„Guðrún Sigurðardóttir (Draumbæ)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Guðrún Sigurðardóttir''' yngri frá [[Brekkuhús]]i fæddist 23. janúar 1866 á Bryggjum í A-Landeyjum og lést 6. apríl | '''Guðrún Sigurðardóttir''' yngri frá [[Brekkuhús]]i fæddist 23. janúar 1866 á Bryggjum í A-Landeyjum og lést 6. apríl 1937.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Ögmundsson (Brekkuhúsi)|Sigurður Ögmundsson]], þá bóndi á Bryggjum, síðar í [[Brekkuhús]]i, en að lokum í Vesturheimi, f. 28. mars 1834, d. líklega í Vesturheimi, og kona hans [[Sigríður Magnúsdóttir (Brekkuhúsi)|Sigríður Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 12. júní 1824, d. 5. september 1894.<br> | Foreldrar hennar voru [[Sigurður Ögmundsson (Brekkuhúsi)|Sigurður Ögmundsson]], þá bóndi á Bryggjum, síðar í [[Brekkuhús]]i, en að lokum í Vesturheimi, f. 28. mars 1834, d. líklega í Vesturheimi, og kona hans [[Sigríður Magnúsdóttir (Brekkuhúsi)|Sigríður Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 12. júní 1824, d. 5. september 1894.<br> | ||
Föðurbróðir | Föðurbróðir Guðrúnar var [[Guðmundur Ögmundsson (vitavörður)|Guðmundur Ögmundsson]] vitavörður í [[Batavía|Batavíu]].<br> | ||
Systkini hennar í Eyjum voru:<br> | Systkini hennar í Eyjum voru:<br> | ||
1. [[Guðrún Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)|Guðrún Sigurðardóttir]] eldri, f. 28. júní 1860, d. 6. desember 1883, 23 ára, ógift.<br> | 1. [[Guðrún Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)|Guðrún Sigurðardóttir]] eldri, f. 28. júní 1860, d. 6. desember 1883, 23 ára, ógift.<br> | ||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Hún eignaðist barnið Sigrúnu Jónsdóttur á Fossi í Klausturhólasókn í Árn. 23. október 1897.<br> | Hún eignaðist barnið Sigrúnu Jónsdóttur á Fossi í Klausturhólasókn í Árn. 23. október 1897.<br> | ||
Guðrún var 36 ára ógift bústýra í Sighvatshúsi í Útskálasókn í Gullbr.sýslu 1901, en þar bjó ekkillinn Sighvatur Gunnlaugsson kaupmaður og bóndi 45 ára. Hún var ógift húsmóðir Sighvats 1910 og bjó á Sandhól í Miðneshreppi, átti með honum Kristínu, f. 20. jan. 1900. Á Sandhóli bjuggu þau enn 1920. Þar var Kristín með þeim, en Sigrún dóttir Guðrúnar var látin.<br> | Guðrún var 36 ára ógift bústýra í Sighvatshúsi í Útskálasókn í Gullbr.sýslu 1901, en þar bjó ekkillinn Sighvatur Gunnlaugsson kaupmaður og bóndi 45 ára. Hún var ógift húsmóðir Sighvats 1910 og bjó á Sandhól í Miðneshreppi, átti með honum Kristínu, f. 20. jan. 1900. Á Sandhóli bjuggu þau enn 1920. Þar var Kristín með þeim, en Sigrún dóttir Guðrúnar var látin.<br> | ||
1930 var hún ráðskona á Kveldúlfi í Útskálasókn án Kristínar | 1930 var hún ráðskona á Kveldúlfi í Útskálasókn án Kristínar, sem hafði látist 1921. Guðrún lést 1937.<br> | ||
I. Barnsfaðir Guðrúnar var [[Guðjón Ingimundarson (Draumbæ)|Guðjón Ingimundarson]] í Draumbæ, f. 30. júní 1867, d. 10. desember 1948 í Vesturheimi.<br> | I. Barnsfaðir Guðrúnar var [[Guðjón Ingimundarson (Draumbæ)|Guðjón Ingimundarson]] í Draumbæ, f. 30. júní 1867, d. 10. desember 1948 í Vesturheimi.<br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
1. Katrín Guðjónsdóttir, f. 15. ágúst 1887 í Draumbæ. Hún var fóstruð í [[Dalur|Dal]] hjá [[Guðrún Bergsteinsdóttir (Dal)|Guðrúnu Bergsteinsdóttur]] og [[Árni Sigurðsson (Dal)|Árna Sigurðssyni]], en fluttist til Vesturheims 1902, líklega í skjóli [[Sigurður Ingimundarson (Draumbæ)|Sigurðar Ingimundarsonar]] föðurbróður síns, sem þá fluttist vestur. | 1. [[Katrín Guðjónsdóttir (Draumbæ)|Katrín Guðjónsdóttir]], f. 15. ágúst 1887 í Draumbæ. Hún var fóstruð í [[Dalur|Dal]] hjá [[Guðrún Bergsteinsdóttir (Dal)|Guðrúnu Bergsteinsdóttur]] og [[Árni Sigurðsson (Dal)|Árna Sigurðssyni]], en fluttist til Vesturheims 1902, líklega í skjóli [[Sigurður Ingimundarson (Draumbæ)|Sigurðar Ingimundarsonar]] föðurbróður síns, sem þá fluttist vestur. | ||
II. Barnsfaðir Guðrúnar var Jón Sigurðsson, þá vinnumaður í Reykjavík.<br> | II. Barnsfaðir Guðrúnar var Jón Sigurðsson, þá vinnumaður í Reykjavík.<br> | ||
Lína 31: | Lína 31: | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}} | *Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2015 kl. 18:04
Guðrún Sigurðardóttir yngri frá Brekkuhúsi fæddist 23. janúar 1866 á Bryggjum í A-Landeyjum og lést 6. apríl 1937.
Foreldrar hennar voru Sigurður Ögmundsson, þá bóndi á Bryggjum, síðar í Brekkuhúsi, en að lokum í Vesturheimi, f. 28. mars 1834, d. líklega í Vesturheimi, og kona hans Sigríður Magnúsdóttir húsfreyja, f. 12. júní 1824, d. 5. september 1894.
Föðurbróðir Guðrúnar var Guðmundur Ögmundsson vitavörður í Batavíu.
Systkini hennar í Eyjum voru:
1. Guðrún Sigurðardóttir eldri, f. 28. júní 1860, d. 6. desember 1883, 23 ára, ógift.
2. Valgerður Sigurðardóttir húsfreyja í Jakobshúsi, f. 10. nóvember 1862, d. 21. nóvember 1906, fyrri kona Jakobs Tranberg.
3. Guðlaugur Sigurðsson bóndi og sjómaður í Brekkuhúsi, síðar í Vesturheimi, f. 6. október 1864, kvæntur Margréti Árnadóttur.
Guðrún var með foreldrum sínum á Bryggjum 1870, fluttist með þeim að Brekkuhúsi 1879 og var með þeim 1880. Hún var í Draumbæ 1887 við fæðingu Katrínar og ógift vinnukona þar 1890, var í Nýjabæ 1891, er hún fluttist að Elliðavatni.
Hún eignaðist barnið Sigrúnu Jónsdóttur á Fossi í Klausturhólasókn í Árn. 23. október 1897.
Guðrún var 36 ára ógift bústýra í Sighvatshúsi í Útskálasókn í Gullbr.sýslu 1901, en þar bjó ekkillinn Sighvatur Gunnlaugsson kaupmaður og bóndi 45 ára. Hún var ógift húsmóðir Sighvats 1910 og bjó á Sandhól í Miðneshreppi, átti með honum Kristínu, f. 20. jan. 1900. Á Sandhóli bjuggu þau enn 1920. Þar var Kristín með þeim, en Sigrún dóttir Guðrúnar var látin.
1930 var hún ráðskona á Kveldúlfi í Útskálasókn án Kristínar, sem hafði látist 1921. Guðrún lést 1937.
I. Barnsfaðir Guðrúnar var Guðjón Ingimundarson í Draumbæ, f. 30. júní 1867, d. 10. desember 1948 í Vesturheimi.
Barn þeirra var
1. Katrín Guðjónsdóttir, f. 15. ágúst 1887 í Draumbæ. Hún var fóstruð í Dal hjá Guðrúnu Bergsteinsdóttur og Árna Sigurðssyni, en fluttist til Vesturheims 1902, líklega í skjóli Sigurðar Ingimundarsonar föðurbróður síns, sem þá fluttist vestur.
II. Barnsfaðir Guðrúnar var Jón Sigurðsson, þá vinnumaður í Reykjavík.
Barn þeirra var
2. Sigrún Jónsdóttir, f. 23. október 1897 í Klausturhólasókn í Árn., d. 20. febrúar 1914.
III. Sambýlismaður Guðrúnar var Sighvatur Jón Gunnlaugsson kaupmaður og bóndi í Sandhól á Reykjanesi, f. 3. október 1856, d. 4. október 1940.
Barn þeirra var
3. Kristín Sighvatsdóttir, f. 20. janúar 1900, d. 9. febrúar 1921.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.