„Hólmfríður Þórðardóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hólmfríður Þórðardóttir''' húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 24. september 1894 á Hesti í Borgarfirði og lést 9. desember 1968.<br> Faðir hennar var Þórðu...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:


Maður Hólmfríðar á Kirkjubæ var [[Jón Magnússon (formaður)|Jón Magnússon]] bóndi og formaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ, (Staðarbænum)]], f. 10. október 1889, d. 3. desember 1964. Þau Jón skildu.<br>
Maður Hólmfríðar á Kirkjubæ var [[Jón Magnússon (formaður)|Jón Magnússon]] bóndi og formaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ, (Staðarbænum)]], f. 10. október 1889, d. 3. desember 1964. Þau Jón skildu.<br>
Barn Hólmfríðar og Jóns hér:<br>
Barn Hólmfríðar og Jóns hér:<br>
[[Sigrún Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Sigrún]], fædd 23. október 1913, d. 9. desember 2002.<br>
1. [[Sigrún Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Sigrún Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 23. október 1913, d. 9. desember 2002.<br>
Maður hennar var [[Guðjón Jónsson (rakari)|Guðjón Jónsson]] rakari í Reykjavík og Húsavík, f. 23. janúar 1912, d. 16. janúar 1998. Faðir hans var [[Jón Guðlaugsson (lögregluþjónn)|Jón]] lögregluþjónn, skósmiður á Akureyri, f. 5. maí 1872, d. 6. nóvember 1967, Guðlaugsson bónda í Hallgeirsey í A-Landeyjum Nikulássonar.<br>
2. Magnús Jónsson, f. 2. maí 1916. Hann mun hafa dáið ungur.
Móðir Guðjóns var [[Guðrún Guðný Jónsdóttir]],  fædd 10. janúar 1873, d. 9. september 1957, systir [[Steinvör Jónsdóttir (Nýjabæ)|Steinvarar í Nýjabæ]] og [[Ingibjörg Jónsdóttir (Suðurgarði)|Ingibjargar í Suðurgarði]]; - Jónsdætur Brandssonar formanns í Hallgeirsey og konu hans [[Guðrún Bergsdóttir (Svaðkoti)|Guðrúnar Bergsdóttur]].<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 22: Lína 20:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]

Núverandi breyting frá og með 13. apríl 2016 kl. 21:44

Hólmfríður Þórðardóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 24. september 1894 á Hesti í Borgarfirði og lést 9. desember 1968.
Faðir hennar var Þórður búfræðingur og verkamaður í Reykjvík, f. 18. apríl 1865 í Reykjavík, d. 28. maí 1938, Sigurðsson „yngri“ bónda víða í Borgarfirði, f. 12. desember 1830 á Eyri í Flókadal í Borg., d. 24. júlí 1927 á Hvanneyri, Björnssonar bónda á Eyri, f. 1784, d. 19. júní 1835, Þorleifssonar, og konu Björns á Eyri, Guðrúnar húsfreyju, f. 1800, Sigurðardóttur .
Móðir Þórðar og kona Sigurðar „yngri“ var, (3. október 1864), Guðrún húsfreyja, f. 30. ágúst 1829, d. 2. júlí 1895, Einarsdóttir bónda í Norður-Vatnskoti í Hraungerðishreppi í Árn., f. 1798, d. 14. febrúar 1831, Gíslasonar, og konu Einars í Norður-Vatnskoti (Norðurkoti), Gunnvarar húsfreyju, f. 1800, d. 10. janúar 1837, Oddsdóttur.

Móðir Hólmfríðar á Kirkjubæ og kona Þórðar búfræðings var, (27. ágúst 1892), Steinunn húsfreyja, f. 22. mars 1865, d. 30. desember 1941, Sigurðardóttir bónda, húsmanns og sjómanns á Hofsstöðum í Hálsasveit í Borg., síðar á Leira í Leirársveit í Borg., f. 27. apríl 1829 í Garðasókn í Borg., d. 5. júní 1891 á Akranesi, Þorsteinssonar bónda á Arkarlæk í Skilmannahreppi í Borg., f. 18. júlí 1794, d. 26. júní 1842, Daníelssonar, og síðari konu Þorsteins, Sigríðar húsfreyju, f. 8. júlí 1802, Sigurðardóttur.

Móðir Steinunnar Sigurðardóttur og kona Sigurðar á Hofsstöðum var Halldóra húsfreyja, f. 15. desember 1832, d. 7. nóvember 1885, Kolbeinsdóttir bónda, hreppstjóra og varaþingmanns á Hofsstöðum, f. 25. nóvember 1806, d. 2. maí 1862, Árnasonar bónda í Kalmanstungu, f. um 1734, d. 1814, Þorleifssonar, og síðari konu Árna, Halldóru húsfreyju, f. 1767, d. 1807, Kolbeinsdóttur prests í Miðdal Þorsteinssonar.
Móðir Halldóru á Hofsstöðum og kona Kolbeins Árnasonar var, (20. október 1831), Ragnheiður húsfreyja, f. 5. september 1810, d. 20. nóvember 1876, Vigfúsdóttir prests á Reynivöllum í Kjós., f. 1776, d. 30. maí 1821, Eyjólfssonar, og konu sr. Vigfúsar, Ingibjargar húsfreyju, f. 1774, d. 9. september 1839, Guðmundsdóttur.

Maður Hólmfríðar á Kirkjubæ var Jón Magnússon bóndi og formaður á Kirkjubæ, (Staðarbænum), f. 10. október 1889, d. 3. desember 1964. Þau Jón skildu.
Barn Hólmfríðar og Jóns hér:
1. Sigrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 23. október 1913, d. 9. desember 2002.
2. Magnús Jónsson, f. 2. maí 1916. Hann mun hafa dáið ungur.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Árni Árnason.
  • Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Morgunblaðið 29. janúar 1998. Guðjón Jónsson. Minning.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.