„Sigurður Sigurðsson (sýslumaður)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
''Sjá [[Sigurður Sigurðsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Sigurður Sigurðsson'''“'' | |||
---- | |||
'''Sigurður Sigurðsson''' var sýslumaður í Vestmannaeyjum fyrst árið 1758 til ársins 1766 og aftur 1768 til 1786. Foreldrar hans voru séra Sigurður Sigurðsson í Flatey og Guðrún Tómasdóttir frá Flatey. | '''Sigurður Sigurðsson''' var sýslumaður í Vestmannaeyjum fyrst árið 1758 til ársins 1766 og aftur 1768 til 1786. Foreldrar hans voru séra Sigurður Sigurðsson í Flatey og Guðrún Tómasdóttir frá Flatey. | ||
Lína 4: | Lína 7: | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982. | * [[Guðlaugur Gíslason]]: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982. | ||
}} | }} | ||
[[Flokkur:Sýslumenn]] | =Frekari umfjöllun= | ||
'''Sigurður Sigurðsson''' (nefndur ,,Skuggi“ vegna þess að hann var dökkur á hörund), sýslumaður á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og í [[Stakkagerði]] fæddist 1726 og lést 18. ágúst 1798.<br> | |||
Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson prestur í Flatey, f. 1688, d. 2. september 1753, og kona hans Guðrún Tómasdóttir húsfreyja frá Flatey, f. 1688, d. í ágúst 1771. | |||
Sigurður var í Skálholtsskóla, varð stúdent 1749. Hann var síðan í þjónustu biskups, fór utan 1752, tók lögfræðipróf í Háskólanum í Kaupmannahöfn 1758.<br> | |||
Hann varð sýslumaður í Eyjum 15. maí 1758-1760, var settur sýslumaður í Ísafjarðarsýslu 1760-1761, var bóndi á Mosvöllum í Önundarfirði 1762-1766 og og á Eyri þar 1766-1768, en tók aftur við Eyjum, kom þangað að fullu 1768 og gegndi til 1786, fékk Borgarfjarðarsýslu 1786-1792, bjó á Hvanneyri 1787-1793, hætti störfum 1792.<br> | |||
Hann fór til systur sinnar á Ökrum á Mýrum 1793, fór til Kaupmannahafnar 1795 og lést þar 1798. | |||
I. Kona Sigurðar var [[Ásta Sigurðardóttir (Oddsstöðum)|Ásta Sigurðardóttir]] húsfreyja á Oddsstöðum, f. 1740, d. 11. mars 1770. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson prestur í Holti í Önundarfirði, f. 2. október 1684, d. 22. desember 1760, og miðkona hans Elín Markúsdóttir húsfreyja, f. um 1715.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Valgerður Sigurðardóttir (Stakkagerði)|Valgerður Sigurðardóttir]], f. 1766, d. 18. maí 1786 í [[Stakkagerði]] úr bólusótt.<br> | |||
2. [[Guðrún Sigurðardóttir (Oddsstöðum)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja á Hamraendum í Miðdölum, f. um 1766 að Mosvöllum í Önundarfirði, d. 1842. Maður hennar Ólafur Benediktsson bóndi, stúdent á Hamraendum, f. um 1780, d. 1. júlí 1820.<br> | |||
3. [[Tómas Sigurðsson (prestur)|Tómas Sigurðsson]] prestur í Flatey, í Garpsdal í A.-Barð. og í Holti í Önundarfirði, f. 14. maí 1769 á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], d. 13. október 1849 í Holti. Kona hans Guðrún Sigurðardóttir frá Ökrum, húsfreyja, f. 1766 í Hítarnesi á Mýrum, d. 28. ágúst 1851 í Holti. <br> | |||
4. [[Elín Sigurðardóttir (Oddsstöðum)|Elín Sigurðardóttir]], f. um 1770, d. 1797, ógift, barnlaus.<br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók. | |||
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956. | |||
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sýslumenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]] |
Núverandi breyting frá og með 25. mars 2022 kl. 13:43
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Sigurður Sigurðsson“
Sigurður Sigurðsson var sýslumaður í Vestmannaeyjum fyrst árið 1758 til ársins 1766 og aftur 1768 til 1786. Foreldrar hans voru séra Sigurður Sigurðsson í Flatey og Guðrún Tómasdóttir frá Flatey.
Sigurður fór í Skálholtsskóla árið 1744 og lauk þaðan stúdentsprófi árið 1749. Hann tók lögfræðipróf frá háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1758. Kona hans var Ásta Sigurðardóttir og áttu þau þrjú börn.
Heimildir
- Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
Frekari umfjöllun
Sigurður Sigurðsson (nefndur ,,Skuggi“ vegna þess að hann var dökkur á hörund), sýslumaður á Oddsstöðum og í Stakkagerði fæddist 1726 og lést 18. ágúst 1798.
Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson prestur í Flatey, f. 1688, d. 2. september 1753, og kona hans Guðrún Tómasdóttir húsfreyja frá Flatey, f. 1688, d. í ágúst 1771.
Sigurður var í Skálholtsskóla, varð stúdent 1749. Hann var síðan í þjónustu biskups, fór utan 1752, tók lögfræðipróf í Háskólanum í Kaupmannahöfn 1758.
Hann varð sýslumaður í Eyjum 15. maí 1758-1760, var settur sýslumaður í Ísafjarðarsýslu 1760-1761, var bóndi á Mosvöllum í Önundarfirði 1762-1766 og og á Eyri þar 1766-1768, en tók aftur við Eyjum, kom þangað að fullu 1768 og gegndi til 1786, fékk Borgarfjarðarsýslu 1786-1792, bjó á Hvanneyri 1787-1793, hætti störfum 1792.
Hann fór til systur sinnar á Ökrum á Mýrum 1793, fór til Kaupmannahafnar 1795 og lést þar 1798.
I. Kona Sigurðar var Ásta Sigurðardóttir húsfreyja á Oddsstöðum, f. 1740, d. 11. mars 1770. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson prestur í Holti í Önundarfirði, f. 2. október 1684, d. 22. desember 1760, og miðkona hans Elín Markúsdóttir húsfreyja, f. um 1715.
Börn þeirra:
1. Valgerður Sigurðardóttir, f. 1766, d. 18. maí 1786 í Stakkagerði úr bólusótt.
2. Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja á Hamraendum í Miðdölum, f. um 1766 að Mosvöllum í Önundarfirði, d. 1842. Maður hennar Ólafur Benediktsson bóndi, stúdent á Hamraendum, f. um 1780, d. 1. júlí 1820.
3. Tómas Sigurðsson prestur í Flatey, í Garpsdal í A.-Barð. og í Holti í Önundarfirði, f. 14. maí 1769 á Oddsstöðum, d. 13. október 1849 í Holti. Kona hans Guðrún Sigurðardóttir frá Ökrum, húsfreyja, f. 1766 í Hítarnesi á Mýrum, d. 28. ágúst 1851 í Holti.
4. Elín Sigurðardóttir, f. um 1770, d. 1797, ógift, barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.