„Karólína Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Snorri Magnússon)
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:karolina.jpg]]
[[Mynd:karolina.jpg|thumb|250px|Karolína Sigurðardóttir]]
[[Mynd:Jón Sigurðsson og Karolína Sigurðardóttir.jpg|thumb|250px|Jón og Karolína]]


Karolína fæddist þann 9. október 1899 að Vallarhjáleigu í Hvolhreppi.  Hún lést þann 10. ágúst 1989 á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum.  Karolína var dóttir hjónanna Geirlaugar Guðmundsdóttur, frá Steinum undir Eyjafjöllum og Sigurðar Unasonar, sjómanns.   
'''Karólína Sigurðardóttir''' fæddist þann 9. október 1899 að Vallarhjáleigu í Hvolhreppi.  Hún lést þann 10. ágúst 1989 á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum.  Karólína var dóttir hjónanna Geirlaugar Guðmundsdóttur, frá Steinum undir Eyjafjöllum og Sigurðar Unasonar, sjómanns.   


Karolína giftist [[Jón Sigurðsson|Jóni Sigurðssyni]], Jónssonar frá Syðstu Mörk undir Eyjafjöllum.  Karolína og Jón byggðu sér húsið [[Ártúni|Ártún]] við Vesturveg 20 en byggðu svo síðar húsið nr. 73 við [[Vestmannabraut 73|Vestmannabraut]], eftir að hafa misst Ártún í hendur „óvandaðs manns“ eins og Sigurður [[Diddi pabbi]] komst að orði í minningargrein um Kristínu systur sína.  Á Vestmannabrautinni bjuggu Jón og Karolína til dánardægurs.
Karólína giftist [[Jón Sigurðsson (Vestmannabraut)|Jóni Sigurðssyni]], Jónssonar frá Syðstu Mörk undir Eyjafjöllum árið 1922Karólína og Jón byggðu sér húsið [[Ártún]] við Vesturveg 20, í hvert þau fluttu árið 1926, en byggðu síðar húsið nr. 73 við [[Vestmannabraut 73|Vestmannabraut]], eftir að hafa misst Ártún í hendur „óvandaðs manns“ eins og Sigurður [[Diddi pabbi]] komst að orði í minningargrein um Kristínu systur sína.  Á Vestmannabrautinni bjuggu Jón og Karólína til dánardægurs.


Karolína og Jón eignuðust fjögur börn, 1) [[Geirlaug Jónsdóttir|Geirlaugu]], f. 20. júní 1923 - d. 31. maí 1995, 2) Kristínu, f. 12. janúar 1926 - d. 9. ágúst 2004, 3) Margréti, f. 9. október 1931 og 4) Sigurð [[Diddi pabbi|Didda pabba]], f. 24. júlí 1940.
Karólína og Jón gengu í hjónaband í nóvember 1922 en Karólína var ættuð úr Rangárþingi og voru þau hjón nokkuð skyld út frá Högna Sigurðssyni. Hjónaband Jóns og Karólínu varaði í 57 ár.  Þau hófu sinn búskap í [[Laugardalur|Laugardal]] hjá Eyjólfi og Nikolínu.
 
Karolína og Jón eignuðust fjögur börn, 1) [[Geirlaug Jónsdóttir|Geirlaugu]], f. 20. júní 1923 - d. 31. maí 1995, 2) [[Kristín Jónsdóttir (Ártúni)|Kristínu]], f. 12. janúar 1926 - d. 9. ágúst 2004, 3) [[Margrét Jónsdóttir (Ártúni)|Margréti]], f. 9. október 1931, d. 17. janúar 2014, og 4) Sigurð [[Diddi pabbi|Didda pabba]], f. 24. júlí 1940 - d. 25. júlí 2011.
 
 
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Fimm ættliðir Karólínu.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5527.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 9156.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 9157.jpg
 
</gallery>
 
 
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 13. september 2022 kl. 11:13

Karolína Sigurðardóttir
Jón og Karolína

Karólína Sigurðardóttir fæddist þann 9. október 1899 að Vallarhjáleigu í Hvolhreppi. Hún lést þann 10. ágúst 1989 á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum. Karólína var dóttir hjónanna Geirlaugar Guðmundsdóttur, frá Steinum undir Eyjafjöllum og Sigurðar Unasonar, sjómanns.

Karólína giftist Jóni Sigurðssyni, Jónssonar frá Syðstu Mörk undir Eyjafjöllum árið 1922. Karólína og Jón byggðu sér húsið Ártún við Vesturveg 20, í hvert þau fluttu árið 1926, en byggðu síðar húsið nr. 73 við Vestmannabraut, eftir að hafa misst Ártún í hendur „óvandaðs manns“ eins og Sigurður Diddi pabbi komst að orði í minningargrein um Kristínu systur sína. Á Vestmannabrautinni bjuggu Jón og Karólína til dánardægurs.

Karólína og Jón gengu í hjónaband í nóvember 1922 en Karólína var ættuð úr Rangárþingi og voru þau hjón nokkuð skyld út frá Högna Sigurðssyni. Hjónaband Jóns og Karólínu varaði í 57 ár. Þau hófu sinn búskap í Laugardal hjá Eyjólfi og Nikolínu.

Karolína og Jón eignuðust fjögur börn, 1) Geirlaugu, f. 20. júní 1923 - d. 31. maí 1995, 2) Kristínu, f. 12. janúar 1926 - d. 9. ágúst 2004, 3) Margréti, f. 9. október 1931, d. 17. janúar 2014, og 4) Sigurð Didda pabba, f. 24. júlí 1940 - d. 25. júlí 2011.


Myndir