„Magnús Kristleifur Magnússon“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|220px|Magnús Kristleifur '''Magnús Kristleifur Magnússon''' fæddist 4. nóvember 1890 og lést 25.maí 1972. Hann var fæddur að Ásláksstö...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
''Sjá [[Magnús Magnússon|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Magnús Magnússon'''“''
----
[[Mynd:Magnús Kristleifur.jpg|thumb|220px|Magnús Kristleifur]]
[[Mynd:Magnús Kristleifur.jpg|thumb|220px|Magnús Kristleifur]]


'''Magnús Kristleifur Magnússon''' fæddist 4. nóvember 1890 og lést 25.maí 1972. Hann var fæddur að Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd á Suðurnesjum  og byrjaði ungur að róa á áraskipum sumar og vetur frá heimabyggð sinni.
'''Magnús Kristleifur Magnússon''' fæddist 4. nóvember 1890 og lést 25. maí 1972. Hann var fæddur að Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd á Suðurnesjum  og byrjaði ungur að róa á áraskipum sumar og vetur frá heimabyggð sinni.


Til Vestmannaeyja kom Magnús fyrst til vertíðarstarfa árið 1918 og var þá með [[Guðjón Jónsson (Sandfelli)|Guðjóni]] á [[Sandfell]]i. Magnús og [[Þórður Gíslason]] stofnsettu fyrsta netaverkstæðið í Vestmannaeyjum árið 1939 þeir nefndu það  Netagerð Magnúsar og Þórðar en síðar fékk þetta fyrirtæki nafnið [[Veiðarfæragerð Vestmannaeyja]]. Magnús var mikill sómamaður sem vann að sjávarútveginum  alla ævi bæði á sjó og í landi. Hann kenndi lengi ungum Eyjamönnum  verklega sjóvinnu, fyrst við verknámsdeild [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum]] þar sem kennd var netabæting og felling neta. Við stofnun [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum]] 1964 kenndi hann ásamt sonum sínum og [[Hallgrímur Þórðarson|Hallgrími Þórðarsyni]] fjölbreytta verklega sjóvinnu fram á síðustu æviár.
Til Vestmannaeyja kom Magnús fyrst til vertíðarstarfa árið 1918 og var þá með [[Guðjón Jónsson (Sandfelli)|Guðjóni]] á [[Sandfell]]i. Magnús og [[Þórður Gíslason]] stofnsettu fyrsta netaverkstæðið í Vestmannaeyjum árið 1939 þeir nefndu það  Netagerð Magnúsar og Þórðar en síðar fékk þetta fyrirtæki nafnið [[Veiðarfæragerð Vestmannaeyja]]. Magnús var mikill sómamaður sem vann að sjávarútveginum  alla ævi bæði á sjó og í landi. Hann kenndi lengi ungum Eyjamönnum  verklega sjóvinnu, fyrst við verknámsdeild [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum]] þar sem kennd var netabæting og felling neta. Við stofnun [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum]] 1964 kenndi hann ásamt sonum sínum og [[Hallgrímur Þórðarson|Hallgrími Þórðarsyni]] fjölbreytta verklega sjóvinnu fram á síðustu æviár.


Kona Magnúsar var [[Þuríður Guðjónsdóttir]]. Þau bjuggu að [[Vestmannabraut 76]]. Börn þeirra voru   
Kona Magnúsar var [[Þuríður Guðjónsdóttir (Sandfelli)|Þuríður Guðjónsdóttir]]. Þau bjuggu að [[Vestmannabraut 76]]. Börn þeirra voru   
# [[Ingveldur G.K. Magnúsdóttir|Ingveldur G.K.]], f. 27. nóvember 1919. d. 14. mars 2002
# [[Ingveldur G. K. Magnúsdóttir|Ingveldur G.K.]], f. 27. nóvember 1919. d. 14. mars 2002
# [[Guðjón Magnússon|Guðjón]] (''Gaui Manga'') f. 4. apríl 1921. d. 4. janúar 2001
# [[Guðjón Magnússon|Guðjón]] (''Gaui Manga'') f. 4. apríl 1921. d. 4. janúar 2001
# [[Magnús Kristleifur Magnússon (yngri)|Magnús Kristleifur]], f. 23. júlí 1929, d. 8. október 1965.  
# [[Kristleifur Magnússon|Kristleifur]], f. 23. júlí 1929, d. 8. október 1965.  
# [[Jón Ragnar Björnsson]], uppeldissonur, f. 3. janúar 1940. d.  20. október 2009
# [[Jón Ragnar Björnsson]], uppeldissonur, f. 3. janúar 1940. d.  20. október 2009


Lína 14: Lína 17:
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:Sjóvinnunámskeið.jpg
Mynd:Sjóvinnunámskeið.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7283.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7284.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7285.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7286.jpg




</gallery>
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 13. september 2023 kl. 10:31

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Magnús Magnússon


Magnús Kristleifur

Magnús Kristleifur Magnússon fæddist 4. nóvember 1890 og lést 25. maí 1972. Hann var fæddur að Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd á Suðurnesjum og byrjaði ungur að róa á áraskipum sumar og vetur frá heimabyggð sinni.

Til Vestmannaeyja kom Magnús fyrst til vertíðarstarfa árið 1918 og var þá með Guðjóni á Sandfelli. Magnús og Þórður Gíslason stofnsettu fyrsta netaverkstæðið í Vestmannaeyjum árið 1939 þeir nefndu það Netagerð Magnúsar og Þórðar en síðar fékk þetta fyrirtæki nafnið Veiðarfæragerð Vestmannaeyja. Magnús var mikill sómamaður sem vann að sjávarútveginum alla ævi bæði á sjó og í landi. Hann kenndi lengi ungum Eyjamönnum verklega sjóvinnu, fyrst við verknámsdeild Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum þar sem kennd var netabæting og felling neta. Við stofnun Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum 1964 kenndi hann ásamt sonum sínum og Hallgrími Þórðarsyni fjölbreytta verklega sjóvinnu fram á síðustu æviár.

Kona Magnúsar var Þuríður Guðjónsdóttir. Þau bjuggu að Vestmannabraut 76. Börn þeirra voru

  1. Ingveldur G.K., f. 27. nóvember 1919. d. 14. mars 2002
  2. Guðjón (Gaui Manga) f. 4. apríl 1921. d. 4. janúar 2001
  3. Kristleifur, f. 23. júlí 1929, d. 8. október 1965.
  4. Jón Ragnar Björnsson, uppeldissonur, f. 3. janúar 1940. d. 20. október 2009

Myndir


Heimildir