Beinakelda

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Beinakelda er örnefni á sjó, á svæði suðaustur af Klettsnefi. Þar er oft verri sjór en í grennd.
Mörg skip hafa farist þar.
Síðasta stórslys varð þar 16. maí 1901, en þá fórst Fjallaskipið Björgólfur, sem var á leið til Eyja. Þá drukknuðu 27 manns.


Heimildir