennar voru Sigurður Sveinsson bóndi, útgerðarmaður og smiður í Nýborg, f. 28. júlí 1841, d. 11. maí 1929, og kona hans Þóranna Ingimundardóttir ljósmóðir frá Gjábakka, f. 16. janúar 1859 í Eyjum, d. 14. marz 1929.

Þórunn Anna Jóhanna var með foreldrum sínum frá fæðingu.
Hún lagði upp undan Eyjafjöllum með Fjallaskipinu Björgólfi 16. maí 1901. Skipið fórst í Beinakeldu suðaustur af Klettsnefi 16. maí 1901. Þar fórust 27 manns, en einum var bjargað.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.