„Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: ==Þorsteinn Þ. Víglundsson== == '''Bréf til vinar míns og frænda (1976)''' == [[Mynd:Blik1976 gagnfraediskoli bls53.jpg|thumb|250px|''[[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnf...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
==Þorsteinn Þ. Víglundsson==
[[Blik 1976|Efnisyfirlit 1976]]


== '''Bréf til vinar míns og frænda (1976)''' ==
[[Mynd:Blik1976 gagnfraediskoli bls53.jpg|thumb|250px|''[[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólabyggingin]] haustið 1949, þegar átökin miklu hófust um framkvæmdir þessar og framtíð þeirra.'']]




'''(Æviþáttur)'''


Heill og sæll, frændi minn og vinur.


Láttu liggja vel á þér, þegar þú lest nú loks þetta bréf mitt. Dýrtíðarflóðið í þjóðfélaginu okkar veldur því, hversu dregizt hefur úr hömlu fyrir mér að gefa út [[Blik]] að þessu sinni.
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


Við skulum taka lífinu létt og brosa saman, þegar engin ástæða er til annars.


„Geym vel æru þina,“ segir séra Hallgrimur Pétursson í heilræðavísum sínum. Síðan ég las þessi heilræði hans, þá unglingur á Austurlandi, hef ég reynt af fremsta megni að lifa samkvæmt þeim. Ég hef aldrei mátt vamm mitt vita í starfi mínu og lifi. Mannorðið hefur verið mér helgur dómur frá barnæsku. Þetta get ég fullyrt um sjálfan mig með verulega góðri samvizku. Þó liggja tvö bréf geymd í fórum fjármálaráðuneytisins, þar sem ég er stimplaður skattsvikari og þá auðvitað þjófur um leið.
<big><big><big><big><center>Bréf til vinar míns og frænda</center> </big></big>


Um þessar æruskemmdir hef ég aldrei skrifað fyrr, ekki treyst mér til þess nema í beiskju og með stóryrtu orðalagi, og þess vegna heldur kosið að þegja.


En nú loksins eftir aldarfjórðungs baráttu við sjálfan mig, hef ég sigrazt á biturleikanum og get þess vegna skýrt þetta og skrifað um það allt í léttum dúr og gáskagæddum anda. Ég bið þig: Brostu með mér.
<center>''(Æviþáttur)''</center></big>


Og nú vil ég segja þér einhvern allra skemmtilegasta þátt ævi minnar. Svo hefur breytingin á orðið umliðinn aldarfjórðung. Þetta er sagan um það, þegar tveir embættismenn íslenzka þjóðfélagsins með nokkrum „hjálparkokkum“, - tveir meðlimir kerfisins, eins og fyrrv. ritstjóri Vísis myndi orða það, - gerðu sitt ítrasta til að svipta mig ærunni. Af langri reynslu og nánum kynnum höfðu þeir orðið þess áskynja, að mannorðið var og hefur ávallt verið mér helgur dómur, eins og ég tók fram, Já, ærunni skyldi ég sviptur í pólitískum tilgangi. Og almenningi í Vestmannaeyjakaupstað var tjáð siðgæðisbrotið og æruskerðingin umbúðalaust á opinberum fundi, svo að gnast og brast og allt lék á reiðiskjálfi. Þannig átti að „flá mig lifandi“, eins og dr. Sigurður Nordal orðar það einhvers staðar og hefur orðin eftir Þorsteini skáldi Erlingssyni.
Þegar ég hóf að íhuga efni þessa æviþáttar ,runnu satt að segja á mig tvær grímur. Ég lagði mál þetta á vogarskálar samvizkunnar, vegna þess að tveir eða þrír málsaðilar sitja nú til hægri handar föðurnum samkvæmt helgum kenningum og skipa þar auðvitað virðuleg sæti með orður á brjósti eftir göfug og þjóðfélagsbætandi störf og fjárefnasöfnun á þessari jarðnesku reisu sinni. Meðan ég sat og hugleiddi þetta atriði, gerðist atburður, sem ég skiidi á einn veg. Ég óska að segja þér hann.
Eitt af barnabörnum mínum hafði eignazt Biblíuna, útgáfu Hins íslenzka Biblíufélags 1973. Ég tók að skoða hina helgu bók, handleika hana og hugleiða gildi hennar, tign og veldi meðal hundraða milljóna. Svo brýndi ég viljann, einbeitti hugsun minni og æskti þess eindregið og afdráttarlaust, að dularöflin veittu mér bendingu. - Ég dvaldist við þessa hugsun eilitla stund. Síðan opnaði ég hina helgu bók til þess að leita svarsins. Þarna blasti við mér 22. kafli Orðskviða Salomons konungs Davíðssonar. Kaflinn hefst á þessum orðum: „Gott mannorð er dýrmætara en mikill auður“. - Þarna kom það! Þessa bendingu hef ég skilið á þá lund, að mér bæri að fórna fé til þess að endurheimta mannorð mitt og æru. Það geri ég bezt með því að hrekja efni „skattsvikabréfanna“, sem geymd eru í fórum íslenzka fjármálaráðuneytisins og þú færð að lesa hér í afriti.


Heill og sæll, frændi minn og vinur.<br>
Láttu liggja vel á þér, þegar þú lest nú loks þetta bréf mitt. Dýrtíðarflóðið í þjóðfélaginu okkar veldur því, hversu dregizt hefur úr hömlu fyrir mér að gefa út [[Blik]] að þessu sinni.<br>
Við skulum taka lífinu létt og brosa saman, þegar engin ástæða er til annars.<br>
[[Mynd:Blik1976 gagnfraediskoli bls53.jpg|thumb|350px|''[[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólabyggingin]] haustið 1949, þegar átökin miklu hófust um framkvæmdir þessar og framtíð þeirra.'']]
„Geym vel æru þina,“ segir séra Hallgrimur Pétursson í heilræðavísum sínum. Síðan ég las þessi heilræði hans, þá unglingur á Austurlandi, hef ég reynt af fremsta megni að lifa samkvæmt þeim. Ég hef aldrei mátt vamm mitt vita í starfi mínu og lifi. Mannorðið hefur verið mér helgur dómur frá barnæsku. Þetta get ég fullyrt um sjálfan mig með verulega góðri samvizku. Þó liggja tvö bréf geymd í fórum fjármálaráðuneytisins, þar sem ég er stimplaður skattsvikari og þá auðvitað þjófur um leið.<br>
Um þessar æruskemmdir hef ég aldrei skrifað fyrr, ekki treyst mér til þess nema í beiskju og með stóryrtu orðalagi, og þess vegna heldur kosið að þegja.<br>
En nú loksins eftir aldarfjórðungs baráttu við sjálfan mig, hef ég sigrazt á biturleikanum og get þess vegna skýrt þetta og skrifað um það allt í léttum dúr og gáskagæddum anda. Ég bið þig: Brostu með mér.<br>
Og nú vil ég segja þér einhvern allra skemmtilegasta þátt ævi minnar. Svo hefur breytingin á orðið umliðinn aldarfjórðung. Þetta er sagan um það, þegar tveir embættismenn íslenzka þjóðfélagsins með nokkrum „hjálparkokkum“, - tveir meðlimir ''kerfisins'', eins og fyrrv. ritstjóri Vísis myndi orða það, - gerðu sitt ítrasta til að svipta mig ærunni. Af langri reynslu og nánum kynnum höfðu þeir orðið þess áskynja, að mannorðið var og hefur ávallt verið mér helgur dómur, eins og ég tók fram. Já, ærunni skyldi ég sviptur í pólitískum tilgangi. Og almenningi í Vestmannaeyjakaupstað var tjáð siðgæðisbrotið og æruskerðingin umbúðalaust á opinberum fundi, svo að gnast og brast og allt lék á reiðiskjálfi. Þannig átti að „flá mig lifandi“, eins og dr. Sigurður Nordal orðar það einhvers staðar og hefur orðin eftir Þorsteini skáldi Erlingssyni.<br>
Þegar ég hóf að íhuga efni þessa æviþáttar, runnu satt að segja á mig tvær grímur. Ég lagði mál þetta á vogarskálar samvizkunnar, vegna þess að tveir eða þrír málsaðilar sitja nú til hægri handar föðurnum samkvæmt helgum kenningum og skipa þar auðvitað virðuleg sæti með orður á brjósti eftir göfug og þjóðfélagsbætandi störf og fjárefnasöfnun á þessari jarðnesku reisu sinni. Meðan ég sat og hugleiddi þetta atriði, gerðist atburður, sem ég skiidi á einn veg. Ég óska að segja þér hann.<br>
Eitt af barnabörnum mínum hafði eignazt Biblíuna, útgáfu Hins íslenzka Biblíufélags 1973. Ég tók að skoða hina helgu bók, handleika hana og hugleiða gildi hennar, tign og veldi meðal hundraða milljóna. Svo brýndi ég viljann, einbeitti hugsun minni og æskti þess eindregið og afdráttarlaust, að dularöflin veittu mér bendingu. - Ég dvaldist við þessa hugsun eilitla stund. Síðan opnaði ég hina helgu bók til þess að leita svarsins. Þarna blasti við mér 22. kafli Orðskviða Salomons konungs Davíðssonar. Kaflinn hefst á þessum orðum: „Gott mannorð er dýrmætara en mikill auður“. - Þarna kom það! Þessa bendingu hef ég skilið á þá lund, að mér bæri að fórna fé til þess að endurheimta mannorð mitt og æru. Það geri ég bezt með því að hrekja efni „skattsvikabréfanna“, sem geymd eru í fórum íslenzka fjármálaráðuneytisins og þú færð að lesa hér í afriti.<br>
Ég óska að endurtaka það við þig, kæri frændi, skýrt og greinilega, að þessi skrif mín inni ég af hendi og birti almenningi beiskjulaust úr því sem komið er, með góðlátlegu brosi á vör og léttleik í sinni.
Ég óska að endurtaka það við þig, kæri frændi, skýrt og greinilega, að þessi skrif mín inni ég af hendi og birti almenningi beiskjulaust úr því sem komið er, með góðlátlegu brosi á vör og léttleik í sinni.


Tilgangur minn með skrifum þessum til þín er fjórþættur:
Tilgangur minn með skrifum þessum til þín er fjórþættur:
 
Í fyrsta lagi vil ég sanna með rökum þá spillingu, þá mannlegu græsku, sem stundum þróast með háttsettum embættis- og valdamönnum þjóðarinnar, ef t. d. pólitískir andstæðingar eiga í hlut. Þessi skrif mín vil ég að séu þeim viðvörun, svo langt sem þau ná. Embættis- og valdamenn þjóðarinnar verða að hafa öðlazt þann þroska, að þeir séu hafnir yfir slíkan og þvílíkan mannlegan breiskleika. Að öðrum kosti er hætta á, að þeir fyrr eða síðar verði embætti sínu og þjóð sinni til vanvirðu, svo að ekki sé fastara að orði kveðið.<br>
Í fyrsta lagi vil ég sanna með rökum þá spillingu, þá mannlegu græsku, sem stundum þróast með háttsettum embættis- og valdamönnum þjóðarinnar, ef t. d. pólitískir andstæðingar eiga í hlut. Þessi skrif mín vil ég að séu þeim viðvörun, svo langt sem þau ná. Embættis- og valdamenn þjóðarinnar verða að hafa öðlazt þann þroska, að þeir séu hafnir yfir slíkan og þvílíkan mannlegan breiskleika. Að öðrum kosti er hætta á, að þeir fyrr eða síðar verði embætti sínu og þjóð sinni til vanvirðu, svo að ekki sé fastara að orði kveðið.
Í öðru lagi óska ég að birta hér almenningi og geyma um leið síðari kynslóðum svör við bréfum, sem ætlast var til í upphafi að lægju í „ráðuneytinu“, í fórum þess eða skjalageymslum, ómótmælt og ósvarað síðari kynslóðum til fræðslu og íhugunar um manndóm minn og mannorð, - mannsins, sem gegndi því hlutverki meira en þriðjung aldar þar í kaupstaðnum að annast uppeldi og fræðslu uppvaxandi kynslóða i trássi við vilja og vald konsúla, kaupmanna og annarra andstöðuafla, sem þar höfðu ráðið einu og öllu, líka örlögum manna, svo að segja frá þeirri stundu að síðasti danski einokunarkaupmaðurinn geispaði golunni.<br>
 
Á hinu leitinu skyldu svo bréf þessi liggja í stjórnarráðinu og vera þar órækar heimildir um heiðarleik og manndóm þess manns, sem Eyjafólk lét ginnast til að trúa fyrir tugum milljóna króna í starfi sparisjóðsstjóra um tugi ára, þar sem miklum fjármunum var velt árlega í þágu almennings i bænum þeim, fyrst og fremst alþýðuheimilunum til hagsbóta og margs konar menningarmálum til eflingar. - Spott og spé, háð og hlátur. - Litlum sálum fullnæging.<br>
Í öðru lagi óska ég að birta hér almenningi og geyma um leið síðari kynslóðum svör við bréfum, sem ætlast var til í upphafi að lægju í „ráðuneytinu“, í fórum þess eða skjalageymslum, ómótmælt og ósvarað síðari kynslóðum til fræðslu og íhugunar um manndóm minn og mannorð, - mannsins, sem gegndi því hlutverki meira en þriðjung aldar þar í kaupstaðnum að annast uppeldi og fræðslu uppvaxandi kynslóða i trássi við vilja og vald konsúla, kaupmanna og annarra andstöðuafla, sem þar höfðu ráðið einu og öllu, líka örlögum manna, svo að segja frá þeirri stundu að síðasti danski einokunarkaupmaðurinn geispaði golunni.
Í þriðja lagi óska ég hér að kynna lesendum mínum, hvernig ég kynntist samleik lögfræðings og embættismanns til hnekkis rétti leikmannsins, þegar hann einhverra hluta vegna skirrist við að notast við aðstoð hins löglærða stéttarbróður til sóknar og varnar í skollaleik.<br>
 
Í fjórða lagi sannast hér, hvernig vissir embættismenn ríkisvaldsins reyna í lengstu lög að halda hlífiskildi yfir stéttarbróður eða valdamanni, og alveg sérstaklega ef hann er „góður flokksbróðir“.<br>
Á hinu leitinu skyldu svo bréf þessi liggja í stjórnarráðinu og vera þar órækar heimildir um heiðarleik og manndóm þess manns, sem Eyjafólk lét ginnast til að trúa fyrir tugum milljóna króna í starfi sparisjóðsstjóra um tugi ára, þar sem miklum fjármunum var velt árlega í þágu almennings i bænum þeim, fyrst og fremst alþýðuheimilunum til hagsbóta og margs konar menningarmálum til eflingar. - Spott og spé, háð og hlátur. - Litlum sálum fullnæging.
Í skrifum þessum, sem er þáttur úr ævisögu minni, kem ég til dyranna eins og ég er klæddur og af „guði gerður" á manndóms- og baráttuárum mínum í kaupstaðnum, þegar setið var um mannorð mitt og æru og ég hundeltur, hvar sem þess gafst kostur. Þá var ég „þjóðníðingurinn mikli“, óferjandi og óalandi i augum einræðisherranna, arftaka gömlu einokunarkónganna dönsku í sinni lúalegustu mynd.<br>
 
Aldarfjórðungur er nú liðinn og vel það, síðan þeir atburðir gerðust, sem ég greini þér hér frá. Jafnóðum og þessir atburðir áttu sér stað, safnaði ég skjölum til heimilda um þá, -keypti afrit af málskjölunum af bæjarfógetaembættinu í Vestmannaeyjum til þess síðar, ef líf og heilsa entust mér, að taka saman heildarfrásögn um mál þessi.<br>
Í þriðja lagi óska ég hér að kynna lesendum mínum, hvernig ég kynntist samleik lögfræðings og embættismanns til hnekkis rétti leikmannsins, þegar hann einhverra hluta vegna skirrist við að notast við aðstoð hins löglærða stéttarbróður til sóknar og varnar í skollaleik.
Eins og ég tók fram, þá vekja atburðir þessir mér nú kátínu. Satt að segja skil ég ekki vel enn, hvernig þeir hafa getað átt sér stað eins og þeir eru vaxnir og þeir hafa gerzt, þar sem virðulegir embættismenn íslenzka ríkisins eru potturinn og pannan í öllum þessum ósóma. Á ég þá fyrst og fremst við „skattsvikabréfið“ og höfund þess, og svo hina blindu þjónslund, sem upplestur þess sannaði. Þar voru höfð næstum óskiljanleg samráð um að svipta mig ærunni, því dýrmætasta og bezta, sem hver einstaklingur á og ber með sér, þ. e. óskert mannorð.<br>
 
Í fjórða lagi sannast hér, hvernig vissir embættismenn ríkisvaldsins reyna í lengstu lög að halda hlífiskildi yfir stéttarbróður eða valdamanni, og alveg sérstaklega ef hann er „góður flokksbróðir“.
 
Í skrifum þessum, sem er þáttur úr ævisögu minni, kem ég til dyranna eins og ég er klæddur og af „guði gerður" á manndóms- og baráttuárum mínum í kaupstaðnum, þegar setið var um mannorð mitt og æru og ég hundeltur, hvar sem þess gafst kostur. Þá var ég „þjóðníðingurinn mikli“, óferjandi og óalandi i augum einræðisherranna ,arftaka gömlu einokunarkónganna dönsku í sinni lúalegustu mynd.
 
Aldarfjórðungur er nú liðinn og vel það, síðan þeir atburðir gerðust, sem ég greini þér hér frá. Jafnóðum og þessir atburðir áttu sér stað, safnaði ég skjölum til heimilda um þá, -keypti afrit af málskjölunum af bæjarfógetaembættinu í Vestmannaeyjum til þess síðar, ef líf og heilsa entust mér, að taka saman heildarfrásögn um mál þessi.
 
Eins og ég tók fram, þá vekja atburðir þessir mér nú kátínu. Satt að segja skil ég ekki vel enn, hvernig þeir hafa getað átt sér stað eins og þeir eru vaxnir og þeir hafa gerzt, þar sem virðulegir embættismenn íslenzka ríkisins eru potturinn og pannan í öllum þessum ósóma. Á ég þá fyrst og fremst við „skattsvikabréfið“ og höfund þess, og svo hina blindu þjónslund, sem upplestur þess sannaði. Þar voru höfð næstum óskiljanleg samráð um að svipta mig ærunni, því dýrmætasta og bezta, sem hver einstaklingur á og ber með sér, þ. e. óskert mannorð.
 
Aðalmennirnir, sem að þessum ósköpum stóðu, voru sem sé virðulegir embættismenn íslenzku þjóðarinnar, þáverandi fjármálaráðherra og skattstjórinn í kaupstaðnum, og svo nokkrir flokksbundnir og þægir þjónar, auðmjúkir „hjálparkokkar“, sem ég kem að síðar. Skattstjórinn var jafnframt héraðsdómslögmaður (það munaði ekki um það!) og málssvari ráðherrans.
Aðalmennirnir, sem að þessum ósköpum stóðu, voru sem sé virðulegir embættismenn íslenzku þjóðarinnar, þáverandi fjármálaráðherra og skattstjórinn í kaupstaðnum, og svo nokkrir flokksbundnir og þægir þjónar, auðmjúkir „hjálparkokkar“, sem ég kem að síðar. Skattstjórinn var jafnframt héraðsdómslögmaður (það munaði ekki um það!) og málssvari ráðherrans.


'''Ég keypti kvikmyndavél og gaf hana gagnfræðaskólanum'''
Í skólastjórn minni og kennslustarfi lagði ég ávallt mikla vinnu fram til eflingar félagslífi nemenda minna í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum]]. Þar gafst mér kostur á að beita uppeldislegum áhrifum, glæða manndóm og mennilega hugsun, efla bindindi og námshug með nemendum mínum. Og árangurinn leyndi sér ekki að okkur fannst, kennurunum.
Um árabil hafði ég ámálgað þann vilja minn, þá ósk mína við ráðamenn skólamálanna í kaupstaðnum og fjárveitingavaldið í bænum að fá keypta kvikmyndavél handa skólanum til nota í fræðslu- og félagsstarfi. Skólanefnd samþykkti þessa tillögu mína ár eftir ár. En þegar kom til kasta fjárhagsnefndar kaupstaðarins, sem að lokum skyldi leggja blessun sína yfir fjárhagsáætlun skólanefndarinnar um rekstur gagnfræðaskólans, var framlagið til kaupa á kvikmyndavélinni ávallt strikað út. Slík sóun kom ekki til mála! Þar réði öllu hið gamla einræðisvald Flokksins með þingmann kjördæmisins að leiðarljósi. - Hvað var til ráða?


'''Ég keypti kvikmyndavél og gaf hana gagnfræðaskólanum'''<br>
Í skólastjórn minni og kennslustarfi lagði ég ávallt mikla vinnu fram til eflingar félagslífi nemenda minna í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum]]. Þar gafst mér kostur á að beita uppeldislegum áhrifum, glæða manndóm og mennilega hugsun, efla bindindi og námshug með nemendum mínum. Og árangurinn leyndi sér ekki að okkur fannst, kennurunum.<br>
Um árabil hafði ég ámálgað þann vilja minn, þá ósk mína við ráðamenn skólamálanna í kaupstaðnum og fjárveitingavaldið í bænum að fá keypta kvikmyndavél handa skólanum til nota í fræðslu- og félagsstarfi. Skólanefnd samþykkti þessa tillögu mína ár eftir ár. En þegar kom til kasta fjárhagsnefndar kaupstaðarins, sem að lokum skyldi leggja blessun sína yfir fjárhagsáætlun skólanefndarinnar um rekstur gagnfræðaskólans, var framlagið til kaupa á kvikmyndavélinni ávallt strikað út. Slík sóun kom ekki til mála! Þar réði öllu hið gamla einræðisvald Flokksins með þingmann kjördæmisins að leiðarljósi. - Hvað var til ráða?<br>
Kvikmyndavélina gat ég fengið keypta hjá fulltrúa fræðslumálastjórnarinnar, sem annaðist þá sölu á þeim tækjum skólanna, en peningana skorti til kaupanna.
Kvikmyndavélina gat ég fengið keypta hjá fulltrúa fræðslumálastjórnarinnar, sem annaðist þá sölu á þeim tækjum skólanna, en peningana skorti til kaupanna.
Sjálfur sá ég lengi vel engin tök á að kaupa tæki þetta fyrir eigið fé handa skólanum sökum fjárhagslegra erfiðleika okkar hjóna, sem bjuggu við launakúgun og misrétti, eins og ég greindi þér frá í síðasta bréfi mínu (1974). Mig sveið þetta. Mér hafði frá upphafi skilist, að starf hvers skóla væri eða skyldi vera tvíþætt, þ. e. fræðslustarf og uppeldisstarf. Báða þessa þætti skólastarfsins vildi ég geta rækt af alúð og einlægum hug, beita til þess öllum sálarkröftum mínum, enda voru þessir þættir báðir mér yndisgjafar í skólastarfinu.
Sjálfur sá ég lengi vel engin tök á að kaupa tæki þetta fyrir eigið fé handa skólanum sökum fjárhagslegra erfiðleika okkar hjóna, sem bjuggu við launakúgun og misrétti, eins og ég greindi þér frá í síðasta bréfi mínu (1974). Mig sveið þetta. Mér hafði frá upphafi skilist, að starf hvers skóla væri eða skyldi vera tvíþætt, þ. e. fræðslustarf og uppeldisstarf. Báða þessa þætti skólastarfsins vildi ég geta rækt af alúð og einlægum hug, beita til þess öllum sálarkröftum mínum, enda voru þessir þættir báðir mér yndisgjafar í skólastarfinu.<br>
 
Sæmilegar kvikmyndavélar til góðra nota í skóla kostuðu þá um fimm þúsundir króna auk annars, sem þeim hlaut að fylgja, svo sem sýningartjalds.
Sæmilegar kvikmyndavélar til góðra nota í skóla kostuðu þá um fimm þúsundir króna auk annars, sem þeim hlaut að fylgja, svo sem sýningartjalds.


'''Launakúgun lokið'''
Eftir að fræðslulögin, sem samþykkt voru á alþingi 1946, gengu í gildi, var ekki lengur hægt að aftra því, að ég fengi greidda þóknun fyrir aukakennslu mína í skólanum. Þá hafði ég kennt 19 vetur við skólann og ávallt um 30 stundir á viku án aukagreiðslu. Þannig var kúguninni beitt, en ég neyddist til þess að leggja svona mikla vinnu á mig sökum skorts á hæfum kennurum. Völdin voru með lögum þessum tekin úr höndum fjárhagsnefndarmanna og klíkubræðra þeirra heima í héruðum og kaupstöðum.
Eftir skólaárið 1946-1947 fékk ég af þessum ástæðum greidd laun fyrir aukakennslu mína við skólann. Að skólaárinu liðnu 1947 greiddi bæjarsjóður mér kr. 4000,00 fyrir aukakennsluna.
Við hjónin afréðum að nota þessar aukatekjur okkar til þess að kaupa kvikmyndavél handa skólanum, gefa gagnfræðaskólanum tækið. En fleira þurfti með en vélina eina, eins og ég gat um. Ég seldi víxil og aflaði þannig þess fjár, sem á vantaði til kaupa á sýningartjaldi og ýmsum smámunum, sem fylgdu vélinni. Allur kostnaður nam um 7000 króna. Samkennarar mínir skrifuðu á víxilinn en ég samþykkti hann.
Þetta atriði allt verð ég að taka fram hér, þvi að þessar gjörðir okkar urðu svo sögulegar, að önnur eins ósköp höfðu aldrei og hafa aldrei fyrr eða síðar dunið yfir okkur eða heimili okkar. Það getur stundum kostað söguleg átök að ætla sér „að flá menn lifandi“ eða ná af þeim ærunni með öðrum orðum.


'''Framtal mitt fyrir árið 1947'''
'''Launakúgun lokið'''<br>
Eftir að fræðslulögin, sem samþykkt voru á alþingi 1946, gengu í gildi, var ekki lengur hægt að aftra því, að ég fengi greidda þóknun fyrir aukakennslu mína í skólanum. Þá hafði ég kennt 19 vetur við skólann og ávallt um 30 stundir á viku án aukagreiðslu. Þannig var kúguninni beitt, en ég neyddist til þess að leggja svona mikla vinnu á mig sökum skorts á hæfum kennurum. Völdin voru með lögum þessum tekin úr höndum fjárhagsnefndarmanna og klíkubræðra þeirra heima í héruðum og kaupstöðum.<br>
Eftir skólaárið 1946-1947 fékk ég af þessum ástæðum greidd laun fyrir aukakennslu mína við skólann. Að skólaárinu liðnu 1947 greiddi bæjarsjóður mér kr. 4000,00 fyrir aukakennsluna.<br>
Við hjónin afréðum að nota þessar aukatekjur okkar til þess að kaupa kvikmyndavél handa skólanum, gefa gagnfræðaskólanum tækið. En fleira þurfti með en vélina eina, eins og ég gat um. Ég seldi víxil og aflaði þannig þess fjár, sem á vantaði til kaupa á sýningartjaldi og ýmsum smámunum, sem fylgdu vélinni. Allur kostnaður nam um 7000 króna. Samkennarar mínir skrifuðu á víxilinn en ég samþykkti hann.<br>
Þetta atriði allt verð ég að taka fram hér, því að þessar gjörðir okkar urðu svo sögulegar, að önnur eins ósköp höfðu aldrei og hafa aldrei fyrr eða síðar dunið yfir okkur eða heimili okkar. Það getur stundum kostað söguleg átök að ætla sér „að flá menn lifandi“ eða ná af þeim ærunni með öðrum orðum.


Þegar ég taldi fram tekjur mínar eftir áramótin 1947/1948, komst ég í vanda. - Ég hafði gefið bæ og ríki aukatekjurnar mínar við skólastarfið, andvirði tímakennslunnar. Átti ég líka að greiða sömu aðilum skatt af þessari gjöf?


'''Framtal mitt fyrir árið 1947'''<br>
Þegar ég taldi fram tekjur mínar eftir áramótin 1947/1948, komst ég í vanda. - Ég hafði gefið bæ og ríki aukatekjurnar mínar við skólastarfið, andvirði tímakennslunnar. Átti ég líka að greiða sömu aðilum skatt af þessari gjöf?<br>
Ég afréð að telja þessar tekjur mínar ekki fram til skatts með þeirri vissu, að þær yrðu gefnar upp á launamiða frá bæjarsjóði kaupstaðarins, og síðan bæri skattstjóra skylda að kalla mig fyrir til þess að samþykkja tekjuupphæð þessa. Gæfist mér þá kostur á að skýra málið og leita samkomulags, ef þess yrði kostur. En þessi áætlun mín brást, með því að skattstjórinn ræddi aldrei við mig um aukatekjur þessar, heldur bætti hann þeim þegjandi og hljóðalaust við aðrar tekjur mínar. Þannig greiddi ég skatt af þessari gjöf okkar til ríkis og bæjar. Ég lét þetta gott heita, því að lög eru lög. Þar með hélt ég, að mál þetta væri úr sögunni. En það var nú eitthvað annað.
Ég afréð að telja þessar tekjur mínar ekki fram til skatts með þeirri vissu, að þær yrðu gefnar upp á launamiða frá bæjarsjóði kaupstaðarins, og síðan bæri skattstjóra skylda að kalla mig fyrir til þess að samþykkja tekjuupphæð þessa. Gæfist mér þá kostur á að skýra málið og leita samkomulags, ef þess yrði kostur. En þessi áætlun mín brást, með því að skattstjórinn ræddi aldrei við mig um aukatekjur þessar, heldur bætti hann þeim þegjandi og hljóðalaust við aðrar tekjur mínar. Þannig greiddi ég skatt af þessari gjöf okkar til ríkis og bæjar. Ég lét þetta gott heita, því að lög eru lög. Þar með hélt ég, að mál þetta væri úr sögunni. En það var nú eitthvað annað.


'''Bæjarstjórnarkosningarnar í aðsigi'''
Þegar leið á haustið 1949, var tekið að undirbúa bæjarstjórnarkosningarnar, sem fram skyldu fara í janúarlokin næsta ár (1950).
Mér hafði orðið mikið ágengt um framkvæmdir við byggingu [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólahússins]] á umliðnum 2-3 árum sökum velvildar hins ráðandi vinstrimeirihluta í bæjarstjórn kaupstaðarins (1946-1950).
Á undanförnum árum hafði samvinna okkar [[Helgi Benediktsson|Helga kaupmanns og útgerðarmanns Benediktssonar]] verið góð og náin í stjórn [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] og hann stutt mig og hugsjónir mínar af festu og dyggð í byggingarmálum [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólans]] og eflingu [[Byggðasafn Vestmannaeyja|byggðarsafnsins]] í bænum.


'''Bæjarstjórnarkosningarnar í aðsigi'''<br>
Þegar leið á haustið 1949, var tekið að undirbúa bæjarstjórnarkosningarnar, sem fram skyldu fara í janúarlokin næsta ár (1950).<br>
Mér hafði orðið mikið ágengt um framkvæmdir við byggingu [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólahússins]] á umliðnum 2-3 árum sökum velvildar hins ráðandi vinstrimeirihluta í bæjarstjórn kaupstaðarins (1946-1950).<br>
Á undanförnum árum hafði samvinna okkar [[Helgi Benediktsson|Helga kaupmanns og útgerðarmanns Benediktssonar]] verið góð og náin í stjórn [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] og hann stutt mig og hugsjónir mínar af festu og dyggð í byggingarmálum gagnfræðaskólans og eflingu [[Byggðasafn Vestmannaeyja|byggðarsafnsins]] í bænum.<br>
Við Helgi afréðum að snúa bökum saman við bæjarstjórnarkosningarnar 1950. Við fengum því framgengt, að við skipuðum tvö efstu sætin á lista Framsóknarflokksins í kaupstaðnum. Helgi skipaði efsta sætið og ég hið næsta.
Við Helgi afréðum að snúa bökum saman við bæjarstjórnarkosningarnar 1950. Við fengum því framgengt, að við skipuðum tvö efstu sætin á lista Framsóknarflokksins í kaupstaðnum. Helgi skipaði efsta sætið og ég hið næsta.
Svo hófust átökin, sem fóru vaxandi eftir því sem á leið og kjördagurinn nálgaðist.
Svo hófust átökin, sem fóru vaxandi eftir því sem á leið og kjördagurinn nálgaðist.


'''Ljótur draumur. „Fleginn lifandi“'''
Liðið var fram til jóla 1949. Þá bar gest að garði í [[Goðasteinn|Goðasteini]], íbúðarhúsi okkar hjóna við [[Kirkjubæjarbraut]]. Aldraður og þekktur Vestmannaeyingur óskaði eftir að mega eiga skeggræður við mig undir fjögur augu. - Konu hans hafði dreymt draum, „ljótan draum“. Hann varðaði mig. Drauminn vildi hann ógjarnan segja mér, því að hann vildi ekki hrella mig, heldur aðeins aðvara mig, svo að ég væri við öllu búinn og umfram allt, að ég gætti mín færi varlega, ef á mig yrði sótt heiftarlega í kosningabaráttunni, sem framundan var. - Þau hjónin höfðu komið sér saman um að segja mér sögu frá liðinni tíð þar í kaupstaðnum.
[[Karl Einarsson]], sýslumaður og alþingismaður, hafði verið mikill vinur þessara mætu hjóna og nágranna sinna. Hann var alþingismaður kjördæmisins á árunum 1914-1924. Og þessi hjón höfðu ávallt verið kjósendur hans og gott stuðningsfólk frá fyrstu tíð. - Við alþingiskosningarnar árið 1924 féll [[Karl Einarsson]] frá þingsetu. Þar olli mestu skipuleg árás á mannorð hans og störf í kaupstaðnum, þó að hann væri talinn mesti mætismaður af öllum þorra Eyjabúa og hafði yfirleitt reynzt þeim vel í hvívetna.
Þessum hjónum voru öll þau ósköp enn í fersku minni eftir liðinn aldarfjórðung, eins og gesturinn orðaði það. Þá hafði konu gestsins dreymt ljótan draum  fyrir skollaleiknum þeim. Síðan höfðu þau hjónin aldrei neytt kosningaréttar síns í kaupstaðnum, sagði hann, en þó farið jafnan á kjörstað til þess að kaupa sér frið. Þau skiluðu ávallt auðu.
Hjónin höfðu sem sé komið sér saman um að segja mér þetta, aðvara mig, svo að ég yrði við öllu búinn, því að þau vildu mér vel. Meira óskuðu þau ekki að segja mér. Drauminn fengi ég ekki að heyra.
„Ég veit efni draumsins,“ segi ég. Ég hafði heyrt hann sagðan öðrum fyrir nokkrum árum. „Nú, ég hélt hann algjört leyndarmál,“ sagði gesturinn. „Var það ekki draumurinn um húðstrýkinguna miklu, þegar sýslumaðurinn var „fleginn lifandi?“ spurði ég kankvís. Þá brá gestinum. „Við nefnum það aldrei framar,“ sagði hann.


'''Ljótur draumur. „Fleginn lifandi“'''<br>
Liðið var fram til jóla 1949. Þá bar gest að garði í [[Goðasteinn|Goðasteini]], íbúðarhúsi okkar hjóna við [[Kirkjubæjarbraut]]. Aldraður og þekktur Vestmannaeyingur óskaði eftir að mega eiga skeggræður við mig undir fjögur augu. - Konu hans hafði dreymt draum, „ljótan draum“. Hann varðaði mig. Drauminn vildi hann ógjarnan segja mér, því að hann vildi ekki hrella mig, heldur aðeins aðvara mig, svo að ég væri við öllu búinn og umfram allt, að ég gætti mín færi varlega, ef á mig yrði sótt heiftarlega í kosningabaráttunni, sem framundan var. - Þau hjónin höfðu komið sér saman um að segja mér sögu frá liðinni tíð þar í kaupstaðnum.<br>
[[Karl Einarsson]], sýslumaður og alþingismaður, hafði verið mikill vinur þessara mætu hjóna og nágranna sinna. Hann var alþingismaður kjördæmisins á árunum 1914-1924. Og þessi hjón höfðu ávallt verið kjósendur hans og gott stuðningsfólk frá fyrstu tíð. - Við alþingiskosningarnar árið 1924 féll [[Karl Einarsson]] frá þingsetu. Þar olli mestu skipuleg árás á mannorð hans og störf í kaupstaðnum, þó að hann væri talinn mesti mætismaður af öllum þorra Eyjabúa og hafði yfirleitt reynzt þeim vel í hvívetna.<br>
Þessum hjónum voru öll þau ósköp enn í fersku minni eftir liðinn aldarfjórðung, eins og gesturinn orðaði það. Þá hafði konu gestsins dreymt ljótan draum  fyrir skollaleiknum þeim. Síðan höfðu þau hjónin aldrei neytt kosningaréttar síns í kaupstaðnum, sagði hann, en þó farið jafnan á kjörstað til þess að kaupa sér frið. Þau skiluðu ávallt auðu.<br>
Hjónin höfðu sem sé komið sér saman um að segja mér þetta, aðvara mig, svo að ég yrði við öllu búinn, því að þau vildu mér vel. Meira óskuðu þau ekki að segja mér. Drauminn fengi ég ekki að heyra.<br>
„Ég veit efni draumsins,“ segi ég. Ég hafði heyrt hann sagðan öðrum fyrir nokkrum árum. „Nú, ég hélt hann algjört leyndarmál,“ sagði gesturinn. „Var það ekki draumurinn um húðstrýkinguna miklu, þegar sýslumaðurinn var „fleginn lifandi?“ spurði ég kankvís. Þá brá gestinum. „Við nefnum það aldrei framar,“ sagði hann.<br>
„En hvað er til ráða gegn öllum þeim ósköpum, sem yfir kunna að dynja?“ spurði ég. Þá sagði gesturinn með miklum alvörusvip: „Karl sýslumaður var prúður maður og drengur góður. Honum varð ráðafátt og hann skorti hörku gegn árásunum miklu, sem kaupmanna- og konsúlavaldið hér lét dynja á honum, þegar það þurfti að losna við hann, og þá alveg sérstaklega úr þingmannssætinu, sem það sóttist sjálft eftir. Hann lét þess vegna í minni pokann. Þegar við vorum strákar að alast upp hér í Eyjum, slógumst við stundum í illu. Þá fannst okkur sá strákur bera helzt sigur úr býtum, sem hæst lét smella í, þegar hann gaf á kjaftinn.
„En hvað er til ráða gegn öllum þeim ósköpum, sem yfir kunna að dynja?“ spurði ég. Þá sagði gesturinn með miklum alvörusvip: „Karl sýslumaður var prúður maður og drengur góður. Honum varð ráðafátt og hann skorti hörku gegn árásunum miklu, sem kaupmanna- og konsúlavaldið hér lét dynja á honum, þegar það þurfti að losna við hann, og þá alveg sérstaklega úr þingmannssætinu, sem það sóttist sjálft eftir. Hann lét þess vegna í minni pokann. Þegar við vorum strákar að alast upp hér í Eyjum, slógumst við stundum í illu. Þá fannst okkur sá strákur bera helzt sigur úr býtum, sem hæst lét smella í, þegar hann gaf á kjaftinn.
Þá list kunni sýslumaðurinn, hann Karl vinur minn, ekki.“
Þá list kunni sýslumaðurinn, hann Karl vinur minn, ekki.“<br>
 
Svo hvarf gesturinn snögglega, eins og hann kom.<br>
Svo hvarf gesturinn snögglega, eins og hann kom.
 
Ég sat eftir hugsi og agndofa. Hvað var framundan?
Ég sat eftir hugsi og agndofa. Hvað var framundan?




{{Blik}}
'''Slysið mikla'''<br>
 
'''Slysið mikla'''
 
Hinn 7. janúar 1950 gerðist átakanlegur atburður í Vestmannaeyjum. Vélskipið [[Helgi VE-333]], stærsta skip, sem þá hafði verið smíðað hér innanlands, 120 rúmlestir að stærð, fórst við [[Faxasker]] um miðjan dag í afspyrnu veðri.
Hinn 7. janúar 1950 gerðist átakanlegur atburður í Vestmannaeyjum. Vélskipið [[Helgi VE-333]], stærsta skip, sem þá hafði verið smíðað hér innanlands, 120 rúmlestir að stærð, fórst við [[Faxasker]] um miðjan dag í afspyrnu veðri.
Fólk horfði á hinn sorglega atburð felmtri slegið. Alls misstu 10 menn lífið, því að engri hjálp varð við komið sökum veðurofsans og óskapanna, sem á gengu.
Fólk horfði á hinn sorglega atburð felmtri slegið. Alls misstu 10 menn lífið, því að engri hjálp varð við komið sökum veðurofsans og óskapanna, sem á gengu.
[[Helgi Benediktsson]] útgerðarmaður, átti skipið. Hann bar að vonum illa barr sitt næstu vikur og mánuði. Þó að hann virtist yfirleitt og að öllum jafnaði karlmenni hið mesta að þreki og kjarki, var hann tilfinningaríkur og viðkvæmur, þegar því var að skipta. Hann tók sér þennan sorglega atburð mjög nærri eins og vonlegt var.
[[Helgi Benediktsson]] útgerðarmaður, átti skipið. Hann bar að vonum illa barr sitt næstu vikur og mánuði. Þó að hann virtist yfirleitt og að öllum jafnaði karlmenni hið mesta að þreki og kjarki, var hann tilfinningaríkur og viðkvæmur, þegar því var að skipta. Hann tók sér þennan sorglega atburð mjög nærri eins og vonlegt var.


'''Bæjarmálafundur í Samkomuhúsi Vestmannaeyja'''
Fulltrúaefni stjórnmálaflokkanna í bænum komu sér saman um almennan framboðs- eða bæjarmálafund í [[Samkomuhús Vestmannaeyja|Samkomuhúsi Vestmannaeyja]] föstudaginn 27. jan. (1950), því að bæjarstjórnarkosningarnar skyldu fram fara 29. sama mánaðar. Ræðum manna á fundi þessum var varpað út til bæjarbúa, svo að þeir gætu hlustað heima hjá sér í sæld eða synd eftir ástæðum.
Ekki man ég röðina á ræðumönnum fundarins, enda er það aukaatriði. En Það man ég vel, að ég var í essinu mínu. Enda hafði mér orðið furðu mikið framgengt í framkvæmdunum við byggingu [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólans]] á undanförnum tveim árum.
Einnig hafði [[Sparisjóður Vestmannaeyja]] vaxið þó nokkuð að fjármagni og megnað að lána mörgum bæjarbúum þó nokkra peninga til endurbóta á gömlu húsnæði og til nýbygginga. - Þá höfðu einnig ráðandi bæjarfulltrúar í meiri hluta bæjarstjórnar sýnt byggðarsafnshugsjón minni velvild og skilning, svo að flest lék í lyndi fyrir mér, að mér fannst sjálfum. En nú var líka snörp hríð framundan, kollhríðin að vissu leyti, fannst mér. Bæjarstjórnarkosningar þessar hlutu að skera úr um það, hvort framhald yrði á þessari heillavænlegu þróun „minna mála" í bæjarfélaginu næsta kjörtímabil. Mér hafði verið tilkynnt hið gagnstæða, ef óvinir þessara hugsjóna minna, ofsóknaröflin og niðurrifsmennirnir, næðu meiri hluta í bæjarstjórninni samkv. blaðagreinum þeim, sem ég birti þér í síðasta hefti [[Blik|Bliks (1974)]].
Þegar kom að okkur [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssyni]] til að flytja mál okkar og orða stefnumið og málefni, fékk hann fyrst orðið. Þá var hann auðsjáanlega miður sín. Og ég vissi ástæðurnar. Hann tjáði fundarfólkinu og öðrum tilheyrendum sínum, að hann treysti sér ekki til að taka þátt í þeim hörðu umræðum og harðskeytta málflutningi, sem hér var stofnað til. -Hver var ástæðan?
Svo hafði borið við þennan fundardag, að töluverður hluti af yfirbyggingu [[ Helgi VE-333|V/s Helga]] hafði rekið á land vestur á Barðaströnd. Sá atburður hafði þau áhrif á kenndir eða tilfinningalif eigandans, að hann treysti sér ekki til þátttöku í bæjarmálafundi þessum. Þetta tjáði hann fundarfólki og hvarf síðan af fundi.
Enginn gat álasað [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssyni]] fyrir það, þó að hann tæki ekki þátt í átökum þeim, sem stofnað var til með þessum fundi eins og á stóð. Þar gat hver og einn farið í eigin barm. Slík slys á sjómönnum okkar orkuðu og orka mjög á kenndir alls þorra Vestmannaeyinga, hvar í stétt sem þeir standa. Þá vorum við og erum öll eitt.
Ég stóð nú einn og mér var vissulega ekkert að vanbúnaði.
Já, þannig atvikaðist það, að ég varð einn að flytja, sækja og verja mál okkar á bæjarmálafundi þessum, kosta kapps um, að hlutur okkar yrði sem allra drýgstur og beztur. Það tryggði okkur m. a. framhald á byggingarframkvæmdunum við [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólabygginguna]], sem nú þegar gnæfði við suðurloft úr bænum að sjá, ýmsum í bænum til hrellingar, og var þar þó mikið ógert, eins og myndin á bls. 53 sýnir og sannar.
Mörg fleiri voru áhugamálin mín, kæmist ég í aðstöðu til að beita mér fyrir þeim í bæjarstjórn kaupstaðarins. T. d. var mér það brennandi hugsjónamál, að hafinn yrði undirbúningur að lögn rafstrengs milli lands og Eyja. Til þess hafði þar engu verið um þokað og þó hafði framfaramál þetta verið til umræðu með Eyjafólki um árabil. Mörg fleiri voru þau áhugamál mín, þó að ég lengi ekki þessa frásögn mína um þau. En öll hlutu þau að kosta mikið opinbert fé ættu þau að komast í framkvæmd. Þá hlutu lika útsvörin að hækka í bænum.
Voru það nokkur undur, þó að skattgreiðendur í gróðastétt bæjarins kölluðu mig „hugsjónaangurgapa“ og hefðu orð á því á prenti, að ég „mundi ekki með öllum mjalla“. Það vakti mér óblandaða ánægju, að ég með þessum angurgapahætti mínum skyldi vera fleinn í holdi efnamannanna í kaupstaðnum, m. a. þingmanns kjördæmisins, sem var þar kaupmaður, útgerðarmaður og virðulegur konsúll.
Og svo var hann fjármálaráðherra íslenzku þjóðarinnar, þegar hér er komið sögu. Og nú færðu að kynnast valdinu og hvernig því var beitt, þegar angurgapar tóku að glenna sig og gera sig til, valdlausir amlóðar og „barnafræðarar“.
Þarna flutti ég framsöguræðu mína á bæjarmálafundinum eins og lög gerðu ráð fyrir. Hún var eins vel samin og byggð upp eins og ég hafði frekast vit og getu til. Áheyrendur mínir tóku henni vel.


'''Bæjarmálafundur í Samkomuhúsi Vestmannaeyja'''<br>
Fulltrúaefni stjórnmálaflokkanna í bænum komu sér saman um almennan framboðs- eða bæjarmálafund í [[Samkomuhús Vestmannaeyja|Samkomuhúsi Vestmannaeyja]] föstudaginn 27. jan. (1950), því að bæjarstjórnarkosningarnar skyldu fram fara 29. sama mánaðar. Ræðum manna á fundi þessum var varpað út til bæjarbúa, svo að þeir gætu hlustað heima hjá sér í sæld eða synd eftir ástæðum.<br>
Ekki man ég röðina á ræðumönnum fundarins, enda er það aukaatriði. En Það man ég vel, að ég var í essinu mínu. Enda hafði mér orðið furðu mikið framgengt í framkvæmdunum við byggingu [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólans]] á undanförnum tveim árum.<br>
Einnig hafði [[Sparisjóður Vestmannaeyja]] vaxið þó nokkuð að fjármagni og megnað að lána mörgum bæjarbúum þó nokkra peninga til endurbóta á gömlu húsnæði og til nýbygginga. - Þá höfðu einnig ráðandi bæjarfulltrúar í meiri hluta bæjarstjórnar sýnt byggðarsafnshugsjón minni velvild og skilning, svo að flest lék í lyndi fyrir mér, að mér fannst sjálfum. En nú var líka snörp hríð framundan, kollhríðin að vissu leyti, fannst mér. Bæjarstjórnarkosningar þessar hlutu að skera úr um það, hvort framhald yrði á þessari heillavænlegu þróun „minna mála“ í bæjarfélaginu næsta kjörtímabil. Mér hafði verið tilkynnt hið gagnstæða, ef óvinir þessara hugsjóna minna, ofsóknaröflin og niðurrifsmennirnir, næðu meiri hluta í bæjarstjórninni samkv. blaðagreinum þeim, sem ég birti þér í síðasta hefti [[Blik|Bliks (1974)]].<br>
Þegar kom að okkur [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssyni]] til að flytja mál okkar og orða stefnumið og málefni, fékk hann fyrst orðið. Þá var hann auðsjáanlega miður sín. Og ég vissi ástæðurnar. Hann tjáði fundarfólkinu og öðrum tilheyrendum sínum, að hann treysti sér ekki til að taka þátt í þeim hörðu umræðum og harðskeytta málflutningi, sem hér var stofnað til. - Hver var ástæðan?<br>
Svo hafði borið við þennan fundardag, að töluverður hluti af yfirbyggingu [[ Helgi VE-333|V/s Helga]] hafði rekið á land vestur á Barðaströnd. Sá atburður hafði þau áhrif á kenndir eða tilfinningalif eigandans, að hann treysti sér ekki til þátttöku í bæjarmálafundi þessum. Þetta tjáði hann fundarfólki og hvarf síðan af fundi.<br>
Enginn gat álasað [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssyni]] fyrir það, þó að hann tæki ekki þátt í átökum þeim, sem stofnað var til með þessum fundi eins og á stóð. Þar gat hver og einn farið í eigin barm. Slík slys á sjómönnum okkar orkuðu og orka mjög á kenndir alls þorra Vestmannaeyinga, hvar í stétt sem þeir standa. Þá vorum við og erum öll eitt.<br>
Ég stóð nú einn og mér var vissulega ekkert að vanbúnaði.<br>
Já, þannig atvikaðist það, að ég varð einn að flytja, sækja og verja mál okkar á bæjarmálafundi þessum, kosta kapps um, að hlutur okkar yrði sem allra drýgstur og beztur. Það tryggði okkur m. a. framhald á byggingarframkvæmdunum við [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólabygginguna]], sem nú þegar gnæfði við suðurloft úr bænum að sjá, ýmsum í bænum til hrellingar, og var þar þó mikið ógert, eins og myndin á bls. 53 sýnir og sannar. <br>
Mörg fleiri voru áhugamálin mín, kæmist ég í aðstöðu til að beita mér fyrir þeim í bæjarstjórn kaupstaðarins. T. d. var mér það brennandi hugsjónamál, að hafinn yrði undirbúningur að lögn rafstrengs milli lands og Eyja. Til þess hafði þar engu verið um þokað og þó hafði framfaramál þetta verið til umræðu með Eyjafólki um árabil. Mörg fleiri voru þau áhugamál mín, þó að ég lengi ekki þessa frásögn mína um þau. En öll hlutu þau að kosta mikið opinbert fé ættu þau að komast í framkvæmd. Þá hlutu lika útsvörin að hækka í bænum.<br>
Voru það nokkur undur, þó að skattgreiðendur í gróðastétt bæjarins kölluðu mig „hugsjónaangurgapa“ og hefðu orð á því á prenti, að ég „mundi ekki með öllum mjalla“. Það vakti mér óblandaða ánægju, að ég með þessum angurgapahætti mínum skyldi vera fleinn í holdi efnamannanna í kaupstaðnum, m. a. þingmanns kjördæmisins, sem var þar kaupmaður, útgerðarmaður og virðulegur konsúll.<br>
Og svo var hann fjármálaráðherra íslenzku þjóðarinnar, þegar hér er komið sögu. Og nú færðu að kynnast valdinu og hvernig því var beitt, þegar angurgapar tóku að glenna sig og gera sig til, valdlausir amlóðar og „barnafræðarar“.<br>
Þarna flutti ég framsöguræðu mína á bæjarmálafundinum eins og lög gerðu ráð fyrir. Hún var eins vel samin og byggð upp eins og ég hafði frekast vit og getu til. Áheyrendur mínir tóku henni vel.<br>
Brátt gerðist atburður á fundinum. sem varð býsna sögulegur og dró svartan dilk á eftir sér næstu mánuði og misseri.
Brátt gerðist atburður á fundinum. sem varð býsna sögulegur og dró svartan dilk á eftir sér næstu mánuði og misseri.


'''Lýst var yfir, að ég væri kunnur skattsvikari og þjófur'''
[[Guðlaugur Gíslason|Guðlaugur nokkur Gíslason]], kaupmaður og sænskur konsúll í kaupstaðnum, var einn af frambjóðendum Flokksins til bæjarstjórnar 29. jan. 1950. Hann var þá formaður Flokksins í bænum. Persóna mín og [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólabyggingin]] m. m. voru honum þyrnar í augum eins og ég sannaði þér með tilvitnunum í skrif hans, sem ég birti þér í síðasta bréfi mínu til þín (1974). Hann hafði um árabil rægt skólastarf mitt og spyrnt gegn því af fremsta megni með öðrum valdamönnum innan Flokksins, að [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólabyggingin]] yrði til í kaupstaðnum, meðan ég væri þar skólastjóri.
Að lokinni framboðsræðu sinni þarna á fundinum, las hann upp bréf, sem vakti mikla athygli og undrun þeirra, sem ólu með sér heilbrigða dómgreind.
Bréfið hafði honum borizt frá „ráðuneytinu“, eins og hann orðaði það. Og þar var umbúðalaust lýst yfir því, að ég væri kunnur skattsvikari með ráðandi mönnum þjóðarinnar, þar sem ég hefði reynt eftir megni að draga eða svíkja aukatekjur mínar við skólann, tímakennslukaupið mitt, undan skatti. Ekki hefði ég heldur talið fram til skatts alla þá vinnu, sem kona mín og börn hefðu innt af hendi við íbúðarbyggingu þá, sem við höfðum baslað við að koma upp á undanförnum fimm árum.
Það stóð skýrum stöfum í bréfi þessu „frá ráðuneytinu“, að það hefði neyðzt til að víkja mér úr yfirskattanefndinni í kaupstaðnum fyrir skattsvik þessi og þá auðvitað tilburði til þjófnaðar, en í yfirskattanefnd bæjarins hafði ég átt sæti og starfað öðrum þræði í sjö undanfarin ár. Ég var þess fullkomlega vitandi, að ég hafði alltaf verið þar fleinn í holdi stórgróðamannanna í bænum öll þessi ár, sem ég starfaði í yfirskattanefndinni, t. d. þingmannsins, sem nú var fjármálaráðherra þjóðarinnar, og sameignarmanns hans, kaupmannsins og konsúlsins á [[Tanginn|Tanganum]].
Það var vissulega ekki án vissra kennda, að ég hlustaði á þennan boðskap í bréfinu, heyrði hann lesinn upp í eyru allra bæjarbúa, og honum varpað út til nálægra sveita á Suðurlandsundirlendinu. Þannig var ég þá „fleginn lifandi“, eins og [[Karl Einarsson]] árið 1924.
Og nú fannst mér ég vera sviptur mannorði mínu og æru með efni þessa bréfs og boðskap, lesnum í eyru almennings.
Upplesari þessa skattsvikabréfs fullyrti, að höfundur bréfsins væri „ráðuneyti“. Hvaða ráðuneyti?-það hlaut að vera fjármálaráðuneytið, þar sem um skattamál var rætt og starf mitt í skattanefnd. Enda var „höfuðið“  þar  sjálfur  þingmaður Vestmannaeyjakjördæmisins í allri sinni dýrð og mekt. Og nú skyldi flokkur hans vissulega fá að njóta hins virðulega embættis hans og aðstöðu til valda og valdbeitingar. -Æruskertur skyldi ég verða að koma fram fyrir nemendur mína m. a. að kosningahryðjunni lokinni. Það yrði mér þung raun. Og ef til vill gæti það ráðið aganum í skólanum að fullu. Gætu ungmennin virt og metið kennslu, lög og reglur manns, sem væri yfirlýstur skattsvikari og þjófur, og svo rekinn úr trúnaðarstarfi hjá ríkinu fyrir þessa lesti? Og voru ekki sterkar líkur fyrir því, að Eyjabúar veittu ekki slíkum vandræðamanni og óþokka brautargengi til setu í bæjarstjórn kaupstaðarins? -Nei, það voru vissulega engir Maggadonar, engir Ærutobbar, engir fjörulallar, sem leyfðu sér að skrifa svona æruskerðandi bréf gegn lögum og rétti og láta þjóna sína lesa upp í eyru almennings og útvarpa andstæðingum til æruskerðingar og álitstjóns.
Og svo var hér ótvírætt um gróft lagabrot að ræða jafnframt. Það er vitað, að í refsilögum þjóðarinnar eru skýr ákvæði um það, að embættismönnum hennar og öðrum trúnaðarmönnum skattstarfanna í landinu er með öllu og algjörlega óleyfilegt að flíka nokkru því, sem þeir verða áskynja um eða varðar störf þeirra og leynt skal fara, svo sem skattaframtöl og álagning skatta. En það er hins vegar vitað, að í embættismannakerfi landsins hafa ávallt leynzt menn, sem skirrast ekki við að brjóta landslög og troða undir fótum lög og rétt, þegar þeir telja sér hag í því á einn eða annan hátt, og virða þau að vettugi. - Ég minntist þess þarna á fundinum vegna starfs míns í yfirskattanefnd kaupstaðarins um árabil, að í refsilögum þjóðarinnar stendur þessi klausa í 13. greininni: „Opinber starfsmaður, sem segir frá nokkru, sem leynt á að fara og hann hefur fengið vitneskju um í starfi sínu eða varðar embætti hans eða sýslan, skal sæta varðhaldi eða fangelsi allt að einu ári.“ Hvergi eru ákvæði um það, að ráðherrar þjóðarinnar séu hafnir yfir þessi ákvæði refsilaganna. Þetta hlýt ég að taka hér skýrt fram vegna beiðni dómsmálaráðherra síðar um miskunn til handa fjármálaráðherranum við endalyktir máls þessa.
Já, það var visulega ekki án sérstakra tilfinninga, að ég hlustaði á boðskap þessa bréfs frá „ráðuneytinu“, eins og upplesarinn orðaði það að lestri loknum. Mér flaug í hug, að óvandaðri yrði eftirleikurinn. Þá kom mér í hug „Faktúran í tunnunni“, hneykslismálið mikla, sem fyrirtæki þessa fjármálaráðherra og þingmanns kjördæmisins höfðu verið bendluð við í Reykjavík og skrifað hefði verið um í blöð landsins.
Annars neitaði upplesari bréfsins, [[Guðlaugur Gíslason]], afdráttarlaust að greina frá, hver hefði sent honum bréfið til upplesturs á fundinum.
Skattstjórinn í bænum hlaut að eiga sinn gilda þátt í þessum ósóma öllum. Hann hafði aldrei kallað mig fyrir sig til þess að ræða við mig um þessar fjögur þúsund krónur, sem ég notaði til kvikmyndavélarkaupanna handa [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólanum]]. Þarna skyldu þær gjörðir mínar koma mér í koll, mannskemma mig og hnekkja persónu minni. Hér var sem sé ekkert hirt um gildandi ákvæði landslaga. Mannorðsvernd þeirra náði ekki til mín. - Mikils þurfti með. Ekki dró sú vitund úr kjarki mínum eða baráttuhug. Var ekki draumur konunnar að rætast?
Í sjálfsvitund minni leyndist eilítil hreykni yfir þeirri staðreynd, að sjálfum ráðherranum skyldi finnast svo mikils þurfa með til þess að hnekkja mannorði mínu og hugsjónum í bænum, að hann skirrðist ekki við að brjóta gildandi landslög, sem honum bar að vernda í hinu virðulega valda- og trúnaðarstarfi sínu.
Meðan [[Guðlaugur Gíslason]], hinn sænski konsúll, síðar alþingismaður, var að lesa bréfið í eyru almennings og inna þannig af hendi þetta mikilvæga þjónustustarf fyrir Flokkinn og þingmanninn til þess að tryggja sér traust og virðingu forustunnar, flaug mér í hug: „Hinn vanginn verður ekki að þeim réttur.“ Öðru nær. „Nöðruafkvæmi,“ kallaði meistarinn mikli andstæðinga sína og ofsóknarmenn. Þá var hann ofur mannlegur í orði og á borði. Hví skyldi ég þá ekki mega vera það líka? Bréf þetta gaf mér tilefni til að álykta ýmislegt í þeim anda. Nú skyldi vissulega til skarar skríða og til stáls sverfa.


'''Lýst var yfir, að ég væri kunnur skattsvikari og þjófur'''<br>
[[Guðlaugur Gíslason|Guðlaugur nokkur Gíslason]], kaupmaður og sænskur konsúll í kaupstaðnum, var einn af frambjóðendum Flokksins til bæjarstjórnar 29. jan. 1950. Hann var þá formaður Flokksins í bænum. Persóna mín og [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólabyggingin]] m. m. voru honum þyrnar í augum eins og ég sannaði þér með tilvitnunum í skrif hans, sem ég birti þér í síðasta bréfi mínu til þín (1974). Hann hafði um árabil rægt skólastarf mitt og spyrnt gegn því af fremsta megni með öðrum valdamönnum innan Flokksins, að [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólabyggingin]] yrði til í kaupstaðnum, meðan ég væri þar skólastjóri.<br>
Að lokinni framboðsræðu sinni þarna á fundinum, las hann upp bréf, sem vakti mikla athygli og undrun þeirra, sem ólu með sér heilbrigða dómgreind.<br>
Bréfið hafði honum borizt frá „ráðuneytinu“, eins og hann orðaði það. Og þar var umbúðalaust lýst yfir því, að ég væri kunnur skattsvikari með ráðandi mönnum þjóðarinnar, þar sem ég hefði reynt eftir megni að draga eða svíkja aukatekjur mínar við skólann, tímakennslukaupið mitt, undan skatti. Ekki hefði ég heldur talið fram til skatts alla þá vinnu, sem kona mín og börn hefðu innt af hendi við íbúðarbyggingu þá, sem við höfðum baslað við að koma upp á undanförnum fimm árum.<br>
Það stóð skýrum stöfum í bréfi þessu „frá ráðuneytinu“, að það hefði neyðzt til að víkja mér úr yfirskattanefndinni í kaupstaðnum fyrir skattsvik þessi og þá auðvitað tilburði til þjófnaðar, en í yfirskattanefnd bæjarins hafði ég átt sæti og starfað öðrum þræði í sjö undanfarin ár. Ég var þess fullkomlega vitandi, að ég hafði alltaf verið þar fleinn í holdi stórgróðamannanna í bænum öll þessi ár, sem ég starfaði í yfirskattanefndinni, t. d. þingmannsins, sem nú var fjármálaráðherra þjóðarinnar, og sameignarmanns hans, kaupmannsins og konsúlsins á [[Tanginn|Tanganum]].<br>
Það var vissulega ekki án vissra kennda, að ég hlustaði á þennan boðskap í bréfinu, heyrði hann lesinn upp í eyru allra bæjarbúa, og honum varpað út til nálægra sveita á Suðurlandsundirlendinu. Þannig var ég þá „fleginn lifandi“, eins og [[Karl Einarsson]] árið 1924.<br>
Og nú fannst mér ég vera sviptur mannorði mínu og æru með efni þessa bréfs og boðskap, lesnum í eyru almennings.<br>
Upplesari þessa skattsvikabréfs fullyrti, að höfundur bréfsins væri „ráðuneyti“. Hvaða ráðuneyti?-það hlaut að vera fjármálaráðuneytið, þar sem um skattamál var rætt og starf mitt í skattanefnd. Enda var „höfuðið“  þar  sjálfur  þingmaður Vestmannaeyjakjördæmisins í allri sinni dýrð og mekt. Og nú skyldi flokkur hans vissulega fá að njóta hins virðulega embættis hans og aðstöðu til valda og valdbeitingar. - Æruskertur skyldi ég verða að koma fram fyrir nemendur mína m. a. að kosningahryðjunni lokinni. Það yrði mér þung raun. Og ef til vill gæti það ráðið aganum í skólanum að fullu. Gætu ungmennin virt og metið kennslu, lög og reglur manns, sem væri yfirlýstur skattsvikari og þjófur, og svo rekinn úr trúnaðarstarfi hjá ríkinu fyrir þessa lesti? Og voru ekki sterkar líkur fyrir því, að Eyjabúar veittu ekki slíkum vandræðamanni og óþokka brautargengi til setu í bæjarstjórn kaupstaðarins? - Nei, það voru vissulega engir Maggadonar, engir Ærutobbar, engir fjörulallar, sem leyfðu sér að skrifa svona æruskerðandi bréf gegn lögum og rétti og láta þjóna sína lesa upp í eyru almennings og útvarpa andstæðingum til æruskerðingar og álitstjóns.<br>
Og svo var hér ótvírætt um gróft lagabrot að ræða jafnframt. Það er vitað, að í refsilögum þjóðarinnar eru skýr ákvæði um það, að embættismönnum hennar og öðrum trúnaðarmönnum skattstarfanna í landinu er með öllu og algjörlega óleyfilegt að flíka nokkru því, sem þeir verða áskynja um eða varðar störf þeirra og leynt skal fara, svo sem skattaframtöl og álagning skatta. En það er hins vegar vitað, að í embættismannakerfi landsins hafa ávallt leynzt menn, sem skirrast ekki við að brjóta landslög og troða undir fótum lög og rétt, þegar þeir telja sér hag í því á einn eða annan hátt, og virða þau að vettugi. - Ég minntist þess þarna á fundinum vegna starfs míns í yfirskattanefnd kaupstaðarins um árabil, að í refsilögum þjóðarinnar stendur þessi klausa í 13. greininni: „Opinber starfsmaður, sem segir frá nokkru, sem leynt á að fara og hann hefur fengið vitneskju um í starfi sínu eða varðar embætti hans eða sýslan, skal sæta varðhaldi eða fangelsi allt að einu ári.“ Hvergi eru ákvæði um það, að ráðherrar þjóðarinnar séu hafnir yfir þessi ákvæði refsilaganna. Þetta hlýt ég að taka hér skýrt fram vegna beiðni dómsmálaráðherra síðar um miskunn til handa fjármálaráðherranum við endalyktir máls þessa.<br>
Já, það var visulega ekki án sérstakra tilfinninga, að ég hlustaði á boðskap þessa bréfs frá „ráðuneytinu“, eins og upplesarinn orðaði það að lestri loknum. Mér flaug í hug, að óvandaðri yrði eftirleikurinn. Þá kom mér í hug „Faktúran í tunnunni“, hneykslismálið mikla, sem fyrirtæki þessa fjármálaráðherra og þingmanns kjördæmisins höfðu verið bendluð við í Reykjavík og skrifað hefði verið um í blöð landsins.<br>
Annars neitaði upplesari bréfsins, Guðlaugur Gíslason, afdráttarlaust að greina frá, hver hefði sent honum bréfið til upplesturs á fundinum.<br>
Skattstjórinn í bænum hlaut að eiga sinn gilda þátt í þessum ósóma öllum. Hann hafði aldrei kallað mig fyrir sig til þess að ræða við mig um þessar fjögur þúsund krónur, sem ég notaði til kvikmyndavélarkaupanna handa [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólanum]]. Þarna skyldu þær gjörðir mínar koma mér í koll, mannskemma mig og hnekkja persónu minni. Hér var sem sé ekkert hirt um gildandi ákvæði landslaga. Mannorðsvernd þeirra náði ekki til mín. - Mikils þurfti með. Ekki dró sú vitund úr kjarki mínum eða baráttuhug. Var ekki draumur konunnar að rætast?<br>
Í sjálfsvitund minni leyndist eilítil hreykni yfir þeirri staðreynd, að sjálfum ráðherranum skyldi finnast svo mikils þurfa með til þess að hnekkja mannorði mínu og hugsjónum í bænum, að hann skirrðist ekki við að brjóta gildandi landslög, sem honum bar að vernda í hinu virðulega valda- og trúnaðarstarfi sínu.<br>
Meðan Guðlaugur Gíslason, hinn sænski konsúll, síðar alþingismaður, var að lesa bréfið í eyru almennings og inna þannig af hendi þetta mikilvæga þjónustustarf fyrir Flokkinn og þingmanninn til þess að tryggja sér traust og virðingu forustunnar, flaug mér í hug: „Hinn vanginn verður ekki að þeim réttur.“ Öðru nær. „Nöðruafkvæmi,“ kallaði meistarinn mikli andstæðinga sína og ofsóknarmenn. Þá var hann ofur mannlegur í orði og á borði. Hví skyldi ég þá ekki mega vera það líka? Bréf þetta gaf mér tilefni til að álykta ýmislegt í þeim anda. Nú skyldi vissulega til skarar skríða og til stáls sverfa.<br>
Þegar röðin kom aftur að mér í umræðunum, ræddi ég m. a. efni bréfsins. Jafnframt greindi ég tilheyrendum mínum frá því, hvernig ég hefði notað þessar aukatekjur mínar fyrir tímakennsluna í skólanum árið 1947. Þessar tekjur mínar hefði ég þess vegna ekki talið fram til skatts, en treyst því hins vegar að skattstjórinn ræddi þetta mál við mig, þegar honum bærist launaseðillinn frá bæjarsjóði. (Nú er ekki greiddur skattur af tekjum, sem varið er til góðgjörðastarfs eða líknarstarfsemi)! - Í þessu tilviki hafði skattstjórinn alveg brugðizt mér, þó að þessar gjörðir hans muni mega réttlæta á einn veg.
Þegar röðin kom aftur að mér í umræðunum, ræddi ég m. a. efni bréfsins. Jafnframt greindi ég tilheyrendum mínum frá því, hvernig ég hefði notað þessar aukatekjur mínar fyrir tímakennsluna í skólanum árið 1947. Þessar tekjur mínar hefði ég þess vegna ekki talið fram til skatts, en treyst því hins vegar að skattstjórinn ræddi þetta mál við mig, þegar honum bærist launaseðillinn frá bæjarsjóði. (Nú er ekki greiddur skattur af tekjum, sem varið er til góðgjörðastarfs eða líknarstarfsemi)! - Í þessu tilviki hafði skattstjórinn alveg brugðizt mér, þó að þessar gjörðir hans muni mega réttlæta á einn veg.
Og nú sakaði fjármálaráðherrann sjálfur mig um skattsvik og þar með þjófnað í heyranda hljóði í skjóli þessara starfshátta skattstjórans og óvildar í minn garð. Hér mætti því með sanni segja, að hver silkihúfan væri upp af annarri. - Svo klykkti ég út með þessum setningum:
Og nú sakaði fjármálaráðherrann sjálfur mig um skattsvik og þar með þjófnað í heyranda hljóði í skjóli þessara starfshátta skattstjórans og óvildar í minn garð. Hér mætti því með sanni segja, að hver silkihúfan væri upp af annarri. - Svo klykkti ég út með þessum setningum:<br>
 
„Það situr sízt á núverandi fjármálaráðherra þjóðarinnar að skrifa slík bréf til mannskemmda öðrum á opinberum fundum, manninum, sem sjálfur ''hefur verið sakaður um að vera'' einhver stærsti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur landsins með því að vera einn af þrem eigendum fyrirtækis í Reykjavík, sem frægt hefur orðið fyrir það að flytja inn „faktúru í tunnu“, skýla þar hinum eiginlegu vöruskjölum, fela þannig hið rétta verð varanna.“
„Það situr sízt á núverandi fjármálaráðherra þjóðarinnar að skrifa slík bréf til mannskemmda öðrum á opinberum fundum, manninum, sem sjálfur ''hefur verið sakaður um að vera'' einhver stærsti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur landsins með því að vera einn af þrem eigendum fyrirtækis í Reykjavík, sem frægt hefur orðið fyrir það að flytja inn „faktúru í tunnu“, skýla þar hinum eiginlegu vöruskjölum, fela þannig hið rétta verð varanna.“
Fundarmenn könnuðust allir við hneykslismálið mikla: „Faktúruna í tunnunni“. Það mál var þá á vitorði almennings í landinu og mikið rætt manna á milli sem glöggt dæmi um viðskiptaspillinguna í landinu. Þetta mál hafði þá sakadómarinn í Reykjavík haft til rannsóknar um lengri tíma.
Fundarmenn könnuðust allir við hneykslismálið mikla: „Faktúruna í tunnunni“. Það mál var þá á vitorði almennings í landinu og mikið rætt manna á milli sem glöggt dæmi um viðskiptaspillinguna í landinu. Þetta mál hafði þá sakadómarinn í Reykjavík haft til rannsóknar um lengri tíma.<br>Mér fannst bylgja fara um salinn, þegar ég hafði sagt þessi orð. Mér var vissulega heitt í hamsi, og mér hafði nú tekizt að vekja öldu heiftar-og hefndarhugar annars vegar, öldu hrifningar og kátínu hins vegar, svo að lífið vall og svall með áheyrendum mínum.
Mér fannst bylgja fara um salinn, þegar ég hafði sagt þessi orð. Mér var vissulega heitt í hamsi, og mér hafði nú tekizt að vekja öldu heiftar-og hefndarhugar annars vegar, öldu hrifningar og kátínu hins vegar, svo að lífið vall og svall með áheyrendum mínum.


'''Við fengum tvo bæjarfulltrúa kjörna'''


'''Við fengum tvo bæjarfulltrúa kjörna'''<br>
Og svo rann kjördagurinn upp. Mikið var unnið og mikið var rætt, málin sótt og varin í áróðri og ásækni um kjósendur og kjörfylgi.
Og svo rann kjördagurinn upp. Mikið var unnið og mikið var rætt, málin sótt og varin í áróðri og ásækni um kjósendur og kjörfylgi.
Við bæjarstjórnarkosningarnar i Vestmannaeyjum, sem fram fóru 29. janúar 1950, fengum við Framsóknarmenn tvo fulltrúa kjörna í bæjarstjórnina. Við [[Helgi Benediktsson]] fengum þar báðir sæti.
Við bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum, sem fram fóru 29. janúar 1950, fengum við Framsóknarmenn tvo fulltrúa kjörna í bæjarstjórnina. Við [[Helgi Benediktsson]] fengum þar báðir sæti.<br>
Eftir kosningasigur þennan fullyrtum við og trúðum því, að hugsjónamálum til betra lífs og aukinnar menningar í bænum væri tryggður sigur og heillavænleg framþróun næstu fjögur árin, með því að samningar tókust milli okkar [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]] annars vegar og fulltrúa hinna vinstri flokkanna hins vegar um samvinnu og samstöðu í bæjarstjórninni.
Eftir kosningasigur þennan fullyrtum við og trúðum því, að hugsjónamálum til betra lífs og aukinnar menningar í bænum væri tryggður sigur og heillavænleg framþróun næstu fjögur árin, með því að samningar tókust milli okkar [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]] annars vegar og fulltrúa hinna vinstri flokkanna hins vegar um samvinnu og samstöðu í bæjarstjórninni.<br>
Við  kusum  [[Helgi Benediktsson|Helga  Benediktsson]] forseta bæjarstjórnar. Það var tillaga min. Þannig vildi ég bæta honum upp allt það misrétti, allar þær mannorðsskemmdir, sem hann hafði orðið að þola af opinberum aðilum á undanförnum árum. - Við réðum [[Ólafur Á. Kristjánsson|Ólaf Á. Kristjánsson]] bæjarstjóra. Það hafði hann verið umliðið kjörtímabil. Hann var Sameiningarflokksmaður. Þeir áttu þá tvo fulltrúa í bæjarstjórninni. Fimmti fulltrúinn var Alþýðuflokksmaður.
Við  kusum  [[Helgi Benediktsson|Helga  Benediktsson]] forseta bæjarstjórnar. Það var tillaga mín. Þannig vildi ég bæta honum upp allt það misrétti, allar þær mannorðsskemmdir, sem hann hafði orðið að þola af opinberum aðilum á undanförnum árum. - Við réðum [[Ólafur Á. Kristjánsson|Ólaf Á. Kristjánsson]] bæjarstjóra. Það hafði hann verið umliðið kjörtímabil. Hann var Sameiningarflokksmaður. Þeir áttu þá tvo fulltrúa í bæjarstjórninni. Fimmti fulltrúinn var Alþýðuflokksmaður.


'''Unaðslegir tímar'''


Og nú fóru vissulega unaðslegir timar í hönd. Framfaramálin fengu byr undir báða vængi. Framkvæmdum við gagnfræðaskólabygginguna var haldið áfram öturlegar en nokkru sinni fyrr. Þá gat meiri hluti bæjarstjórnar fljótlega fallizt á það, að ég fengi að útvega bát með hæfri skipshöfn til þess að rannsaka sjávarbotn-inn milli lands og Eyja til þess að finna góðan legubotn fyrir rafstrenginn. En hann væri ekki auðfundinn sökum hins mikla hraunbotns milli Heimaeyjar og sanda suðurstrandarinnar. Það framtak er vissulega „saga til næsta bæjar“.
'''Unaðslegir tímar'''<br>
Ekki er því að neita, að ýmsir erfiðleikar steðjuðu að í bæjarmálum Vestmannaeyjakaupstaðar árið 1950. T. d. voru fjármál bæjarins i ömurlegu ástandi. Aðkallandi var að semja um miklar óreiðuskuldir við banka og fleiri stofnanir, t. d. tryggingarstofnanir. Mér var att á það foræði. Og mér er sannarleg ánægja að geta þess, að þetta starf allt gekk furðu vel. Forustu- og valdamenn þessara stofnana vildu af fremsta megni mæta okkur miðra garða og veita bænum viðráðanleg og viðunanleg greiðslukjör á óreiðuskuldunum. Þeirrar góðvildar og þess drengskapar minnist ég með ánægju. -Aðeins þær óreiðusk. námu krónum 1.750.000,00.
Og nú fóru vissulega unaðslegir tímar í hönd. Framfaramálin fengu byr undir báða vængi. Framkvæmdum við gagnfræðaskólabygginguna var haldið áfram ötullegar en nokkru sinni fyrr. Þá gat meiri hluti bæjarstjórnar fljótlega fallizt á það, að ég fengi að útvega bát með hæfri skipshöfn til þess að rannsaka sjávarbotninn milli lands og Eyja til þess að finna góðan legubotn fyrir rafstrenginn. En hann væri ekki auðfundinn sökum hins mikla hraunbotns milli Heimaeyjar og sanda suðurstrandarinnar. Það framtak er vissulega „saga til næsta bæjar“.<br>
Þegar ég kom heim frá samningsgjörðum þessum, biðu min réttarhöld og málastapp, og þá fyrst vegna skattsvikamálsins og „Faktúrunnar í tunnunni".
Ekki er því að neita, að ýmsir erfiðleikar steðjuðu að í bæjarmálum Vestmannaeyjakaupstaðar árið 1950. T.d. voru fjármál bæjarins i ömurlegu ástandi. Aðkallandi var að semja um miklar óreiðuskuldir við banka og fleiri stofnanir, t. d. tryggingarstofnanir. Mér var att á það foræði. Og mér er sannarleg ánægja að geta þess, að þetta starf allt gekk furðu vel. Forustu- og valdamenn þessara stofnana vildu af fremsta megni mæta okkur miðra garða og veita bænum viðráðanleg og viðunanleg greiðslukjör á óreiðuskuldunum. Þeirrar góðvildar og þess drengskapar minnist ég með ánægju. - Aðeins þær óreiðusk. námu krónum 1.750.000,00.<br>
Þegar ég kom heim frá samningsgjörðum þessum, biðu min réttarhöld og málastapp, og þá fyrst vegna skattsvikamálsins og „Faktúrunnar í tunnunni“.<br>
Já, þetta voru vissulega unaðslegir tímar. Þeir voru svo stórfenglegir, að þeir líða mér aldrei úr minni. Sérstaklega hafði ég mikla ánægju af hinni sálarlegu innsýn, sem mér veittist, þegar ég tók svo að segja að þreifa á meðferð löglærðra opinberra embættismanna á rétti leikmannsins og hagræðingu sannleikans, þegar valdamenn eða stéttarbræður þeirra eiga hlut að máli og hafa hendur sínar að verja, mannorð og virðingu. Mér gáfust nú tök á að sálgreina þessa háskólaborgara og klíkubræður, og sálarfræðin hefur alltaf heillað mig, þó að mér gæfist ekki kostur á að lesa hana til hlítar á námsárum mínum.
Já, þetta voru vissulega unaðslegir tímar. Þeir voru svo stórfenglegir, að þeir líða mér aldrei úr minni. Sérstaklega hafði ég mikla ánægju af hinni sálarlegu innsýn, sem mér veittist, þegar ég tók svo að segja að þreifa á meðferð löglærðra opinberra embættismanna á rétti leikmannsins og hagræðingu sannleikans, þegar valdamenn eða stéttarbræður þeirra eiga hlut að máli og hafa hendur sínar að verja, mannorð og virðingu. Mér gáfust nú tök á að sálgreina þessa háskólaborgara og klíkubræður, og sálarfræðin hefur alltaf heillað mig, þó að mér gæfist ekki kostur á að lesa hana til hlítar á námsárum mínum.


'''Málsóknirnar hefjast'''


'''Málsóknirnar hefjast'''<br>
Daginn eftir bæjarmálafundinn sendu fimm Flokksmenn fjármálaráðherra þjóðarinnar, bréfritaranum (eins og ályktað var), símskeyti og tjáðu honum, að ég hefði fullyrt á fundinum, að ''hann vœri talinn vera stœrsti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur landsins''. Þessir fimm Flokksmenn voru efsti maður lista Flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar, þekktur brauðgerðarmeistari í bænum; í öðru lagi yfirlögregluþjónninn, sem var þá formaður fulltrúaráðs Flokksins; og svo þrír aðrir minniháttar „spámenn“ úr fulltrúaráðinu. Einn þeirra var bóndi, og af honum höfðum við hjónin keypt vatnsblandaða mjólk fyrir nokkrum árum. Við kærðum blandið það. Hann var enn í hefndarhug, aldraði bóndinn.
Daginn eftir bæjarmálafundinn sendu fimm Flokksmenn fjármálaráðherra þjóðarinnar, bréfritaranum (eins og ályktað var), símskeyti og tjáðu honum, að ég hefði fullyrt á fundinum, að ''hann vœri talinn vera stœrsti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur landsins''. Þessir fimm Flokksmenn voru efsti maður lista Flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar, þekktur brauðgerðarmeistari í bænum; í öðru lagi yfirlögregluþjónninn, sem var þá formaður fulltrúaráðs Flokksins; og svo þrír aðrir minniháttar „spámenn“ úr fulltrúaráðinu. Einn þeirra var bóndi, og af honum höfðum við hjónin keypt vatnsblandaða mjólk fyrir nokkrum árum. Við kærðum blandið það. Hann var enn í hefndarhug, aldraði bóndinn.


== '''Fyrsta lota''' ==


'''Fyrsta stefna.'''
[[Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, II. hluti|II. hluti]]
 
{{Blik}}
'''Málsóknin mikla og vörnin sögulega.'''
 
'''Meinsærisfólk!'''
 
Mánuði eftir kjördag eða í febrúarlokin (1950) bar gesti að garði í [[Goðasteinn|Goðasteini]], heimili okkar hjóna. Stefnuvottarnir í bænum afhentu konu minni, í fjarveru minni við skyldustörf, afrit af stefnu, sem héraðsdómslögmaðurinn, skattstjórinn sjálfur, gaf út f. h. fjármálaráðherra, sem jafnframt var þingmaður kjördæmisins og formaður hins mektuga Nýbyggingarráðs ríkisins. Hér skorti því hvorki háa titla né makt og veldi. Og ólíklegir voru svona miklir mektarmenn og yfirmáta virðulegir borgarar til þess að leggja sig niður við að sverta eða mannskemma smáborgara þjóðfélagsins eins og aumustu „barnafræðara“ og „hugsjónaangurgapa“. Já, héraðsdómslögmaðurinn var enginn annar en sjálfur skattstjórinn í bænum, virðulegur embættismaður ríkisins, sem veitt hafði fjármálaráðherranum alla fræðslu um „skattsvik“ mín. Það vitnaðist síðar, og þau bréf færðu að lesa bráðum.
 
Í stefnunni var fullyrt, að ég hefði sagt á bæjarmálafundinum, að fjármálaráðherra, bréfritarinn, stefnandinn sjálfur, ''vœri talinn vera stœrsti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur landsins''. Ég fullyrti hins vegar fyrir rétti, að ég hefði sagt, að hann hefði ''verið sakaður um að vera'' o. s. frv. Hér stóð hnífurinn í kúnni.
 
Ég mætti ekki á sáttanefndarfundinum til þess að gefa til kynna, að engar sættir eða um málamiðlun yrði að ræða af minni hálfu. Mál þetta skyldi fá að ganga sér til húðar eins og til þess var stofnað. Þar með hlaut málið að fara fyrir bæjarþing Vestmannaeyja. - Mér var svo stefnt fyrir þá virðulegu stofnun einhvern næsta dag.
 
Þá þurfti ég að taka ákvörðun: Átti ég að ráða mér málafærslumann mér til varnar og sóknar í málastappi þessu? - Nei, það gat ég ekki. Ég hafði engin efni á því. Ég þóttist þekkja vel „allt mitt heimafólk“, líka á sviði hins lögfræðilega réttlætis í bæjarfélaginu, - þekkja réttarfarið. Ég vissi fyrirfram, að ég yrði dæmdur til að greiða sektir og málskostnað, enda þótt stefnandinn ætti algjörlega upptökin að málaferlum þessum og hefði brotið á mér gildandi  landslög, sjálfur ráðherrann, og gert sitt ítrasta til að svipta mig ærunni, fá mig stimplaðan skattsvikara og þjóf. Ég afréð að verja mig sjálfur.
 
Öðrum þræði brann ég í skinninu af forvitni. Ég vildi fá tækifæri til að kynnast málarekstri, fá eilitla hugmynd um það starf. Svo brann fyrir brjósti mér löngunin sú, að eiga þess kost, að sálgreina lögfræðiklíkuna í bænum, umboðsmann stefnanda, skattstjórann, og svo dómarann sjálfan.
 
Mér var aldrei „list sú léð“ að vera snefill að listamanni, hvorki á einu eða öðru sviði. En engum er alls varnað stendur þar, og heldur ekki mér. Ég á innra auga. Með því gengur mér furðu vel að sálgreina menn, sjá í gegn innri manninn. Þar sem ég er nú hættur öllu fjármálastússi sökum elli, er mér óhætt að skýra frá því hér, að ég á mikið að þakka þessu innra auga, að [[Sparisjóður Vestmannaeyja]] tapaði aldrei í lánum einni einustu krónu þau 31 ár, sem ég starfaði þar og annaðist lánveitingar og rekstur þeirrar stofnunar. Væri hið innra ekki tryggt, var krafizt meiri tryggingar, því að allir fengu lán, öllum lánað jafnt, ef um nytsamar framkvæmdir var um að ræða.
 
Eins og ég tók fram, þá stóðu fimm þekktir og „góðir Flokksmenn" að því að senda fjármálaráðherra skeytið og votta það, að ég hefði fullyrt, að hann ''vœri talinn'' . . . o. s. frv. - Þegar á hólminn kom og vitni þessi skyldu vinna eið að fullyrðingu sinni, vantaði óvart fyrirliðann,
sjálfan brauðgerðarmeistarann.
Hann hafði þá óvart stungið sér burt úr bænum. Við fréttum af honum vestur í Stykkishólmi. Þá hló skálkurinn í mér. Fíflunum skyldi sem sé á foraðið etja. - Þessi fjögur vitni stefnda og héraðsdómslögmannsins ''staðfestu síðan fullyrðingar sínar með eiði'' samkvæmt kröfu minni. Þessir fjórir mektarmenn í fulltrúaráði Flokksins kölluðu þannig guð til vitnis um það, að þeir segðu satt.
 
Síðan fékk ég málsskjölin lánuð, meðan ég vann að málsvörn minni, sem ég hafði hugsað mér að snúa upp í sókn, svona öðrum þræði a. m. kosti.
 
Nú fannst mér sannarlega færast líf í tuskurnar. Ég lærði strax heilmikið á þessu málavafstri. Og mér fannst satt að segja mál til komið að kynnast slíku lögfræðilegu málaþrasi fyrir dómstóli, orðinn fimmtugur.
 
Næst mætti ég í bæjarþinginu með þrjú vitni, sem setið höfðu umræddan bæjarmálafund og hlustað vel á málflutninginn þar. Þessi vitni mín fullyrtu öll, að ég hefði sagt stefnanda hafa ''verið sakaðan um að vera'' o. s. frv.
 
Að þessum framburði sínum unnu þessi vitni mín einnig eið. Hér stóðu því eiðar gegn eiðum. Einhvern veginn fannst mér í lögfræðilegri fávizku minni, að slíkir svardagar hlytu að fara í bága við heilbrigða skynsemi. Gátu slíkir svardagar átt sér stað í ''„kristilegu“'' réttarfari? Mér fannst guðsnafni misboðið. En lögfræðingarnir vissu auðvitað sínu viti og vel það! Hvað var um það að efast? -Önnur hvor vitnin hlutu að verða úrskurðuð meinsærisfólk. Skrípaleikur og grátt gaman! Ég hlífist við að nefna vitnin með nafni. Í stað þess nota ég titla eða eitthvað annað.
 
Ég leyfði mér að gera þessar athugasemdir við framhurð þeirra vitna, sem héraðsdómslögmaðurinn, skattstjórinn, umboðsmaður stefnanda, leiddi fram í bæjarþingið til staðfestingar á sannleiksgildi símskeytisins og fullyrðingum á sakargiftum gegn mér, og tek ég þetta orðrétt upp úr málskjölum mínum:
 
„''Fyrsta vitnið'', yfirlögregluþjónninn, sem mun vera formaður fulltrúaráðs Flokksins hér eða hefur verið það, mætti í réttinum með fítungi miklum og lét þar og þá fara um mig ósæmileg orð og niðrandi, svo sem vitnaleiðslan ber með sér. Sú framkoma ber glöggan vott um persónulega óvild til mín, og er því ekki nema ofur mannlegt, að sá vitnisburður sé litaður af þeirri óvild og þess vegna allur hæpinn. Svo sem svör vitnisins við spurningum mínum í réttinum bera með sér, er frásögn hans um bréfið, sem [[Guðlaugur Gíslason]] las upp á fundinum og málarekstur þessi er sprottinn af, allur þoku- og fálmkenndur. Ég óskaði að benda dómaranum á þessar staðreyndir:
 
Vitnið segir frá umræddu bréfi, hver það hafi lesið, og að það hafi verið frá ráðuneytinu. Þá setti ég fram þessa spurningu með undrunar- og efablæ til þess að prófa hugsun vitnisins: „Á, var það frá ráðuneytinu?“ - Þá fullyrti vitnið, að bréfið hafi verið frá stefnanda, þingmanni kjördæmisins. Þá endurtók ég spurningu mína með sama raddblæ. Þá fullyrti vitnið, að bréfið kynni að hafa verið frá öðrum, kveðst ekki muna það greinilega.
 
Þetta allt er athyglisverður framhurður vitnis. Það man bréfið og afleiðingarnar af upplestri þess. Það vinnur eið að sjö orðum, sem það fullyrðir, að ég hafi sagt á fundinum, en það man ekki eða vill ekki muna aðilann, sem [[Guðlaugur Gíslason|G. G.]] fullyrti, að skrifað hefði bréfið og sent það til upplesturs á fundinum. Þar á ofan var vitnið annar fundarstjórinn og ber þó ekki saman við hinn fundarstjórann, sem sat við hlið þess og skrifaði niður hin stóru orð mín um stefnanda, höfund bréfsins. Hugsanir vitnisins eru meira en lítið vingulslegar.
 
Að því leyti, sem framburður vitnis þessa fer í bága við málsrök mín og málflutning, mótmæli ég honum lið fyrir lið og orði til orðs, enda er allur vitnisburðurinn mengaður skútyrðum og persónulegri óvild.
 
''Annað vitnið'', bátasmíðameistarinn, sem mun vera í fulltrúaráði Flokksins hér, fullyrti fyrst í réttinum, að það hefði séð menn skrifa niður umdeild orð rétt við hliðina á sér í fundarsalnum. Þann framburð tekur svo vitnið aftur, í þess stað gefur vitnið í skyn eða segir berum orðum, að það hafi séð menn um allan sal með blað og ritföng skrifandi niður umdeild orð. Þegar ég svo fyrir réttinum óskaði þess, að vitnið nefndi aðeins einn af þessum mörgu skriffinnum með nafni, gat vitnið engan nefnt en fékk í þess stað ákafan hjartslátt, svo að greinilega heyrðist á mæli vitnisins. Því leið auðsjáanlega illa í stólnum við hliðina á mér. Þarf nokkrum að líða illa við það að bera sannleikanum vitni?
 
Ástæða er til að ætla, að dómarinn hafi sjálfur veitt líðan vitnisins athvgli, því að hann hafði lengri formála fyrir eiðnum við þetta vitni en hin og minnti það á möguleika til vondrar samvizku eftir að hafa svarið eið, ef ekki væri allt með felldu. Vitnið sjálft segist ekki hafa skrifað niður orðin, sem ég á að hafa sagt um stefnanda á framboðsfundinum og eru málsrök hans. Jafnframt lýsir vitnið yfir þvi í réttinum ótilhvatt, að það sé óglöggt, enda ber vitnisburður þess glögglega vott um það. Allur framburður þess er mótsagnakenndur og umslæddur þoku og sljóleik og sýnilega sprottinn af vilja fremur en mætti. Athyglisverð er sú yfirlýsing vitnisins, að málskjal nr. 3, skeytið til stefnanda, hafi verið vélritað á skrifstofu Flokksins hér.
 
Ég mótmæli framburði þessa vitnis lið fyrir lið og orði til orðs.
 
Þá er það ''þriðja vitnið'', húsasmíðameistarinn. Hann er einn af kotrosknustu foringjum Flokksins hér í bæ. Hann fullyrti í réttinum, að hann hefði ekki skrifað niður umdeild orð og engan séð gera það. Mætti ég mælast til þess, að háttvirtur dómari beri þessa fullyrðingu hans saman við vitnishurð bátasmíðameistarans, annars vitnis, sem sá menn um allan sal skrifa niður orðin. Annað hvort vitnið hlýtur að segja ósatt, nema svo eigi að skilja þetta, að húsasmíðameistarinn sé svo nærsýnn, að hann sjái tæpast fram á nefbroddinn á sér.
 
Þetta vitni vottar eindregið, að [[Guðlaugur Gíslason]] hafi á fundinum lesið upp bréf ''„frá ráðuneytinu“'' eða stefnanda, og í bréfi þessu hafi verið dróttað að mér skattsvikum eða tilraun til skattsvika.
 
''Fjórða vitni'' stefnanda, bóndinn, sem skipar sæti sitt í fulltrúaráði Flokksins hér, er nær áttrætt að aldri og þess vegna ekki líklegt til að hafa óskert minni. Enda fullyrðir þessi veslings gamli maður, að hann hafi undirritað réttarskjal nr. 3, - skeytið, - sama kvöldið og fundurinn var haldinn, en skjal þetta er óvart dagsett daginn eftir eða 28. janúar. Sem vænta mátti af jafngömlum manni, minnist vitnið þess ekki, að umrætt bréf væri lesið upp á fundinum!
 
Að því er virtist af einskærum sljóleik virðist vitnið ekki hafa náð neinu samhengi í umræður fundarins eða það, sem þar fór fram, og lái ég vitninu það ekki, en áfelli þá, sem leyfa sér að draga áttrætt gamalmenni til réttarhalda, vitnaleiðslu og svardaga. Það ber sízt vitni um ''nóg vitni''.
 
Allur framburður þessa vitnis snýst um það „að halda“, „að halda“, en veit lítið með vissu. Þarna ríkir því sannarlega rík þjónslund fram í rauðan dauðann og meiri vilji en máttur.
Ég mótmæli framburði vitnisins í einu og öllu og óska því góðrar ''heimfarar'' og náðar eftir svardagann.
Allir þessir menn, sem báru vitni í þessu máli 13. marz s.l. til fulltingis og sönnunar mínu máli, höfðu ýmist skrifað niður orðin, sem ég sagði um stefnanda og deilt er um, eða rætt þau við aðra á fundinum eða strax eftir fundinn, hugleitt þau og sannfærzt um það þá þegar, að auðvelt yrði að sanna, að stefnandi ''hafi verið sakaður um'' gjaldeyrisþjófnað og faktúrusvik eða -fölsun.“
 
Héraðsdómslögmaðurinn fann það helzt að málflutningi mínum, að hann væri saminn og skrifaður eins og um blaðagrein væri að ræða. Hann fann þef og bragð að lögfræðilegri fáfræði minni, sem naumast væri svaraverð, sízt fyrir hann!
Og nú var það dómarans, fulltrúa bæjarfógetans í kaupstaðnum, að úrskurða og dæma. Og hvað gerðist?
Málinu var vísað frá dómi á þeim forsendum, að vitnum mínum bæri saman við sjálfan mig, sökudólginn, um hin umdeildu orð, og skyldu mínar fullyrðingar þess vegna leggjast til grundvallar málshöfðuninni. En orðin voru, að stefnandi ''hefði verið sakaður um að vera o. s. frv''.
 
Nú gaf maður sér sannarlega tíma til að hlæja. Og svo hugsaði maður með hryllingi til meinsærisfólks Flokksins. Það var vissulega grátt gaman, að misnota þannig guðsnafn í þágu valdafíkinna flokksforingja, þó að þeir drægjust með háa titla í tignarstöðum. Það á sér stað, að fylgispektin blindar menn gjörsamlega. Og svo grályndur er ég, að enn get ég brosað að meinsærinu. „Mikið gerir þú fyrir Höskuld, gæzka,“ sagði bóndi nokkur við konu sína, sem stundi þungan. Hún var að ala vinnumanni þeirra barn.
 
== '''Fyrsta lota''' ==
 
'''Önnur stefna'''
 
Nú þurfti af greindum ástæðum að hefja nýja málsókn eða leggja að fullu niður rófuna. Þeim „var aldrei list sú léð“.
 
Bráðlega tók kona mín á móti nýrri stefnu. Héraðsdómslögmaðurinn í klæðum skattstjórans var bara furðu vígreifur og mér var ekkert að vanbúnaði. Töluvert hafði ég þegar lært í málarekstri, þó að sókn mín og vörn bæri meiri keim af blaðamennsku en lögfræðilegri snilld í málflutningi, sagði héraðsdómslögmaðurinn.
 
Eins og fyrri daginn mætti ég ekki á sáttanefndarfundinum. Ég ákvað að nýju að til stáls skyldi sverfa í máli þessu.
 
Ég skrifaði þegar sakadómaranum í Reykjavík og bað um að fá keyptar útskriftir úr bókum embættisins, þar sem fjallað hafði verið um fyrirtæki stefnanda, sem flutti inn á sínum tíma „Faktúruna í tunnunni“, eins og hneykslismál þau voru kölluð manna á milli á sínum tíma.
 
Afrit þessi fékk ég bráðlega, heilmikla doðranta.
 
Ég vann úr þessum gögnum eftir mætti og bjó mig undir réttarhald, sem fram skyldi fara 11. maí eða á lokadaginn (1950).
 
Þá lagði ég fram þessi skilríki i bæjarþingi Vestmannaeyja:
 
1. Staðfest afrit af ýmsum köflum úr lögregluþingbók og Dómabók Reykjavíkur.
 
2. 29. og 30. tölublað Skutuls á Ísafirði, 21. júní 1945, 33. árg.
 
3. 48. tölubl. Tímans, 29. júní 1945, 29. árg.
 
4. Afrit af grein í Tímanum, 1. febr. 1947, 22. tbl.
 
5. 61. tbl. Þjóðviljans, 14. árg., 18. marz 1949.
 
6. Greinargerð þá, sem hér fer á eftir orðrétt, eins og ég afhenti hana dómaranum:
 
„Á framboðsfundi til bæjarstjórnarkjörs, sem haldinn var í Samkomuhúsi Vestmannaeyja 27. jan. s.l., las [[Guðlaugur Gíslason]], kaupmaður, Skólavegi 21 hér i bæ, upp bréf, sem hann fullyrti, að væri frá „ráðuneytinu“. Efni bréfs þessa var framtal mitt fyrir árið 1947. Í bréfi þessu var greinilega og umbúðarlaust dróttað að mér skattsvikum eða tilraun til skattsvika, - að ég hefði sýnt í því verulega viðleitni að draga tekjur mínar og eignir undan skatti.
 
Þessu til sönnunar og staðfestu vísa ég til vitnanna, sem sóru í máli þessu málstað stefnanda til þóknanlegs framdráttar.
 
Efni umrædds bréfs og upplestur vakti því í fleira en einu tilliti almenna furðu og undur á nefndum framboðsfundi.
 
Nú leyfi ég mér hér með að skrá í vörn þessa afrit að bréfi fjármálaráðuneytisins til mín, þar sem því er lýst yfir, að afrit af bréfi varðandi framtal mitt og skattamál hafi ekki verið sent frá ráðuneytinu.
 
Bréfið er svohljóðandi:
 
„Fjármálaráðuneytið
 
Reykjavík, 11. marz 1950.
 
Ráðuneytið hefur móttekið bréf yðar dags. 6. marz 1950 varðandi afrit af bréfi, er þér nefnið og á að hafa verið um skattamál yðar. Ekki verður séð í skjalasafni ráðuneytisins eða bréfaskrám þess,
að neitt bréf hafi verið ''ritað héðan'' um skattamál yðar.
 
F. h.r.<br>
Magnús Gíslason (sign),<br>
Kristján Thorlacius (sign).“
 
Staðfest afrit af bréfi þessu legg ég fram í rétt, ef ég sé ástæðu til þess eða það verður véfengt.
 
Böndin virðast því óneitanlega berast að stefnanda sjálfum, að hann, fjármálaráðherrann og alþingismaðurinn, hafi skrifað umrætt bréf og sent það nefndum [[Guðlaugur Gíslason|Guðlaugi Gíslasyni]], formanni Flokksins hér, til að lesa upp á opinberum framboðsfundi til þess að ærumeiða mig og mannskemma.
 
Ég krefst þess, að háttvirtur dómari rannsaki þegar þetta bréfmál, því að
upplestur þess í eyru almennings veldur þessu málaþrasi, og láta stefnanda, ef hann reynist höfundur bréfsins, sæta þyngstu refsingu, eins og lög frekast leyfa, fyrir ærumeiðingar þær og álitshnekki, er stefnandi hefur þannig valdið mér. Enda er slikt athæfi algjört brot á trúnaðarstarfi fjármálaráðherra, æðsta valdsmanni skattalaganna og verndara þeirra. Sé stefnandi valdur að umræddu bréfi, sem lítill vafi virðist leika á, er hann valdur að meiðyrðamáli þessu og á því upptökin að deilum okkar. Ella hefði nafn hans naumast spunnizt inn í umræðurnar á umræddum framboðsfundi. Sá veldur miklu, sem upphafinu veldur, stendur þar.
 
í svarræðu minni á framboðsfundinum lét ég í ljós undrun mína yfir margnefndu bréfi og tók það sérstaklega fram, að ég undraðist mest, ef alþingismaður og ráðherra í einu og sömu persónu, eins og stefnandi var þá, gæti lagzt svo lágt að skrifa slíkt bréf til óviðkomandi einstaklings til þess að hann læsi það í eyru almennings. Í þeirri undran minni lét ég þá þau orð falla um stefnanda, að hann sjálfur ''hefði verið sakaður um að vera einhver stœrsti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur'', sem þjóðin hefði alið. Vil ég nú finna þeim orðum mínum nokkurn stað:
 
'''Þeir höfðu samráð'''
 
„Árið 1942, 2. sept., voru þessir menn skráðir eigendur heildsöluverzlunarinnar .... og smásöluverzlunarinnar .... í Reykjavík: 1. Stefnandi. 2 .... og 3 .... ''Ekki fleiri''.
Þessir þrír einstaklingar kölluðu nefndar verzlanir sameignarfélag sitt.
 
Í 77. grein laga um hlutafélög, 21. júní 1921, stendur skrifað til eftirbreytni:
 
„Félagsstjórn fer með málefni félagsins milli hluthafafunda. Hún ræður framkvæmdastjóra einn eða fleiri, hefur umsjón með rekstri atvinnunnar, gerir reikningsskil og skuldbindur félagið, allt samkvæmt lögum og samþykktum félagsins.“
 
Nú skal það viðurkennt hér, að sameignarfélag þriggja manna, getur ekki verið hlutafélag samkv. nefndum hlutafélagslögum. En því meir er vald hvers eiganda fyrirtækisins, því færri sem þeir eru. Og löggjafinn ætlast auðvitað til þess, því að það er fjárhagsleg þjóðfélagsnauðsyn, að umsjón með rekstri sameignarfélags sé engu minni en hlutafélags, enda munur á, hvort eigendur fyrirtækis eru þrír eða til dæmis fimm (hlutafélög).
 
Nú er það alkunnugt, að stefnandi er hinn mesti áhugamaður um fjáröflun og glöggur fjármálamaður, sem lætur ekki fyrirtæki sín rekin eða reka afskiptalaus og í óhirðu. Hann fylgist í hvívetna með öllum rekstri þeirra og afkomu. Það er stefnanda klár sómi.
 
Slíks  eftirlits  hins    fjárglögga hirðumanns með ríkan fjáraflahug mun hafa verið full þörf í umræddum sameignafélögum þeirra þremenninganna. Þau rök eru fyrir þeirri ályktun, að í lögreglurétti Reykjavíkur 11. janúar 1945 lýsir skrifstofustjóri fyrirtækis stefnanda yfir því, að „reyndar allt s.l. ár (1944-1945) hafi framkvæmdastjóri og meðeigandi félagsins fylgzt mjög illa með því, sem gerðist í rekstri fyrirtækisins, og í mörgum tilvikum ekkert vitað um það, sem þar var að gerast“, - allt af ástæðum, sem vitnið færist undan að skýra frá að svo stöddu. Í sama réttarhaldi eða sama dag lætur annar aðaleigandi fyrirtækisins bóka eftir sér þetta: „Að gefnu tilefni frá dómara kveður vitnið (einn af þrem eigendum fyrirtækisins) það sannast sagna, að framkvæmdastjórinn hafi s.l. ár vanrækt mjög starf sitt við verzlanirnar vegna drykkjuskaparóreglu.“
 
Hér var því mikil þörf á, að stefnandi væri árvakur um allan rekstur nefndra fyrirtækja sinna. Enda viðurkennir stefnandi í lögreglurétti Reykjavíkur, „að hann hafi undirritað verzlunarbréf fyrir firmað sitt“. Í sama lögreglurétti 7. jan. 1948 viðurkennir stefnandi ,að eigendur kærðu fyrirtækjanna, sem nefnd eru hér að ofan, ''hittist einstaka sinnum til skrafs og ráðagerða um rekstur félaganna''.
 
Í lögreglurétti Reykjavíkur fimmtudaginn 30. jan. 1947 lýsir framkvæmdastjóri þessara fyrirtækja þremenninganna yfir því og lætur bóka þetta:
 
„Engin stjórn hefur verið kosin i félaginu og hafa félagsmenn (eigendur) samráð sín á milli um allar meiri háttar ráðstafanir félagsins'' . . . Allt ber þetta að sama brunni. Stefnandi virðist hafa árvakurt eftirlit með umræddum fyrirtækjum sínum og samráð við meðeigendur sína um allar meiri háttar ráðstafanir. Enda er stefnandi hvergi grunaður um að segja annað en hreinan og kláran sannleikann!
 
Með bréfi dagsettu 6. sept. 1944 kærði verðlagsstjóri fyrirtæki stefnanda fyrir innflutning á 2000 tylftum af bollapörum (í 130 tunnum) frá Ameríku með skipinu Eastern Guide, 7. apríl 1944.
 
Þessi pollapör seldi fyrirtæki stefnanda á kr. 56,20 bverja tylft, en rétt verð skyldi vera kr. 46,04. Ólöglegur hagnaður var talinn vera af þessari sölu samtals kr. 20.320,00. Við frekari rannsókn kom einnig í ljós, að vátryggingarupphæð sú, sem tilgreind var í verðlagsreikningi fyrirtækis stefnanda var sett of há, eftir því sem vátryggingar voru þá.
 
Nú verður mér á að spyrja:
stafaði hið ólöglega verð á bollapörunum af fölsuðum eða sviknum faktúrum eða fölsuðum reikningum? Hvað olli svikna verðinu? Hvers vegna var vátryggingarupphæðin reiknuð of há?
 
Með bréfi dagsettu 16. des. 1944, kærði verðlagsstjóri fyrirtæki stefnanda í annað sinn fyrir ''ólöglegan innflutning og gjaldeyrismeðferð''. Þá hafði þetta firma flutt inn vörur með m/s Braga, sem kom frá New York í nóv. s. á., fyrir 13.900 dollara án innflutnings- og gjaldeyrisleyfa. Þar voru í leikföng, pelsar, spil, púðurdósir, púður, leðurhandtöskur og ýmsar „gjafavörur“. - Ég minnist þess, að áður einhvern tíma hefur stefnandi látið í ljós í verki ríka náttúru til þess að verzla með leikföng! Það mun hafa verið hér í Eyjum fyrir allmörgum árum. Og vitum við, sem þekkjum stefnanda bezt, að slík verzlunarnáttúra stafar af einskæru eðallyndi stefnanda og meðfæddri barngæzku!
 
Með bréfi til viðskiptaráðs dags. 11. og 17. des. 1944 lýsir firma stefnanda yfir því, að alls hafi það átt vörur með M/s Braga fyrir 54.238,17 dollara eða nær krónur 350.000,00.
 
Hvað eru meiri háttar ''ráðstafanir'' í rekstri íslenzks fyrirtækis, ef ekki þær, þegar fastráðin er pöntun á vörum eða vörukaup, sem nema yfir þriðjung úr milljón. (Þetta gerðist 1944).
 
Mál þessi, sem nú hafa verið rakin í fáum dráttum, fengu þann endi, að stefnandi var dæmdur til að greiða persónulega kr. 5000,00 í sektir til ríkissjóðs og svo meðeigandi hans og hinn ólöglega hagnað kr. 30.000,00, samtals kr. 40.000,00. Já, þetta greiddi stefnandi persónulega!
 
Ég hef aldrei sagt, að stefnandi sé ''talinn vera'' o. s. frv. En óneitanlega virðist hann hafa verið sekur fundinn um einhverja þátttöku í þessum óleyfilegu verzlunarháttum fyrirtækja sinna, fyrst hann var dæmdur til að greiða sektir, persónulegar sektir, vegna þeirra. Eða greiddi stefnandi sektina fyrir ''oflítið samráð'' við meðeigendur sína um þessi stórkostlegu og ólöglegu vörukaup? - Ég kem aftur að þeim til þess að sanna mál mitt um þá fullyrðingu mína, að stefnandi ''hafi verið sakaður um að vera einhver stœrsti'' o. s. frv.
 
Þegar hér er komið þessum málum, var framkvæmdastjóri fyrirtækisins látinn.
 
Hinn 1. nóv. 1945 ræðst nýr framkvæmdastjóri að fyrirtækjum stefnanda. Skyldi maður ætla, að þetta fyrirtæki stefnanda hefði nú gætt sín eftirleiðis og ekki lent aftur í lögbrotum um innflutningsleyfi og gjaldeyrismeðferð. En náttúran er löngum náminu ríkari.
 
Hinn 30. jan. 1947 kærði verðlagsstjóri fyrirtæki stefnanda enn á ný fyrir meint brot gegn verðlags- og gjaldeyrislöggjöfinni. Tilefni kærunnar voru bréf til fyrirtækis stefnanda frá brezkum firmum. Í öðru bréfinu stóð þetta skrifað í íslenzkri þýðingu eftir löggiltan skjalaþýðara:
„Við athugum, að fyrir upphæð umboðslaunanna ''óskið þér að ávísun verði send Hambros Bank Ltd. til greiðslu inn á reikning yðar'', eftir að okkur hefur verið greitt að fullu.“
 
Í öðru brezku bréfi til fyrirtækis stefnanda dags. 24. sept. 1946 segir svo orðrétt:
„Eins og þér sjáið, höfum við ekki dregið frá neinn afslátt á reikningi þessum, ''og eins og um var beðið'', verður hinn veitti afsláttur greiddur inn á reikning yðar við Hambros Bank Ltd. í London, þegar sendingin hefur verið borguð.“
 
Þetta er tekið orðrétt upp úr Dómabók Reykjavíkur, en öll leturbreyting er mín.
 
Enn segir í Dómabókinni:
Bendir verðlagsstjóri á í kærunni, að greinilega virðist koma fram í hinum umgetnu bréfum, að ''fyrirtœki stefnanda (hér sleppi ég nafni þess) hafi óskað þess'', að hinar pöntuðu vörur væru færðar til reiknings á ''hœrra verði'' en raunverulega þyrfti að greiða fyrir þær með því að draga ekki frá þeim afslátt, sem fengist af andvirði þeirra, heldur greiða hann inn á reikning fyrirtækisins í Hambros Bank Ltd. Þetta bendir verðlagsstjóri á. Þetta voru hans orð. Það er engum blöðum um það að fletta, að hér gerir fyrirtæki stefnanda tilraun til að afla gjaldeyris á ólöglegan hátt, þar sem óskað er eftir, að varan sé raunverulega reiknuð erlendis hærra verði en hún kostar og mismunurinn lagður inn á reikning fyrirtækisins í Hambros Bank Ltd. í London, sterlingspundainnstæða auðvitað.
 
Ég óska að taka dæmi dómaranum til skilningsauka: Setjum svo, að ég semji við enskan kaupmann um það að kaupa af honum bifreið, sem kostar 200 sterlingspund. Jafnframt fæ ég hann til að lofa mér því, að hann sendi mér reikning yfir verð bifreiðarinnar og skuli hann hljóða á 400 sterlingspund. Mismuninn,
200 sterlingspund, skuldbindur enski kaupmaðurinn sig til að leggja inn á reikning minn í Hambros Bank. Síðan kný ég út gjaldeyrisleyfi hjá íslenzkum gjaldeyrisyfirvöldum fyrir hinu logna verði bifreiðarinnar og fæ 400 sterlingspund til þess að greiða hana með. Á þessu þéna ég 200 sterlingspund, sem ég gæti svo að tjaldabaki notað til þess að kaupa fyrir t. d. púður, pelsa, leikföng, nælonsokka o. s. frv. Svo gæti ég e. t. v. selt þessar vörur með allt að 200% álagningu bakdyramegin. Stal ég raunar ekki gjaldeyri fyrir vörum þessum? Hvað er þá gjaldeyrisþjófnaður? Og svo verð ég auðvitað að láta falsa faktúru fyrir bifreiðinni, svo að allt sé í réttri afstöðu hvað við annað.
 
Hver lagði á ráðin hjá fyrirtæki stefnanda, að það reyndi þannig að klófesta með umboðslaunum og fölsuðu vöruverði enskan gjaldeyri bak við gjaldeyrisyfirvöld þjóðarinnar og gegn lögum og rétti?
 
Í lögregluþingbók Reykjavíkur 31. janúar 1947 stendur bókað eftir framkvæmdastjóra fyrirtækis stefnanda: „''Engin stjórn hefur verið kosin í félaginu, og hafa félagsmenn (þ. e. eigendurnir) samráð sín á milli um allar meiriháttar ráðstafanir félagsins''.“ Eru það ekki meiri háttar ráðstafanir firma að hnupla gjaldeyri eða afla sér hans gegn lögum og rétti? Hvað segir meðlimur sjálfs löggjafans, sjálfs alþingis, háttvirtur stefnandi, um það mál? Og hvað eru meiri háttar ráðstafanir hjá eigendum firma eða fyrirtækis, ef ekki þær, þegar tekin er ákvörðun um að plægja af almenningi tugi þúsunda gegn lögum og rétti með ofháu vöruverði? Nei, fjárplógsmenn eru þetta ekki!
 
Nú höfðu umboðslaunin með álagningunni hækkað vöruverð hjá fyrirtækjum stefnanda umfram leyfilega álagningu um samtals krónur 17.397,40.
 
Eigi var farið fram á leyfi viðskiptaráðs til að taka þessi umboðslaun, segir í áðurnefndri Dómabók. Og ennfremur stendur þar: „... síðan hafa hin ensku firmu yfirleitt ''að beiðni „fyrirtœkis stefnanda“'' lagt umboðslaunin inn á reikning þess firma í Hambros Bank. Allar þær vörur, sem umboðslaunin voru reiknuð af, voru fluttar hingað til lands og verðlagðar eftir að verðlagningarreglur frá 11. marz 1943, síðar frá 6. okt. s. á., gengu í gildi.“ Svona segir orðrétt í Dómabókinni. - Sem sé: Umrædd fyrirtæki stefnanda brutu hér allar verðlagningarreglur. - Er það nú trúlegt, að stefnandi, sem er einn aðaleigandi umræddra fyrirtækja, hafi ekkert vitað um þessi umboðslaun, sem hér um ræðir og lögð voru inn í Hambros Bank? Þó gerir framkvæmdastjóri fyrirtækisins ráð fyrir því í lögreglurétti Reykjavíkur, að í skjalasafni fyrirtækis stefnanda finnist sannanir fyrir því, að firmað hafi fengið umboðslaun frá erlendum firmum allt frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1933. Í lögreglurétti Reykjavíkur er bókað eftir framkvæmdastjóranum: Vitnið (þ. e. framkvæmdastjórinn) „telur víst að meðeigendur sínir í félaginu (m. a. stefnandi) hafi, eins og allir, sem við viðskipti fást, vitað, að félagið fékk umboðslaun frá firmum, sem það hafði umboð fyrir, bæði af umboðssöluvörum og vörum, sem félagið sjálft keypti“. Þetta sagði framkvæmdastjóri fyrirtækis stefnanda. Stefnandi vissi þvi auðvitað um umboðslaunin og sterlingspundatekjur fyrirtækisins af umboðunum. Er það líklegt, að hann hafi ekki jafnframt vitað, að þessi umboðslaun voru ávallt lögð inn í Hambros Bank Ltd. og engin grein fyrir þeim gjörð hjá gjaldeyrisyfirvöldum þjóðarinnar? Í lögreglurétti Reykjavíkur 6. jan. 1948 segir framkvæmdastjóri stefnanda, að umboðslaunin hafi „''gengið til greiðslu sýnishorna og upp í andvirði keyptra vara frá viðkomandi löndum''. ''Félögin hafa ekki leitað leyfis gjaldeyrisyfirvalda til þessara ráðstafana''“. - Mundi stefnandi ekki fást til þess að skilgreina hugtakið gjaldeyrisþjófnaður?
 
Þá segir enn í Dómabók Reykjavíkur: „''Vörur þœr, sem firmun'' (þ. e. firmu stefnanda) ''fengu hin ólöglegu umboðslaun af, greiddu þau með erlendum gjaldeyri samkv. leyjum gjaldeyrisyfirvalda hér, þar á meðal umboðslaunin, sem lögðust fyrir sem gjaldeyriseign erlendis. Þurftu firmun'' (þ. e. fyrirtæki stefnanda) ''því eigi að nota til greiðslu hins raunverulega vöruverðs allan þann gjaldeyri, sem þau sendu seljendum varanna''.“
 
Þá er tekið fram, að fyrirtækjum stefnanda hafi borið að skila sölubanka gjaldeyrisins hér þeim hluta gjaldeyrisins, sem eigi þurfti að nota til greiðslu á andvirði hinna keyptu vara. Þetta gerðu fyrirtæki stefnanda ekki.
 
Er hér ekki gefið fyllilega í skyn, að firmun hafi stolið nokkrum hluta þessa gjaldeyris, sem þau töldu sig hafa fengið frá íslenzku gjaldeyrisyfirvöldunum?
 
Árið 1948, 7. janúar, mætti stefnandi í lögreglurétti Reykjavíkur og var ''áminntur um sannsögli''. Fyrir réttinum fullyrti stefnandi (höfundur skattsvikabréfsins), að þýzkur ríkisborgari, frk. Meinert, sem lengi hefur starfað í þjónustu fyrirtækis hans, hafi „''fengið leyfi hjá gjaldeyrisyfir-völdunum hér til þess að geyma 200 sterlingspund, sem hún átti''“, á þessum reikningi fyrirtækja stefnanda í Hambros Bank Ltd.
 
Þessum fullyrðingum stefnanda svarar verðlagsstjóri þannig:
 
„Hvað viðvíkur leyfi frk. Meinert til þess að eiga erlenda innstæðu á bankareikningi fyrirtækis stefnanda í Englandi, þá hef ég spurzt fyrir um það atriði hjá viðskiptanefnd, og verður þar eigi séð, að slíkt leyfi hafi verið veitt, enda mundi ungfrúin þá hafa fengið skilríki um það.“ Þetta voru orð verðlagsstjóra.
 
Þegar mér var send útskrift úr lögregluþingbók Reykjavíkur og Dómabók varðandi þessi mál, fylgdi þessi vísa með á lausu blaði frá skrifstofu sakadómara:
 
Yfir sakadómstól datt,
dómarinn komst í þvingu,
þegar Jóhann sagði ei satt
samkvæmt áminningu.
 
Skyldi vísa þessi hafa verið ort, þegar sannleikurinn kom í ljós um innstæðu frk. Meinert í Hambros Bank Ltd.? Finnst dómaranum sjálfum það fjarstæða?
 
Þannig reyndist stefnandi hafa farið með ósannindi í réttinum þrátt fyrir áminninguna! Honum mun það fyrirgefið, þar sem um sjálfsvörn og sjálfsbjargarviðleitni var að ræða og ein syndin virðist alltaf bjóða annarri heim.
 
Þessi mál entu þannig, að eigendur fyrirtækjanna (firma stefnanda), sem sakirnar skullu á, greiddu samtals kr. 13000,00 - þrettán þúsundir - í sektir fyrir gjaldeyrisþjófnaðinn eða þjófnaðarviðleitnina, og jafnframt voru firmu stefnanda látin skila aftur samtals kr. 18.254,45 í ríkissjóð samkv. 69. grein 3. málsgreinar hegningarlaganna. Sú grein fjallar um muni eða ávinning, sem aflað hefur verið með broti. Þessar þúsundir voru hinn ólöglegi ágóði af verðlagsbrotunum í sambandi við gjaldeyrisáætlunina eða gjaldeyrisþjófnaðinn.
 
Eins og áður segir er skjalfest og skráð í lögregluþingbók Reykjavíkur, að eigendur fyrirtækis þess, sem sakað er hér um misnotkun á einu og öðru í viðskiptalífinu, ''hafi samráð sín á milli um allar meiri háttar ráðstafanir  í  verzlunarrekstrinum''. Og hvað eru svo meiri háttar ráðstafanir í þessum efnum, ef ekki þær, sem geta kostað eigendurna og fyrirtækin æruskerðingu og tugi þúsunda í sektir, ef illa tekst til eða samráðin geiga? Mundi stefnandi ekki hafa hirt sinn hlut af hinum ólöglega gróða, ef  hann  hefði  ekki  verið dæmdur i ríkissjóð? Einn eigandinn skýrir svo frá í lögreglurétti: „Félögin  (þ. e. fyrirtæki stefnanda) eru sameignarfélög án sérstakrar stjórnar og koma eigendurnir saman við og við til ráðagerða en fundargerðir hafa aldrei verið skrifaðar“. Þetta er ein sönnunin enn um samráð eigendanna um rekstur nefndra fyrirtækja og ég undirstrika það, ''að stefnandi er þar hvergi undan skilinn''. Hinir eigendurnir virðast ekki vilja vera án  hans  ráða,  enda er  stefnandi kunnur að því að vera bæði ráðhollur og ráðslyngur og hvergi grunaður um græsku! Þess vegna hef ég aldrei sagt eða haldið því fram, að stefnandi hafi nokkru sinni lagt á ráð um faktúrusvik eða gjaldeyrisþjófnað! Ekki heldur hef og nokkru sinni talað það, ''að stefnandi væri talinn'' stærsti eða mesti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur landsins. Ég mótmæli því einbeittlega og eindregið. Hitt hef ég sagt, að stefnandi ''hafi verið sakaður um að vera'' o. s. frv. Vil ég nú færa fyrir þvi nokkrar sannanir.
 
Í blaðinu Skutli, sem út kom á Ísafirði 21. júní 1945, er birt grein um fyrirtæki stefnanda, verðlagsbrot firmans og óleyfilegan innflutning. Þar segir: „Vörur fyrir 280 þúsundir króna fluttar inn í leyfisleysi. Á að fela J. Þ. J. allan innflutning til landsins? Skutull skýrði frá því fyrir nokkru, að komizt hefði upp um stórfelld verðlagsbrot firmans (þ. e. fyrirtækis stefnanda) og óleyfilegan innflutning ...<br>
Þegar að því kom, að viðskiptaráð skyldi ráðstafa vörunum, kemur það allt í einu í ljós, að andvirði vörunnar, sem flutt hafði verið inn í algjöru heimildarleysi, er ekki 13.000 dollarar heldur 43000 dollarar eða 280 þúsund íslenzkra króna að innkaupsverði ...“
Og svo kom ég þá loks ''að aðalsönnununum''.
 
'''Það, sem fannst í tunnunum'''
 
Blaðið Skutull heldur áfram og segir frá: „Þegar tollyfirvöldin voru að athuga vörur þessar, kom í ljós. að í umbúðunum var ekki einungis spil, leikföng, samkvæmistöskur og ráptuðrur. heldur einnig álitlegur skjalabúnki. Við nánari athugun á honum kom í ljós. að þar voru ekki aðeins „faktúrur“ til hins íslenzka fyrirtækis. heldur höfðu einnig slæðzt þar með nokkrir reikningar frá amerískum verzlunarfyrirtækjum til þess fyrirtækis, sem seldi vörurnar hingað fyrirtæki stefnanda. Fyrirtækið ameríska hafði leyft sér að leggja á vörurnar allt að l00% af hinu eiginlega innkaupsverði hennar ...“
 
Blandast nokkrum hugur um það, sem les þessa framanrituðu kafla úr Skutulsgreininni, að ritstjóri blaðsins sveigir mjög að stefnanda, þáverandi formanni Nýbyggingarráðs, um það, að eiga sinn þátt í verðlagsbrotum fyrirtækis stefnanda? Hvers vegna spyr ritstjórinn, hvort fela eigi stefnanda innflutning til landsins? Um leið skýrir ritstjórinn frá hinum stórkostlegu innflutnings- og verðlagsbrotum fyrirtækis stefnanda og blaðið leggur á það mikla áherzlu, að stefnandi sé annar aðaleigandi fyrirtækisins. Leikur það á tveim tungum, að í spurningu ritstjóra Skutuls felst ásökun til stefnanda um þátttöku í þeim ''ráðum og samráðum'', sem leitt hafa til hins ólöglega verknaðar? Hvað var annars til fyrirstöðu að fela stefnanda allan innflutning til landsins? ...
Mundi ekki stefnandi vilja gera grein fyrir því, hversvegna umrædda „ameriska“ fyrirtækið sendi fyrirtæki stefnanda reikningana í tunnu innan um andlitspúðrið, pelsana, töskurnar og tuðrurnar, en valdi ekki hina venjulegu, viðurkenndu, heiðarlegu leið, sem sé póstinn?
 
Hversu langt er það fjarri sannleikanum, að faktúran í tunnunni hafi verið sönnunargagn fyrir hinu raunverulega innkaupsverði varanna? Hefði vara þessi verið greidd á eðlilegu verði þar vestur frá, hefði ekki þurft til þess nema 140 þúsundir króna í stað 280 þúsunda. Eru svikin og blekkingarnar ekki þjófnaður á íslenzkum gjaldeyri?
í 48. tbl. Tímans 1945 er birt grein um þetta sama innflutnings- og gjaldeyrishneyksli fyrirtækis stefnanda. Þar er stefnandi ásakaður og gefið fyllilega í skyn, að hann sé meðsekur. Stefnandi höfðaði meiðyrðamál og fékk Tímann dæmdan í sektir fyrir að segja sannleikann, en samkvæmt refsilöggjöf þjóðarinnar er það líka sektarsök að segja sannleikann, ef hann er ljótur og kemur illa við, ekki sízt mikilsmegandi einstaklinga!
 
Þetta meiðyrðamál sannar þá fullyrðingu mína, að stefnandi hefur verið sakaður um þátttöku í hneykslismálum þessum ''um gjaldeyrisþjófnað og faktúrufölsun''. Það sannar okkur sýknudómurinn, sem ég gat um. Fyrst ásökun. síðan sýknun. - í þessari grein Tímans standa þessi orð: „Fyrirtækið (þ. e. fyrirtæki stefnanda) hafði áður lagt fram falsaða reikninga til þess að ná hærra innflutningsverði og meiri álagningu á vörur sínar. Það sannaðist einnig, að það hafði flutt inn allt aðrar vörur, en því hafði verið veitt leyfi til af gjaldeyrisyfirvöldum."
 
'''„Faktúrufalsarinn“'''
 
Í þjóðviljanum 1. febrúar 1949 birtist grein, sem heitir „''Faktúrufalsarinn''“. Þar segir beinum orðum, að stefnandi hafi látið fyrirtæki sitt stela undan erlendum gjaldeyri kerfisbundið, eins og það er orðað. og leggja inn á erlendan banka án vitundar íslenzkra stjórnvalda. Svo lýsir blaðið lögbrotum fyrirtækja stefnanda. Þá stendur það skrifað: „''Réttarhöldum lauk, þegar stefnandi varð ráðherra''.“ Í umræddri grein er umbúðalaust og blátt áfram fullyrt, að stefnandi hafi látið eitt fyrirtæki sitt stela undan erlendum gjaldeyri. Er þetta ekki skýr sönnun þess, sem ég fullyrti á umræddum bæjarmálafundi, að ''stefnandi hafi verið sakaður um að vera gjaldeyrisþjófur eða sé sakaður um að vera það?'' í sömu blaðagrein er stefnandi kallaður faktúrufalsari eða faktúrusvikari. Ég legg áherzlu á þetta.
 
Vill svo stefnandi eða umboðsmaður hans mótmæla því, að hann sjálfur sé þessi margnefndi með fullu nafni. sem í umræddri Þjóðviljagrein er sakaður um að vera bæði gjaldeyrisþjófur og faktúrusvikari. Mér er það ráðgáta, hvers vegna stefnandi er að höfða mál út af slíkum staðreyndum sem þessum. Ætlast hann til þess, að hann fái svart dæmt hvítt? Hvernig getur hann ætlazt til þess, að hann fái sannleikann dæmdan lygi?
 
Ein af helztu forsendum stefnanda fyrir málshöfðan þessari er sú, að ég hafi ''talið hann stærsta gjaldeyrisþjóf og faktúrufalsara landsins'', eins og honum þóknast að orða það eða láta orða það í sáttakærunni. Ég óska að taka það fram og legg á það áherzlu, að stœrð stefnanda í þeim efnum liggur mér í léttu rúmi. Ef stefnandi getur eða vill t. d. benda á annan. sem ''sakaður hefur verið um að vera stœrri'' en hann í umræddum lagabrotum, væri mér mikil þökk á þeim upplýsingum, því að þær myndu óneitanlega vera ný sönnun fyrir þeirri hyldýpisspillingu, sem margir þykjast hafa pata af að eigi sér stað eða sé látin viðgangast í viðskiptalífi þjóðarinnar og lifi þar sem fúi í lifandi trjám.
 
Á réttarskjali nr. 6 fullyrðir umboðsmaður stefnanda, að óvægustu andstæðingar umbjóðenda hans, stefnanda, hafi ýmist kallað hann faktúrufalsara eða faktúrusvikara. Þannig fullyrðir umboðsmaður stefnanda, að einn dómur hafi þegar gengið í þá átt að dæma refsingu fyrir slík ummæli, og „munu tveir vera rétt ókomnir“, segir þar ennfremur. Með þessum orðum sínum viðurkennir umboðsmaður stefnanda, [[Jón Eiríksson]], skattstjóri og héraðsdómslögmaður, að stefnandi hafi verið sakaður um faktúrufölsun eða faktúrusvik.
Ég er umboðsmanninum þakklátur fyrir játninguna. Það er laukrétt ályktað eða hugsað hjá umboðsmanni stefnanda, héraðsdómslögmanninum, að sýknudómur er bein afleiðing af tilefnislausu sakfelli. Mundi þá stefnandi eða umboðsmaður hans vilja eða geta neitað því, að sá hefur ver-ið sakaður, sem sýknaður er. Þetta er óhrekjandi röksemd, sem umboðsmaður stefnanda hefur nú viðurkennt.
Umboðsmaður stefnanda er því farinn að bera mínu máli og mínum málstað vitni. Fyrir það er ég þakklátur og leyfi mér að vekja athygli dómarans á þeirri staðreynd.
 
Á sama réttarskjali segir umhoðsmaður stefnanda, að hann leggi á það áherzlu mér til sakfellis, að umdeild ummæli séu borin fram af embættismanni, skólastjóra gagnfræðaskólans hér. Þetta er býsna athyglisverð áherzla, því að umboðsmaður stefnanda, skattstjórinn sjálfur. virðist ekkert hafa við það að athuga, og gerist þar málssvari, þótt sjálfur fjármálaráðherra þjóðarinnar, æðsti gæzlumaður og verndari skattalaganna, alþingismaður og formaður Nýbyggingarráðs, væni alsaklausan skattþegn um skattsvik og þjófnað og láti útvarpa slíkum sakargiftum í eyru almennings á opinberum framboðsfundi. Og svo er órannsakað enn, hvern þátt skattstjórinn sjálfur, umboðsmaður stefnanda í máli þessu, á í þessu svívirðilega mannskemmdarmáli. Getur slíkt verið hneykslunarhella, þótt opinber embætismaður og skólamaður undrist slíkt hátterni ráðherra og alþingismanns og reyni að bera hönd fyrir höfuð sér? Og ekki er síður ástæða til að undrast slíka árás opinbers embættismanns á mannorð mitt. þegar sami ráðherra hefur verið sakaður um gjaldeyrisþjófnað og faktúrufalsanir. Sá er eldurinn heitastur, er á sjálfum brennur.
 
Í sáttakæru. málskjali nr. 10, kemur fram, að umboðsmaður stefnanda, eða stefnandi sjálfur. virðist algjörlega fallinn frá því, að framburður vitna hans standist lengur. Þannig eru þá hin upphaflegu málsrök stefnanda að engu orðin, grundvöllurinn brostinn og vitni hans dæmd ljúgvitni og meinsærisfólk.
Stefnandi hefur því hafið nýtt mál á hendur mér samkvæmt nýrri stefnu og sáttarkæru til sóknar í framhaldssök, og byggist sú málsókn á þeim orðum mínum, sem ég viðurkenni að hafa sagt um stefnanda á margnefndum framboðsfundi og vitni mín hafa staðfest.
 
Ég hef áður í greinargerð þessari fært að því óyggjandi rök, og umboðsmaður stefnanda greitt þeim rökum óbeint atkvæði sitt á málskjali nr. 6, eins og áður segir, að orð min eru sannleikanum samkvæm og verða ekki hrakin.
Síðast virðist réttarskjal 11, greinargerð umboðsmanns stefnanda, bera það með sér, að umboðsmaður stefnanda sé fallin frá öllum sínum fyrri málsrökum og horfinn af málsóknargrundvelli þeim, sem báðar sáttarkærurnar, málsskjal nr. 2 og nr. 10. byggjast á. Það eitt virðist aðeins eftir hjá umboðsmanni stefnanda, að fá mig dæmdan fyrir það að „bera út orðróm, sem almenningi þó var ekki kunnur“, eins og hann orðar það. Mér skilst, að umboðsmaður eigi hér við faktúrufalsanir og gjaldeyrisþjófnað, sem stefnandi hefur verið sakaður um. Ég mótmæli þessari firru umboðsmannsins harðlega.
Dirfist umboðsmaðurinn að fullyrða þann orðróm ókunnan almenningi, sem skrifaðar hafa verið um margar blaðagreinar og birtar almenningi, svo sem í Skutli á ísafirði, Tímanum og Þjóðviljanum í Reykjavík og Eyjablaðinu hér í Eyjum. Slík bíræfni mun fátíð í málflutningi og hlýtur að vera sprottin af rökþrotum og úrræðaleysi í málsókn.
 
Ég hirði ekki um að telja upp allt það, sem ég hef sannað í þessari greinargerð, en ég undirstrika það, að ''ég hef sannað margfaldlega, að stefnandi hefur verið sakaður um gjaldeyrisþjófnað og faktúrusvik eða faktúrufalsanir'', eins og það hefur verið orðað og ég fullyrti á margnefndum framboðsfundi.
 
Ég endurtek þá kröfu mína, að dómarinn rannsaki af alúð og með gaumgæfni, hver skrifaði umrætt bréf, sem deila þessi raunverulega reis út af,- hvort það muni satt vera, að umboðsmaður stefnanda, skattstjórinn sjálfur, hafi lánað það bréflesaranum, Guðlaugi Gíslasyni, til mannskemmdar mér á framboðsfundinum og ærumeiðingar, eða stefnandi sjálfur skrifað Guðlaugi bréfið í sama tilgangi.
í öðru lagi krefst ég þess að dómarinn rannsaki, hvort þetta bréf sé e. t. v. svar við bréfi, sem skattstjórinn skrifaði stefnanda eða fjármálaráðuneytinu á sínum tíma og óskaði þar eftir því að þurfa ekki að eiga mig yfir höfði sér í yfirskattanefnd Vestmannaeyja, hvort skattstjórinn rægir mig í því bréfi og ærumeiði og í hvaða sambandi. Alls þessa krefst ég.
 
Ég mótmæli harðlega öllum málflutningi og öllum málsrökum stefnanda og umboðsmanns hans grein fyrir grein, lið fyrir lið og orði til orðs að því leyti sem það fer í bága við málstað minn, málsrök mín og málflutning.
Ég krefst þess, að dómarinn sýkni mig af öllum sakargiftum þeirra, sektarkröfum og málskostnaði. Þá krefst ég þess, að dómarinn dæmi mér hæfilega þóknun fyrir umstang það og amstur, sem þessi tilefnislausa bekkingartilraun eða árás hefur valdið mér.
Ég legg svo málið í dóm með fyrirvara.
 
''Þorsteinn Þ. Víglundsson''.“
 
Að sjálfsögðu mótmælti héraðsdómslögmaðurinn, skattstjórinn, málflutningi mínum, greinargerð þeirri, sem hér er birt. Hann fann henni það helzt til foráttu, að ekkert lögfræðilegt bragð væri að henni, heldur væri hún skrifuð eins og blaðagrein! Það þótti mér fyndin og brosleg málsvörn. - Auðvitað gat hann ekkert sagt, þar sem greinargerðin var tekin svo að segja orðrétt upp úr Lögregluþingbók og Dómabók Reykjavíkur, var afrit af bókun þar, sem sjálfur sakadómari ríkisins hafði sent mér. - Nú varð héraðsdómslögmaðurinn og ráðherrann að treysta á dómarann. Að öðrum kosti var málið tapað.
Á þessum árum voru skattsjórarnir að hundelta alla þá, sem unnu sjálfir að þvi baki brotnu að byggja sér og sínum íbúðarhús af litlum efnum en atorku og dugnaði. Þeir skyldu vissulega fá að greiða ríflega skatta af þeirri vinnu sinni og sinna, ef þeir gátu notið hjálpar heimilis eða fjölskyldufólks síns. Sumir skattstjórar kölluðu það íllrætna eiginhagsmunahneigð, ef þessir húsbyggjendur, en megin þorri þeirra voru eignarlausir menn, gerðu ekki fyllilega grein fyrir svo að segja hverri vinnustund, sem þeir og heimilisfólk þeirra bjástraði við að koma upp húskofanum og notaði til þess svo að segja hverja tómstund, sem gafst. Þannig var þetta með skattstjórann í Vestmannaeyjum. Bréf, sem ég læt fljóta hér með, sannar þetta og veitir þér eilitla sýn inn í sálarlífið og hugsunarháttinn. Þess vegna eru bréf þessi söguleg plögg. Og þau sanna meira. En þær sannanir læt ég þig finna sjálfan út úr efni bréfanna. Beittu þar sálfræðilegri kunnáttu þinni.
 
Meðan dómarinn var að hugleiða, hvaða hefnd hæfði mér bezt fyrir þá bíræfni að taka ekki þegjandi við skattsvika- og þjófsstimplinum úr hendi fjármálaráðherra, heldur reyna að verja æru mína og mannorð, þá skrifaði ég fjármálaráðuneytinu og krafðist þess enn á ný, að ég fengi afdráttarlaust svar við því, hvort ekkert bréf lægi í fórum þess frá skattstjóranum í Vestmannaeyjum varðandi framtöl mín og skattamál. Þeir háu herrar höfðu til þessa skirrzt við að svara þeirri spurningu afdráttarlaust, - aðeins sagt. að ekkert bréf ''hefði verið sent frá ráðuneytinu'' varðandi þessi mál mín.
Nú var nýr fjármálaráðherra setztur í ráðherrastólinn, og e. t. v. hefði þá fundvísi hinna virðulegu embættismanna ríkisins glæðzt og viljinn vaknað. Aldrei að vita!
 
Og svo liðu tveir mánuðir. Mikið hlaut að vera djúpt á þessum bréfum!
Já, ég endurtek: Ég reyndi af fremsta megni að kría út afrit af skattstjórabréfunum hjá ráðuneytinu, meðan dómarinn í Vestmannaeyjarkaupstað var að íhuga, hvað mér bæri að greiða íslenzka ríkinu í sektir fyrir þá veittu þjónustu sjálfs ráðherrans að ærumeiða mig og svívirða og vinna til að brjóta gildandi landslög til þess að koma þeirri ósk sinni og þjónustu i framkvæmd.
Og sjá: Fundvísi hinna háu herra þar syðra fór greinilega vaxandi með nýjum fjármálaráðherra. Bréfin fundust og afritin fékk ég. Ég vil gjarnan eiga afritin á prenti. Þú færð þau hér með:
 
Eftirrit
 
„Skattstjórinn í Vestmannaeyjum.
 
Fjármálaráðuneytið Reykjavík
 
(Stimpill)
 
Vestmannaeyjum, 29. júlí 1948.
 
Herra fjármálaráðherra [[Jóhann Þ. Jósefsson]].
Þar sem þér hafið óskað eftir því, að ég gerði fyllri grein fyrir óhæfni [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Víglundssonar]] í yfirskattanefnd, er mér ljúft að verða við þeim tilmælum, enda þótt ég telji, að formanni yfirskattanefndar, [[Freymóður Þorsteinsson|Freymóði Þorsteinssyni,]] bæjarfógeta, beri að eiga frumkvæðið að því, sbr. 36. gr. reglug. um tekjuskatt og eignaskatt. Ég vil þó taka fram, að ég tel mál þetta mér á engan hátt óviðkomandi, þar sem ég sætti mig illa við það, að gjörðir mínar sæti gagnrýni, sem byggð er á eiginhagsmunum.
Sem kunnugt er hefur Þorsteinn átt hús í byggingu, og er alkunnugt, að bæði hann og hans fólk hefur unnið verulega að þeirri húsbyggingu. Þegar hús hans var metið í vetur. kom fram verulegur mismunur þannig, að matið reyndist hærra en húsverð eftir framtali. Eftir þeim upplýsingum, er ég hefi aflað mér. mun matið sízt of hátt. Ég sá mér ekki annað fært en að bæta við tekjur hans eigin vinnu. Aðrir ágallar voru á framtali hans. Þorsteinn hefur kært skatt sinn til mín í löngu bréfi. Heldur hann því þar fram mjög eindregið, að þessi liður heyri undir 17. gr. laga um eignakönnun og beri því ekki að skattleggja hana sem tekjuauka. Það er kannski ekkert að því að finna, þótt Þorsteinn hafi sínar skoðanir á 17. grein. En annað er það, að þessar skoðanir hans byggjast tvímælalaust á eiginhagsmunum. Hinsvegar er 17. gr. eitt af þýðingarmestu ákvæðum um skatta í ár og leiðir því óhæfni hans í eigin máli til þess, að hann er óhæfur í málum annarra, sennilega flestra. Annað skal ég nefna, sem bendir til þess, að hann  láti  eiginhagsmuni  ráða gjörðum sínum. Á framtali hans vantaði laun fyrir aukakennslu og var því bætt við framtaldar tekjur. í kærubréfi sínu segir hann, að sér beri ekki að greiða skatt af þessum launum vegna þess, að hann hafi gefið Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja kvikmyndavél fyrir andvirðið og hafi hann ekki talið það fram þessvegna, sem sagt viðurkennir að hafa dregið undan skatti af ásettu ráði, og er það blindaður af eigin hagsmunum, að hann heldur því enn fram. að slíkt sé leyfilegt. Ég tel nær að ætla að skilningur hans á 17. grein sé af sama toga spunninn.
Ég hefi snúið mér til Freymóðs Þorsteinssonar, bæjarfógeta, og bent honum á þessi atriði, en mér er ókunnug fyrirætlan hans í því efni, en yfirskattanefnd er nú þegar farin að starfa. Hinsvegar mun [[Sigfús Scheving]] vera mér sammála í þessu.
[[Sveinn Guðmundsson]] er nú forfallaður og er engin von til þess, að hann í sumar komi svo til heilsu, að hann geti starfað í nefndinni. Ég tel því réttast, að aðalmaður væri settur í sumar í stað Sveins, enda væri þá fullkomlega tryggt, að Þorsteinn kæmi þar hvergi nærri.
Ég vil taka það fram, að ég hefi augastað á manni hér. þ. e. [[Jónasi Jónssyni]] í [[Fagurlyst]]. Hann er í fyrsta lagi öllum þeim kostum búinn hvað hæfni og manngildi snertir, sem slíkir menn þurfa að hafa. Auk þess eru þau framtöl, sem hann hefur staðið að, þannig úr garði gerð, að það er algerlega útilokað, að nokkur ágreiningur geti orðið um þau. en til minna gagns væri að setja mann í starfið, sem meira og minna yrði forfallaður.
 
Virðingarfyllst
 
[[Jón Eiríksson]]“ (sign).
 
'''„Hans fólk“'''
 
Ég undirstrika sjálfur orð skattstjórans í bréfinu: ''hans fólk''. Hversu mikla vinnu mátti af því vænta eftir aldri þess og aðstöðu allri?
Ég hóf að byggja íbúðarhúsið okkar [[Goðasteinn|Goðastein]] (nr. 11) við [[Kirkjubæjarbraut]] vorið 1945, fljótlega eftir að skólastarfi mínu lauk það vor. Síðan vann ég við það allar stundir næstu fimm sumrin nema þær, þegar ég innti af hendi skyldustörf mín í Sparisjóði Vestmannaeyja. Oft tók ég daginn snemma.
Hversu miklar líkur voru til þess, að þetta ''fólk mitt'' hefði innt af hendi vinnu við húsbygginguna svo að einhverju munaði um byggingarframkvæmdirnar og -kostnaðinn?
 
Konan mín hafði 6-7 manns í heimili og barn í vöggu, svo að lítil likindi voru til þess, að hún afkastaði miklum húsbyggingarstörfum. Þar á ofan höfðum við búskap, höfðum kýr að hirða, því að við vorum bóndahjón öðrum þræði. Við bjuggum á einni Vilborgarstaðajörðinni, Háagarði.
 
Þá voru það börnin okkar hin, sem komin voru á legg.
Eldri sonur okkar hvarf frá okkur sumarið 1946 og hóf rafvirkjanám í
Hafnarfirði. Þá hafði hann stundað síldveiðar fyrri hluta sumarsins. Vinna hans heima 1947 var því engin.
 
Eldri dóttir okkar var 16-17 ára og dvaldist þá í sveit á sumrum, eftir að námi lauk að vorinu. Var mikils starfs að vænta af henni við húsbygginguna?
Yngri sonur okkar var innan við fermingu. Mundi taka því að telja afköst barna á þeim aldri við húsbyggingar fram til skatts?
 
Þá er enn ótíundaður „vinnukraftur“ á heimili okkar hjóna. Það var tengdamóðir mín á níræðisaldri. Skyldi það „vinnuafl“ hafa komið mér að miklu liði við húsbygginguna?
 
Þetta var þá ''hans fólk'', sem tveir háttsettir embættismenn íslenzka ríkisins voru að velta fyrir sér, hversu mjög það hlyti að hafa aukið tekjur mínar og eignir og svo afköst við byggingarframkvæmdirnar að eiga þess kost að njóta þar þessa vinnuafls. - Ég blygðast mín, ég skammast mín, þegar ég eftir 2-3 áratugi hvarfla huga að þessu máli, af því ég er viðkvæmur fyrir virðingu og sóma þjóðar minnar. Ég fyrirverð mig vegna þeirrar sneypu, sem slíkir og þvílíkir embættismenn eða opinberir starfsmenn valda þjóð minni, og hversu litlar kröfur eru gerðar til manngerðanna, þegar skipað er í hin valdamiklu og virðulegu embætti. Þar ræður annar mælikvarði, annað sjónarmið gjörðum en ... Mundu slíkir embættismenn vera líklegir til að fremja lagabrot og stunda þjófnað á ríkismerktum bifreiðum á heiðum uppi? Nei, fjarri fer því! Þannig beita þeir aldrei ''orku'' sinni.
 
Og nú þurfti svo sannarlega á léttri lund að halda og eiginleikanum þeim að sjá hið skoplega í tilverunni í kringum sig. Þá minntist ég Björns bónda í Mörk, Björns að baki Kára, litlu munnhetjunnar í Njálu, og ég sagði við konuna mína, sem í fjarveru minni við skyldustörfin hafði gegnt því hlutverki að kvitta fyrir stefnurnar með nafninu sínu, þegar stefnuvottana bar að garði: „Aukizt hafa nú heldur vandræðin, kerling, en glögglega máttu sjá, hvílíkan afreksmann þú átt til allra verka við húsbyggingar, þar sem afköst mín við verkið eru svo mikil, að mismunur á tilkostnaði, efni og vinnu, og svo mati hinna sannsýnustu manna nemur tugum þúsunda, enda ''fórstu ekki ein'', þegar þeir fundu út, hversu miklu við afköstuðum saman við byggingarframkvæmdirnar. Við vorum þrjú við afköstin. Sú litla, sem þú gekkst með, hefur skilað drjúgum afköstum! Nei, það blekkir enginn auðveldlega svona menn, ráðherra, þingmenn og skattstjóra!“
 
Sannleikurinn er sá, að ég varð aldrei var við þessa matsmenn, þeir komu a. m. k. aldrei að byggingunni meðan ég var þar staddur. Þeir hafa þá framkvæmt mat þetta sem eins konar myrkraverk. Það er vitað, að sé embættismaður sannur að lygi um eitt, þá getur hann logið öðru og er ekki ólíklegur til þess.
Um það leyti sem þetta málastapp hófst, hafði yfirskattanefndin í Vestmannaeyjakaupstað sannfærzt um, að þessi hundelting skattstjórans var í alla staði heimskuleg. Yfirskattanefndin gerði samþykkt varðandi þessa skattgreiðslu og fylgdi henni fram í starfi sínu. Þá var [[Sigfús M. Johnsen]] bæjarfógeti í Vestmannaeyjum. Hann skýrir svo frá í bók sinni ''Yfir fold og flæði'': „Við urðum á eitt sáttir að fella niður skatt af vinnu manna við að koma upp eigin húsnæði, en að því unnu Vestmannaeyingar af sínum alkunna dugnaði. Með skattfrelsi þessu var gefið mikilsvert fordæmi. - Lög voru síðan samþykkt að slík vinna skyldi skattfrjáls.“
 
Þessa málsvörn mína, sem ég hef skráð hér að framan, birti ég síðar í einu af bæjarblöðunum í Vestmannaeyjum til þess að „háttvirtum kjósendum“ þingmannsins gæfist kostur á að kynnast eilítið einkarekstri hans og fjármálastússi. Afleiðingarnar urðu meiri og afdrifaríkari en ég hafði gert mér í hugarlund. - Dragðu þínar ályktanir, þegar þú hefur lokið því að lesa þetta bréf og páraðu mér síðan línu við tækifæri.
 
Og við trúum báðir, þú og ég, frændi minn góður, á gildi góðs uppeldis, sérstaklega hins kristilega uppeldis. Og teljum það veigamikið atriði, að heimilin séu vel vaxin því þjóðheillastarfi. - Skattstjórinn ólst upp á einu kunnasta prestsetri í Borgarfirði, þar sem faðirinn, sóknarpresturinn, bar hinn háa fræðatitil í kristilegum vísindum:
 
'''Þjónn fjármálaráðherra skyldi m. a. fjalla um framtöl fyrirtækja hans í kaupstaðnum.'''
 
Og hver var svo þessi [[Jónas Jónsson]], sem skattstjórinn benti fjármálaráðherranum á til þess að taka sæti mitt í yfirskattanefndinni, þegar ráðherrann hafði rekið mig úr henni fyrir „skattsvikin“? Hann var enginn annar en verzlunarþjónn sjálfs ráðherrans! Það munaði ekki um það! Þjóni ráðherrans átti að veita úrskurðarvaldið, og hann átti m. a. að fjalla um framtöl fyrirtækja sjálfs ráðherrans í Vestmannaeyjum. Þessi [[Jónas Jónsson]] var vissulega fyrir margra hluta sakir nýtur maður og heiðarlegur. En þjónn er þjónn og skylda þjónsins er tillitssemi og hlýðni gagnvart húsbónda sínum. Annars er hann enginn þjónn.
 
Þó að ráðherrann ræki mig úr yfirskattanefndinni fyrir „skattsvikin“ að tillögu skattstjóra og einlægri ósk hans sjálfs, þá var [[Jónas Jónsson]] aldrei skipaður í hana. Þar komu öfl til, sem ráðherrann óttaðist. Eigi að síður var það ákaflega vinsamlegt af skattstjóranum að leggja þetta til! Það bar vott um mikla þjónslund, auðmýkt og undirgefni. Og mér er tjáð, að þá eiginleika kunni flestir valdamenn að virða!
 
'''Annað bréf skattstjórans'''
 
Annað bréf skrifaði skattstjórinn í Vestmannaeyjum fjármálaráðherranum haustið 1948. Það fjallaði um störf mín í yfirskattanefndinni, þar sem ég var fleinn í holdi stórgróðamannanna í bænum. Ég vek athygli þína á því, að skattstjórinn vill hafa samráð við sjálfan fjármálaráðherrann um sparkið í mig en ekki fjármálaráðuneytið sjálft. Bolabrögðin máttu ekki komast í hámæli, en þjóð veit, þá þrír vita, stendur þar.
Hér birti ég þér svo annað bréfið, þar sem flokksbróðir minn skal víkja fyrir verzlunarþjóni ráðherrans, þar sem bæjarfógeti dró það við sig að leggja til, að mér yrði sparkað.
 
„Skattstofan í Vestmannaeyjum.
 
Vestmannaeyjum, 9. nóv. 1948.
 
Með tilvísun til símtals yðar við mig, hr. fjármálaráðherra, leyfi ég mér hér með að senda yður afrit af bréfi mínu til yðar dags. 29. júlí s.l.
Til frekari skýringar vil ég taka fram:
 
Yfirskattanefnd hefur nú lokið störfum, og vék [[Þorsteinn Víglundsson]] sæti, er úrskurðaðar voru kærur um eigin vinnu við húsbyggingu. Sæti hans tók [[Halldór Guðjónsson]], skólastjóri.
Ég hafði áður en ég sendi yður fyrra bréf mitt leitað mér upplýsinga á skrifstofu bæjarfógetaembættisins, hvort nokkur væri til að taka sæti Þorsteins, og var mér tjáð, að svo væri ekki.
Eins og kemur fram í bréfi mínu, taldi ég æskilegt, að Þorsteinn kæmi hvergi nærri, eins og á stóð, en úr því sem komið var, tel ég engu verði um þokað. Ég hef hins vegar gjört mínar athugasemdir við ákvarðanir yfirskattanefndar til ríkisskattanefndar.
Ef ég man rétt, mun tími [[Sveinn Guðmundsson|Sveins Guðmundssonar]] brátt útrunninn. Ég leyfi mér því að gera það að tillögu minni, að í hans stað verði tilnefndur [[Jónas Jónsson]], [[Fagurlyst]], sem aðalmaður, en [[Stefán Árnason]] sem varamaður.
 
Virðingarfyllst.
 
Jón Eiríksson, skattstjóri“ (sign)
 
Þessi bréf skattstjórans til fjármálaráðherra birti ég síðan almenningi í einu af blöðunum í Vestmannaeyjakaupstað, svo að Eyjabúum gæfist kostur á að vega og meta starfið hans að tjaldabaki, viðleitni hans til að níða og mannskemma, - kynnast bróðurlegri samstöðu tveggja virðulegra embættismanna íslenzka lýðveldisins til þess að hnekkja æru andstæðings síns, sem þeir töldu, að þeim gæti stafað hætta af í vissum skilningi, manns, sem ekki fékkst til þess að sjá „í gegnum fingur“ um eitt eða neitt, - og ekki heldur framtöl stórtekjumanna og fjáraflafursta. Þess vegna óstarfhæfur!
í deilum þessum reyndi skattstjórinn eftir mætti að bera hönd fyrir höfuð sér eins og vænta mátti. Eyjabúar hlógu, hristu höfuðið og hlógu. Þeir skemmtu sér konunglega.
 
í skrifum skattstjórans sér til varnar eða yfirklórs gaf að lesa þessa athyglisverðu klausu: ..í greinargerð sinni segir Þ. Þ. V., að ég hafi sagt ósatt í bréfi mínu til ráðherrans um, eigin vinnu hans og hans fólks. ''Setjum svo'' ...“ Taktu vel eftir siðustu orðunum: ''Setjum svo'', þ. e.: Gerum ráð fyrir því, að ég hafi logið á hann honum til mannskemmda og æruhnekkis. Þarna fékk ég loks því til leiðar komið með skrifum mínum, að ''skattstjórinn bjargaði mannorði mínu með því að neyðast til að viðurkenna ósannindi sín''. (Sjá Vestmannaeyjablaðið [[Fylkir|Fylki]], 14. tbl. 20. apríl 1951, bls. 21.
Öðrum þræði óska ég að sanna þér, vinur minn og frændi, hversu mannréttindi vissra manna í Vestmannaeyjum voru óendanlega lítil og mannorð þeirra í mikilli hættu fyrir svo sem aldarfjórðungi og þá undanfarin síðustu 40 árin, eftir að stétt peningamanna, kaupmanna og konsúla, náðu þar algjöru tangarhaldi á atvinnulífinu, fjármagninu og stöðum öllum í trúnaðarstörf, eftir að einokunarverzlunin danska leið undir lok (1910).
 
Skattstjórinn tekur það fram í svari sínu við skrifum mínum, að bréf þessi um framtal mitt og „skattsvik“ ''hafi aldrei verið œtluð almenningi til lesturs''.
Þessu trúði ég og trúi enn. Það er engin ástæða til að rengja þessa fullyrðingu hans. Slíkar æruskerðingar áttu auðvitað ekki að verða almenningi kunnar. Þeim var ætlað að liggja í fórum fjármálaráðuneytisins, en hins vegar skyldu afleiðingarnar verða lýðum kunnar. Og mér fannst þetta allt ganga með afbrigðum vel. Ég þóttist af því að hafa skotið skattstjóranum ref fyrir rass, svo að hann varð uppvís að ósóma, sem illa hæfði embættismanni ríkisins. Og svo drógum við dár að þessu öllu saman, hlógum og skemmtum okkur konunglega. Þó fundum við til með þjóð okkar, íslenzka lýðveldinu. Sú tilfinning endurtók sig hjá mér, þegar ég á dögunum frétti um fjallavatnsþjófana á merktu ríkisbifreiðinni.
 
'''Dómsmálaráðuneytið hylmar yfir nafn bréfritarans'''
 
En nú, þegar hér var komið máli, knúði ég afdráttarlaust á, að ég fengi skýlausa yfirlýsingu um það, hver hefði skrifað „skattsvikabréfið“ og sent það [[Guðlaugur Gíslason|Guðlaugi Gíslasyni]] til upplesturs á fundinum. Ég skrifaði þess vegna dómsmálaráðuneytinu bréf og beiddist rannsóknar í máli þessu.
 
Í einskonar andvaraleysi, að mér fannst, fyrirskipaði dómsmálaráðherra rannsóknina.
 
Fulltrúi bæjarfógeta, dómarinn, tjáði mér og viðurkenndi, að hann hefði framkvæmt þessa rannsókn af gaumgæfni, og lægju niðurstöður fyrir. Hins vegar væri það algjört bann dómsmálaráðuneytisins, að ég fengi að vita hið sanna í þessu máli, svo að það væri staðfest. Nafn bréfritarans fengi ég aldrei skjallega i hendur, fullyrti dómarinn. Það væri af og frá. - Þarna fékk ég þá enn að reyna íslenzkt réttarfar, - lítilsvirðinguna fyrir lagalegum rétti hins óbreytta þegns, þegar háttsettur embættismaður og „flokksbróðir“ á hlut að máli.
 
'''Kveikjan'''
 
Þessi tvö bréf skattstjórans til fjármálaráðherra íslenzku þjóðarinnar, alþingismanns kjördæmisins, voru auðvitað skrifuð i samráði við hann sjálfan, enda vitnar skattstjórinn i samtöl, sem hann átti við sjálfan ráðherrann um málin. Bréfin urðu þess valdandi, að fjármálaráðherrann skrifaði „skattsvikabréfið“ og sendi það Guðlaugi Gíslasyni, formanni Flokksins, til upplesturs. Honum bar að lesa það í eyru almennings á framboðsfundinum og það gerði hann rækilega mér til mannskemmda og æruhnekkis. En allt snérist þetta við. Árásin virtist auka fylgi „skattsvikarans“. Dómgreind Eyjafólks brást mér ekki eins og ég lagði áherzlu á í bréfi mínu til þín, frændi minn og vinur, árið 1974.
 
Og nú átti [[Sveinn Guðmundsson]] að víkja úr yfirskattanefndinni fyrir verzlunarþjóni ráðherrans, Jónasi Jónssyni. En þá brást ráðherra kjark sökum hræðslu við viss öfl í þjóðfélaginu, m. a. viss dagblöð. [[Sveinn Guðmundsson]] sat því áfram í yfirskattanefndinni. Ekki fékk skattstjórinn heldur því framgegnt, að formaður fulltrúaráðs Flokksins, yfirlögregluþjónninn, yrði skipaður varamaður í yfirskattanefndina. Ráðherra mun hafa brostið kjark til þess sökum afstöðu bæjarbúa og svo blaðamanna líka heima í kaupstaðnum. Áróðurinn gat þá orðið bitur og sár og kostað töluvert.
 
'''Dómurinn fellur'''
 
Fulltrúi bæjarfógeta, sem hafði einskonar „prókúru“ eða umboð frá dómsmálaráðuneytinu til þess að fella dóma í ýmsum málum í kaupstaðnum án afskipta bæjarfógeta, lauk nú loks við að fella dóm í meiðyrðamáli fjármálaráðherra gegn [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ. Þ. V.]] Þá kom í ljós, að afla mátti ríkissjóði tekna með því að háttsettir embættismenn ríkisins gerðu sér það til dægrastyttingar að ærumeiða þegnana af tilefnislausu og gegn gildandi landslögum. Ég var dæmdur til að greiða ríkissjóði kr. 1000,00 fyrir þá bíræfni eða ósvífni að svara ráðherranum fullum hálsi, þó að hann gerði sér það til gamans að reyna að svipta mig ærunni. Jafnframt var ég dæmdur til að greiða honum sjálfum kr. 400,00 í málskostnað. Samtals nam þessi greiðsla tæpum hálfsmánaðarlaunum mínum, eins og föst laun mín voru þá.
 
Og hvað hafði ég svo til saka unnið? Ég hafði fórnað eigin fjármunum í vandræðum mínum til þess að gagnfræðaskólinn gæti eignast nauðsynlegt tæki til að efla félagsstörfin í skólanum, sem áttu að auka áhrif hans í uppeldisstarfi stofnunarinnar. Í öðru lagi leitaðist ég við af fremsta megni að ná valdaaðstöðu, svo að ég gæti hindrað það, að byggingarframkvæmdirnar við gagnfræðaskólahúsið yrðu stöðvaðar í miðjum klíðum.
 
Ég hrósaði happi að hafa ekki ráðið mér málafærslumann. Ég vissi deili á ''kerfinu'' og þekkti allt mitt heimafólk, vissi fyrirfram, hvernig dómurinn myndi falla.
 
Ég sendi þér, frændi minn, afrit af bréfum mínum til dómsmálaráðuneytisins, þegar ég reyndi eftir megni að sækja rétt minn í skaut þess:
 
Vestmannaeyjum, 12. des. 1950.
 
Með bréfi dags. 25. júlí s.l. til yðar, tjáði ég yður, að formaður Sjálfstæðisflokksins hér, [[Guðlaugur Gíslason]], kaupmaður, Skólavegi 21 hér í bæ, hefði á almennum framboðsfundi 27. jan. s.l. lesið upp bréf, sem hann sagði vera frá „ráðuneytinu“ og fjallaði um skattamál mín.
 
Í þessu bréfi mínu til yðar beiddist ég þess, að þér létuð fram fara réttarrannsókn í máli þessu, hver væri höfundur bréfsins, hvernig hann hafði fengið efnið í bréfið, hvort bréfið var upphaflega sent nefndum Guðlaugi til upplesturs á fundinum eða hvort annar maður hefði lánað honum það, t. d. skattstjórinn hér, til upplesturs í eyru almennings.
 
Bæjarfógetinn hér hefur tjáð mér, að þér hafið fyrirskipað rannsókn í máli þessu og að rannsókn hafi farið fram. Hinsvegar hefur bæjarfógetinn neitað mér afdráttarlaust um að fá að kynnast þvi, sem fram fór í þessum réttarhöldum og að fá lesið yfir það, sem skráð kann að hafa verið í þeim. Mánuðir munu liðnir, síðan þessi réttarhöld fóru fram, og enn hef ég ekkert frá yður heyrzt heldur um þau.
 
Ég þykist eiga þegnlegan rétt á að fá ýtarlega greinargerð um þessi réttarhöld og leyfi mér því hér með að biðja yður með fullkominni virðingu að láta mér í té leyfi til þess að lesa réttarbækur fógeta þar um og að þér tjáið mér jafnframt, hvað þér ætlizt fyrir í málinu. Ég sætti mig ekki við að verða að trúa því, að réttarfarið i landinu sé svo rotið og máttvana, að hægt sé að lesa meiðyrðabréf í eyru almennings, án þess að sjálft dómsmálaráðuneytið sé því vaxið með öllu undirliði sínu að fá upplýst, hver er höfundur bréfsins eða hvaðan efni þess er fengið. Ég krefst þess, að þér gerið skyldu yðar í þessu máli og sýnið myndugleik yðar.
 
Í Tímanum 15. apríl 1950 er fullyrt, að skattstjórinn hér hafi lánað þetta umrædda bréf til upplesturs á umræddum fundi. Ég leyfi mér hér með að benda yður á þetta og krefjast enn rannsóknar.
 
Virðingarfyllst.
 
''Þorsteinn Þ. Víglundsson''.
 
Dómsmálaráðuneytið,<br>
Reykjavík.
 
Og enn barst mér ekkert bréf frá dómsmálaráðuneytinu. Hins vegar tjáði fulltrúi bæjarfógeta mér, dómarinn, að dómsmálaráðuneytið bannaði sér enn afdráttarlaust að segja mér niðurstöðu rannsóknarinnar.
Nafnið á höfundi „skattsvikabréfsins“ fengi ég aldrei skjalfast í hendur. Og þetta tjáði dómarinn mér brosandi. Ég skyldi ofur vel hvað klukkan sló. Hæstiréttur var kunnur að því að dæma að lögum.
 
Í aðra röndina fannst mér þetta orðið broslegt fyrirbrigði. Hræðslan við þennan sektaða þegn, sem greitt hafði ríkissjóði þó nokkurt fé, nær hálf mánaðarlaun sín, fyrir þá ''þjónustu eins af ráðherrunum'', að æruskerða þegninn alsaklausan. Það gat orðið dýrt spaug ráðherranum, ef t. d. Hæstiréttur fengi mál þetta til meðferðar. Það óttuðust hinir háu herrar í embættismannaklíkunni.
Vika leið af næsta ári (1951). Þá skrifaði ég dómsmálaráðuneytinu þriðja bréfið. Það fer hér á eftir:
 
Vestmannaeyjum, 7. jan. 1951.
 
Þar sem ég hef ekki enn fengið nein svör frá yður eða greinargerð varðandi erindi mitt í bréfum mínum dags. 25. júlí og 12. des. f. á., þá leyfi ég mér enn á ný að biðja yður eða krefjast þess, að þér svarið erindi mínu um rannsókn í því máli, er þar um er fjallað og sendið mér ítarlega greinargerð um rannsókn þess, hafi hún farið fram, sem bæjarfógetinn hér fullyrðir, þó að hann jafnframt neiti mér um að kynnast rannsóknarskjölunum eða bókunum þar um, að mér skilst samkvæmt boði yðar. [[Jón Eiríksson]] skattstjóri, sem rak meiðyrðamál á hendur mér s.l. ár fyrir hönd upplesara umrædds „skattsvikabréfs“, lýsti  því  yfir í bæjarþingi Vestmannaeyja í september s.l. haust, að þetta umdeilda bréf væri víst. Hann neitaði því jafnframt ekki, að það mundi finnast á vegum [[Jóhann Þ. Jósefsson|Jóhanns Þ. Jósefssonar]], þá krefst ég þess, að framhaldsrannsókn verði látin fara fram í þessu máli og mér gefinn kostur að vera áheyrandi þeirra réttarhalda.
 
Ef þér enn ætlið yður að hunza þetta erindi mitt og leyfa mér ekki að fylgjast með þessum rannsóknum eða ganga úr skugga um, að þær nokkru sinni hafi fram farið, hlýt ég að álykta, að réttarfarið í landinu undir yðar valdi sé meira en lítið rotið og görótt og vilhalt flokksbræðrum yðar, þ. e. dómsmálaráðherra.
 
Hafi ég ekki fengið fullnægjandi svör frá yður fyrir lok þessa mánaðar, mun ég endurtaka þessa beiðni mína til yðar opinberlega og birta almenningi þessi bréf mín. Afrit af bréfi þessu er sent sjálfum dómsmálaráðherranum.
 
Virðingarfyllst.
 
''Þorsteinn Þ. Víglundsson''.
 
Til Dómsmálaráðuneytisins, Rvík.
 
Tók því fyrir þessa valdamenn íslenzka lýðveldisins að fordæma réttarfarið „austantjalds“?
 
Og sjá: Nú loks var mér anzað!<br>
 
- Bjarni Benediktsson var orðinn dómsmálaráðherra. Hann fól einum af strfsmönnum sínum að eiga símtal við mig.
 
Erindið var þríþætt.
 
Í fyrsta lagi tilkynnti þessi starfsmaður dómsmálaráðuneytisins mér, að sannazt hefði, að höfundur þessa svokallaða skattsvikabréfs, var enginn annar en fyrrverandi fjármálaráðherra, þingmaður Vestmannaeyinga, sem þá hafði skipt um hlutverk og var nú orðinn ''sjávarútvegsmálaráðherra'', þegar hér var komið sögu.
 
Í öðru lagi hafði það sannast, að efni bréfsins voru bréf skattstjórans í Vestmannaeyjum til fyrrv. fjármálaráðherra varðandi framtöl mín og samspil þeirra í þessu máli.
 
Í þriðja lagi færði starfsmaðurinn mér þá einlægu ósk dómsmálaráðherrans, sem jafnframt var kennslumálaráðherra og þannig húsbóndi minn að vissu marki, að gera það fyrir sín orð, að láta þetta mál falla niður, því að afleiðingarnar af þessum skrifum fyrrverandi fjármálaráðherra gætu orðið óhugnanlegar einum og öðrum aðila, ef málið yrði t. d. dæmt að lokum í Hæstarétti.
 
Jafnframt þessari málaleitan kennslumálaráðherrans æskti hann þess, að takast mætti góð samvinna á milli okkar í fræðslumálum Vestmannaeyinga.
 
Ég fór að orðum Bjarna Benediktssonar, dóms- og kennslumálaráðherra, og lét málið falla niður. Ég þekkti hann af afspurn og treysti honum, treysti á manndóm hans og góðvild í framfaramálum. Ég viðurkenni það fúslega, að hér réði eigingirni mín gjörðum mínum. Ég sá hugsjónamálum mínum hag í því að eiga kennslumálaráðherrann að í þeim málum. Enda get ég fullyrt það, að enginn kennslumálaráðherra reyndist mér betri, meðan ég var skólastjóri í Vestmannaeyjum, en Bjarni Benediktsson að öllum hinum ólöstuðum. Ráðherrann kom til Eyja árið eftir að við sömdum frið. Fyrstu gjörðir hans í kaupstaðnum var að koma í skólann til mín. Þá vorum við flutt i kjallara nýbyggingarinnar með skólann. Erindi ráðherrans var að ráðgast við mig um frekari framkvæmdir við bygginguna og útvega peningalán til þeirra hluta. Ég hafði þá á hendi til veðsetningar fyrir byggingarláni flestar eignir kaupstaðarins við höfnina. Og ráðherrann gerði sitt bezta til að útvega bæjarsjóði Vestmannaeyinga lán út á eignir þessar. Það fé skyldi síðan notað til þess að fullgera gagnfræðaskólabygginguna. Ráðherranum varð vissulega minna ágengt í þessum efnum hjá tryggingarfélögum en hann ætlaði í fyrstu. Kom þar margt til. En mörg ráð hafði hann í hendi sér. Og ég mat og dáðist að vilja hans og þjónslund við þessa byggingarhugsjón mína.
 
Þannig sneru hin duldu öfl þessari ofsókn mér til góðs í þessu starfi, hugsjón minni til eflingar og framdráttar.
 
Og líklega átti „skattsvikabréfið“ drýgstan þáttinn í því mikla fylgi, sem við [[Helgi Benediktsson]] hlutum við bæjarstjórnarkosningarnar 1950. Dómgreind Eyjafólks brást mér ekki, þegar á reyndi fremur en fyrri daginn. Og vísa ég þá til Bréfsins til þín í Bliki 1974.
 
Og svo leið blessaður tíminn með nýjum málsóknum, stefnum, vitnaleiðslum, meinsærum og dómum. Ég varðist af fremsta megni og skemmti mér konunglega.
 
Eins og ég hef tjáð þér, þá lét ég [[Framsóknarblaðið]] í kaupstaðnum birta almenningi alla greinargerð mína, sem hér er birt, sókn og vörn í deilunni við fjármálaráðherrann og skattstjórann. Það fannst mér borgaraleg skylda eins og komið var.
 
Þau skrif voru mikið lesin í bænum og rædd manna á milli. Þau vöktu býsna mikla athygli, og ekki síður ofstækislausra og skynugra Flokksmanna.
 
[[Helgi Benediktsson]] var þá ritstjóri Framsóknarblaðsins. Hann sendi blaðið út um allt land og í hina óliklegustu króka og kima þjóðfélagsins, líka í öll skot dómsmálaráðuneytisins. Þess vegna var þeim allt þetta mál þar kunnugt. Blaðið var lesið þar sökum þess, að ráðherra átti hlut að máli.
 
'''Sér grefur gröf, þótt grafi'''

Núverandi breyting frá og með 10. október 2010 kl. 11:25

Efnisyfirlit 1976



ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Bréf til vinar míns og frænda


(Æviþáttur)


Heill og sæll, frændi minn og vinur.
Láttu liggja vel á þér, þegar þú lest nú loks þetta bréf mitt. Dýrtíðarflóðið í þjóðfélaginu okkar veldur því, hversu dregizt hefur úr hömlu fyrir mér að gefa út Blik að þessu sinni.
Við skulum taka lífinu létt og brosa saman, þegar engin ástæða er til annars.

Gagnfræðaskólabyggingin haustið 1949, þegar átökin miklu hófust um framkvæmdir þessar og framtíð þeirra.

„Geym vel æru þina,“ segir séra Hallgrimur Pétursson í heilræðavísum sínum. Síðan ég las þessi heilræði hans, þá unglingur á Austurlandi, hef ég reynt af fremsta megni að lifa samkvæmt þeim. Ég hef aldrei mátt vamm mitt vita í starfi mínu og lifi. Mannorðið hefur verið mér helgur dómur frá barnæsku. Þetta get ég fullyrt um sjálfan mig með verulega góðri samvizku. Þó liggja tvö bréf geymd í fórum fjármálaráðuneytisins, þar sem ég er stimplaður skattsvikari og þá auðvitað þjófur um leið.
Um þessar æruskemmdir hef ég aldrei skrifað fyrr, ekki treyst mér til þess nema í beiskju og með stóryrtu orðalagi, og þess vegna heldur kosið að þegja.
En nú loksins eftir aldarfjórðungs baráttu við sjálfan mig, hef ég sigrazt á biturleikanum og get þess vegna skýrt þetta og skrifað um það allt í léttum dúr og gáskagæddum anda. Ég bið þig: Brostu með mér.
Og nú vil ég segja þér einhvern allra skemmtilegasta þátt ævi minnar. Svo hefur breytingin á orðið umliðinn aldarfjórðung. Þetta er sagan um það, þegar tveir embættismenn íslenzka þjóðfélagsins með nokkrum „hjálparkokkum“, - tveir meðlimir kerfisins, eins og fyrrv. ritstjóri Vísis myndi orða það, - gerðu sitt ítrasta til að svipta mig ærunni. Af langri reynslu og nánum kynnum höfðu þeir orðið þess áskynja, að mannorðið var og hefur ávallt verið mér helgur dómur, eins og ég tók fram. Já, ærunni skyldi ég sviptur í pólitískum tilgangi. Og almenningi í Vestmannaeyjakaupstað var tjáð siðgæðisbrotið og æruskerðingin umbúðalaust á opinberum fundi, svo að gnast og brast og allt lék á reiðiskjálfi. Þannig átti að „flá mig lifandi“, eins og dr. Sigurður Nordal orðar það einhvers staðar og hefur orðin eftir Þorsteini skáldi Erlingssyni.
Þegar ég hóf að íhuga efni þessa æviþáttar, runnu satt að segja á mig tvær grímur. Ég lagði mál þetta á vogarskálar samvizkunnar, vegna þess að tveir eða þrír málsaðilar sitja nú til hægri handar föðurnum samkvæmt helgum kenningum og skipa þar auðvitað virðuleg sæti með orður á brjósti eftir göfug og þjóðfélagsbætandi störf og fjárefnasöfnun á þessari jarðnesku reisu sinni. Meðan ég sat og hugleiddi þetta atriði, gerðist atburður, sem ég skiidi á einn veg. Ég óska að segja þér hann.
Eitt af barnabörnum mínum hafði eignazt Biblíuna, útgáfu Hins íslenzka Biblíufélags 1973. Ég tók að skoða hina helgu bók, handleika hana og hugleiða gildi hennar, tign og veldi meðal hundraða milljóna. Svo brýndi ég viljann, einbeitti hugsun minni og æskti þess eindregið og afdráttarlaust, að dularöflin veittu mér bendingu. - Ég dvaldist við þessa hugsun eilitla stund. Síðan opnaði ég hina helgu bók til þess að leita svarsins. Þarna blasti við mér 22. kafli Orðskviða Salomons konungs Davíðssonar. Kaflinn hefst á þessum orðum: „Gott mannorð er dýrmætara en mikill auður“. - Þarna kom það! Þessa bendingu hef ég skilið á þá lund, að mér bæri að fórna fé til þess að endurheimta mannorð mitt og æru. Það geri ég bezt með því að hrekja efni „skattsvikabréfanna“, sem geymd eru í fórum íslenzka fjármálaráðuneytisins og þú færð að lesa hér í afriti.
Ég óska að endurtaka það við þig, kæri frændi, skýrt og greinilega, að þessi skrif mín inni ég af hendi og birti almenningi beiskjulaust úr því sem komið er, með góðlátlegu brosi á vör og léttleik í sinni.

Tilgangur minn með skrifum þessum til þín er fjórþættur: Í fyrsta lagi vil ég sanna með rökum þá spillingu, þá mannlegu græsku, sem stundum þróast með háttsettum embættis- og valdamönnum þjóðarinnar, ef t. d. pólitískir andstæðingar eiga í hlut. Þessi skrif mín vil ég að séu þeim viðvörun, svo langt sem þau ná. Embættis- og valdamenn þjóðarinnar verða að hafa öðlazt þann þroska, að þeir séu hafnir yfir slíkan og þvílíkan mannlegan breiskleika. Að öðrum kosti er hætta á, að þeir fyrr eða síðar verði embætti sínu og þjóð sinni til vanvirðu, svo að ekki sé fastara að orði kveðið.
Í öðru lagi óska ég að birta hér almenningi og geyma um leið síðari kynslóðum svör við bréfum, sem ætlast var til í upphafi að lægju í „ráðuneytinu“, í fórum þess eða skjalageymslum, ómótmælt og ósvarað síðari kynslóðum til fræðslu og íhugunar um manndóm minn og mannorð, - mannsins, sem gegndi því hlutverki meira en þriðjung aldar þar í kaupstaðnum að annast uppeldi og fræðslu uppvaxandi kynslóða i trássi við vilja og vald konsúla, kaupmanna og annarra andstöðuafla, sem þar höfðu ráðið einu og öllu, líka örlögum manna, svo að segja frá þeirri stundu að síðasti danski einokunarkaupmaðurinn geispaði golunni.
Á hinu leitinu skyldu svo bréf þessi liggja í stjórnarráðinu og vera þar órækar heimildir um heiðarleik og manndóm þess manns, sem Eyjafólk lét ginnast til að trúa fyrir tugum milljóna króna í starfi sparisjóðsstjóra um tugi ára, þar sem miklum fjármunum var velt árlega í þágu almennings i bænum þeim, fyrst og fremst alþýðuheimilunum til hagsbóta og margs konar menningarmálum til eflingar. - Spott og spé, háð og hlátur. - Litlum sálum fullnæging.
Í þriðja lagi óska ég hér að kynna lesendum mínum, hvernig ég kynntist samleik lögfræðings og embættismanns til hnekkis rétti leikmannsins, þegar hann einhverra hluta vegna skirrist við að notast við aðstoð hins löglærða stéttarbróður til sóknar og varnar í skollaleik.
Í fjórða lagi sannast hér, hvernig vissir embættismenn ríkisvaldsins reyna í lengstu lög að halda hlífiskildi yfir stéttarbróður eða valdamanni, og alveg sérstaklega ef hann er „góður flokksbróðir“.
Í skrifum þessum, sem er þáttur úr ævisögu minni, kem ég til dyranna eins og ég er klæddur og af „guði gerður" á manndóms- og baráttuárum mínum í kaupstaðnum, þegar setið var um mannorð mitt og æru og ég hundeltur, hvar sem þess gafst kostur. Þá var ég „þjóðníðingurinn mikli“, óferjandi og óalandi i augum einræðisherranna, arftaka gömlu einokunarkónganna dönsku í sinni lúalegustu mynd.
Aldarfjórðungur er nú liðinn og vel það, síðan þeir atburðir gerðust, sem ég greini þér hér frá. Jafnóðum og þessir atburðir áttu sér stað, safnaði ég skjölum til heimilda um þá, -keypti afrit af málskjölunum af bæjarfógetaembættinu í Vestmannaeyjum til þess síðar, ef líf og heilsa entust mér, að taka saman heildarfrásögn um mál þessi.
Eins og ég tók fram, þá vekja atburðir þessir mér nú kátínu. Satt að segja skil ég ekki vel enn, hvernig þeir hafa getað átt sér stað eins og þeir eru vaxnir og þeir hafa gerzt, þar sem virðulegir embættismenn íslenzka ríkisins eru potturinn og pannan í öllum þessum ósóma. Á ég þá fyrst og fremst við „skattsvikabréfið“ og höfund þess, og svo hina blindu þjónslund, sem upplestur þess sannaði. Þar voru höfð næstum óskiljanleg samráð um að svipta mig ærunni, því dýrmætasta og bezta, sem hver einstaklingur á og ber með sér, þ. e. óskert mannorð.
Aðalmennirnir, sem að þessum ósköpum stóðu, voru sem sé virðulegir embættismenn íslenzku þjóðarinnar, þáverandi fjármálaráðherra og skattstjórinn í kaupstaðnum, og svo nokkrir flokksbundnir og þægir þjónar, auðmjúkir „hjálparkokkar“, sem ég kem að síðar. Skattstjórinn var jafnframt héraðsdómslögmaður (það munaði ekki um það!) og málssvari ráðherrans.


Ég keypti kvikmyndavél og gaf hana gagnfræðaskólanum
Í skólastjórn minni og kennslustarfi lagði ég ávallt mikla vinnu fram til eflingar félagslífi nemenda minna í Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum. Þar gafst mér kostur á að beita uppeldislegum áhrifum, glæða manndóm og mennilega hugsun, efla bindindi og námshug með nemendum mínum. Og árangurinn leyndi sér ekki að okkur fannst, kennurunum.
Um árabil hafði ég ámálgað þann vilja minn, þá ósk mína við ráðamenn skólamálanna í kaupstaðnum og fjárveitingavaldið í bænum að fá keypta kvikmyndavél handa skólanum til nota í fræðslu- og félagsstarfi. Skólanefnd samþykkti þessa tillögu mína ár eftir ár. En þegar kom til kasta fjárhagsnefndar kaupstaðarins, sem að lokum skyldi leggja blessun sína yfir fjárhagsáætlun skólanefndarinnar um rekstur gagnfræðaskólans, var framlagið til kaupa á kvikmyndavélinni ávallt strikað út. Slík sóun kom ekki til mála! Þar réði öllu hið gamla einræðisvald Flokksins með þingmann kjördæmisins að leiðarljósi. - Hvað var til ráða?
Kvikmyndavélina gat ég fengið keypta hjá fulltrúa fræðslumálastjórnarinnar, sem annaðist þá sölu á þeim tækjum skólanna, en peningana skorti til kaupanna. Sjálfur sá ég lengi vel engin tök á að kaupa tæki þetta fyrir eigið fé handa skólanum sökum fjárhagslegra erfiðleika okkar hjóna, sem bjuggu við launakúgun og misrétti, eins og ég greindi þér frá í síðasta bréfi mínu (1974). Mig sveið þetta. Mér hafði frá upphafi skilist, að starf hvers skóla væri eða skyldi vera tvíþætt, þ. e. fræðslustarf og uppeldisstarf. Báða þessa þætti skólastarfsins vildi ég geta rækt af alúð og einlægum hug, beita til þess öllum sálarkröftum mínum, enda voru þessir þættir báðir mér yndisgjafar í skólastarfinu.
Sæmilegar kvikmyndavélar til góðra nota í skóla kostuðu þá um fimm þúsundir króna auk annars, sem þeim hlaut að fylgja, svo sem sýningartjalds.


Launakúgun lokið
Eftir að fræðslulögin, sem samþykkt voru á alþingi 1946, gengu í gildi, var ekki lengur hægt að aftra því, að ég fengi greidda þóknun fyrir aukakennslu mína í skólanum. Þá hafði ég kennt 19 vetur við skólann og ávallt um 30 stundir á viku án aukagreiðslu. Þannig var kúguninni beitt, en ég neyddist til þess að leggja svona mikla vinnu á mig sökum skorts á hæfum kennurum. Völdin voru með lögum þessum tekin úr höndum fjárhagsnefndarmanna og klíkubræðra þeirra heima í héruðum og kaupstöðum.
Eftir skólaárið 1946-1947 fékk ég af þessum ástæðum greidd laun fyrir aukakennslu mína við skólann. Að skólaárinu liðnu 1947 greiddi bæjarsjóður mér kr. 4000,00 fyrir aukakennsluna.
Við hjónin afréðum að nota þessar aukatekjur okkar til þess að kaupa kvikmyndavél handa skólanum, gefa gagnfræðaskólanum tækið. En fleira þurfti með en vélina eina, eins og ég gat um. Ég seldi víxil og aflaði þannig þess fjár, sem á vantaði til kaupa á sýningartjaldi og ýmsum smámunum, sem fylgdu vélinni. Allur kostnaður nam um 7000 króna. Samkennarar mínir skrifuðu á víxilinn en ég samþykkti hann.
Þetta atriði allt verð ég að taka fram hér, því að þessar gjörðir okkar urðu svo sögulegar, að önnur eins ósköp höfðu aldrei og hafa aldrei fyrr eða síðar dunið yfir okkur eða heimili okkar. Það getur stundum kostað söguleg átök að ætla sér „að flá menn lifandi“ eða ná af þeim ærunni með öðrum orðum.


Framtal mitt fyrir árið 1947
Þegar ég taldi fram tekjur mínar eftir áramótin 1947/1948, komst ég í vanda. - Ég hafði gefið bæ og ríki aukatekjurnar mínar við skólastarfið, andvirði tímakennslunnar. Átti ég líka að greiða sömu aðilum skatt af þessari gjöf?
Ég afréð að telja þessar tekjur mínar ekki fram til skatts með þeirri vissu, að þær yrðu gefnar upp á launamiða frá bæjarsjóði kaupstaðarins, og síðan bæri skattstjóra skylda að kalla mig fyrir til þess að samþykkja tekjuupphæð þessa. Gæfist mér þá kostur á að skýra málið og leita samkomulags, ef þess yrði kostur. En þessi áætlun mín brást, með því að skattstjórinn ræddi aldrei við mig um aukatekjur þessar, heldur bætti hann þeim þegjandi og hljóðalaust við aðrar tekjur mínar. Þannig greiddi ég skatt af þessari gjöf okkar til ríkis og bæjar. Ég lét þetta gott heita, því að lög eru lög. Þar með hélt ég, að mál þetta væri úr sögunni. En það var nú eitthvað annað.


Bæjarstjórnarkosningarnar í aðsigi
Þegar leið á haustið 1949, var tekið að undirbúa bæjarstjórnarkosningarnar, sem fram skyldu fara í janúarlokin næsta ár (1950).
Mér hafði orðið mikið ágengt um framkvæmdir við byggingu gagnfræðaskólahússins á umliðnum 2-3 árum sökum velvildar hins ráðandi vinstrimeirihluta í bæjarstjórn kaupstaðarins (1946-1950).
Á undanförnum árum hafði samvinna okkar Helga kaupmanns og útgerðarmanns Benediktssonar verið góð og náin í stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja og hann stutt mig og hugsjónir mínar af festu og dyggð í byggingarmálum gagnfræðaskólans og eflingu byggðarsafnsins í bænum.
Við Helgi afréðum að snúa bökum saman við bæjarstjórnarkosningarnar 1950. Við fengum því framgengt, að við skipuðum tvö efstu sætin á lista Framsóknarflokksins í kaupstaðnum. Helgi skipaði efsta sætið og ég hið næsta. Svo hófust átökin, sem fóru vaxandi eftir því sem á leið og kjördagurinn nálgaðist.


Ljótur draumur. „Fleginn lifandi“
Liðið var fram til jóla 1949. Þá bar gest að garði í Goðasteini, íbúðarhúsi okkar hjóna við Kirkjubæjarbraut. Aldraður og þekktur Vestmannaeyingur óskaði eftir að mega eiga skeggræður við mig undir fjögur augu. - Konu hans hafði dreymt draum, „ljótan draum“. Hann varðaði mig. Drauminn vildi hann ógjarnan segja mér, því að hann vildi ekki hrella mig, heldur aðeins aðvara mig, svo að ég væri við öllu búinn og umfram allt, að ég gætti mín færi varlega, ef á mig yrði sótt heiftarlega í kosningabaráttunni, sem framundan var. - Þau hjónin höfðu komið sér saman um að segja mér sögu frá liðinni tíð þar í kaupstaðnum.
Karl Einarsson, sýslumaður og alþingismaður, hafði verið mikill vinur þessara mætu hjóna og nágranna sinna. Hann var alþingismaður kjördæmisins á árunum 1914-1924. Og þessi hjón höfðu ávallt verið kjósendur hans og gott stuðningsfólk frá fyrstu tíð. - Við alþingiskosningarnar árið 1924 féll Karl Einarsson frá þingsetu. Þar olli mestu skipuleg árás á mannorð hans og störf í kaupstaðnum, þó að hann væri talinn mesti mætismaður af öllum þorra Eyjabúa og hafði yfirleitt reynzt þeim vel í hvívetna.
Þessum hjónum voru öll þau ósköp enn í fersku minni eftir liðinn aldarfjórðung, eins og gesturinn orðaði það. Þá hafði konu gestsins dreymt ljótan draum fyrir skollaleiknum þeim. Síðan höfðu þau hjónin aldrei neytt kosningaréttar síns í kaupstaðnum, sagði hann, en þó farið jafnan á kjörstað til þess að kaupa sér frið. Þau skiluðu ávallt auðu.
Hjónin höfðu sem sé komið sér saman um að segja mér þetta, aðvara mig, svo að ég yrði við öllu búinn, því að þau vildu mér vel. Meira óskuðu þau ekki að segja mér. Drauminn fengi ég ekki að heyra.
„Ég veit efni draumsins,“ segi ég. Ég hafði heyrt hann sagðan öðrum fyrir nokkrum árum. „Nú, ég hélt hann algjört leyndarmál,“ sagði gesturinn. „Var það ekki draumurinn um húðstrýkinguna miklu, þegar sýslumaðurinn var „fleginn lifandi?“ spurði ég kankvís. Þá brá gestinum. „Við nefnum það aldrei framar,“ sagði hann.
„En hvað er til ráða gegn öllum þeim ósköpum, sem yfir kunna að dynja?“ spurði ég. Þá sagði gesturinn með miklum alvörusvip: „Karl sýslumaður var prúður maður og drengur góður. Honum varð ráðafátt og hann skorti hörku gegn árásunum miklu, sem kaupmanna- og konsúlavaldið hér lét dynja á honum, þegar það þurfti að losna við hann, og þá alveg sérstaklega úr þingmannssætinu, sem það sóttist sjálft eftir. Hann lét þess vegna í minni pokann. Þegar við vorum strákar að alast upp hér í Eyjum, slógumst við stundum í illu. Þá fannst okkur sá strákur bera helzt sigur úr býtum, sem hæst lét smella í, þegar hann gaf á kjaftinn. Þá list kunni sýslumaðurinn, hann Karl vinur minn, ekki.“
Svo hvarf gesturinn snögglega, eins og hann kom.
Ég sat eftir hugsi og agndofa. Hvað var framundan?


Slysið mikla
Hinn 7. janúar 1950 gerðist átakanlegur atburður í Vestmannaeyjum. Vélskipið Helgi VE-333, stærsta skip, sem þá hafði verið smíðað hér innanlands, 120 rúmlestir að stærð, fórst við Faxasker um miðjan dag í afspyrnu veðri. Fólk horfði á hinn sorglega atburð felmtri slegið. Alls misstu 10 menn lífið, því að engri hjálp varð við komið sökum veðurofsans og óskapanna, sem á gengu. Helgi Benediktsson útgerðarmaður, átti skipið. Hann bar að vonum illa barr sitt næstu vikur og mánuði. Þó að hann virtist yfirleitt og að öllum jafnaði karlmenni hið mesta að þreki og kjarki, var hann tilfinningaríkur og viðkvæmur, þegar því var að skipta. Hann tók sér þennan sorglega atburð mjög nærri eins og vonlegt var.


Bæjarmálafundur í Samkomuhúsi Vestmannaeyja
Fulltrúaefni stjórnmálaflokkanna í bænum komu sér saman um almennan framboðs- eða bæjarmálafund í Samkomuhúsi Vestmannaeyja föstudaginn 27. jan. (1950), því að bæjarstjórnarkosningarnar skyldu fram fara 29. sama mánaðar. Ræðum manna á fundi þessum var varpað út til bæjarbúa, svo að þeir gætu hlustað heima hjá sér í sæld eða synd eftir ástæðum.
Ekki man ég röðina á ræðumönnum fundarins, enda er það aukaatriði. En Það man ég vel, að ég var í essinu mínu. Enda hafði mér orðið furðu mikið framgengt í framkvæmdunum við byggingu gagnfræðaskólans á undanförnum tveim árum.
Einnig hafði Sparisjóður Vestmannaeyja vaxið þó nokkuð að fjármagni og megnað að lána mörgum bæjarbúum þó nokkra peninga til endurbóta á gömlu húsnæði og til nýbygginga. - Þá höfðu einnig ráðandi bæjarfulltrúar í meiri hluta bæjarstjórnar sýnt byggðarsafnshugsjón minni velvild og skilning, svo að flest lék í lyndi fyrir mér, að mér fannst sjálfum. En nú var líka snörp hríð framundan, kollhríðin að vissu leyti, fannst mér. Bæjarstjórnarkosningar þessar hlutu að skera úr um það, hvort framhald yrði á þessari heillavænlegu þróun „minna mála“ í bæjarfélaginu næsta kjörtímabil. Mér hafði verið tilkynnt hið gagnstæða, ef óvinir þessara hugsjóna minna, ofsóknaröflin og niðurrifsmennirnir, næðu meiri hluta í bæjarstjórninni samkv. blaðagreinum þeim, sem ég birti þér í síðasta hefti Bliks (1974).
Þegar kom að okkur Helga Benediktssyni til að flytja mál okkar og orða stefnumið og málefni, fékk hann fyrst orðið. Þá var hann auðsjáanlega miður sín. Og ég vissi ástæðurnar. Hann tjáði fundarfólkinu og öðrum tilheyrendum sínum, að hann treysti sér ekki til að taka þátt í þeim hörðu umræðum og harðskeytta málflutningi, sem hér var stofnað til. - Hver var ástæðan?
Svo hafði borið við þennan fundardag, að töluverður hluti af yfirbyggingu V/s Helga hafði rekið á land vestur á Barðaströnd. Sá atburður hafði þau áhrif á kenndir eða tilfinningalif eigandans, að hann treysti sér ekki til þátttöku í bæjarmálafundi þessum. Þetta tjáði hann fundarfólki og hvarf síðan af fundi.
Enginn gat álasað Helga Benediktssyni fyrir það, þó að hann tæki ekki þátt í átökum þeim, sem stofnað var til með þessum fundi eins og á stóð. Þar gat hver og einn farið í eigin barm. Slík slys á sjómönnum okkar orkuðu og orka mjög á kenndir alls þorra Vestmannaeyinga, hvar í stétt sem þeir standa. Þá vorum við og erum öll eitt.
Ég stóð nú einn og mér var vissulega ekkert að vanbúnaði.
Já, þannig atvikaðist það, að ég varð einn að flytja, sækja og verja mál okkar á bæjarmálafundi þessum, kosta kapps um, að hlutur okkar yrði sem allra drýgstur og beztur. Það tryggði okkur m. a. framhald á byggingarframkvæmdunum við gagnfræðaskólabygginguna, sem nú þegar gnæfði við suðurloft úr bænum að sjá, ýmsum í bænum til hrellingar, og var þar þó mikið ógert, eins og myndin á bls. 53 sýnir og sannar.
Mörg fleiri voru áhugamálin mín, kæmist ég í aðstöðu til að beita mér fyrir þeim í bæjarstjórn kaupstaðarins. T. d. var mér það brennandi hugsjónamál, að hafinn yrði undirbúningur að lögn rafstrengs milli lands og Eyja. Til þess hafði þar engu verið um þokað og þó hafði framfaramál þetta verið til umræðu með Eyjafólki um árabil. Mörg fleiri voru þau áhugamál mín, þó að ég lengi ekki þessa frásögn mína um þau. En öll hlutu þau að kosta mikið opinbert fé ættu þau að komast í framkvæmd. Þá hlutu lika útsvörin að hækka í bænum.
Voru það nokkur undur, þó að skattgreiðendur í gróðastétt bæjarins kölluðu mig „hugsjónaangurgapa“ og hefðu orð á því á prenti, að ég „mundi ekki með öllum mjalla“. Það vakti mér óblandaða ánægju, að ég með þessum angurgapahætti mínum skyldi vera fleinn í holdi efnamannanna í kaupstaðnum, m. a. þingmanns kjördæmisins, sem var þar kaupmaður, útgerðarmaður og virðulegur konsúll.
Og svo var hann fjármálaráðherra íslenzku þjóðarinnar, þegar hér er komið sögu. Og nú færðu að kynnast valdinu og hvernig því var beitt, þegar angurgapar tóku að glenna sig og gera sig til, valdlausir amlóðar og „barnafræðarar“.
Þarna flutti ég framsöguræðu mína á bæjarmálafundinum eins og lög gerðu ráð fyrir. Hún var eins vel samin og byggð upp eins og ég hafði frekast vit og getu til. Áheyrendur mínir tóku henni vel.
Brátt gerðist atburður á fundinum. sem varð býsna sögulegur og dró svartan dilk á eftir sér næstu mánuði og misseri.


Lýst var yfir, að ég væri kunnur skattsvikari og þjófur
Guðlaugur nokkur Gíslason, kaupmaður og sænskur konsúll í kaupstaðnum, var einn af frambjóðendum Flokksins til bæjarstjórnar 29. jan. 1950. Hann var þá formaður Flokksins í bænum. Persóna mín og gagnfræðaskólabyggingin m. m. voru honum þyrnar í augum eins og ég sannaði þér með tilvitnunum í skrif hans, sem ég birti þér í síðasta bréfi mínu til þín (1974). Hann hafði um árabil rægt skólastarf mitt og spyrnt gegn því af fremsta megni með öðrum valdamönnum innan Flokksins, að gagnfræðaskólabyggingin yrði til í kaupstaðnum, meðan ég væri þar skólastjóri.
Að lokinni framboðsræðu sinni þarna á fundinum, las hann upp bréf, sem vakti mikla athygli og undrun þeirra, sem ólu með sér heilbrigða dómgreind.
Bréfið hafði honum borizt frá „ráðuneytinu“, eins og hann orðaði það. Og þar var umbúðalaust lýst yfir því, að ég væri kunnur skattsvikari með ráðandi mönnum þjóðarinnar, þar sem ég hefði reynt eftir megni að draga eða svíkja aukatekjur mínar við skólann, tímakennslukaupið mitt, undan skatti. Ekki hefði ég heldur talið fram til skatts alla þá vinnu, sem kona mín og börn hefðu innt af hendi við íbúðarbyggingu þá, sem við höfðum baslað við að koma upp á undanförnum fimm árum.
Það stóð skýrum stöfum í bréfi þessu „frá ráðuneytinu“, að það hefði neyðzt til að víkja mér úr yfirskattanefndinni í kaupstaðnum fyrir skattsvik þessi og þá auðvitað tilburði til þjófnaðar, en í yfirskattanefnd bæjarins hafði ég átt sæti og starfað öðrum þræði í sjö undanfarin ár. Ég var þess fullkomlega vitandi, að ég hafði alltaf verið þar fleinn í holdi stórgróðamannanna í bænum öll þessi ár, sem ég starfaði í yfirskattanefndinni, t. d. þingmannsins, sem nú var fjármálaráðherra þjóðarinnar, og sameignarmanns hans, kaupmannsins og konsúlsins á Tanganum.
Það var vissulega ekki án vissra kennda, að ég hlustaði á þennan boðskap í bréfinu, heyrði hann lesinn upp í eyru allra bæjarbúa, og honum varpað út til nálægra sveita á Suðurlandsundirlendinu. Þannig var ég þá „fleginn lifandi“, eins og Karl Einarsson árið 1924.
Og nú fannst mér ég vera sviptur mannorði mínu og æru með efni þessa bréfs og boðskap, lesnum í eyru almennings.
Upplesari þessa skattsvikabréfs fullyrti, að höfundur bréfsins væri „ráðuneyti“. Hvaða ráðuneyti?-það hlaut að vera fjármálaráðuneytið, þar sem um skattamál var rætt og starf mitt í skattanefnd. Enda var „höfuðið“ þar sjálfur þingmaður Vestmannaeyjakjördæmisins í allri sinni dýrð og mekt. Og nú skyldi flokkur hans vissulega fá að njóta hins virðulega embættis hans og aðstöðu til valda og valdbeitingar. - Æruskertur skyldi ég verða að koma fram fyrir nemendur mína m. a. að kosningahryðjunni lokinni. Það yrði mér þung raun. Og ef til vill gæti það ráðið aganum í skólanum að fullu. Gætu ungmennin virt og metið kennslu, lög og reglur manns, sem væri yfirlýstur skattsvikari og þjófur, og svo rekinn úr trúnaðarstarfi hjá ríkinu fyrir þessa lesti? Og voru ekki sterkar líkur fyrir því, að Eyjabúar veittu ekki slíkum vandræðamanni og óþokka brautargengi til setu í bæjarstjórn kaupstaðarins? - Nei, það voru vissulega engir Maggadonar, engir Ærutobbar, engir fjörulallar, sem leyfðu sér að skrifa svona æruskerðandi bréf gegn lögum og rétti og láta þjóna sína lesa upp í eyru almennings og útvarpa andstæðingum til æruskerðingar og álitstjóns.
Og svo var hér ótvírætt um gróft lagabrot að ræða jafnframt. Það er vitað, að í refsilögum þjóðarinnar eru skýr ákvæði um það, að embættismönnum hennar og öðrum trúnaðarmönnum skattstarfanna í landinu er með öllu og algjörlega óleyfilegt að flíka nokkru því, sem þeir verða áskynja um eða varðar störf þeirra og leynt skal fara, svo sem skattaframtöl og álagning skatta. En það er hins vegar vitað, að í embættismannakerfi landsins hafa ávallt leynzt menn, sem skirrast ekki við að brjóta landslög og troða undir fótum lög og rétt, þegar þeir telja sér hag í því á einn eða annan hátt, og virða þau að vettugi. - Ég minntist þess þarna á fundinum vegna starfs míns í yfirskattanefnd kaupstaðarins um árabil, að í refsilögum þjóðarinnar stendur þessi klausa í 13. greininni: „Opinber starfsmaður, sem segir frá nokkru, sem leynt á að fara og hann hefur fengið vitneskju um í starfi sínu eða varðar embætti hans eða sýslan, skal sæta varðhaldi eða fangelsi allt að einu ári.“ Hvergi eru ákvæði um það, að ráðherrar þjóðarinnar séu hafnir yfir þessi ákvæði refsilaganna. Þetta hlýt ég að taka hér skýrt fram vegna beiðni dómsmálaráðherra síðar um miskunn til handa fjármálaráðherranum við endalyktir máls þessa.
Já, það var visulega ekki án sérstakra tilfinninga, að ég hlustaði á boðskap þessa bréfs frá „ráðuneytinu“, eins og upplesarinn orðaði það að lestri loknum. Mér flaug í hug, að óvandaðri yrði eftirleikurinn. Þá kom mér í hug „Faktúran í tunnunni“, hneykslismálið mikla, sem fyrirtæki þessa fjármálaráðherra og þingmanns kjördæmisins höfðu verið bendluð við í Reykjavík og skrifað hefði verið um í blöð landsins.
Annars neitaði upplesari bréfsins, Guðlaugur Gíslason, afdráttarlaust að greina frá, hver hefði sent honum bréfið til upplesturs á fundinum.
Skattstjórinn í bænum hlaut að eiga sinn gilda þátt í þessum ósóma öllum. Hann hafði aldrei kallað mig fyrir sig til þess að ræða við mig um þessar fjögur þúsund krónur, sem ég notaði til kvikmyndavélarkaupanna handa gagnfræðaskólanum. Þarna skyldu þær gjörðir mínar koma mér í koll, mannskemma mig og hnekkja persónu minni. Hér var sem sé ekkert hirt um gildandi ákvæði landslaga. Mannorðsvernd þeirra náði ekki til mín. - Mikils þurfti með. Ekki dró sú vitund úr kjarki mínum eða baráttuhug. Var ekki draumur konunnar að rætast?
Í sjálfsvitund minni leyndist eilítil hreykni yfir þeirri staðreynd, að sjálfum ráðherranum skyldi finnast svo mikils þurfa með til þess að hnekkja mannorði mínu og hugsjónum í bænum, að hann skirrðist ekki við að brjóta gildandi landslög, sem honum bar að vernda í hinu virðulega valda- og trúnaðarstarfi sínu.
Meðan Guðlaugur Gíslason, hinn sænski konsúll, síðar alþingismaður, var að lesa bréfið í eyru almennings og inna þannig af hendi þetta mikilvæga þjónustustarf fyrir Flokkinn og þingmanninn til þess að tryggja sér traust og virðingu forustunnar, flaug mér í hug: „Hinn vanginn verður ekki að þeim réttur.“ Öðru nær. „Nöðruafkvæmi,“ kallaði meistarinn mikli andstæðinga sína og ofsóknarmenn. Þá var hann ofur mannlegur í orði og á borði. Hví skyldi ég þá ekki mega vera það líka? Bréf þetta gaf mér tilefni til að álykta ýmislegt í þeim anda. Nú skyldi vissulega til skarar skríða og til stáls sverfa.
Þegar röðin kom aftur að mér í umræðunum, ræddi ég m. a. efni bréfsins. Jafnframt greindi ég tilheyrendum mínum frá því, hvernig ég hefði notað þessar aukatekjur mínar fyrir tímakennsluna í skólanum árið 1947. Þessar tekjur mínar hefði ég þess vegna ekki talið fram til skatts, en treyst því hins vegar að skattstjórinn ræddi þetta mál við mig, þegar honum bærist launaseðillinn frá bæjarsjóði. (Nú er ekki greiddur skattur af tekjum, sem varið er til góðgjörðastarfs eða líknarstarfsemi)! - Í þessu tilviki hafði skattstjórinn alveg brugðizt mér, þó að þessar gjörðir hans muni mega réttlæta á einn veg. Og nú sakaði fjármálaráðherrann sjálfur mig um skattsvik og þar með þjófnað í heyranda hljóði í skjóli þessara starfshátta skattstjórans og óvildar í minn garð. Hér mætti því með sanni segja, að hver silkihúfan væri upp af annarri. - Svo klykkti ég út með þessum setningum:
„Það situr sízt á núverandi fjármálaráðherra þjóðarinnar að skrifa slík bréf til mannskemmda öðrum á opinberum fundum, manninum, sem sjálfur hefur verið sakaður um að vera einhver stærsti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur landsins með því að vera einn af þrem eigendum fyrirtækis í Reykjavík, sem frægt hefur orðið fyrir það að flytja inn „faktúru í tunnu“, skýla þar hinum eiginlegu vöruskjölum, fela þannig hið rétta verð varanna.“ Fundarmenn könnuðust allir við hneykslismálið mikla: „Faktúruna í tunnunni“. Það mál var þá á vitorði almennings í landinu og mikið rætt manna á milli sem glöggt dæmi um viðskiptaspillinguna í landinu. Þetta mál hafði þá sakadómarinn í Reykjavík haft til rannsóknar um lengri tíma.
Mér fannst bylgja fara um salinn, þegar ég hafði sagt þessi orð. Mér var vissulega heitt í hamsi, og mér hafði nú tekizt að vekja öldu heiftar-og hefndarhugar annars vegar, öldu hrifningar og kátínu hins vegar, svo að lífið vall og svall með áheyrendum mínum.


Við fengum tvo bæjarfulltrúa kjörna
Og svo rann kjördagurinn upp. Mikið var unnið og mikið var rætt, málin sótt og varin í áróðri og ásækni um kjósendur og kjörfylgi. Við bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum, sem fram fóru 29. janúar 1950, fengum við Framsóknarmenn tvo fulltrúa kjörna í bæjarstjórnina. Við Helgi Benediktsson fengum þar báðir sæti.
Eftir kosningasigur þennan fullyrtum við og trúðum því, að hugsjónamálum til betra lífs og aukinnar menningar í bænum væri tryggður sigur og heillavænleg framþróun næstu fjögur árin, með því að samningar tókust milli okkar Helga Benediktssonar annars vegar og fulltrúa hinna vinstri flokkanna hins vegar um samvinnu og samstöðu í bæjarstjórninni.
Við kusum Helga Benediktsson forseta bæjarstjórnar. Það var tillaga mín. Þannig vildi ég bæta honum upp allt það misrétti, allar þær mannorðsskemmdir, sem hann hafði orðið að þola af opinberum aðilum á undanförnum árum. - Við réðum Ólaf Á. Kristjánsson bæjarstjóra. Það hafði hann verið umliðið kjörtímabil. Hann var Sameiningarflokksmaður. Þeir áttu þá tvo fulltrúa í bæjarstjórninni. Fimmti fulltrúinn var Alþýðuflokksmaður.


Unaðslegir tímar
Og nú fóru vissulega unaðslegir tímar í hönd. Framfaramálin fengu byr undir báða vængi. Framkvæmdum við gagnfræðaskólabygginguna var haldið áfram ötullegar en nokkru sinni fyrr. Þá gat meiri hluti bæjarstjórnar fljótlega fallizt á það, að ég fengi að útvega bát með hæfri skipshöfn til þess að rannsaka sjávarbotninn milli lands og Eyja til þess að finna góðan legubotn fyrir rafstrenginn. En hann væri ekki auðfundinn sökum hins mikla hraunbotns milli Heimaeyjar og sanda suðurstrandarinnar. Það framtak er vissulega „saga til næsta bæjar“.
Ekki er því að neita, að ýmsir erfiðleikar steðjuðu að í bæjarmálum Vestmannaeyjakaupstaðar árið 1950. T.d. voru fjármál bæjarins i ömurlegu ástandi. Aðkallandi var að semja um miklar óreiðuskuldir við banka og fleiri stofnanir, t. d. tryggingarstofnanir. Mér var att á það foræði. Og mér er sannarleg ánægja að geta þess, að þetta starf allt gekk furðu vel. Forustu- og valdamenn þessara stofnana vildu af fremsta megni mæta okkur miðra garða og veita bænum viðráðanleg og viðunanleg greiðslukjör á óreiðuskuldunum. Þeirrar góðvildar og þess drengskapar minnist ég með ánægju. - Aðeins þær óreiðusk. námu krónum 1.750.000,00.
Þegar ég kom heim frá samningsgjörðum þessum, biðu min réttarhöld og málastapp, og þá fyrst vegna skattsvikamálsins og „Faktúrunnar í tunnunni“.
Já, þetta voru vissulega unaðslegir tímar. Þeir voru svo stórfenglegir, að þeir líða mér aldrei úr minni. Sérstaklega hafði ég mikla ánægju af hinni sálarlegu innsýn, sem mér veittist, þegar ég tók svo að segja að þreifa á meðferð löglærðra opinberra embættismanna á rétti leikmannsins og hagræðingu sannleikans, þegar valdamenn eða stéttarbræður þeirra eiga hlut að máli og hafa hendur sínar að verja, mannorð og virðingu. Mér gáfust nú tök á að sálgreina þessa háskólaborgara og klíkubræður, og sálarfræðin hefur alltaf heillað mig, þó að mér gæfist ekki kostur á að lesa hana til hlítar á námsárum mínum.


Málsóknirnar hefjast
Daginn eftir bæjarmálafundinn sendu fimm Flokksmenn fjármálaráðherra þjóðarinnar, bréfritaranum (eins og ályktað var), símskeyti og tjáðu honum, að ég hefði fullyrt á fundinum, að hann vœri talinn vera stœrsti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur landsins. Þessir fimm Flokksmenn voru efsti maður lista Flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar, þekktur brauðgerðarmeistari í bænum; í öðru lagi yfirlögregluþjónninn, sem var þá formaður fulltrúaráðs Flokksins; og svo þrír aðrir minniháttar „spámenn“ úr fulltrúaráðinu. Einn þeirra var bóndi, og af honum höfðum við hjónin keypt vatnsblandaða mjólk fyrir nokkrum árum. Við kærðum blandið það. Hann var enn í hefndarhug, aldraði bóndinn.


II. hluti