„Valgerður Níelsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Valgerður Níelsdóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:


Valgerður var 4 ára með Sigríði móður sinni, giftri vinnukonu í Brekkuhúsi, 1850, 9 ára tökubarn í [[Draumbær|Draumbæ]] 1855 hjá [[Anna Benediktsdóttir|Önnu Benediktsdóttur]] ljósmóður og fyrsta manni hennar [[Stefán Austmann|Stefáni Austmann]]. <br>
Valgerður var 4 ára með Sigríði móður sinni, giftri vinnukonu í Brekkuhúsi, 1850, 9 ára tökubarn í [[Draumbær|Draumbæ]] 1855 hjá [[Anna Benediktsdóttir|Önnu Benediktsdóttur]] ljósmóður og fyrsta manni hennar [[Stefán Austmann|Stefáni Austmann]]. <br>
Hún var vinnukona á [[Vesturhús]]um 1870, búandi í [[Kastali|Kastala]] 1872 og 1873, í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]] 1876, húsfreyja á Kirkjubæ 1880, en fluttist til Vesturheims 1881 ásamt fjölskyldu sinni.<br>
Hún var vinnukona á [[Vesturhús]]um 1870, búandi í [[Kastali|Kastala]] 1872 og 1873, í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]] 1876 og 1877, húsfreyja á Kirkjubæ 1880, en fluttist til Vesturheims 1881 ásamt fjölskyldu sinni, fyrst til Suður-Dakóta, en til Utah 1882.<br>
Þau Runólfur voru í Garðhúsi í Gaulverjabæjarsókn 1910, hann titlaður fríkirkjuprestur.<br>
Þau Runólfur voru í Garðhúsi í Gaulverjabæjarsókn 1910, hann titlaður fríkirkjuprestur.<br>
Valgerður lést í Utah 1919.<br>
Valgerður lést í Utah 1919.<br>
Lína 14: Lína 14:
1. Jón Runólfsson, f. 29. júlí 1872 í Kastala, d. 8. ágúst 1872 þar.<br>
1. Jón Runólfsson, f. 29. júlí 1872 í Kastala, d. 8. ágúst 1872 þar.<br>
2. Árni Kristján Runólfsson, f. 13. september 1873 í Kastala, d. 28. mars 1884 í Spanish Fork.<br>
2. Árni Kristján Runólfsson, f. 13. september 1873 í Kastala, d. 28. mars 1884 í Spanish Fork.<br>
3. Loftur Runólfsson (Albert Jofter Reynolds Runolfsson), f. 5. mars 1876 í Stóra-Gerði, d. 11. nóvember 1950 í Burbank, Los Angeles í Californíu.<br>
3. [[Loftur Runólfsson]] (Albert Loftur Reynolds Runolfsson), f. 5. mars 1876 í Stóra-Gerði, d. 11. nóvember 1950 í Burbank, Los Angeles í Californíu.<br>
4. Barn fætt ca 1877, dó barn í Eyjum, (finnst ekki skráð fætt né dáið í Eyjum).<br>
4. Barn fætt ca 1877, dó barn í Eyjum, (finnst ekki skráð fætt né dáið í Eyjum).<br>
5. Sigríður Jóhanna Runólfsdóttir, f. 16. nóvember 1878 á Kirkjubæ, d. 6. janúar 1960 í Spanish Fork í Utah.<br>
5. [[Sigríður Jóhanna Runólfsdóttir]], f. 16. nóvember 1878 á Kirkjubæ, d. 6. janúar 1960 í Spanish Fork í Utah.<br>
6. Inga, f. um 1879, jarðs. 1881-1882 í Provo í Utah, (finnst ekki skráð fædd í Eyjum). <br>
6. Inga, f. um 1879, jarðs. 1881-1882 í Provo í Utah, (finnst ekki skráð fædd í Eyjum). <br>
7. Níels Þórarinn Rósenkrans Runólfsson, f. 2. janúar 1881, fór til Vesturheims 1881.<br>
7. Níels Þórarinn Rósenkrans Runólfsson, f. 2. janúar 1881, fór til Vesturheims 1881.<br>
Lína 31: Lína 31:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
* The First Icelandic Settlement In America. Daughters of Utah Pioneers 1964.}}
* The First Icelandic Settlement In America. Daughters of Utah Pioneers 1964.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
Lína 39: Lína 40:
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Mormónar]]

Núverandi breyting frá og með 31. janúar 2016 kl. 14:27

Valgerður Níelsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, síðar Vestanhafs, fæddist 27. maí 1847 og lést 6. apríl 1919.

Foreldrar hennar voru Níels bóndi í Hólmahjáleigu í A-Landeyjum, síðar vinnumaður í Brekkuhúsi, f. 20. febrúar 1811, d. 25. ágúst 1867 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 26. desember 1813, drukknaði 29. september 1855.

Bróðir Valgerðar í Eyjum var Árni Níelsson vinnumaður og hagyrðingur á Löndum, f. 18. júní 1842, d. 11. desember 1864. Hann var barnsfaðir Vigdísar Jónsdóttur á Vilborgarstöðum, f. 10. júní 1845, d. í Vesturheimi.

Valgerður var 4 ára með Sigríði móður sinni, giftri vinnukonu í Brekkuhúsi, 1850, 9 ára tökubarn í Draumbæ 1855 hjá Önnu Benediktsdóttur ljósmóður og fyrsta manni hennar Stefáni Austmann.
Hún var vinnukona á Vesturhúsum 1870, búandi í Kastala 1872 og 1873, í Stóra-Gerði 1876 og 1877, húsfreyja á Kirkjubæ 1880, en fluttist til Vesturheims 1881 ásamt fjölskyldu sinni, fyrst til Suður-Dakóta, en til Utah 1882.
Þau Runólfur voru í Garðhúsi í Gaulverjabæjarsókn 1910, hann titlaður fríkirkjuprestur.
Valgerður lést í Utah 1919.

Maður Valgerðar, (20. október 1871), var Runólfur Runólfsson frá Stóra-Gerði, f. 10. apríl 1851, d. 20. janúar 1929. Hún var fyrri kona hans.
Börn þeirra hér:
1. Jón Runólfsson, f. 29. júlí 1872 í Kastala, d. 8. ágúst 1872 þar.
2. Árni Kristján Runólfsson, f. 13. september 1873 í Kastala, d. 28. mars 1884 í Spanish Fork.
3. Loftur Runólfsson (Albert Loftur Reynolds Runolfsson), f. 5. mars 1876 í Stóra-Gerði, d. 11. nóvember 1950 í Burbank, Los Angeles í Californíu.
4. Barn fætt ca 1877, dó barn í Eyjum, (finnst ekki skráð fætt né dáið í Eyjum).
5. Sigríður Jóhanna Runólfsdóttir, f. 16. nóvember 1878 á Kirkjubæ, d. 6. janúar 1960 í Spanish Fork í Utah.
6. Inga, f. um 1879, jarðs. 1881-1882 í Provo í Utah, (finnst ekki skráð fædd í Eyjum).
7. Níels Þórarinn Rósenkrans Runólfsson, f. 2. janúar 1881, fór til Vesturheims 1881.
8. William Marenus Lillianquist Runolfsson, f. 14. september 1882 í Spanish Fork, d. 12. nóvember 1944.
9. Andrew Christian Runolfsson, f. 18. nóvember 1884 í Spanish Fork, d. 19. desember 1944 í Salt Lake City í Utah.
10. Peter Luther Runolfsson, f. um 1886 í Spanish Fork.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Blik 1963, Saga séra Brynjólfs Jónssonar, V.
  • FamilySearch.org.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • The First Icelandic Settlement In America. Daughters of Utah Pioneers 1964.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.